Morgunblaðið - 10.01.1969, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 10.01.1969, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1969. 2ja herbergja íbúð við Rauðalæk er til sölu. íbúðin er á 2. hæð og er stofa sveefnher'bergi, stórt eldhús með borðkrók og baðherbergi. í risi sem er nær súðarlaust má inn- rétta tvö góð herbergi. Sér- inngangur og sérhiti er fyrir íbúðina, suðursvalir, bílskúr fylgir. 5 herbergja efri hæð við Melabraut er til sölu. íbúðin er um 130 ferm. og er mjög vönduð að frágangi. Sérþvottahús er á hæðinni. Hiti og inngangur sér. Raðhús við Miklubraut, stærri gerð- in, er til sölu. Á neðri hæð eru 2 saml. stofur, eld- hús, skáli og anddyri. Á efri hæð eru 4 herbergi, öll með innbyggðum skápum, bað- herbergi og svalir. í kjall- ara er stórt vistlegt herb. með arni, auk geymslna og þvottahúss. Allt húsið er í góðu lagi. Einhýlishús við Tunguveg er til sölu. Húsið er hæð, ris og geymslukjallari, alls 5 herb. íbúð. 4ra herbergja íbúð við Álfheima er til sölu. íbúðin er á 3. hæð í fjölbýlishúsi og er um 105 ferm. íbúðin stendur auð og er nýmáluð. Einbýlishús við Garðaflöt er til sölu. Húsið er um 163 ferm., ein- lyft, sambyggt við annað og er nú tilbúið undir tréverk, fullgert utan og lóðin frá- gengin. Einnig er hægt að fá húsið afhent fullgert. 2/o herbergja íbúð við Rauðarárstíg er til sölu. íbúðin er á 3. hæð í þrílyftu húsi. Verð 700 þús. kr., útborgun um helming- ur. 3/o herbergja ný íbúð fullgerð, við Dvergabakka, er til sölu. Er að verða tilbúin til afhend- ingar. íbúðin er á 1. hæð. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Utan skrifstofutíma 32147 og 18965. Fasteignir til sölu Parhús í smíðum á hitaveitu- svæðinu. Má athuga s'kipti á lítilli íbúð. 5 herb. íbúð við Þórsgötu. 3ja herb. rishæð við Úthlíð. 2ja herb íbúð við Rauðarár- stíg. Mjög góð 5 herb. íbúð við Fögrubrekku. 4ra herb. íbúð að nokkru í smíðum við Álfhólsveg. Hús í smíðum við Ásenda, Goðaland, Brautarl., Sunnu- flöt og Löngubrekku. Hús í Hveragerði. Hús í Þorlákshöfn. Austurstrætl 20 . Sfrni 19545 SÍMAR 21150 • 21370 íbúðir óskast Sérstaklega óskast 2ja—3ja herb. nýjar og nýlegar íbúðir. Ennfremur sérhæðir. Miklar útborganir. Til sölu Einbýlishús, Sigvaldahús, við Hraunbraut í Kópavogi. Þetta glæsilega hús er í smíðum. Skipti æskileg á 4ra—5 herb. íbúð. 2ja herb. ný íbúð í steinhúsi skammt frá miðborginni, 1. veðréttur laus. 2ja herb. ný og glæsileg íbúð við Hraunbæ, gott lán fylg- ir. 3ja herb. góðar risíbúðir við Barmahlíð og Úthlíð, verð kr. 700—750 þús. 3ja herb. nýleg og mjög vönd- uð íbúð 94 ferm. við Stóra- gerði. 3ja herb. hæð sunnanmegin í Kópavogi með sérinng., verð kr. 850 þús., útb. kr. 300—400 þús. 3ja herb. ný íbúð á hæð í steinhúsi skammt frá Mið- borginni, verð kr. 950 þús., útb. 400—450 þús., 1. veð- réttur laus. 4ra herb. ný og mjög glæsileg íbúð við Hraunbæ. Stór stofa með snyrtingu fylgir í kjallara. Sameign frágeng- in innanhúss. Mjög góð lán fylgja- 4ra herb. glæsileg íbúð við Stóragerði, ásamt bílskÚT, 1. veðréttur laus. 4ra herb. hæð í Hvömmunum í Kópavogi með sérinng. Verð kr. 900 þús., útb. kr. 300 þús. 4ra herb efri hæð við Þing- hólsbraut með sérinngangi, útb. kr. 400—450 þús. 5 herb. glæsilegar ibúðir við Laugarnesveg, Háaleitisbr., Stigahlíð, Bólstaðahlíð og víðar. Sérhœð ný 140 ferm. i Austurborg- inni, góð lán kr. 400 þús. fylgja. Skipti á 3ja herb. góðri íbúð æskileg. Engin peningamilligjöf. Einbýlishús 180 ferm. mjög glæsilegt ein- býlishús á Flötunum í Garðahreppi, bílskúr fylgir. Glæsilegt einbýlishús, raðhús, í smíðum í Fossvogi. 120 ferm. einbýlishús, ekki fullgert við Goðatún. Eigna- skipti möguleg. Einbýlishús 140 ferm. við Faxatún með 5 herb. góðri íbúð. Skipti á 4ra—5 herb. ibúð æskileg. Hafnarfjörður Höfum góða kaupendur á eignum í Hafnarfirði. — Sérstaklega óskast 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir. Tii sölu í Hafnarfirði m. a.: 5 herb. sérhæð 120 ferm. í Suðurbænum, hæðin er í smíðum og ris'ið yfir hæð- inni fylgir. Útborgun kr. 300—350 þús. 5 herb. ný og glæsileg enda- íbúð 120 ferm. við Álfa- skeið, næstum fullbúin. Komið og skoðið! AIMENNA FASTEIGHA5ALAH JJNDARGAlÁj^SIMAyilSO^TO SÍMIl ER 24300 Til sölu og sýnis 10. 2/a HERBERCJA KJALLARAÍBÚÐ um 50 ferm. með sérinn- gangi, í Smáíbúðahverfi, útb. um 200 þúsund. 2ja herb. íbúðir við Hraunbæ, Silfurteig, Laugaveg, Lind- argötu, Miklubraut, Fálka- götu, Drápuhlíð, Baldursg., Kárastíg og öldugötu. — Lægsta útborgun 150 þús. Nýleg 3ja herb. íbúð um 85 ferm. á 3. hæð í steinhúsi í Austurborginni. tilb. til íbúðar, útb. 450 þús. 3ja herb. íbúðir við Stóra- gerði, Kleppsveg, Lokastíg, Hjallaveg, Ránarg., Skeggja götu, Auðarstræti, Hverfis- götu, Laugaveg, Ásvallag., Nökkvavog, Drápuhl., Holts götu og Þinghólsbraut. — Lægsta útborgun 300 þús. 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir í borginni, sumar sér og með bílskúrum og sumar lausar. Hús og íbúðir í Kópavogs- kaupstað og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari IVýja fasteignasalan Sírni 24300 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI .17 Símar 24647 - 15221 Til sölu Einbýlishús á hornlóð í Vesturborginni, góð byggingarlóð. Tilboða er óskað. Nánari upplýsing- ar á s'krifstofunni. Einbýlishús við Öldugötu, 10 herb., vandað steinhús. Einbýlishús við Þórsgötu, 5 herfo., laust strax. Einbýlishús við Löngubrekku, 5 herb. nýlegt, vandað stein hús, hagstætt verð. Við Þórsgötu 5 herb. íbúð, hæð og ris, hagkvæmir greiðsluskilmálar, ef samið er strax. Við Laugaveg 3ja herb. ný- standsett íbúð í steinhúsi, söluverð 950 þúsund, útb. 450 þúsund. Við Rauðalæk 2ja herb. rúm- góð íbúð á hæð, allt sér, bílskúr. Sérhæð við Suðurbraut, 5 herb., bílskúrsréttur. Eignaskipti: 2ja herb. íbúð við Ljósheima í skiptum fyrir 3ja herfo. íbúð. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. Hefi til sölu ma. 2ja herb. íbúð við Framnesv. 3ja herb. íbúð við Laugaveg. 4ra herb. íbúð við Leifsgötu. Tvö herb. í risi fylgja. 5 herb. íbúð við Kleppsveg. I smíðum Parhús við Langholtsveg, selst fokhelt. Einbýlishús við Sunnuflöt, Garðahreppi, selst okhelt. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgi 6, símar 15545 og 14965. Til sölu Stórt einbýlishús nú fokhelt, í Arnarnesi, með góðum kjörum. 7 herb. raðhús við Miklu- braut. Vil taka upp í 5 herb. hæð, helzt 1. hæð í sérhúsi. 5 herb. timburhús við Grettis- götu, á góðu verði. Útb. 250 þús. 6 herb. fokhelt raðhús við Sæviðarsund, bílskúr. Vil taka upp í 3ja—4ra herb. íbúð. 5 herb. 2. hæð við Bólstaða- hlíð, 160 fm. ásamt bílskúr. Nýlegar 5 og 6 herb. hæðir í Austur- og Vesturbæ. Höfum kaupendur að 4ra—5 herb. hæðum, helzt í Háa- leitishverfi, útb. 700—800 þúsund. Ennfremur að íbúðum af öll- um stærðum, með góðum útborgunum. Einar SigurSsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. Fiskiskip óskast til sölumeðferðar Höfum örugga kaupendur að nokkrum fiskiskipum 60—120 rúmlesta til afhendingar nú þegar. Útborganir og trygg- ingar fyrir hendi. Höfum einnig kaupendur að 200—250 rúml. fiskiskipum. Fasteignir & fiskiskip Hafnarstræti 4, sími 18105. Fasteignaviðskipti Björgvin Jónsson. 16870 3ja herb. 95 ferm. íbúð á 3. hæð við Holtsgötu í mjög góðu ástandi. Skipti á 4-5 herb. íbúð. Góð milligjöf. 3ja herb. 90 ferm. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg. Ein á stigapalli. 3ja herb. 100 ferm. íbúð á 2. hæð við Eskihlíð. Herb. í risi og annað í kjallara fylgja. 3ja herb. 90 ferm. íbúð á jarðhæð við Glað- heima, sérhitaveita. 3ja herb. 90 ferm. íbúð á jarðhæð við Hvassa- leiti, allt sér. 3ja herb. 96 ferm. íbúð á jarðhæð við Rauða- gerði, sérhiti, vönduð innrétting. 3ja herb. risíbúð við Drápuhlíð, nýstandsett. Sja herb. 83 ferm. hæð í tvíbýlishúsi við Kópa- vogsbraut, sér inngang- ur, stór timburbílskúr. FASTEIGNA- PJÓNUSTAN IAusturstræti 17 ÍSilli & Valdi) fíagnar Tómasson hdl. simi 24S45 sölumadur fasteigna: Stefán J. fíichter simi 16870 hvöldsimi 30587 IGNASALAIM REYKJAVlK 19540 19191 Eitt herb. og eldhús í Vestur- borginni, útb. kr. 100 þús. Nýleg 2ja herb. jarghæð við Lyngbrekku, sérþvottahús. RúmgóS 3ja herb. íbúð við Stóragerði, teppi fylgja, glæsilegt útsýni. 3ja herb. kjallaraíbúð við Miðtún, sérinng., væg útb. Nýstandsett 3ja herb. jarðhæð við Goðatún, ný eldhúsinn- rétting, útb. kr. 250—300 þ. Vönduð nýleg 4ra herb. enda- íbúð við Ásbraut, útb. kr. ' 400 þús. Góð 4ra herb. jarðhæð við Lindarbraut, sérinng., sér- hiti, sérþvottahús. Nýleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð í Vesturborginni. 5—6 herb. íbúð á 3. hæð við Háaleitisbraut, bílskúr fylg- ir, sala eða skipti á minni íbúð. 130 ferm. 5 herb. íbúðarhæð við Dunhaga, sérhitaveita, tvennar svalir. Glæsilegt 6 herb. einbýlishús í Árbæjarhverfi, bílskúr fylgir, hagstæð lán áhvil- andi, sala eða skipti á minnj íbúð. Ennfremur íbúðir, einbýlishús og raðhús í smíðum í miklu úrvali. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Símar 21870-20908 3ja herb. góð íbúð á jarðhæð við Glaðheima. 3ja—4ra herb. skemmtileg ris- íbúð í Hliðunum. 4ra herb. falleg risíbúð í Vest- •urborginni, útb. 350 þús. 4ra herb. góðar íbúðir við Kleppsveg. 4ra herb. góðar íbúðir í Kópa- vogi. 5 herb. falleg íbúð við Ás- braut. 5 herb. vönduð íbúð á sérhæð á Seltjarnarnesi. 6 herb. sérhæð í nýju húsi 'á Selfossi, bílskúr fylgir, allt frágengið. Einbýlishús með stórum bíl- ■skúr á Selfossi. Stórt raðhús í Fossvogi, selst rúmlega fokhelt, gott verð, útb. aðeins 500 þús. Raðhús og sérhæðir í smíðum í Kópavogi. fbúðir, raðhús og einbýlishús í smíðum í Fossvogi, Breið- holti og Árbæjarhverfi. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. PILTAR.=: ef pið qIq'í unnustuna f>á 3 éq hrinqana. / l’óstsenduni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.