Morgunblaðið - 03.01.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.01.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1969. Annast um skattaframtöl Tími eftir samkamulagi. Pantið tíma, sem fyrst eftir kl. 7 á kvöldin. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræð- ingur, Harrast. s. 16941. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir Hemlastilling hf., Súðavogi 14 - Sómi 30135. Stúlka 25 ára gömul eða eldri get- ur fengið atvinnu strax kl. 1 til 6 í kvenfataverzlun í Miðbænum. - Nánari uppl. í síma 13635 Selfoss Stór íbúðarhæð til leigu nú þegar. Uppl. í síma 82721 eftir kl. 7 á kvöldin. Vanur duglegur maður óskar eftir bústjórastöðu. Er vanur í sveit. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. jan. merkt „6839“. Tveggja herbergja íbúð til leigu í 5 mánuði. Uppl. í síma 50906. Bílar — bílar Höfum kaupendur að ný- legum 4ra og 5 manna bíl- um. Einnig vörubílum. Bílasala Suðurnesja Sími 2674. Ódýrt píanó til sölu. Hljóðfæraverkstæðið Tryggvagötu 10. Kynning Maður sem er einmana og á ibúð óskar að kynnast stúlku 40—50 ára. Tilboð ásamt mynd sendist Mbl. f. 6. jan. merkt „8172“. Mann með þrjú böm vantar ráðskonu út á land, yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Má hafa með sér barn. Sími 20953 á sunnudag. að BEZT er að auglýsa í Morgunbfaðinu að mikil vseri nú blíðan vítt og breitt um þetta land, ísland, sem við elskum af öllum kröftum, og ætli það sé ekki einmitt sú elska, sem alla jafrtan sameinar þessa sundurlyndu þjóð til átaka, jafnt í góðæri, og í erfiðum harðindaár- um? Við getum á nýju ári jafnvel gef ið Jón Píning upp á bátimn, og na.*sta ár ætlum við ekki einu sinni að kalla árið eftir hann L.urk. Með góðsemi, bjartsýni og hjartahlýju, göngum — , eða þá fljúgum við, — á móti nýju ári. Svo fiaug ég þá niður í Mið- borg, rétt einu sinni enn. Flaug svona eilítið vinstramegin vestur Aðalstræti. Annað er varla hægt, því að þar er að stoapast eitthvert mesta umferðarvandamál í Reykja vík, sem áhrif hecfur í allar áttir um akstur í miðborginni. í gamla ' Bæjarfógetagarðinum, — á staUinum hjá styttu SkúLa fó- geta — , en einhverntíma stakk ég upp á því að þessum síðum, að hún yrði hreinsuð af spáhskgrænu, jafnvel það, að borgin skipaði nefnd í málið, m.a.s. mætti hún vera launuð, ef það yrði þá til þess, að betur væri í ístöðin stig- ið— , tU að sjá um hreinsun á öUum þeseum styttiun í Reykja- vík, sem svo sannarlega eru að verða elligrænar af spánskgrænu á koparnum. — hitti ég mann, sem var svo sannarlega í áramótaskapi, svo að ég setti mig niður víð hUð hans og sagði: Storkurinn: Jæja, vinur, Gleðilegt nýtt ár, og hver verður þín fyrsta ræða á þessu nýbyrjaða og óræða ári? Maðurinn hjá styttunni af Skúla fógeta: Ekki nema það, að öllum varð Ijóst, að það var erfitt að troða i fótspor Vilhjálms Þ. Hann var raunar orðinn eitt af eilífðarmál- unum. Maður mundi hann á Gaml- árskvöldum allt frá bamæsku. Allt breyttist, — nema hann. Hann var aUtaf samur og jafn. „Þá er kominm tfmi til að huga að vorinu", voru hans síðustu orð í áramótaspjalU 1967. En maður kemur í manms stað, og það hygg ég að megi vera Vil- hjálmi Þ. til ánægju að eftirrenn- ari hans Andrés, er svo verðugur, að allir finna, að þar kemur ein- mitt maður í mauns stað, réttur mað ur á réttum stað. Alltaf skal það verða Ríkisútvarpinu til gæfu hversu margir góðir meren, ganga þar um sali og hafa gengið. En samt, sagði Storkur, þrátt fyr ir allar þessar góðu ræður um ára- mót, — skyldum við saimt ekki vera að giata áramótunum? Maður hefur varla tíma til ann- ars en horfa og hlusta á sjónvarp og útvarp. Hér áður fyrr taldimað ur flugeldanna yfir miðborginni. Þeir þóttu sérlega fallegir, sem svifu niður í fallhlífum og okkur var tamast að kalla sólir. Um þessi áramót létum við þessa fulgeldasýningu lönd og leið, og lét um honum það eftir, fagmanninum" HONUM Axel í Vesturröst, að velja handa okkur nokkur blys. Hvað veit maður eiginlega sjálf- ur um alla þessa flugelda á þessari geimskotaöld! í það minnsta veit ég ekki nærri nógu mikið, til þess, á Nýjársnótt, að hætta mér nærri slíkum hvellum, og þess vegna held ég, lauk Storkur máli sínu, á þess- um degi, með því að siegja: „Vona að ykkur hafi öllum kæru, lesend- ur, líkað áramótin allvel, í það minnsta nógu vel til að taka nýja árið í útbreiddan faðm ykkar með innileik, feginleik og af fulium krafti og segja". Sétu velkomið £ vort hús, árið 1969.“ Að hugsa sér, hvað það er í reyndinni gsman að lifa. f desembermánuði var tízkusýn- ing í Hótel Sögu á vegum Módel- samtakanna. Þar sýndu fatnað kjólaverzlunin Elsa og Kjólaverzl- unin Kjóllinn. Þessi kjóll er úr svörtu gljásilki með hvítum chiff- on pífum og er frá Soffíu Þórðar- dóttur í kjólaverzluninni „KjóII- inn“. Sýningardama er Elísabet Guðmundsdóttir. VÍSUKORN Harmur þjáir muna mimn, mæðan sáir tárum, friður dáiran, framtíðin fjölgar gráum hárum. Guðmundur Víborg Treystið eigi tignarmönnum, manni. sem enga hjálp getur veitt (Sálm.146,3) f dag er föstudagur 3. janúar og er það 3. dagur ársins 1969. Ár- degisháflæði kl. Vpplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar I síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- i . Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- imi hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er < síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00og 19.00-19.30. Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartlmi er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30. Næturlæknir í Hafnarfirði, helgidagsvairsla gamlársdiag og næturvakt aðfaranótt 1. jan. er Eir- Spakmœli dagsins Göróttur er drykkurinn og rriun eitur í vera. Sinfjötli. FRÉTTIR Kvenfélag Hallgrímskirkju hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr- að fólk í Félagsheimili kirkjunn- ar alla miðvikudaga kl. 9-12. Síma- pantanir í síma 12924. E'élag Borgfirðinga eystra Jólatrésskemmtun í Breiðfirð- ingabúð fyrsta laugardaginn í jan- úar. Nánar bréflega. TURN HALLGRfMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegar flagg að er á turninum. Minningarspjöld Minningarspjöld Kvenfélags Nes- kirkju fást hjá verzlun Hjartar Nielsen, Templarasundi 3, Búðin mín, Víðimel 35 og kirkjuverðinum í Neskirkju. íkur Björnsson, sími 50235, helgi- dagsvarzla nýársdag og næturvakt aðfaranótt 2. jan er Gunnar Þór Jónsson sími 50973 og 83149 Kvöld- og helgidagavarzla í lyfja- búðum í Reykjavík vikuna 28. des. — 4. jan. er 1 Borgarapóteki og Reykjavíkurapó- teki. Næturlæknir í Keflavík 31.12 og 1.1. Guðjón Kleimenzson 2.1 Kjartan Ólafsson 3.1, 4.1 og 51 Arnbjörn Ólafsson 6.1 Guðjón Klemenzson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmdud. og föstud. frá kl 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku- daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21 Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langhoitskirkju, laugardaga kl 14. Gengið Nr. 135 — 5. desember 1968. Kaup Saia 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,60 210,10 1 Kanadadoilar 81,94 82,14 100 Danskar krónur 1.172,00 1.174,66 100 Norskar krónur 1.230,66 1.233,46 100 Sænskar kr. 1.698,64 1.702,50 100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106,65 100 Franskir fr. 1.775,00 1.779,02 100 Belg. frankar 174,90 175,30 100 Svissn. frankar 2.045,14 2.049,80 100 Gyllini 2.429,45 2.434,95 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V-þýzk mörk 2.203,23 2.208,27 100 Lírur 14,08 14,12 100 Austurr. sch. 340,27 341,05 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund Vöruskiptalönd 210,95 2X1,49 Leturbreyting táknar breytingu síðustu gengisskráningu. sá MÆST bezffi Jón Bjömsson frá Tungufaoti í Straredasýslu var greindur og hnyttinn í orðum. Eitt sinn var hann að búa sig í kirkju og var á gömlum skórei. Kona ein á heimilinu segir þá við hann: „Ætlarðu virkilega að fara til kirkju á þessum skóm?“ „Já“, segir Jón. „Ég er vanur að hlusta með eyrunum, en ekki með fótunum“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.