Morgunblaðið - 10.01.1969, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 10. JANÚAR 1969.
11
Óskum að taka *á leigu
Fiskbúð
eða húsnæði fyrir fiskbúð.
Tilboð sendist blaðinu fyrir
15. þ. m. merkt „Fiskbúð —
6178“.
Forstofu-
kommóður
Niðursett verð, aðeins kr
2.500,-. Gerið góð kaup.
G. Skúlason og Hlíðberg hf.
Þóroddsstöðum, sími 19597.
Trésmíðaverkstœði
Til sölú eða leigu trésmíðaverkstæði með góðum ný-
legum vélum. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar.
Þeir sem áhuga hefðu á áðurnefndu vinsamlegast leggi
inn nöfn og heimilisföng á afgr. Mbl. merkt: „Tré-
smíðaverkstæði — 6262“ fyrir 15. þ. m.
Óskilohross
Jarpskjóttur hestur 3ja—4ra vetra mark tvístíft
aftan vinstra. Eigandi vitji hestsins og greiði áfallinn
kostnað fyrir 17. þ.m. þann dag kl. 2 e.h. verður hann
seldur á óskilauppboði.
IiREPPSTJÓRI MOSFELLSHREPPS sími 66222.
TIL SOLU
Vínveitingahús í fullum gangi er til sölu. Staðurinn er
í örum vexti og býður upp á mikla framtíðarmöguleika..
Um mál þetta er ætlazt til að farið verði sem einkamál.
Lysthafendur leggi inn nafn sitt og símanúmer á af-
greiðslu blaðsins merk: „Þagmælska — 6212“.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á 'hluta í Skélaigerði 17, hér í borg,
þingl. eign Jóns S'tefánssomar, fer fraim á eigninná sjálfri,
þriðj’Udagirm 14. jam. 1969, kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 26., 28. og 31. tbl. Lögbi'rtinigaMaðsins
1968 á hluta í Réttarboltsvegi 69, hér í borg, talin eign
Halldórs Gunnarssoinar, fer fram eftir kröfu Skúla J.
Pábnasonar hrl., o.g Veðdeilldar Landsibanikains, á eigin-
inni sjálfri, þriðjudagmm 14. jan. 1969, kl. 11 árdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 58., 60. og 62 .tbl. LögbirtinigablaðEÍns
1968 á hluta í Emgihííð 8, hér í borg, þingl. eign Guð-
nýjar, Margrétar, Sólveigar og Edwaldts Bemdsem, fer
fraim eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, á eign.
inni sjálfri, þriðjudagimn 14. jan. 1969, M. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 58., 60. og 62. tbl. Lögbirtiinigab 1 aðsins
1968 á hluita í Kleppsivegi 144, hér í borg, þingl. eigin Páls
Guðmiumdssonar fer fram eftir kröfu Magnúsar Thorlaciius
hrl., Sparisjóðs vélstjóra, Gísla ísleifssonar hrl., Lamds-
banka ísiands, Gjaldheimtumnair í Reykjavík, Kristim
Einanssonar hdl., Veðdeildar Lamdsibarukans, Sigurðar
Bald'uræonar hrl., Háikomar Kristjónssonar hdl., og Iðn-
aðarbanka íslands h.f. á eigndmmi sjálfri, þriðjudaginm 14.
jan. 1969, kl. 13.30.
_____________Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
N auðungaruppboð
eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs í Kópavogi og
bæjarfógetans á Seyðisfirði verða bifreiðarnar Y-451,
Y-793, Y-1349, Y-1365, Y-1593, Ý-1781, Ý-2061,
Y-2079 seldar á opinberu uppboði sem haldið verður
við Félagsheimili Kópavogs föstudaginn 17. jan. 1969
kl. 15.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
LOFTUR H.F.
LJÓSMYNDASTOFA
Ingólfsstræti 6.
Pantið tírna í síma 14772.
STÁLVASKAR
..
DÖNSK ÚRVALSVARA
FALLEGIR
ÓDÝRIR
J. Þorláksson
& Norðmann hf.
Vinnuskúr
óskum að taka á leigu eða kaupa vinnuskúr 30—50 ferm.
BRÆÐURNIR ORMSSON,
Lágmúla 9, sími 38820.
Bútasala — bútasala
Cerið góð kaup
GARDÍNUBÚÐIN, Ingólfsstræti
5 herhergja hœð
Til sölu er 5 herbergja íbúð á hæð í syðsta sambýlis-
húsinu við Álfheima. Vönduð og skemmtileg íbúð.
Suðursvalir. Gott útsýni. Bílskúrsréttur. Mjög hag-
stæð lán á eftirstöðvum kaupverðs. Hægt að hafa
þvottavél á hæðinni. Laus strax.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími: 14314.
Kvöldsími 34231.
Við Ásvallagötu
Til sölu eru 3ja og 4ra herbergja íbúðir í húsi, sem er
verið að reisa við Ásvalagötu. Seljast tilbúnar undir
tréverk, húsið frágengið að utan, smeign inni fullgerð.
Möguleiki að fá bílskúr. Teikning til sýnis á skrifstof-
unni.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími: 14314.
Kvöldsími 34231.
Við höfum upp á vörunum
fyrir yður það kostar einungis
2 mínútur af tíma yðar
Ef þér eruð kaupandi að iðnaðarvörum, svo til hvaða vörum
;sem nöfnum tjáir að nefna, getum við komið yður í samband við
fyrirtæki í New York State, sem geta framleitt vörurnar fyrir yður.
Það eru um það bil 50 þúsund iðnaðar- og framleiðslufyrirtæki
í New York State.
Leit að vörum, sem yður vanhagar um, tekur yður aðeins tvær
mínútur. Gefið yður tvær mínútur til þess að skrifa eftirfarandi á
bréfsefni fyrirtækis yðar:
-— nafn yðar
— viðskiptabanka yðar
— vörurnar, sem þér óskið eftir
— hvort þér hafið í huga innkaup eóa umboð fyrir vörurnar í landi
yðar
Þetta tekur enga stund. Við tökum við bréíi yðar, og tölvan okkar
sér um afgangitin. Tölvan kemur fyrirspurn yðar rakleitt til
framleiðenda í New York State. Þeir hafa síðan beint samband
við yður. Það kostar yður ekki neitt. Þessi þjónusta er ókeypis.
Þér verðið aðeins að sjá af tveim mínútum til þess að skrifa
fyrirspurn yðar. Því nákvæmar sem þér lýsið vörunni—því betri
þjónustu getum við veitt yður. Skrifið helzt á ensku, þá getur tölvan
hafið vinnu fyrir yður þegar í stað. Sendið
fyrirspurnina til New York State
Department of Commerce,
Dept. LANA, International Division,
20 Avenue des Arts,
Brussels 4, Belgium.
SPARIÐ YÐUR LANGA LEIT—
LEITlÐ FYRST TIL
... NEW YORK STATE
NYS 14