Morgunblaðið - 19.01.1969, Page 1
28 síður 09 Lesbók
VIETNAM RÁÐ-
STEFNAN HAFIN
Mikilsverður árangur þegar á tyrsta fund-
inum — N-Vietnam leggur til að þegar í
nœstu viku verði rœtt um málefnin sjálf
París 18. janúar . — AP.
FULLTRÚAR Bandaríkj-
anna, S-Vietnam, N-Vietnam
og Þjóðfrelsisfylkingar Viet
Cong, komu saman til fyrsta
fundar sfns í dag. Létu banda
rísku fulltrúarnir í ljós þá
von sína, að fljótlega mætti
takast samkomulag um forms
atriði varðandi hversu við-
ræðunum skuli hagað, þannig
að hægt verði sem fyrst að
ræða um aðalatriði málsins.
Varð þeim að ósk sinni, því
mikilsverður árangur varð
þegar á þessum fyrsta fundi.
sendinefnd N-Vietnam tveimur
mínútum síðar.
Cyrus Vance, sendiherra, vara
samningamaður Bandaríkjastjórn
ar, sagði er hann gekk inn til
fundar, að hann myndi leggja
fram þegar í stað „uppkast að
reglum um hversu viðræðum
skuli hagað.“ Hann bætti við að
hann vonaðist til að þessar regl-
ur yrðu samþykktar fljótlega.
Búizt var við því, að á þess-
um fyrsta fundi verði rætt um
formsatriði á borð við reglur um
framhaldsfundi, öryggi fundar-
staðarins, hið opinbera nafn ráð-
stefnunnar, í hvaða röð þau tungu
mál verði töluð, sem notuð verða
Framhald á bls. 27
Stjórnandi Soyus 5, Boris Volynov forusti, brosir hér breitt fyrir fraxnan sjónvarpsmynda-
vélina. Volynov er hér ai? koma úr öðru „herbergi“ geimfarsins. Sjónvarpað var beint til
jarðar. Volynov er nú lentur heill á húfi.
Ferö sovézku geimfaranna lokið
Lending Soyus-5 tókst vel
París 18. janúar — AP —
Bandarísku fulltrúarnir komu
fyrstir til fundarstaðarins, Al-
þjóðlegu samningamiðstöðvar-
innar, skammt frá Sigurbogan-
um. Kom bandaríska nefndin 15
mínútum fyrir fundartíma, og
Audrey Hep-
burn giftisl
Morges, Sviss 18. jan. — AP —
BREZKA leikkonan Audrey
Hepburn og ítalski sálfræðing-
urinn dr. Andrea Dotti, voru gef
in saman í hjónaband hér í dag
við borgaralega athöfn. Mörg
hundruð manns voru á götum
þorpsins hér við Genfarvatn til
þess að horfa á brúðina. — Þetta
er í annað skipti sem Audrey
Hepburn giftist. 12 ára hjóna-
bandi hennar og leikarans Mel
Ferrer lauk með skilnaði sl. nóv
ember. Audrey Hepburn er 39
ára.
Mosikvu, 18. jam. — NTB-AP
SOVÉZKA geimfarið Soyus-5
lenti í morgun kl. 8.00 að ísl. tima
um 200 km suðvestur af borginni
Kuranai í Norður-Kazakstan. —
Washington, 18. jan. — AP —
BANDARÍSKA dómsmálaráðu-
neytið kunngjörði í gærkvöldi
að það hefði höfðað mál gegn
risafyrirtækinu International
Business Machines (IBM), þar
sem fyrirtækið er sakað um ein-
okun á sviði tölva, og brjóti þar
með lögin gegn auðhringum.
Málið var höfðað fyrir rétti í
Geimfarinn, Boris Volynov of-
ursti, er við beztu heilsu og gekk
lending geimfarsins ágætlega. Er
þá lokið ferð geimfaranna
tveggja, Soyus-4 og Soyus-5, en
New York. IBM er stærsta fyrir
tæki heims í framleiðslu tölva og
skýrsluvéla ýmiss konar.
Ramsey Clark, dómsmálaráð-
herra, sagði að í stefnunni kæmi
fram ásökun um að IBM ræki
framleiðslu- og markaðsstefnu,
sem komi í veg fyrir að aðrir
framleiðendur gætu keppt við
fyrirtækið 3^ gagni.
með þeim var í fyrsta sinn fram
kvæmd tenging tveggja geimfara
úti í geimnum og tveir geimfar-
ar lir áhöfn annars geimfarsins
fóru yfir í hitt og lentu í öðru
geimfari en því, er þeir fóru á
loft í.
Leinding Soyus-5 fór þamndg
fram, að fyrst vonu hemíLuinar-
þrýstihreyflar settir í gaing á fyr
irfram áikveðn/uim tiima og etftir
að lokað hafði verið fyrir þá,
lenti geimfarið í fallhlíf á því
svæði, sem ákveðið haifðd verið.
Þegar Volymav ofursti var lent
ur, tóku á móti honiuan vísinda-
menin, vinir og fréttamieinin, segir
í frétt TASS-fréttastofuininar uim
atburð þennan.
Sovézka útvarpið og sjónvarpið
rufu daigsikrá sína kl. 8.40 að ísl.
tima til þess að skýra fró frétt-
inni uan að geiimifarinin væri lenit
Höfðar mál gegn IBM
Forsendan að vinnufriður haldist
Viðtol við Bjnrna Benediktsson forsætisrnðherro
MORGUNBLAÐIÐ snéri sér í
gær til Bjarna Benediktsson-
ar forsætisráðherra og bað
hann að skýra lesendum blaðs
ins nokkru nánar frá sam-
komulagi því, sem gert hefur
verið milli ríkisstjómarinnar,
vinnuveitenda og Alþýðusam-
bandsins um atvinnumálin.
Forsætisráðherra sagði:
Það kom glöggt fram í
þessum viðræðum, og var
vitað áður en þær voru
hafnar, að þær voru ein-
göngu um atvinnumálin og
aðilar höfðu ekki umboð
til þess að semja um kaup
og kjör. Þetta lá alltaf ljóst
fyrir. Hins vegar var vitað,
að samkomulagið er gert
til þess að greiða fyrir
Bjarni Benediktsson
samningum um kaup og
kjör, og því var margyfir-
lýst af hálfu ríkisstjórnar-
innar í þessum viðraiðum,
að við tækjum þátt í sam-
komulagsumleitunum í því
trausti og í þeirri von að
vinnufriður héldist. Enda
er vitað mál, að samkomu-
lagið verður ekki að gagni
jafnvel þótt það yrði fram-
kvæmanlegt, sem deila má
um, ef hér hef jast stórkost-
legar vinnudeilur eða ef
þannig verður búið að at-
vinnuvegum, að þeir fái
ekki staðizt. Og við skulum
ekki gleyma því, að þótt
ráðstafanir af hálfu al-
mannavaldsins til þess að
greiða fyrir atvinnu séu
mikilsverðar — og það er
ánægjulegt að þetta sam-
komulag skuli hafa tekizt
— þá veltur þó miklu
meira á því, að hinn eðli-
legi atvinnurekstur í land-
inu fái staðizt og verði rek
inn með eðlilegum hætti.
— Greiðir þetta samkomu-
lag fyrir samningum við sjó-
menn og yfirmenn á bátaflot-
anum?
— Það mál hefur ekki bland
ast inn í þetta. Það hefur ver-
ið ötullega að því unnið að
leita þar sátta og ég vonast
til þess að í því finnist leiðir.
Ég get þó ekki sagt um það
á þessu stigi málsins. En auð-
vitað er til lítils unnið, ef
bátaflotinn leggst tU iengdar.
ur og eftir að þulurinm hafði 5es-
ið fréttina með fagnaðanrödd,
fylgdi sig.ri hrósandd tónlist.
Svo virðiist sams konar aðtfeirð
hafi verið beitt í lendingu Soyus-
4 á föstudaig eins og við lendimigu
Soyus-5. í lendimigiuinmi síkipitist
Soyus-5 í tvo hluta, að því er
TASS sagði. Var Volymov í álhafm
arikleifamuim, en hinm hkuti geim-
farsins fél'l sór tiil jarðar.
Framhald k bls. 27
Lifii enn
Praig, 18. jan. — AP:
! TÉKKNESKI stúdentínn, sem
kveikti í klæðum sínum fyrir
tveimur dögum, lifði af nótt-
| ina en ástand hans er enn
mjög alvarlegt, sagði tékk-
neska fréttastofan C.T.K.
1 dag. Haft er eftir dr. Radko J
Vrabeck, lækni við sjúkrahúsj
i það, sem stúdentinn, Jan Pal-
ach, liggur í, að Palach sýndil
áhuga á því hversu fólk tæki/
fregnunum um gjörðir hans, j
þrátt fyrir að „ástand hans séi
þannig, að naumast sé hægt >
' að telja hann á lífi“. — Bruna- ]
I sárin þekja um 85% af líkamaj
I hans.
Hugðust
fleygju rektor
ut
Háskólanum í
Barcelona lokað
Barcelona, 18. jan.
AP — NTB.
HÁSKÓLANUM í Barcelona
var lokað á föstudag um
óákveðinn tíma eftir að um
50 stúdentar höfðu gert tíl-
raun til þess að fleygja rektor
skólans út úr skrifstofu hans.
Stúdentarnir fleygðu einnig
styttu af Franco, einvaldi
Spánar, út um glugga og
hengdu rauðan vasaklút með
hamri og sigð ásamt spjaldi
með slagorðum gegn Franco
— fyrir utan einn glugga
skólans. — Stúdentarnir kom-
ust undan.