Morgunblaðið - 19.01.1969, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 19.01.1969, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1969 ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja sprengiefnageymslur í Hólms beiði austan við Rauðavatn, hér í borg. Útboðsgögn eru aíhent í skrifstofu vorri gegn 2.000,00 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 30. jan. nk. kl. 11,00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR YONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 Á vélaverkstæði okkar í Straumsvík óskum við eftir að ráða tvo menn. Starfið verður framtíðarstarf, aðallega viðhald og viðgerð- ir ýmiss konar. Reynsla í vökva- og loft- þrýstikerfum æskileg, en fyrst um sinn verð ur unnið að uppsetningu slíkra kerfa undir stjórn manns frá seljanda. Ensku- eða þýzkukunnátta æskileg. Skriflegar umsóknir scndist til íslenzka ÁI- félagsins h.f., pósthólf 244, Hafnarfirði, fyrir 25. janúar 1969. Ráðning frá 1. fcbrúar 1969 eða síðar. íslenzka Álfélagið h.f., Straumsvík. Simanúmer okkar er 83800 Simanúmer okkar er 18252 Bankastræti 9 Simanúmer okkar er 18251 Andrés, Skólavörðustíg 22b SÍMIMf ER 24300 Til sölu og sýnis. Við Hvassaleiti nýtízku 6 herb. íbúð um 145 ferm. á 1. hæð með sérinn- gangi og sérhitaveitu. Bíl- skúr fylgir og er innréttað- ur kjallari undir bílskúrn- um. Höfum kaupendur að nýjum eða nýlegum 2ja—3ja herb. íbúðum sem mest sér í borginni, útb. geta orðið miklar. Höfum kaupanda að 5 herb. séríbúð í Vesturborginni. Húseignir af ýmsum sfærðum og 2ja—7 herb. íbúðir til sölu í borginni og margt fl. Komið og skoðið Sjón er sögu rikari fja fastcignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 Steinn Jónsson hdL lögfr.skrifstofa - fasteignas. Nýkomiff á söluskrá eru m. a. 2ja herb. íítil kjallaraibúð við Ránargötu, útb. 150 þús. 3ja herb. íbúð við Álftamýri á 3. hæð, suðursvalir, eigna- skipti á stærri íbúð mögu- leg. 4ra herb. hæð við Skipasund, mjög vönduð íbúð, bílskúrs- réttur. Sérhæð á Seltjarnarnesi, um 140 ferm., tvennar svalir, fallegt útsýni. , Rishæð við Digranesveg, 3 herb. og eldhús, bílskúrs- réttur, eignaskipti á einbýl- ishúsi í útjaðri borgarinnar möguleg, má vera gamalt hús. Sérhœðir óskast Höfum kaupendur að sérhæð í Vesturborginni, útb. allt að 1 milljón. Hafið samband við skrifstof- una við fyrstu hentugleika. Steinn Jónsson hdl. Kirkjuhvoli. Sími 19090. 14951. Heimasími 36768. VEDBRÉF Höfum kaupanda að nokkru magni af 10 ára bréfum með hæstum fasteignavöxtum. Ahvílandi innan við 50% af brunabótamati. Einnig höf- um við kaupanda að nokkru magni af styttri verðbréf- um. Upplýsingar í síma 18105. Fasteignir & fiskiskip Hafnarstræti 4, sími 18105. Fasteignaviðskipti Björgvin Jónsson. FISSISKIP TIL SÖLU Höfum til sölu og afhending- ar nú þegar 80 rúmlesta fiskiskip. Skipið er í góðu lagi Upplýsingar í síma 18105. Fasteígnir & fiskisklp Hafnarstræti 4, sími 18105. Fasteignasiðskipti. uossuof uiAgjofg Skrifstoíustúlkn óskast hálfan daginn, kl. 1 til 5 e.h. Þarf að hafa reynslu í vélritun og bókhaldi. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl., merktar: „6336“. Þar sem ég hefi selt hús mitt að Borgarholtsbraut 42, Kópavogi fellur rekstur fœðingarheimilisins í Kópavogi niður nú þegar Allar þær konur, sem ég hefi lofað að vera hjá, eru góðfúslega beðnar að hafa tal af mér í síma 16088 kl. 13—^14, Melabraut 30, Reykjavík. Jólianna Hrafnfjörð, ljósmóðir. HaCOHh SIIPUR Svissneskar súpur Ekkert land stendurframar í gestaþjómstu og matargerb en SVISS. HACO súpur eru frá Sviss Hámark gæða Vegetable de Luxe Chicken Noodle Primovera Leek Oxtail Celery Asporagus Mushrootn Tomato

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.