Morgunblaðið - 10.01.1969, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1969.
Annast um skattaframtöl Tími eftir samkomulagi. Pantið tíma, sem fyrst eftir kl. 7 á kvöldin. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræð- ingnr, Harrast. s. 16941.
Ódýr matarkaup Nýr lundi kr. 15 stk. Nauta hakk kr. 130 kg. Saltaðar rullup. kr. 98 kg. Kjötb. Lvg. 32. Kjötmiðst. LaugaL
Laugardaga til 6 Opið alla laugardaga til kl. 6. e. h. Kjötmiðstöðin, Laugalæk.
Unghænsni Unghænur kr. 88 kg. Kjúkl ingar kr. 180 kg. Kjúklinga læri kr. 180 kg. Kjúklinga- brjóst kr. 180 kg. Kjötb. Lvg. 32. Kjötmiðst. Laugal.
Þorramatur - hákarl svið, síld, súr&uð sviðasulta svínas., lundab., hrútsp., bringukollar, hvalrengi. — Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk.
Málmar Kaupum alla málma, nema járn, allra hæsta verði. Mjög góð aðstaða. Stað- greiðsla. Arinco Skúlagötu 55, símar 12806 og 33821.
Bílasala Suðurnesja Höfum kaupendur að flest- um gerðum minni bíla. Bílasala Suðurnesja. VatTLsnesvegi 16, sími 2674.
Nýjar vörur Kaupið ódýrt. Allt á niðursettu verði. Gjörið svo vel að líta inn. Verksmiðjusalan (áður Sokkabúðin) Laugavegi 42
1—2 tonna triíla óskast til kaups. Upplýsingar í síma 33518 eftir kl. 7.
Ný vínber HJARTARBÚÐ Suðurlandsbraut 10. Sími 81529.
Skipti Til sölu 100 fm. risíbúð í timburh. tvöf. gler, teppL Skipti á 4ra herb. sérhæð æiskil. Tilb. m. „Kópavogur 6211“ til Mbl. f. mánudag.
Vil kaupa hárþurrku Upplýsingar í síma 2694. Keflavík.
Rýmingarsala Nýir svefntoekkir 2500,-, glætsiiegix svefnsófar 3900,-, tízkuáklæði. Sófaverkstæðið Grettisg 69 Sími 20676. Opið til 10.
Keflavík — nágrenni 3ja—4ra herb. ítoúð óskast með húsgögnum. Uppl. i síma 7225 Keflavlkurflug- velli. Charles Moore.
Námskeiðin í myndflosi (og Alladinnál) og fl. hefj- ast aftur í næstu viku. Nokkrar konur geta kom- izt að. Uppl. í búðinnL Handavinnubúðin Laugav. 63.
Skor. Þaðan lagði Eggert í hinzt n för sína.
í siðasta hefti Náttúrufræðingsins
ritar Steindór Steindórsson frá
Hlöðum, skólameLstari á Akureyri,
grein í tilefni af tveggja alda dán-
arminningu Eggerts Ólafssonar. Rek
ur hann þar ýtarlega ævisögu þessa
góða íslendings, sem framar öðr-
um hefur orðið skáldum að yrkis-
efni. Greinina prýða margar góð-
ar myndir, og leyfum við okkur
að birta hér tvær þeirra. Sú fyrri
er af Svefneyjum á Breiðafirði.
Loftmynd. Þar var fæðingarstaður
Eggerts. Hin siðari er frá Skor.
„Ytti frá kaldri Skor“, stendur í
kvæðinu. Þaðan lagði Eggert i
hinztu för sina.
Svefneyjar á Breiðafirði. Fæðing arstaður Eggerts.
Gleymið ekki Biafra
Rauði Kross Islands tekur
ennþá á móti framlögum til
hjálparstarfs alþjóða Rauða
Krossins í Bíafra. Tölusett
fyrstadagsumslög eru seld,
vegna kaupa á ísienzkum af-
urðum fýrir bágstadda í Biafrn.
hjá Blaðatuminum við bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundsson-
ar og á skrifetofu Rauða Kross
íslands, öldugötu 4. Rv. Gleym-
ið ekki þeim, sem svelta.
FRÉTTIR
A.A. samtökin
Fundir eru sem hér segir: í Fé-
lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: mið-
vikudaga kl. 21 fimmtudaga kl. 21
föstudaga fcl. 21. Nesdeild í Safn-
aðarheknili Neskirkju iaugardaga
kl. 14 IianghoUsdeild i Safnaðar-
heimili Langhoitskirkju iaugar-
daga ki. 14.
Bankasöfnun Bústaðakirkju
í desember voru tæmdir 48 bauk
ar og reyndist innihald þeirra vera
kr. 8.600 —, sem hefur verið af-
hent gjaldkera sóknarinnar. Sókn-
arnefndin þakkar þennan góða ár-
angur.
Hjálpræðisherinn
Hr. Jordaaen og frú, sem verða
starfandi við Hjálpræðisherinn á
Ísafírði. Söngur vitnisburður, Guðs
orð. Allir velkomnir.
K.F.tJ.M, KFUK
Árshátíð
Árshátið félaganna verður laug-
ardaginn 11 jan kL 8 í húsi fé-
laganna við Amtmannsstíg. Minnzt
verður tO ára afmælis félaganna.
Aðgöngumiðar fást til fimmtudags
kvölds á skrifstofunni og eftir
skrifstofutima hjá húsvörðum.
Kvenféiag Keflavíkur
heldur fund í Tjamarlundi þriðju
daginn 14. janúar. kl. 9. Mynda-
sýning og fleira.
Kvenféiag Grensássóknar
Fundur 1 Breiðagerðisskóla
þriðjudaginn, 14. jan. kl 8.30 Spiluð
félagsvist.
Minningarspjöld
Minningarspjöld kristniboðsins
í Konsó
fást í Aðalskrifstofunni, Amt-
mannsstíg 2B (húsi KFUM), og í
Laugarnesbúðinni, Laugarnesvegi 52
Reykjavík.
En Guð auðsýnir kærleika sinn
til vor, þar sem Kristur er fyrir
oss dáinn, meðan vér enn vorum í
syndum vorum. Róm. 5.8.
í dag er föstudagur 10. jauúar.
Er það 10. dagur ársins 196P. Páll
einbúi. Árdegisháflæði klukkan 10.2
Eftir lifa 355 dagar.
Upplýsingar um læknaþjónustu i
borginni eru gefnar í síma 18888,
símsvara Læknafélags Reykjavík-
Læknavaktin í Heiisuverndarstöð-
iuni liefur síma 21230.
Slysavarðstofan í Borgarspítaian
um er opin allan sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Sími
81212 Nætur- og helgidagalæknir er
< sima 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl.
sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Borgarspítalinn í Fossvogi
Heimsóknartími er daglega kl.
15.00-16.00og 19.00-19.30.
Borgarspítalinn í Heilsuverndar-
stöðinni
Heimsóknartími er daglega kl. 14.00
-15.00 og 19.00-19.30.
Nætur og helgidagavarzla lækna í
Hafnarfirði aðfaranótt 11. janúar er
Grímur Jónsson, Ölduslóð 13. sími
52315
Kvöldvarzla í iyfjabúðum í Reykja
vík vikuna 4 — 11. janúar er í
Holtsapóteki og Laugavegsapóteki.
Næturiæknir í Keflavík
7.1 og 8.1 Kjartan Ólafsson
9.1 Arnbjörn Ólafsson
10.1, 11.1, og 12.1 Guðjón Klem-
enzson
13.1. Kjartan Ölafsson
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.
þriðjud., fimmdud. og föstud. frá
kl 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku-
daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga
frá kl. 9-11 f.h Sérstök athyglt
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutima er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
A.A.-samtöhin
Fundir eru sem hér segir: í fé-
lagsheimilinu Tjarnargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21
Langhoitsdeild, í Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kl 14.
I.O.O.F. 1 = 1501108y2 =
I.O.O.F. 1 = 1501102 = t Dómk.
Gimli 59691137 — 1 Frl. Atkv.
Gengið
8. janúar 1969
Kaup Sala
1 Bandar. dollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollar
100 Danskar krónur 1
100 Norskar krónur 1
100 Sænskar kr. 1
100 Finnsk mörk 2.
100 Franskir fr. 1.
100 Belg. frankar
100 Svissn. frankar 2.
100 Gyllini 2.
100 Tékkn. krónur 1.
100 V-þýzk mörk 2.
100 Lírur
100 Austurr. sch.
100 Fesetar
100 Reikningskrónur
Vöruskiptalönd
87,90
209,60
81,94
.172,00
230,66
.698,64
.101,87
775,00
175,05
.040,44
429,45
220,70
.196,36
14,08
340,27
126,27
88,10
210,10
82,14
174,66
233,46
702,50
106,65
779,02
175,45
045,10
434,95
223,70
201,40
14,12
341,05
126,55
99,86 100,14
1 Reikningsdollar
Vöruskiptalönd 87,90 88,10
1 Reikningspund
Gjafir og áheit til Hallgrímskirkju
í Reykjavík
P.B. 200, N.N. 200, N.N. 100, Ingi
björg Þórðardóttir 1500, Guðrún
Sigurðardóttir 500, NN. 200, Einar
J. Eyjólfeson 2.000, S.M. 2.000 Þóra
Kristjánsdóttir 5000, N.N 5000 LJ
10000, IK 3.000
Þessum gefendum og öðrum hér
með tjáðar einlægar þakkir og ný-
ársóskir.
Jakob Jónsson
VÍSUKORN
Assa situr efst í fjósi
Einar sá sem flórinn skeinir
stjakar oft með stórri reku
Strútóttur, þá vott er úti.
Gömul vísa
sá MÆST bezti
SIGBJÖRN bóndi var málskrafsimikill, en mistækur í orðavali,
Lína, kona hans, eignaðist tvíbura, tvo drengi, og voru þeir
skírðir Jón og Stefán.
Eirthvem tíma var Sigbjörn að tala um þfrssa tvíburafæðingu og
komst þannig að orði:
„Jón minn fæddist fyrr, en Stefán er getinn réttum hálftíma
síðar“.
Kannski eru skrímslin mörg á botni
Loch Ness stöðuvatnsins
— 08 því er vísindamenn segja, en þeir ý'''
vilja ftó tara gœtilega í sakirnar