Morgunblaðið - 13.02.1969, Page 24
íriVjöiwMafoíÍfo
FIMMTUDAGUR 13. FEBRUAR 1969
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA
SÍMI 10.100
Nýjar viðræður um bygg-
ingu olíuhreinsunarstöðvar
— benda tíl hagkvæms reksturs slíkror stöðvar
— Viðræðum haldið ófram í næsta mónuði
AÐ undanförnu hafa dvalið
hér á landi tveir Bandaríkja-
menn til viðræðna um hugs-
anlega hyggingu og rekstur
olíuhreinsunarstöðvar hér á
landi. Hafa þeir rætt við Jó-
hann Hafstein, iðnaðarmála-
ráðherra og nefnd þá sem áð-
ur hefur fjallað um þetta
mál.
I fréttatilkynningu frá iðn-
Kristinn böndi á Sævarenda
í Loðmundarfirði.
aðarmálaráðuneytinu, sem
Mbl. barst í gær, segir, að
áætlanir um hagkvæmni olíu-
hreinsunarstöðvar, sem fyrir
liggi eftir þessar viðræður
bendi til jákvæðrar niður-
stöðu og eru frekari viðræð-
ur ráðgerðar í næsta mánuði.
Fréttatilkynningin fer hér
á eftir í heild:
Dagana 6. til 11. febrúar
dvöldust í Reykjavík til við-
raeðna nm hugsanlega byggingu
og rekstur olíuhreinsunarstöðvar
hér á landi tveilr Bandaríkja-
merm, Mr. Banroai U. Kidd frá
Dallas, Texas, og Mr. Phillip W.
Hawley frá ráðgjafarverkfræði-
fyrirtækinu Purvin & Gertz,
Inc. skrifstofu í London. Ræddu
þeir við iðnaðarmálaráðherra,
Jóhann Hafstein, svo og nefnd
þá, sem áður hefur fjallað um
þetta mál, er það hefur borið að
höndum. Nefndina skii>a: dr. Jó-
hannes Nordal, seðlabankastjóri,
Arnbjöm Kristinsson, fram-
kvæmdastjóri, Eyjólfur Konráð
Jónsson, ritstjóri, Steingrímur
Hermannsson, framkvæmda-
stjóri og Thor Ó. Tlhors,
f ramk v æm das t j ór i. Jafnframt
tóku þábt í viðræ'ðunum þeár
Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneyt-
isstjóri, Ámi Þ. Ámason, deild-
arstjóri, Hjörtur Torfason, hrl.
og Indriði Pálsson, lögfræðingur.
I viðræðum þessum var um
það fjallað, hvort æskilegt væri
og hagkvæmt að reisa olíuhreins-
unarstöð hér á landi til vinnslu
fyrir heimamarkaðinn. Þetta mál
hefur áður verið athugað við
aðna a'ðdla, án þess að leitt hafi
til endanilegrar niðurstöðu. Að
þessu sinni var rætt um hinar
ýmsu leiðir, sem til greina gætu
komið við meðferð málsins.
Telja verður, að áætlanir um
hagkvæmni olíuhreinsunarstöðv-
ar, sem fyrir liggja eftir þessar
viðræður, bendi til jákvæðrar
niðurstöðu og er ráðgert, að frek
ari viðræður milli sömu aðila
fari fram í næsta mánuði.
Ný rœkja flutt
flugleiðis
— frá ísafirði til Reykjavíkur
TALSVERT magn af rækjum er
nú flutt flugleiðis frá ísafiröi í
plastfötum með þartilgerðum
pækli ,sem gerir geymslu á
ferskum rækjum mögulega. Eru
þessar rækjur síðan frystar og
fara með Gullfossi á markað á
Norðurlöndum.
Mbl. fékk þær upplýsingar
hjá Einari Helgasyni, yfirmanni
innanlandsflugsins hjá Plug-
félagi íslands ,að í fyrra, eftir
að þessir flutningar hófust,
hefðu verið flutt með flugvélum
70 tonn af rækjum frá ísafirði
til Reykjavíkur og það sem af
er rækjuvertíð núna líklega um
30 tonn. Sé reiknað með að flutn
ingar haldi áfram fram eftir
apríl, að því er rækjuframleið-
endur segja og verði svo aftur í
haust. Nú hefur Hraðfrystihús
Langeyrar fyrir vestan t.d. pant-
að flutning á 10 tonnum, sem
flytja á í þessari og næstu viku.
Aðrir aðilar sem senda rækju á
London 12. febr. — NTB
THE London School of Econo-
mics, sem lökaður hefur verið
frá 24 janúar sl.. er lögregla var
kvödd til þess að fjarlægja stúd-
enba sem höfðu í frammi óeirð-
ir, tekur aftur tál starfa 19. febr.
n.k. að því er tilkynnt var af
háilfu skólans í dag. Jafnframt
voru stúdentar alvarlega varaðix
við frekari óeirðum, sem myndu
leiða til þess eins a'ð skólanum
yrði tafarlaust lokað á ný.
þennan hátt, eru Rækjuverk-
smiðjan í Hnífsdal, Niðursuðu-
verksmiðjan á ísafirði og Rækju
verksmiðjan Óli Ólsen á ísafirði.
Rækjan, sem þannig er flutt
til Reykjavíkur, fer fryst ááram
með skipi til Noregs, Danmerk-
ur og Svíþjððar. Sagði Einar að
komið hefði til tals að flytja
hana áfram til Norðurlanida með
flugvélum, en það væri ýmsum
vandkvæðum bundið, sem ekki
hefur verið leyst úr.
Mólma- og
benzínþjóinaðír
— í Hafnaríirði
HAFNARFJARÐARLÖGREGL-
AN hefur náð piltum 15 ára til
tvítugs, sem hafa stundað benzín
þjófnað og stolið kopar, eir og
blýi, til að selja sem brotamálm.
Piltar þessir höfðu stolið smám
saman upp undir tonni af blýi
frá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar
og Jóni Gíslasyni, og höfðu selt
það hingáð og þangað. Þá höfðu
þeir stolið rafköplum og skxúfu
úr kopar, koparhringum af
snurpinótum o. fl.
Loks höfðu piltar þessir tekið
til við að stela benzíni og tappað
því af vinnuvélum Hafnarfjarð-
arbæjar. Voru þeir í yfirheyrsl-
um í gær.
SJÓMENN FÁ 85-100 KRONUR A
DAG í FÆÐISKOSTNAD
— Aðild að lífeyrissjóði, sem tekur
— til starfa í ársbyrjun 1970
— Ýmis nýmœli eru í samningunum
t SAMKOMULAGINU, sem
undirritað var í fyrrinótt
milli fulltrúa útgerðarmanna
og undirmanna á fiskiskipa-
flotanum eru helztu atriði
þessi:
0 Aflatryggingarsjóður
greiðir 100 kr. á dag
4 bændur liggja við með
600 fjár í Loðmundarfirði
FJÓRIR bændur úr Borgar-
firði eystra liggja í vetur við
í Loðmundarfirði með 600
fjár, vegna kals og lítils hey-
fengs heima fyrir sl. sumar.
Þá heyjuðu þeir í Loðmundar
firði og eiga þar því heybirgð
ir Loðmundarfjörður er nú í
eyði, nema hvað þar var að-
eins einn maður sl. ár, Krist-
inn bóndi Halldórsson á Sæv-
arenda. Þegar hann fékk
þennan óvænta félagsskap í
upp í fæðiskostnað sjó-
manna á bátum sem eru
151 brúttólest eða stærri
en 85 kr. á dag til sjó-
manna á bátum undir
151 brúttólest.
£ Til þess að standa
straum af þessum kostn-
aði hlutast ríkisstjórnin
til þess að lagt verði
1% almennt útflutnings-
gjald á FOB-verðmæti
fiskafurða þeirra, sem
nú eru útflutningsgjald-
skyldar.
0 Bátasjómönnum verður
tryggð aðild að lífeyris-
sjóði sem tekur til starfa
í áföngum frá 1. janúar
1970.
í samkomulaginu er gert ráð
fyrir að bátasjómönnum verði
með lögum tryggð aðild að Líf-
eyrissjóði togarasjómanna og und
irmanna á íarskipum en náist
ekki samkomulag úm það, verði
stofnaður sérstakur lífeyrissjóð-
ur bábasjómanna.
Iðgjaldagreiðslur skulu vera
10%, þ.e. 6% frá útgerðarmönn-
um og 4% frá sjómönnum. Á
árinu 1970 greiðist 40% iðgjalda,
1971 80% og 1972 full iðgjöld.
Iðgjaldagreiðslurnar eru miðað-
ar við ákveðna launaupphæð fyr
ir hvern starfshóp á bátunum.
Öllum bátasjómönnum er skylt
að vera aðilar að sjóðnum þó
ekki í fyrstu 4 mánuði, sem við-
Framhald á bls. 23
Togarasölur
fyrir 6.4 uiillj.
TOGARINN Júpiter seldi í gær
og fyrradag í Hull 257 lestir af
fiski fyrir 20.500 sterlingspund
eða 4,3 millj. ísl. króna og er
meðalverð á kg. þá 16,75 kr.
Þá seldi Úranus 132 lestir fyr-
ir 10.252 sterlingspund eða 2,1
millj. kr. og er meðalverð kr.
16,30 á kg.
vetur, hætti hann við að
flytja burt og er þar á búi
sínu með fé sitt.
Fréttamaður Mtol. hringdi
til Kristins á Sævarenda í
gær. Hann sagði, að allir
mennirnir fimm, sem hafa
vetursetu í Loðmundarfirði
hefðu verið hraustir og færi
ágætlega um þá. Borgfirðing-
arnir fjórir, sem eru frá Hóli
Hóllandi og Hvannstóði, tveir
bræður frá síðasttalda bæn-
um, hefðust við í gamla bæn-
um í Stakkahlíð. En þeir
hefðu ekki frekar en hann
sjálfur kvenmann að hugsa
um sig, það væri nú meinið.
Ekkert kvenfólk fengist í
slíka einangrun eins og þarna
væri.
Þegar í Ijós kom hve mikil
brögð voru að kali á túnum í
fyrrasumar, tóku Borgfirðing-
arnir það til bragðs að koma
Framhald á bls. 23
Smygl í togurum
■ HafnarfirðS
ÞEGAR togarinn Maí kom frá
Þýzkalandi úr söluferð, og kom
í heimahöfn í Hafnarfirði, gerðu
tollverðir leit í skipinu og fund-
ust um 170 flöskur. í fyrrinótt
var svo einn maður tekinn með
nokkrar flöskur á leið í land.
Áttu tveir s'kipverjar áfengið.
Þegar Röðull kom til Hafnar-
fjarðar á laugardag fundu toll-
verðir 174 flöskur, sem 3 menn
gengust við að eiga.