Morgunblaðið - 18.02.1969, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1960.
13
EFTIR JOYCE
ECCINTON
New York. —
IJNG eiginkona kom fyrir
nokkru til læknis eins í
Chicago, og spurði vanda-
samrar samvizkuspurningar.
Hún vildi fá að vita hvort
henni væri óhætt að eignast
harn. Enda þótt andleg og
líkamleg heilsa hennar sjálfr
ar væri með eðlilegum
hætti höfðu þrjár yngri syst-
ur hennar fæðst „mongólar“,
þ.e. orðið fórnarlömb litn-
ingasjúkdóms, sem á ensku
er nefndur „Down’s Syndr-
ome“, eða mongólska.
Með því aið rannsalka littn-
iniga hmnair uinigiu konai — em
iitningar enu þær örsmóiu
eindir, sem álkvarða enfðiaeigin*-
leilka e in6 talk 1 inigs ins — gait
læiknirinin sagt hernni, að 30%
líkur væru á því að bö<m
hennar mymd'U fæðast miomgól-
ar. .
Þar til fyrir skömmu kynni
þetta að hafa eyðilagt vonir
fjölskyldu, en viðkomandi
læknir, Dr. Henry L. Nadler,
við Noirtihwes'teinn-h'áskóílann,
gaf þesisum hjónium von. Þar
sem 'baimn er einn helziti sér-
fræðinguir B andarík j anina á
sviði litningarráðgjafasitarfs
gat hann sagt þeirn að þcið væri
óþarfi, að þaiu eigtmu'ðuist óheil-
brigt bairn, og að láklegast
væri, að þau myndu eignast
algjörlega heillbriglt bam.
Á læknaráðsiteifniu í New
York lýsti dr. Nadier hinium
miiklkt framförum, sem orðið
hafa varðandi þa'ð að fækka
ákveðmuim fæð'ingairgöll'um,
sem ganga í erfðir. Þesisar
framfarir kunna að hafa gíf-
urlega þýðingu fyrir Bretland,
vegna hinna nýju laga um
fóstureyðingar þar í landi.
Dr. Nadler lýsti þvi, að er
sjúiklingur hans í Chicago varð
þuniguð, hafi hann fj arlægt
örlítið magn af legvökrvanum
umhverfis fóstrið m<eð því að
stinga nál í kviðarhol konunn-
ar umdiir sitaðdeyfinigú. Sökum
þess að legvölkvimn hetfur að
geyma fruirmur hins ófædda
barns, er á rannsóknarstoíu
hægt að ákvarða hvort þessar
frumur haifi nokkra litnimgar-
galla. 1 þessu ákveðna tilviki
gat dr. Nadlier sagt fyrir um,
að barnið, sem vœri drengur,
mundi örngglega fæðast mon-
góli.
Fóstureyðing var fram-
kvæmd á móðurimni. Þrernur
mánuðum síðar varð hún
þnnguð á nýjan leik. í þetta
sinn sýmdu rannsóknirnar að
hún gekk með heillbrigt stúlku
barn undir belti, og fimm
mánuðum síðar fæddi hún heil
brigða dótitux, öllum til gleði.
Önnux kona, sem var sjúkl-
ingur dr. Nadlars, fæddi bam,
sem virtist í fyrstu heilbrigt,
en það dó s'kynditega þriggja
mánaða gamalt. Við raninsókn
kom í ljós að bamið hatfði
verið haldið svonetfndum
„Pompé’s" sjúkdómi, þ. e.
litningagalla, sem hefúr élhritf
á hjartað og veldur dauða inn-
an sex mánaða frá fæðingu.
Frekari ahugamir og rann-
sóiknir leiddu í Ijós, að móðir
barmsims var sjúkdómisberinn,
óafvitandL Líkurnar á því, að
hún fæddi fleiri börn voru
einn á móti fjórum.
Undir etftirliti dr. Nadilers
ákvað konain að „hætta á“
aðra þuingun. Dr. Nadiler tók
sýni af legvökivanium og gat
sagt konunni að í þetta sinn
væri bamið heilbrigt — sem
og kom á daginn. Er konan
varð þunguð í þriðja sinn,
sýndu rannisóknir hinsivegar að
barnið mundi verða haíldið
„Pompé’s" sjúkdómi og fóst-
ureyðimg var framkvæmd.
„Ég er sanntfærður um, að
þessi kona mun áður en lamgt
um líður koma aiftur til okk-
ar til þess að fyigjast með
þumgun sinni ,og áður en lýkur
mun hún eiignast anmað heil-
brigt barn“, sagði dr. Nadler
í samtali. Læknirinn gerir ráð
fyrir því, að þær fóstureyð-
ingar, sem 'hann laggwr til,
kunni að valda deilum, og lýsir
því starfi sánu sem jákivæðu
framlagi til fjölskylduskipu-
lags, þar sem ótelj'andi hjón-
um, sem óttast að þau eignist
afbrigðileg böm, og það srvo
að þau hætta ekki á barneign,
veirði með þessu gefin ný von.
-,,Ég var orðinn þreyttur á
því að segja verðandi foreldr-
urn að líkurmar fyrir því, að
þau eignuðust atfbrigðilegt
barn, væm einn á móti fjór-
um“, segir dr. Nadler. „Nú
gleðst ég yfir því, að geta sagt
þeim af eð.a á.“
í íleötum ríkjum Bandaríkj-
anna eru fóstureyðingar í því
sikyni að hindra fæðingu van-
skapaðra barna ennþá ólöglieg-
ar. Sökum þessa, og það þrótt
fyrir að nýlegar framtfarir í
ráðgj a f astarfsemi varðandi
litninga hafi aðaililega orðið í
Bandaríkju'num, hefur starí
dr. Nadler’s og saimverfca-
manna hans ekki verið á vit-
Dr. Henry L. Nadler
orði nama þröngs hrings sér-
fræðinga í læknavísimdum. Á
ráðs'.efniummi í New Yohk, sem
haldin var til þess að leggja
áherzlu ,á aufcma ráðgjatfiastartf-
semi varðandi litninga, var á
það bent að þrátt fyrir a'ð í
Banda'rí'kjunum séu nú 114
stöðvar, þar sem hjón geta
fengið slíkar ráðleggingar, eru
það aðeins sex þesara stöðva
sem ráðleggja fóstnreyðimgar í
sjúkralhúsum.
Fóstureyðingar þær, sem dr.
Nadler lætur framkvæma
(hann er barmialækmir sem
hetfur sénmiemmtað sig í enfða-
fræði), eru • firamkvæmdiar í
sjúkralhúsum af lœfcmum, sem
tiil þess hafa leytfL og eru venju
lega framlkvæmdar á mi'lli 12
og 16 viku meðgönguitímans.
„Það sem þeir eru að gera
mumdi vera a'lgjörlega löglegt
saimkvæmt hinum nýju brezku
lögum um fóstuireyðimgar“,
segir dr. Nadler, og er ekki
latust við að örli á öfund í
rödd hans. Hann er þeirrar
skoðuinar, að kostirnir við þá
löggjöf muini brá'tt færa Bret-
land, svo og öninur lönd, þar
sem ámóta frjálslynd fóstur-
eyðingarilög gilda, skrefi fram-
ar Bandaríkjunum varðandi
að hefta vissa erfðasjúkdóma.
Dr. Nadler, og aðrir stéttar-
bræður hans, mæla með leg-
kömnuin á fyrstu viikum með-
gömgutímams hjá öllum þeim
konuim, sem eiga aettingja með
erfðasjúkdóma, og emntfremur
hjá þeim konum, sem verða
þumgaðar eftir ferugtsaldur, en
eftir að þeim aldri er náð,
eýkst hættan tiltölulega é fæð-
iinigu mongólída.
Ef þessum aðferðum væri
beitt á víðtækan há't gæti það
endanlega leitt til þess að úti-
loka marga hryggilega og
ólæknandi sjúfcdóma, sem
stafa frá atfhrigðilegum litn-
ingum. Þar sem könnum á ieg-
vökvanum getur ákvarðað kyin
fóstursins, gætu foreldrar, sem
komnir væru af blæðurum, en
sá sjúkdómur erifist aðeins
með 'karimömnium, komizt hjá
því að eigmast drenigi.
Af öðrum sjúkdómum af
þessu tagi, sem uppræta mæ'tti,
má nefna blöðmherpisjúkdóm
í briskirtli (cystic fibrosis) og
sigðfrumublóðleysd (sickle cell
anaemie), en þetta eru tveir al-
gengustu erfðasjúkdómarnir. Á
ráðstafmummi vísaði dr. Kuirt
Hirehhorn, forseti Bandariskia
mainnerfð'aifræðifélagsins, til
ú'treiknimga, sem sýna að etf
11 baindarisk brn, sem líkleg
væru ti.1 þess að hatfa þessa
sjúkdómia, væm fjarlægð úr
móðurfcviði á fóstursstiginiu,
myndi það aðeins taka 40 ér
að útiloka alla atfbrigðiiega
litninga hjá þjóðinni allri, sem
valda blöðmherpisjúkdómnum
áðumefnda og sigðfrumublóð-
leysinu.
(OFNS — öll réttindi áskilin).
Skaftfellingamót
veröur haildið að Hóted Borg laugardaginn 1. maxz n.k.
Hetfst með borð'haldi kl. 7 að kivöldi.
D A G S K R Á :
Ávarp: Haukur Þorleifsson.
Almennur söngur.
Ræða: Guðjón Jónsson.
Grín frá gömlum dögum: Frímann Helgason
og Óskar Jónsson.
Dans.
Forsala að'göngumiða verður að Hótel Borg (suður-
anddyri) sunnud'aginin 23. febrúar frá kl. 4 — 6 og verða
borð þá tekin frá.
AlJir Skaftfellingar velkomnir með gesti meðan
húsrúm leyfir.
Stjóm Skaftfellingafélagsins.
Nýtt fyrir húsbyggjendur frá
Þeir sem eru að byggja eða lagfæra eldri hús ættu
að kynna sér hina miklu kosti sem Somvyl-vegg-
klæðningin hefur. Klæðir vel hrjúfa og holótta veggi.
Hentar vel á böð, e dhús, ganga og stigahús. Á lager
í mörgum litum.
Tannlæknar athugið
Til leigu er hlutfi tanmlækningastofu mimnar 150 ferm.
Aildar laignir fyrir hendi. Til greiina kemur sala á nýju
tæki mieð inbyggðum „Airotor“ á haglkivæmium greiðslu-
skitmálum.
Upplýsingar í síma 16697 mMii kl. 3 — 4.30.
GUÐRÚN GÍSLASDÓTTIR, tannlæknir
Ægisgötu 10.
Verktakar - framkvæmdamenn ath.
Til leigu er 6 tonna hjólkraini heppiilegur í aillls kyns hif-
ingar. Verð á leigu etftir samkomuiliagi etf um lengri
tíma er að ræða.
Til'boð rnerikt: „Samkomuilag — 6021“ semdist Mohgwn-
blaðimu fyrir næs'tkomandi þriðjudag.
somvyl
DtJKUR
Hentugasta veggk 1 æðn'ingin á markaðmum, hvort sem er
á böð eða fonstofur.
Þykktin er 2.5 mm. og hylur þvi vel sprungna og hrjúfa
veggi. Hljóð- og hitaeinangrariar. Mikið litaval.
J. Þorláksson
/Í‘N\ & Norðmann hf.
með DIXAN, þvottaduftið
fyrir allar tegundir þvottavéla:
því DIXAN er lágfreyðandi
og sérstaklega tramleitt fyrir
þvottavélina yðar.
Með DIXAN fáið þér alltat
bextan árangur!