Morgunblaðið - 19.01.1969, Side 6

Morgunblaðið - 19.01.1969, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JANUAR 1969 Annast um skattaframtöl Tími eftir samkomulagi. Pantið tíma, sem fyrst eftir kl. 7 á kvöldin. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræð- ingur, Harrast. s. 16941. Skattaframtöl JÓN E. RAGNARSSON, hdl. eftir kl. 19. Símar 20437 og 81942. Húsmæður Komið, sjáið og sannfærizt um hið lága vöruverð og hið mikla úrv. er við höfum að bjóða. Vöruskemman, Grettisg. 2, Klepparstígsm. Nautakjöt buff, filet, gullas, hakk, snittsel, markaðsverð. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. Símj 35020. Úrvals folaldakjöt Snittsel kr. kg. 160, hakk kr. kg. 75, steikur kr. kg. 65. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. Laugardaga til 6 Opið alla laugardaga til kl. 6. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. Sími 35020. Þorramatur — hákarl Svið, síld, súrsuð svínas., sviðas., landab., hrútsp., bringuk., hvalrengi, slátur. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. SVEFNBEKKIR KR. 1975,- Glæsilegir svefnsófar með 2000,- afslætti, ullarnælon- áklæðL Sófaverkstæðið Grettisg 69 Sími 20676. Opið til 9. Til leigu 3ja herb. í.búð 1. febr. við Hraunbæ. Tilb. sendist til Mbl. merkt: „Hraunbær 6337“. Pappírshnífur óskast Lítill rafmagns- eða hand- hnífur. Tilb. sendist Mbl. fyrir miðvikudag merkt: „6320“. Óska að taka á leigu fiskbúð, eða húsnæði fyrir fiskbúð. Tilb. sendist Mbl. merkt: „6216“. fyrir 24. janúar Stúlka 19 ára með verzlunarskóla- próf óskar eftir hvers konar skrifstofast. eða afgr^tarfi í söluturni í 3—4 mánuði. Uppl. í síma 35117. Heitur og kaldur matur Smurbrauð og brauðtertur. Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífap. Útv. stúlkur í eldhús oa framr. Veizlustöð Kópav., s. 41616. Önnumst alls konar ofaníburðar- og fyllingar- verk. Seljum 1. flokks fyll- ingarefni frá Björgun hf. Vörubílastöðin Þróttur. Sírni 11471 — 11474. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14 - Sími 30135. Kristniboðsvika i Akraneskirkju VÍSUKORN J»ó ég; s'ang'i margs á mis mundi ég una högum, ef friðarstund til fágætis fengi á sunnudögrim. Sig. Helgason á Jörfa. FRÉTTIR Austfirðingar, Suðurnesjum Árshátíð og þorrablót verður haldið 25. jan. í Ungmennafélags húsinu. Nánar í götuauglýsing- um. Samkomur Yotta Jehóva Hafnairfjörður: Fyrirlestur í Góðtemplarahúsinu kl. 4. „Trú ættfeðranna, fyrirmynd okkar“. Keflavík: Fyrirlestur kl. 4 „Sátt máiar Guðs til blessunar fyrjr mannkynið.“ Kvenfélagið Heimaey heldur árshátíð sína í Sigtúni laug ardaginn 25. jan. kl. 7 og hefst hún með borðhaldi. Allir Vest- manneyingar velkomnir. Goifkennsla Golfklúbbs Reykja- víkur: — Sími 8*37-35. Kvenfélagskonur Njarðvíkum Saumanámskeið hefst 4. febrú- ar. Kennsla fer fram tvö kvöld í viku, alls 10 skipti. Hannyrða nám skeið verður einnig í febrúar. Kennari: Sigrún Jónsdóttir, Reykja vík. Kennsla fer fram eitt kvöld í f dag er sunnudagur 19. janú- ar og er það 19. dagur ársins 1969. Eftir lifa 346 dagar. 2. _ sunnu- dagur eftir þrettánda. Árdegis- háflæði kl. 7.11. Tunga hins réttláta er úrvals- slifur, vit hans óguðlega er lítils virði (Orðsk. 10,20). Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni em gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- Læknavaktin í Heiisuverndarstöð- i.jii hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítaian um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og heigidagalæknir er ( sima 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavikurapótek er opið virka ri.iga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspitaiinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00og 19.00-19.30. Borgarspitalinn í Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30. Næturlæknir í Hafnarfirðl helgar- varzla, laugard — mánudagsm. 18. —20. janúar er Jósef Ólafssonsími 51820, aðfaranótt 21. jan. Björgvin M. Óskarsson sími 52028. Kvöld og helgidagavarzla í lyfja búðum I Reykjavík vikuna 18.—25. viku. 10 konur komast á hvort námskeið. Vinsamlega látið vita um þátttöku í sima 1381 fyrir 27. jan. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Rvik. hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr að fólk í Safnaðarheimili Langholts kirkju alla miðvikudaga frá kl. 2- 5. Pantanir teknar í síma 12924. Kvenfélag Háteigssóknar Fyrirhugaðri samkomu félagsins fyrir aldrað fólk er frestað vegna inflúensunnar. Bæðrafélag Garðakirkju Aðalfundur félagsins fer fram á Garðaholti sunnudaginn 19. janúar kl. 3.30 Undirbúningsnefnd. Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 11 Helgunarsamkoma. janúar er í Apóteki Austirrbæjar og Vesturbæjarapóteki. í hjúskapar- og fjölskyldumál- um er í HeMsuverndarstöðinni, mæðradeild, við Barónsstíg. Við- talstími prests er þriðjudaga og föstudaga, eftir kl. 5, viðtalstími læknis á miðvikudögum eftir kL 5 Svarað er í síma 22406. < Næturlæknir í Keflavík 14.1 og 15.1 Ambjörn Ólafsson. 16.1 Guðjón Klemenzson, 17.1, 18.1 og 19. Kjartan Ólafsson, 20. Arn- björn Ólafsson. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð I Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmdud. og föstud. frá kl 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku- daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A. samtökin Fundir eru sem hér segir: í Fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: mið- vikudaga kl. 21 fimmtudaga kl. 21 föstudaga kl. 21. Nesdeild í Safn- aðarheimili Neskirkju Xaugardaga kl. 14 Langholtsdeild í Safnaðar- heimili Langholtskirkju laugar- daga kl. 14. n Edda 59691217 = 2 n Mímir 59691207 — 1 frl. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 150121 8%= RMR-22-1-20-VS-FR-HV. I.O.O.F. 10 = 1501208%= 9.0. I.O.O.F. 3 = 1501208 = kl. 8.30 Hjálpræðissamkoma. Flokks foringjar og hermenn taka þátt í samkomum dagsins Allir velkomn ir. Mánud. kl. 4 HeimiLasambands- fundur. Þjónustualmanak 1969 — Gjöf mánaðarins. Dregið hefur verið úr þeim um- slögum er borizt hafa og kom upp nafnið: Helgi Kristjánsson Hring- braut 97, Rvík. Er viðkomandi að- ili vinsamlega beðinn um að hafa samband við skrifstofu Neseo h.f. Laugav. 10 og vitja gjafarinnar. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundir fyrir stúlkur og pilta verða í Félagsheimilinu mánudag- inn 20. janúar kl. 8.30 Opið hús frá kl. 8. Frank M. Halldórsson. sá NÆST bezfi Hallgrímur bóndi á Felli í Mýrdal var ágætlega hagmæltur. Einu sinni var hann staddur inni í verzlunarbúð í Vík. Annar bóndi úr Mýrdalnum vair einnig staddur þar, en það or*ð lék á honum, að hann hefði gelt kynbótahrúta nágranna síns af hrekk. í>essi bóndi snýr sér nú að Hallgrími og segir: „Það er sagt, að þú sért farinn að brugga, Hallgrímur". Hallgrímur svaraði með þessari vísu: Það er sagt ég sjóði vín og sjálfsagt fylli marga kúta, en það er satt, að þú ert svín og sólginn í að gelda hrúta. Kristniboðsvika hefst í Akraneskirkju í kvöld kl. 8,30, Guðni Gunn- arsson talar og sagt verður frá starfi íslenzku kristniboðanna í Eþíópíu. Samkomur verða siðan á hverju kvöldi alla vikuna. Aliir eru velkomnir. UctllhbdlUl CI SÖFN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kL 1.30—4 Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl 1.30 Landsbókasafn tslands, Safnhúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir alla virka dag kl. 9-19. Útlánssalur er opinn kl. 13-15. Bókasafn Sálar- rannsók naf él ags , íslands : Garðastræti 8, sími 18130, er op- ið á miðvikud. kl. kl. 17.30—19. Skrifstofa SRFÍ og afgreiðsla „MORGUNS" opin á sama tíma. Héraðsbókasafn Kjósarsýslu Hlé< garði Bókasafnið er opið sem hér) segir: Mánudaga kl. 20.30-22.00 þriðjudaga kl. 17.00-19.00 (5-7) og föstudaga kL 20.30-20.00 Þriðjudagstíminn er einkum ætl aður börnum og unglingum. Bókavörður Ameríska Bókasafnið I Bændahöllinni er opið kl. 10- 19. Mánudag til föstudags. Bókasafn Hafnarfjarðar opið 14-21 nema laugardaga. Hljómplötuútlán þriðjudaga og föstudaga frá kl. 17-19. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Ástríður B. Steingrímsdótt ir. Húsmæðraskólanum, Laugar- vatni og Guðmundur Ingólfsson, Iðu, Biskupstungum. Spakmœli dagsins Margir hafa fallið fyrir sverðs- eggjum, en ekki eins margir og fallnir eru fyrir tungunni. Sýrak. (Biblíuþýðing frá 1859). <3 - ^/Grtu/JD JÆ-JA! HVAB ÆTLI ÞÆR SPARKI NÚT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.