Morgunblaðið - 10.01.1969, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1969.
21
(utvarp)
FÖSTUDAGUR
10. JANÚAR
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00
Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Spjallað við bændur. 9.10 Til
kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt
ir. 1010 Veðurfregnir 10.30 Hús-
mæðraþáttur: Dagrún Kristjáns-
dóttir húsmæðrakennari talar um
hreinlæti við matargerð. Tónleik
ar. 11.10 Lög unga fólksins (end-
urtekinn þáttur H.G.)
13.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku
BERKLAVÖRN REYKJAVÍK heldur
félagsvist
í danssal Heiðars Ástvaldssonar Brautarholti 4 laugar-
daginn 11. jan. kl. 8.30. — Góð verðlaun.
Skagfirðingamót 7969
verður haldið á Hótel Borg laugardaginn 18. janúr.
Nánar auglýst um helgina.
ÚTSALA
A YMSUM GERÐUM AF KVENSKÓM.
MIKILL AFSLÁTTUR. — GÓÐAR VÖRUR.
SKÓVERZLUN
LAUGAVEGI 11.
Alliance Francaise
FRÖNSKUNÁMSKEIÐIN jan. — apríl 1969 hefjast
í næstu viku. — Kennt í mörgum flokkum. — f fram-
haldsflokkum kennir franski sendikennarinn Jacques
RAYMOND.
Væntanlegir nemendur komi til viðtals í Háskóla
íslands (3. kennslustofu) þriðjudaginn 14. janúar kl.
6.15 síðdegis.
Allar frekari upplýsingar og innritun í Bókaverzlun
Snæbjarnar Jónssonar & Co., Hafnarstræti 9. Símar
1-19-36 og 1-31-33.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar
14.40 Við, sem heima sitjum
Stefán Jónsson les söguna „Silf-
urbeltið" eftir Anitru (18) .
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Kvintett Arnolds Johanssons, Los
Machaucambos, Dick Contino har
monikuleikari, Delta Rhytm Boys
og Chet Atkins gítarleikari
skemmta.
16.15 Veðurfregnir
Klassísk tónlist
PENINGALÁN
Get lánað 100 — 200 þús. krónur til stutts tíma.
Tilboð er tilgreini styzta lánstíma, afföll og vexti ásamt
öruggum tryggingum, sendist afgr. blaðsins fyrir há-
degi á mánudag merkt: „Gagnkvæmt — 6213“.
Sinfóníuhljómsveitin í Chicago
leikur „Gosbrunna Rómaborgar"
eftir Respighi: Fritz Reiner stj.
Emil Gilels og Fílharmoníusveit-
in í Moskvu leika Píanókonsert
nr. 1 í g-moll eftir Mendelssohn:
Kiril Kondrasjín stj.
17.00 Fréttir
íslenzk tónlist.
a. Tilbrigði eftir Jón Leifs um
stef eftir Beethoven. Hljóm-
sveit Ríkisútvarpsins leikur:
Hans Antolitch stj.
b. „Upp til fjalla“, svíta eftir
Árna Björnsson. Sinfóníuhljóm
sveit íslands leikur: Páll P.
Pálsson stj.
17.40 Útvarpssaga barnanna: „Óli
og Maggi“ eftir Ármann K«\ Ein-
arsson Höfundur les (3).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins
19.00 Fréttir
Tilkynningar
19.30 Efst á baugi
Tómas Karlsson og Björn Jó-
hannsson fjalla úm erlend mál-
efni
20.00 „Malarastúlkan fagra“ eftir
Schubert
Walter Ludwig syngur lög úr laga
flokknum. Michael Raucheinsen
leikur á píanó.
20.30 Berklaveiki og berklaöryrkj-
ar
Helgi Ingvarsson fyrrum yfir-
læknir flytur erindi.
20.55 Kammertónleikar
Félagar úr Vínaroktettinum leika
Klarínettkuvintett í b-moll op.
115 eftir Brahms.
EYDDU EKKI
tímanum til ónýtis. Nú ríður á að afla sér kunnáttu.
Innritun kl. 1—7 e.h. símar 1 000 4 og 1 11 09.
MÁLASKÓLINN MÍMIR
Brautarholti 4.
10 ÁRA ÁBYRGÐ
SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON&CO HF
10 ÁRA ÁBYRGÐ
21.30 Útvarpssagan: „Mariamne" eft
ir Pár Lagerkvist
Séra Gunnar Árnason les (3).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan" eft
ir Agöthu Christie. Elías Mar les
15).
22.35 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands í Háskólabíói
kvöldið áður
Stjórnandi: Lawrence Foster
Sinfónía nr. 7. í A-dúr op. 92
eftir Ludwig van Beethoven.
23.10 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok
(sjsnvarp)
FÖSTUDAGUR
10.1.1969.
20.00 Fréttir
20.35 Barátta og sigur
Mynd um endurhæfingu lamaðra
og fatlaðra gerð af landssam-
bandi fatlaðra í Svíþjóð
20.55 Virginíumaðurinn
Aðalhlutverk: James Drury, Lee
Cobb og Sara Lane.
22.10 Erlend málefni
22.30 Dagskrárlok
TILKYNNING
Samkvæmt samningum milli Vörubílstjórafélagsins
Þróttar í Reykjavík og Vinnuveitendasambands íslands
og samningum annarra sambandsfélaga verður leigu-
gjald fyrir vörubifreiðar frá og með 10. janúar 1969 og
þar til öðruvísi verður ákveðið, eins og hér segir:
Nætur- og
Tímavinna Dagrv. Eftirv. helgidv.
Fyrir 2Vz tonna bifreið 216.80 244.70 272.50
Fyrir 2Vi — 3 tonna hlassþ. 243.30 271.20 299.00
— 3 3% — 269.90 297.70 325.60
— 3y2 — 4 — — 294.10 322.00 349.80
— 4 — 4y2 — — 316.30 344.10 372.00
— 4V2 — 5 — — 334.00 361.90 389.70
5 — 5 Vz — — 349.40 377.30 405.10
— 5y2 — 6 — — 365.00 392.80 420.70
— 6 — 6% — — 378.20 406.00 433.90
— 6% — 7 — — 391.50 419.30 447.20
— 7 — 7% — — 404.80 432.60 460.50
— 7y2 — 8 — — 418.00 445.90 473.70
Aðrir taxtar breytast samkvæmt því.
Landssamband vörubifreiðastjóra.
SUÐURNESJAMENN
ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA
ÚTSALAN HEFST í DAG. — FATNAÐUR Á ALLA FJÖLSKYLDUNA.
TEPPABÚTAR, DREGLAR OG ÝMISLEGT ANNAÐ. — MISSIÐ EKKI AF EINSTÖKU TÆKIFÆRI.
KYNDILL - klæðadeild Hafnargötu 31, Keflavík.
STÓR - ÚTSALA — STÓR - ÚTSALA
Ullarkápur frá kr. 1495.—, poplínkápur, regnkápur, dragtir, buxnadragtir, síðbuxur, peysur, pils,
töskur frá 295.—, ullarkjólar, prjónakjólar, terylenekjólar, skyrtublússukjólar, crimplenekjólar, orlon-
kjólar, jakkakjólar og tækifæriskjólar frá kr. 190.—
KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP Á MEÐAN ÚRVALIÐ ER MEST.
KJÓLABÚÐIN MÆR Lækjargötu 2.