Morgunblaðið - 10.01.1969, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10, JANÚAR 1969.
7
Þann 289. voru gefin saman 1
hjónaband í Ivangholtskirkju af
séra Sigurði Hauk Guðjónssyni ung
frú Álfheiður Sigurðard. og Már
Þorwaldsson. Heimili þeirra er að
Þingholtsbraut 24. Kóp.
(Studio Guðmundar)
(Studio Guðmundar Garðastr 2)
Þann 19.9 voru gefin saman í
hjónaband í Hvalsneskirkju af séra
Guðmundi Guðmundssyni ungfrú
Ragnheiður Jónsdóttir og Ingi-
mundur Ingimundarson. Heimili
þeirra er að Aðalgötu 23, Sauðár-
króki.
Þann 26.11 voru gefin saiman í
fijónaband af séra Þorsetini Björns
syni ungfrú Erla Guðbjörnsdóttir
og Kristinn Víglundsson. Heimili
þeirra er að Höfðalandi 6.
(Studio Guðmundar)
Á annan dag jóla opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Ragna Gunn-
arsdóttir Langholtsveg 78 og Gísli
Baldur Garðarsson Miðstræti 6.
Á jóladag opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Sigríður Magnúsdótt-
ir Túngötu 3 og Einar örn Guð-
johnsen Sandagötu 25 Vestmanna-
eyjum.
Á gamlársdag opihberuðu trú-
lofun sína, ungfrú Sigrún Ósk
Bjarnadóttir Skaftahlið 42 og Magn
ús Baldursson Smyrlahrauni 14.
Á gamlárskvöld opinberuðu trú-
lofun sina Sigrún Ellen Einarsdótt-
ir Mávahlíð 32. Rvík. og Einar Jó-
Þann 30.11 vour gefin samam í
hjónabamd í Kópavogskirkju af
séra Sigurjóni Árnasyni ungfrú
Ástrí ður Hauksdóttir og Georg H.
Tryggvason stud jur. Heimili þeirra
er að Sigluvogi 7.
(Studio Guðmundar)
Þann 9.11 voru gefin saman í
hjónaband í Dómkirkjunni af séra
Jóni Auðuns ungfrú Björg Áma-
dóttir og Kristján Ólafsson. Heimili
þeirra er að Klapparstíg 17.
(Studio Guðmundar)
Þann 9.11 voru gefin samam í
hjónaband í Dómkirkjunni af séra
Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú
Ingibjörg Sigurþórsdóttir og Ágúst
Eyjólfsson húsasmiður. Heimili
þeirra er að Kambsveg 11.
Þann 12.10 voru gefin saman í
hjónaband af séra Þorsteini Björns
snyi ungfrú Fríða Eiríksdóttir og
Anthony Marshall. Heimili þeirra
er að Njálsgötu 20.
(Studio Guðmundar)
hann Þórólfsson, Meðalfelli Horna
firði
4. janúar opinberuðú trúlofun
sina Sigríður Sigurðardóttir Þrasta
götu 7 og Gunnar Þ. Lárusson
Hvassaleiti 28.
Á jóladag opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Þórunn Friðriksdóttir
Tunguveg 4 Ytri-Njarðvík og
Ragnar Halldórsson, iðnnemi, Hraun
brún 12. Hafnarfirði.
Laugardaginn 21. desember opin-
beruðu trúolfun sína, ungfrú Jó-
hanna Þórisdóttir Hraunbæ 190 Rvík
og Ingþór Jónsson Grettisgötu 19a.
Reykjavík
Á gamlársdag opinberuðu trúlof-
un sína Bima Blöndal, Melabraut
39, Seltjamarnei og Gylfi Krist-
jánsson, Sunnuvegi 17. Rvík.
Á gamlárskvöld opinberuðu trú-
lofun sína Brynhildur Ríkey Eriks
dóttir Ránarg. 34 og Júlíus Jónsson
Borgarbraut Borgarnesi.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
Rósa Pálsdóttir Hafnarstræti 29 Ak
ureyri og Amór Þorgeirsson húsa-
smíðanemi, Nökkvavogi 18 Reykja
vík.
Á gatnlársdag opinberuðu trúlof
un sína ungfrú Ólöf Hulda Ásgríms
dóttir Langholtsveg 57 og Guð-
mundur Sigurjónsson Hólmgarði24
Gamalt og gott
Orðskviðuklasi
107. Matselju er margur biti.
menn þó litið þar af viti.
Gjatfa fje er fengur rýr.
Aflasæll þann orðskvið eigi,
árvakur á hverjum degi:
víða koma karli kýr.
(ort á 17. öld)
Pennavinir
11 ára gamall bandarískur dreng
ur óskar eftir pennavini á íslandi.
Nafn hans er Mark Miller, 330
Gliveden Ave., Glenside, Penna.
19038, U.S.A.
SÖFN
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74
er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga kl. 1.30—4
Listasafn Einars Jónssonar er
lokað um óákveðinn tíma.
Þjóðminjasafn ísiands
er opið sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl 1.30
Landsbókasafn fslands, Safnhúsinu
við Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir alla virka
dag kl. 9-19.
Utlánssalur er opinn kl. 13-15.
’okasafn Sálar-
tyr rannsóknafélags
sími 18130, er op-
"i/uvSy* ið á miðvikud. k..
kl. 17.au—19. Skrifstofa SRFÍ og
afgreiðsla „MORGUNS“ opin á
sama tíma
Héraðsbókasafn Kjósarsýsiu Hlé-
garði
Bókasafnið er opið sem hér)
segir: Mánudaga kl. 20.30-22.00
þriðjudaga kl. 17.00-19.00 (5-7)
og föstudaga kl. 20.30-20.00
Þriðjudagstiminn er einkum ætl
aður börnum og unglingum.
Bókavörður
Ameríska Bókasafnið
í Bændahöllinni er opið kL 10-
19. Mánudag til föstudags.
Bókasafn Hafnarfjarðar
opið 14-21 nema laugardaga
Hljómplötuútlán þriðjudaga og
föstudaga frá kl. 17-19.
Bókasafn Kópavogs
í Felagsheimilinu. Útlán á
þriðjudögum, miðvikudögum,
fimmtudögum og föstudögum.
Fyrir börn kl. 4.30—6.00 Fyrir
fullorðna 8.15—10.00. Barnabóka
útlán i Kársnesskóla og iDigra-
nesskóla auglýst þar.
BORGABÓKASAFNIÐ
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29a
sími 12308 Útlánsdóilir og lestr
arsalur: Opið kl. 9-12 og 13-22.
Á laugardögum kl. 9-12 og kL
13.-19. Á sunnudögum kL 14-19
Útibúið Hólmgarði 34
UTlánsdeild fyrir fullorðna:
Opið mánudaga kl. 16-21, aðra
virka daga, nema laugardagakl
16-19.
Lesstofa og útlánsdeild íyrir
böm: Opið alla virka daga, nema
laugardaga, kl. 16-19.
Útibnið við SóUieima 27. Sími
36814. Útlánsdeild fyrir fuU-
orðna: Opið alla virka daga,
nema laugardaga, kl. 14-21. Les-
stofa og útlánsdeild fyrir börn:
Opið alla virka daga.
Baðið í dag Konur kl. 13—18. Karlar kL 18—21. Bað- og nuddstofan Bændahöil, sími 23131. Brotamálmar Kaupi alla brotamálma langhæsta verði, staðgr. Nóatún 27, sími 35891.
Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HemlastiHing hf., Súðavogi 14 - Sími 30135. Skattaframtöl, bókhald, íaunauppgjöf. Fyrirgreiðsluskrifstofan Aiusturstræti 14, s. 16223. Þorleifur Guðmundsson heima 12469.
Bókhald - framtalsaðstoð fyrir skattborgara utan Reykjavíkurumdæmis. — Herbert Marinósson, Ljós- vallagötu 32, sími 10899. Ekta loðhúfur fyrir drengi, smelltar á hökunni með deri, fyrir telpur kjusulaga með dúsk- um. Póstsendum. Kleppsv. 68, 3. h. t. v. Sími 30138.
Þrjú negld óslitin snjódekk, 9,50x15, til sölu. Upplýsingar í síma 50310. Tapazt hafa gleraugu nálægt Hraunbæ 178. Finn- andj vinsamlegast hringi í síma 30531.
Prentvél Óska eftir að kaupa prent- vél (Tígulpressa). Tilboð sendist Mbl. merkt „Prent- vél 2416“. Prentari — pressumaður ósítar eftir vinnu nú þegar, vanur Letter, Anilin og Rotation. Uppl. í sima 19187 i kvöld.
BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Píanó óskast Sími 16158.
Rýmingarsala
hefst á lífstykkjavörum 10. janúar.
Lífstykkjasalan, Frakkastíg 7
Stúlka öskast
Stúlka, vön vélritun og öðrum skrifstofustörfum óskast
til starfa á lögfræðiskrifstofu hálfan da-ginn.
Tilboð sendist Morgunb’aðinu merkt: „6179“.
ÚTSALAN HEFST í DAG
Úlpur, peysur, terylenebuxur, stretch-
buxur, skyrtur og margt fleira.
Verzlunin FÍFA,
Laugavegi 99
(inngangur frá Snorrabraut).
LEICAFLEX
Af sérstökum ástæðum er til sölu lítið notuð Leicaflex
myndavé. með 50 mm normal linsu og tösku.
Upplýsingar á skrifstofunni.
GEVAFOTO H.F.,
Hafnarstræti 22 — Sími 24204.
Félagsheimili Fáks
hefur opnað fyrir veitingar virka daga frá
kl. 3, laugardaga og sunnudaga frá kl. 2,
mánudaga lokað.