Morgunblaðið - 19.01.1969, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNBDAGUR 19. JANÚAR 1969
FHAKKAR
HLYNNTARI
ÍSRAELUM
Nýft hús 1
Miðbæinn
INNAN tíðar mun hafizt
handa viS að byggrja hús
Markaðarins við Aðalstræti 9.
Fyrir alllbngu var lokið við
1 að rifa gamla húsið, sem þar
var. Þarna við Aðalstrætið er
Is við Straumnes
— en hvergi sjáanlegur fyrir Norðurlandi
í GÆR barst tilkynning um
landfastan ís við Straumnes, en
ís var hvergi sjáanlegur fyrir
Norðurlandi í gær, er Mbl. hafði
fom bmnnur, sem upphaflega samband við fréttamenn sína fyr-
nefndist Ingólfsbrunnur, en ir norðan. Á Raufarhöfn hefur
síðar m.a. Prentsmiðjupóstur. \ verið versta veður að undan-
Hér birtist útlitsteikning af förnu og fólk lítið farið úr hús-
væntanlegu verzlunarhúsi um. Hafís hefur ekki sézt það-
' an, en fréttaritari blaðsins sagði,
l Markaðarins við Aðalstræti.
Þess var getið hér í blaðinu 3. nóv. sl. að Iíkur bentu til þess,
að málverk þetta væri af Sigurði Símonarsyni skútuskipstjóra
hjá Geir Zoega. Nú hafa gestir, sem séð hafa myndina í Ás-
grímssafni upplýst, að hún er af Vigfúsi Þórarinssyni bónda
að Ytri-Sólheimum í Mýrdal. Fiuttist hann til Reykjavíkur
og andaðist þar háaldraðuT árið 1934. Vigfús sat fyrir hjá Jóni
Stefánssyni Iistmálara, þegar hann málaði hina miklu vegg-
mynd sína í Landsbankanum árið 1923. Mun Ásgrímur hafa
málað myndina um það leyti.
Reykjavikursýningunni nð ljúku
Reykjavíkursýningin í Ás-
grímssafni, sem opnuð var 3. nóv-
ember sl., verður aðeins opin í
4 daga ennþá, en safnið er opið
sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 1;30—4. Síð-
asti sýningardagur er sunnudag-
urinn 26. janúar.
Allar myndirnar á sýningu
þessari eru frá Reykjavík, og að-
aluppisitaðan málverk frá árun-
um 1910—25.
Ásgrímssafn verður lokað í 2
vikur meðan komið verður fyrir
hinni árlegu skólasýningu safns
ins, en hún verður opnuð sunnu
daginn 9. febrúar.
Verkffallsverðir
stöðvuðu báta
VERKFALLSVERÐIR frá Vél-
stjórafélagi fslands fóru um ver
stöðvar á Suðurnesjum í fyrra-
kvöld og fylgdust með fiskibát-
um, sem voru að leggja úr höfn.
Fóru þeir fram á að nokkrir bát-
ar réru ekki þar sem vélstjórar
þeirra voru félagar í þeim fé-
lögum, sem eru nú í verkfalli.
Fóru skipstjórar að beiðni verk-
fallsvarða og bar ekkert til tíð-
inda, en skipsmenn tóku bjóðin
aftur frá borði og settu í frysti-
geymslur.
að símasambandslaust hefði ver-
ið við bæina norður á Sléttu frá
því í óveðrinu. í fyrradag brá
aftur til betra veðurs á Raufar-
höfn.
Fréttaritari Mbl. á Húsavik
sagði, að þar hefði einnig birt
upp í fyrradag, en nokkrir skafl-
ar væru á vegum, en snjólaust á
milli. Arnarfellið er nýlega kom-
ið til Húsavíkur með 600 tonn af
fóðurbæti, sem þar verður skip-
að upp og olíuskip er væntanlegt
eftir helgi.
Á Skagafirði er allmikill lagís
að sögin fréttaritara Mbl. á Sauð-
árkróki, en hafís hefur ekk.i sézt
þar enn. Þar um slóðir hefur in-
flúensan dregið úr félagsiáfi og
samkomuihaldi. Fréttaritarinn
sagði, að það gleddi menn að
eyg.j a þær úrbætur í atvinnumál-
um, sem samkomulag ríkisstjórn
arinnar, Alþýðusambandsins og
Vinnuveitendasambandsins benti
til, og bætti við, áð atvinnumála-
nefnd Norðurlands hefði mjög
Yfirlýsing
bætt úr atvinnuástandi á Norður-
landi þann táma sem hún hefði
starfað.
Landihelgisgæzlan fór í ísflug
í gær, en flugvélin var ókomin,
er blaðið fór í prentun.
París 17. jan. NTB.
FLEIRI Frakkar eru hlynntir
ísraelum en Aröbum, þó að
langflestir fordæmi árás Isra-
ela á flugvöllinn í Beirut í
Líbanon, að því er segir í
niðurstöðum. víðtækrar skoð- (
anákönnunar, sem var gerð
í Frakklandi, og birt í
blaðinu Franoe Soir.
Aðeins sjö prósent spurðra
studdu Arabaríkin en í sept- 7
ember studdu þá sex prósent
og tvö prósent í júní 1967.
Þrjátíu og fimm prósent kváð.
ust styðja ísraela, en í júní
1967 voru 56 prósent spurðra
Frakka hlynntir ísraelum.
Aðeins 19 prósent kváðust
styðja árásina á Beirut flug-
völl, en 53 prósent fordæmdu.
hana.
Eila hernaðar-
mútt sinn
Hong Kong, 14. jan. — AP
BLAÐIÐ The Star í Hong Kong
skýrði frá því í dag, að Sovét-
rikin hefðn flutt herlið og
kjarnorkuvopn að landamærum
héraðsins Sinkiang, þar sem
kjamorkuvopnatilraunir Kina
fara fram.
Segir blaðið ennfremur og
hefur fyrir sér eigin heimildir í
Kína sjálfu, að Wang En-mao,
fyrrverandi hershöfðingi og yf-
irmaður héraðsins hafi varað
Mao formann kommúnistaflokks
ins við því, að Kínverjar geti
ekki borið sigur úr býtum, ef
Rússar geri árás þama.
The Star segir, að Wang hafi
gefið Lin Piao varnarmálaráð-
herra, skýrslu sína um, að Kína
geti ekki sigrað, og haldi því þar
fram, að si'ðferðisstyTkur Kín-
verja á þessu landamærasvæði
sé veikur og að Rússar séu bet-
ur vopnum búnir, að þvi er
snertir venjuleg vopn, jafnframt
sem þeir hafi á að skipa kjam-
orkuvopnum, sem unnt sé að
beita í orrustum, þ.e. stór.skota-
sprengjum með kjarnaoddum og
stuttdrægum flugskeytum.
AÐ GEFNU tilefni, vegna upp-
hafs útg'áfu blaðsins „Nýtt land
— Frjáls Þjóð“ skal hér með
tekið fram, að ég undirritaður á
enga hlutdeiild í útgéfu þessa
blaðs.
Virðinga'rfyllst,
Björgólfur Sigurðsson,
bifreiðasála, Laugamesiv. 100.
María Júlía til
Patreksfjarðar
VARÐSKIPIÐ María Júlía
hefur verið selt fyrir rúmar
3 milljónir króna og er kaup-
andinn útgerðarfélagið Skjöld
ur á Patreksfirði. Þar með
líkur þjónustu þessa happa-
skips við Landhelgisgæzluna.
Skipið kom nýtt til landsins
frá Danmörku 1950.
í ágúst 1945 undirritaði þá-
verandi dómsmáiaráðherra
Finnur Jónsson samning við
slysavamadeildimair á Vest-
fjörðum, sem komu fram fyrir
hönd Björgunarskútusjóðs
Vestfjarða. Samningurinn var
um smíði eða kaup á strand-
gæzlu, eftirlits- og björgunar-
skipi og átti það áð vera a.m.
k. 200 rúmlestir að stærð. Þess
ir aðilar lögðu fram 200 þús-
tmd krónur ,sem þá var mikið
fé.
í Samningnum voru ákvæði
um notkun skipsins. Strax var
hafizt handa um að láta smíða
skip og m.a. var þá ákveðið
að skipið skyldi taka þátt í
rannsóknarstörfum fyrir Fiski
deildina, — og var skipið út-
búið með rannsóknairstofu og
tækjum til togveiða. Skipið
var smíðað, í Danmörku og
kom hingað 1950. Það er 138
lestir, eikarskip með einni
600 hestafla vél og gengur
11.5 sjómílur á klukkustimd.
Áhöfn hefur verið 11 manns.
Skipið var vopnað einni litilli
byssu.
Á þessum árum, sem skipið
hefur verið undir stjórn Land
helgiígæzlunnar hefur það
unnið að fyrirfram ákveðn-
um störfum, almennum gæzlu
störfum, bátaaðstoð fyrir vest
an, hafrannsóknum fyrir
norðan ísland og fiskirann-
sóknum umhverfis landið.
Með breyttum tímum hafa
verkefni þess sífellt orðið
minni og í fyrravor var því
lagt. Var skipið síðan aug-
lýst af Innkaupastofnun ríkis-
ins í desember. Mbl. gerði
Framhald af bls. 2
Reykjavikurhofn.
María Júlía