Morgunblaðið - 18.02.1969, Page 7

Morgunblaðið - 18.02.1969, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1969. 7 FMÉTTSM Kvenfélag Bústaðasóknar Munið handavinnukvöldin á mið- vikudagskvöldum kl. 8.30 í Réttar- holtsskóla, Suðurdyr. Kvenfélag Bústaðasóknar Munið heimsókn til Júdódeildar Ármanns kl 15.15 n.k. sunnudag. Mætum í kirkju kl 14 Kvennadeild Borgfirðingafélagsins i Keykjavík heldur fund fimmtudaginn 20.2 kl. 20.30 í Hagaskóla. Konur beðn- ar að taka með sér myndir úr ferðalaginu í sumar. Guðmundur IHugason mætir á fundinum Kvenfélag Laugarnessóknar Munið aukafundinn fimmtudag- inn 20.2 kl. 20.30 í kirkjukjallara UM. Spilað verður Bingó. Mætið vel Stjómin. Sálarrannsóknarfélag fslands hyggst halda nokkra skyggnilýs- ingafundi á næstunni. Miðill er Haf steinn Björnsson. Aðeins fyrir fé- lagsmeðlimi. Uppl. veittar á skrif stofu SR.FÍ á venjulegum skrif- stofutíma þriðjud. miðv.d. fimimtu- dag, föstudag kl. 5.15 til 7 og laugard 2—4 Sími: 18130 Kvenfélag Hafnarf jarðarkirkjn Hefur fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í söfnuðinum í húsi Sparisjóðs Hafnarfjarðar, alla þriðjudaga frá kl. 14—17 Pantanir teknar I síma 50534 ’Systrafélag Ytri Njarðvíkursókn tar Munið vinnufundinn miðviku- tiaginn 19.2. kl. 21 í Stapa. •Kvenféiag Kópavogs i Skemmtikvöldinu, sem vera átti 'nk. föstudag er frestað. 'KFUK, aðaldeild l ' Þorravaka í kvöld kl. 20.30. 11 teaffiveitingar Páll Friðriksson flytur hugleiðingu. AUar konur vel 'komnar. Fíladelfia Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 Ræðumenn Einar Gíslason og Óskar Gíslason frá Vestmannaeyj - um. Allir velkomnir. Frá Stýrimannafélagi fslands Stýrimannafélag íslands fimmtíu ára og Kvenfélagið Hrönn 20 ára, minna félaga sína á afmælishófið í Sigtúni laugardaginn 22. febrúar. Miðar afhentir á skrifstofu Stýri- mannafélags íslands á Bárugötu 11, sími 13417. Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn Keflavík heldu aðalfund fimmtu- daginn 20. febr. kl. 21 í Æsku- lýðshúsinu. Kaffidrykkja. Bingó spilað Góðir vinningar Kvenfélag Laugamessóknar Sniða og saumanámskeið hefst mánudaginn 24.2. Konur tilkynnið þáttöku til Ragnhildar Eyjólfs- dóttur í síma 81720. Kvenfélag Lágafellssóknar Tilsögn í sníðingu og saumaskap hefst eftir 20/2. Þátttaka tUkynn- ist fyrir 18/2 í síma 66131 og 66314 Þær sem ætla að sækja leikfimi- námskeið, láti vita í sömu sima- númer. Æskulýðsstarf Neskirkju, fundir fyrir stúlkur og pilta 13 —17 ára verða í félagsheimilinu mánudaginn 27 febr. kl. 20.30. Op- ið hús frá kl 20 Frank M Hall- dórsson Kristniboðs- og æskulýðsvika í Hafnarfirði í húsi KFUM og K 16.—23. febrúar 1969. Þriðjudagur 18. febrúar Rödd unga fólksins: Inga Þ. Geir laugsdóttir, menmt.nemi. Bjami Eyj ólfsson, ritstjóri, segir frá ísl kristni boðinu í Eþíópíu og hefur hug- leiðingu. Árni Sigurjónsson og Geir laugur Ámason syngja tvísöng. — Allir velkomnir. Miðvikudag 19. febrúar Ræðumaður: Guðni Gunnarsson, prentari. Unga fólkið: María Aðal steinsdóttir, fóstrunemi, og Sævar Guðbergsson, kennari. Björgólfur Baldursson syngur. Fimmtudagur 26. febrúar Sýndar litmyndir frá Eþíóplu. Sigurbjöm Sveinsson, mennt.nemi, og Arngrimur Guðjónsson, húsa- smiður. Æskulýðskórinn syngur. UD-fundur KFUK fellur inn í sam komuna. Föstudagur 21. febrúar Ræðumenn: Þórstína Aðalsteins- dóttir, mennt.nemi, Stína Gísladótt ir, kennari, og Ástráður Sigurstein dórsson skólastjórh Vinstúlkur syngja. Laugardagur 22. febrúar Látkvikmynd feá fyrstu ámm starfsins 1 Konsó. Ræðumenn: Gest ur Gamalíelsson, húsasmiður, og Gunnar Sigurjónsson, cand.theol., Kvennakór KFUK syngur. Allir velkomnir. Sunnudagur 23. febrúar Konráð Þorsteinsson, pípulagninga maður, talar. Raddir æskunnar: El- ín Elíasdóttir, fóstrunemi, og Gunn ar J. Gunnarsson, kennaranemi. Æskulýðskórinn syngur. Heimsókn frá Noregi Hjálpræðisherinn fær heimsókn af ofursta Arae Ödekaard og mun hann halda samkomur á Akureyri ísafirði og Reykjavik. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Hafnarfirði Heldur aðalfund I Sjálfstæðishús inu miðvikudaginn 19. febr. kl. 8.30 Ath Breyttur fundardagur Stjórn- in Mosfellsprestakall verð til viðtals þriðjud.— föstud., að Mosfelli kl. 4.30—6 Heimasími I Reykjavík er 21667 Guðmundur Óskar Ólafsson. Kvenfélag Kóparogs Námskeið 1 myndflosi hefst nú I vikunni. — UppL þriðjud. ogmið vikudag kl. 1—3 I síma 41382 Kvenfélagskonur, Njarðvíkum Alliance Francaise Bókasafn Alliance Francaise að Hallveigarstíg 9 verður framveg- is opið mánud kl. 6—9 síðd. og föstud. kl. 7—10 síðd. Frá Félagi austfirzkra kvenna. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins I Reykjaneskjördæmi. Aðalfundur Kjördæmisráðs verður kl. 2 e.h. laugard. 22. febr í Grindavlk r JJátta JJJi Heiðra þú hefðbundið form — háttanna dýrustu smilld. Finindu hinn fallglaða storrn. Fonmið og tungan er skyld. Heiðra þú háttanna æ-tt — hástuðlað ,guðborið máJ. Listin í lífið er rætt: ljóðið kemst næst vorri sáL Hátturinn heimtar sinn bfee, hrynjandin fall sitt og róm. Ljöðið er ljósvakans fræ, lagboðans geymir það hljóm. Hafðu sinn hátt eins og ber — hefðbundið form á sinn rétt Hrynjandin hreimfögux er háttréttum bragliðum sett. Andans ber atgjörvi hæst orðbundin stuðlanna list, tilþrifi-n töfrandi glæst. Tungunnar íþrótt var fyrst. Stærir oss Starkaðarlag, stuðlar við aldanna nið. Ennþá sem áður, í dag una memn bragkliðinn við. Björt stíga Bjarkanmál hrein, Braga er hátturinm frjór. Listskrúðug lauf ber á grein ljöðstofninn fagur og stór. Refhvörf og Runhendan dýr, Riðhemt og Greppsminni snjallt — Kynngin og kveðandin gnýr, kallar fram manrageðið adit. Egils þú iðka skalt hátt, Alhent þér kynna setm bezþ Dróifctheíndu dýrka þú átt dáðsfcór, en Hrynhendu mest. Fyxst skaltu Fornyrðislag frjálslegt þér kynna og sjá. Ljóðahátt leysa af brag lágsigldu skáldunum hjá. Hagmælt er hugljúft og Stælt, hýrt klfðar Bálkarlag við. Áfctmæltu einnig fæ hælt; uppfæri Liðhent á svið, Tilsagt og Tvískelft sig ber, Tugdrápulag met ég smáfct. Samhent og Sextánmælt er seimlíkt við Orðskviðuhátt. Munnvörp otg Málahátt téL Mest prýðir Drögur þó tvenmit. Detthent og Dunhendu vel. Draugshátt og Veggja'ð fæ kennt. Fossandi Fleinshá.tfcur er. Fjórðungalok ber sinn nið. Skáldforna Skjálfhendan ber skyldleika Rétthendu við. Hjástælt og Haðarlag er hreimlétt, og Klifað er bjart. Allt þetta æfctmót sitt ber. Öðru hér likist svo margt. Heiflmarga hætti ei tel; háttleiikni þeirra samt met. Braghátfcu bezta ég vel, boðlega aðeins fram set. Stakan er sfcerkbygigð og hrein, stendur í skyldleika við háfctanna hásprottnu grein, hefur sinn rímmjúka klið. Geymum vom göfuga arf, goðmagnað háttanna stáL Látum ei ljóðfífla starf leirsetja Starkaðar mál. L. S. Brotamálmar ' Kaupi langhæsta verði sink, tin, hvítmálm, blý, ál, og krómstál (Stanley- stál). Staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 35891. Ibúð til leigu 4ra herb. íbúð á 4. hæð í fjölhýlishúsi við Kapla- skjólsveg til leigu. Kr. 7000,- á mán. Laus 1. marz. Sími 15361 eftir kl. 16. Hús til niðurrifs Timburhús í Hveragerði fæst til niðurrifs. Nánari upplýsingar í símum 16990 og 21995. Rúmgóð 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu í Reykjavík. Til- boð merkt „Góð umgengni 6263“ sendist Mbl. f. 25. þ. m. FRÁ VFRKSTJÓRMMSKEMUM Síðasta almenna verkstjórnamámskeiðið á þessum vetri hefur verið ákveðið sem hér segir: Fyrri hluti 10. — 22. marz. Síðari hluti 21. apríl — 3. mai. Umsóknarfrestur er til 1. marz nk. Umsóknareyðublöð fást hjá Iðnaðarmálastofhun íslands, Skipholti 37, sem veitir nánari upplýsingar. Stjórn vcrkstjómarnámskeiðanna. EINANGRUNARGLER Mikil verðlœkkun ef samið er strax Stuttur afgreiðslutími 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi: RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. SÖLUBÖRN! Merki Rauða kross íslands eru afgreidd á þefisum stöðum: VESTURBÆR: Skrifstofu R.K.Í., Öldugötu 4 Efnalaug Vesturbæjar, Vesturgötu 53 Melaskólinn (Kringlain) v/Furumel Sunnubúðin, Sörlaskjóli 42 Kron, Skerjafirði S.Í.S., Austurstræti Verzl. Vesturbær, Fálkagötu 2. AUSTURBÆR A: Fatabúðin, kólavörðustíg 21 Axelsbúð, Barmahlíð 8 Silli & Valdi, Háteigsvegi 2 Lídó-kjör, Skaftahlíð Suðurver — Hamrakjör, Stigahlið Lyngás, dagheimili, Safamýri 5 Breiðagerðisskólinn Verzl. Borgargerði 6 Biðskýlið v/Háailieitisbraut Agnar Guðm. Breiðholtshverfi Sölunefndin, Grensásvegi 9. AUSTURBÆR B: Skúlaskeið, Skúlagötu 54 Laugames-apótek, Kirkjuteig 21 Laugarneskjör, Laugarnesv. 116 Laugarásbíó Búrið, Hjallavegi 15 Borgarbókasafnið, Sólheimum 27 Vogaskólinn Fönn, þvottahús, Langholtsvegi 113. SELTJARNARNES: Mýrarhúsaskólinn. ÁRBÆJARHVERFI: Árbæjarkjör, Rofabæ 9. Merkjasala á öskudag BOUSSOIS INSULATING GLASS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.