Morgunblaðið - 19.01.1969, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1969
7
/ haugasjó og stórstormi undir Svörtuloftum
OG nú skulum viS svolítið
breyta um svið og halda út á
Hala og í Koliuál, og rétt að-
eins koma við á Selvogsbanka,
svona til bragðbætis.
Þótt margt sé auðvitað að
sjá á landi í náttúruskoðun, er
ekki síður forvitnilegt að svip
ast um til sjós.
Það, sem nú verður frá sagt,
gerðist í seinna stríðinu, í sept
embermánuði 1941. Ég hafði
dvalizt á Bíldudal um sumarið
við ýmiskonar störf og dútl,
og þá var engin ferð suður í
skóla fyrir mig um haustið
önnur en að taka mér fari
með togaranum Hilmi, en varð
þó að hlýta því, að fara með
honum á veiðar á Halamið, í
Kolluál í Breiðafirði og að
síðustu suður á Selvogsbanka.
Fyrir mér var togaralífið
nýlunda, og ég kunni fjarska
vel við karlana. Ég svaf fram
í lúkar í þriðju koju upp,
þvers á skipið, og hafði
gleymt teppinu, sem ég ætlaði
að liggja á, svo að ég varð
að liggja því sem næst á ber-
um rúmfjölum.
Sjóveikin hrjáði mig aðeins
lítilsháttar, en í þá daga var
annað hvort að duga eða drep
ast, engar voru til sjóveikipill-
urnar.
★
Úti fyrir Barða og Kóp,
fékkst helzt karfi, en þegar
komið var suður fyrir Bjarg,
og við vorum farnir að veiða
í Kolluál, þar mest á gríðar-
stórum Löngum, stundum
komu þær upp 200 í hali. Nú
fór ég að safna náttúrugrip-
um af kappi miklu, en sú
söfnun hefur alltaf verið
ástríða mín, og svo sannar-
lega komst hnífur minn þarna
í feitt.
Karlarnir voru líka mjög
hjálplegir við mig. Ef þeir
héldu, að eitthvert dýr hefði
með vörpunni komið upp, sem
mér þætti fengur, í að eiga til
safnsins míns, varð vanalega
uppi fótur og fit til að koma
því í hendur mínar.
Gríðarstór ígulker fékk ég
tugum saman, sæsólir og sæ-
stjörnur, pétursskip, hrúður-
karla á stærð við kertastjaka.
Um borð í togaranum var allt á ferð og flugi. Hér eru karlarnir
við netabætingu.
í einu halinu kom upp tor-
kennilegur fiskur, sem sjó-
mennirnir kölluðu rottufisk,
en ég minntist strax að hafa
séð mynd af kauða í Fiskun-
um hans Bjarna Sæmundsson
ar, og þar hefði ‘hann verið
nefndur Geirnyt. Karlarnir
voru ekki trúaðir á nafngift-
ina, en voru sin á milli farnir
að kalla mig náttúrufræðing-
inn, og gátu ekki svo vel mót-
mælt þessu, en Rottufiskurinn
var svo sem miklu meir í ætt
við náttúrunafnakenninguna,
því að sporður fisksins var
raunverulega einskonar rottu-
hali.
Skötuselur, gríðarstór, birt-
ist allt í einu á dekkinu.
Hann er tilkomumikill fisk-
ur, líkastur marhnúti, og mér
var sagt þarna um borð í
Hilmi ,að Englendingar sækt-
ust mjög eftir honum til mat-
ar og gæfu hátt verð fyrir.
★
Sný ég mrér því næst að
fuiglalífiinju, fuigtagerirau, sem
jafnan sveif yfir togaramum,
þegar verið var að dmaga inin.
Fyrir uitan fýlinm aðra rnáia
og svartfu.giana, sem þarna
voru humdruðum saman, er
iniéir elfltirtmtoinjllleg.uisit Súilam
eða Hafsúilan (Suila bassana).
Þessi tíguilegi fuigl, þessi stór-
kostlegi (konuinigur sjófuigl-
anna. sveif þair yfir vængjum
þöndium. Og þó mimnist ég
helzt þess, þegar húin stakk
sér úr háaloíti lílkt og eldflaug
beint í kaf í trollið, og kom
upp smjaittamdi á eimlhiveirjium
smáfisknum, Þetta var líkast
steypuflugvélum Þjóðverj-
anna. Maðuir vissi varla, á
hverju maður mátti eiga von.
Skyndilega heyrðist þytur
þnátt fyrir alllam sjógang.imn,
og síðam sikvomp, þegar Súian
■staikik sér á bólafcaf.
★
Þegar við sigldum út með
Jöklin.um, framhjá Svörtuioft-
um og Öndverðarnesi, var
komið foraðsrveðiur, srvo að ó-
fænt varð miili brúar og lúk-
ars, srvo að ég héiit mig í
brúnmi, enda vair þair haldimn
merkilegur fumdur hjá skips-
höfninni, sagðar marigar sög-
ur, sem va.ria eru eftir haf-
amdi, o.g þótt togariinm maraði
eigimlega í fcaífi, ýmist efst á
öldutoppumum eða neðst í
öld.udölun.um, heyrðist aldrei
æðnuorð fré þessum sæbitruu
mömniuim. Þetta var þeinra diag
lega brauð, þeirra lífdbarátta.
En sama dag fufcu skorsfein
ar af húsurn í Reykjavík og
þok af húsuim. Og þó héldum
við ekki beimt heim, heflriur
suður á Selivogsbanka til „að
fylfla okfcuir“, eins og kafllað
er. Þá flaug yfir okflour ame-
rísfcur henflluglbáitur af Gleni-
Martimgerð og gríðarstórt
amenískt beitiskip, líklega 10
þús. tomma, sigldi fnamflijá
ok'k'Uir, í kaðilfæri.
Næsta dag flcomium við svo
að Garðsskag-a. Lítið brezkt
efltirlitsskip, vifldi endilega flá
að vita, hvaðan við værum að
kxxma, og svarið var sfutt og
laggott „frá fisfcjmiðunum“.
Og þá lofcsins, etftir manga
sófla rhrimga, hafði ég aftur fast
lamd undir flótium, og milkið
var ég feginn, þótt mér í aðra
röndina þætti gaman að, að
þurfa svoma lamiga sjóferð til
þess eins að komast í Memnlta
sflcólamm.
Bn þertta var nú þá, og tím-
arnir hafa sem betur fer
breytzt. Skyldi maðuir samt
ekiki salkma þessara gömilu og
góðu tirna?
— Fr. S.
ÚTI
Á
VÍÐAVANCI
Hafsúlan er tígulegur fugl, þar sem hún svífur yfir, og stingur sér svo úr háalofti á bólakaí
og kemur upp smjattandi með smáfisk í goggnum.
FRÉTTIR
Heimatrúboðið
Almenn samkoma sunnudaginn
19. jan. kL 8.30. Alir velkomnir.
Langholtssöfnuður
Kynnis- og spilakvöld verður í
Safnaðarheimilinu sunnudaginn 19.
Jan. kl. 8.30 Óskastundin verður á
sunnudag kL 4.
Bræðrafélag Bústaðasóknar
Fundur verður í Réttarholtsskól-
anum mánudagskvöldið 20. janúar
kl. 8.30.
Boðun Fagnaðarcrindisins
Almenn samkoma sunnudagskv.
19. jan. kl. 8 að Hörgshlíð 12.
KFUM og K, Hafnarfirði
Almenn samkoma sunnudagskv.
kl. 8.30 Benedikt Amkelsson guð-
íræðingur talar. Allir velkomnir.
Unglingadeild KFUM, mánudagsk.
kl. 8 Tómstundatími kl. 7.
Kvenfélag Neskirkju
heldur spilakvöld þriðjudaginn 21.
janúar kL 8.30 í Félagsheimilinu.
Spilaverðlaun. Kaffi.
Filadelfia, Reykjavík
Almenn samkoma sunnudaginn,
19. janúar kl. 8 Willy Hansson frá
Nýja Sjálandi talar. Safnaðarsam-
koima kl. 2.
Brotamálmar Skattframtöl
Kaupi allan brotamálm. Stórhækkað verð, staðgr Nóatún 27, sími 35891. Sigfinnur Sigurðsson, hagfræðingur. Barmahlíð 32. Sími 21826 eftir kl. 18.
Hlutabréf Willy’s jeppi 1955
til sölu í bifreiðastöð. UppL til sölu. Uppl. í síma 40376
í sima 50382. eða Hlíðarv. 57.
Aðstoðum við skattaframtöl. — Setjum upp bókhalð.
Önnumst reikningsskil fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Bókhaldsþjónusta
Tökum að okkur bókhald, ársuppgjör ásamt framtölum
til skatts.
BÓKHALDSÞJÓNUSTAN SF.
Hverfisgötu 76, efstu hæð.
Sími 21455.
LITAVER
Kjörverð — kjörverð
Getum enn boðið nælonteppin á
kjörverði
Verð pr. ferm. kr 249.—, 270.—,
339.—, 343,— og 420.—
Sendum um land allt.
allar byggingavörur á einum stað
Spónaplötur 10 - 12 - 16 - 19 - 22 mm.
Hampplötur 10 - 12 - 16 - 18 - 20 mm.
Plasthúðaðar plötur 13 - 16 - 19 mm.
Harðplast, margar gerðir á gömlu verði.
Plötulager okkar er í góðu upphituðu húsi.
BYGGINGAVÖRUVERZLUN
KÓPAV0GS SÍM141010
Eigum fyrirliggjondi
VIÐARÞILJUR — Lumberpanel (Limba,
eik, askur, gullálmur, Oregon pine),
250x30 og 20 cm., 11 mm.
PROFILKROSSVIÐUR — Afromosia,
Oregon pine, í hurðarstærð.
DIIL-PANEL — gullálmur álmur, pali-
sander, 244x122 cm.
HAMPPLÖTUR.
SPÓNAPLÖTUR — með og án fals.
HARÐTEX — 4x8 W með falsi.
GIPSONIT — 260x120 cm.
SPÓNN — (margar tegundir).
PÁLL ÞORGEIRSSON & CO.
Sími 16412.
BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU