Morgunblaðið - 18.02.1969, Side 15
MORGUN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1909.
15
Nauðsynlegt að rekstrargrundvöllur-
inn sem nú er fen ginn, fái að haldast
Rœða Ingólfs Jónssonar, landbúnaðar-
ráðherra, við setningu Búnaðarþings
Þrjú síiSustu árin hafa akki
verið þjóðinni hagstæð. Afla-
brögð hafa verið með minna
móti og á síðasta ári brugðust
sildveiðar algjörlega. Auk þess
hetfur verðlag á sjávarafurðum
fallið mjög á hinum ýmsu mörk-
uðum. Þjóðin hefur misst neerri
50% aif útflutningstekjum á
tveimur árum, Þetta hlýtur áð
marka spor í þjóðlífinu. Þau
spor verða þó ekki svo djúp að
eklki megi takast að jafna yfir
það, sem tapast hefur og vinna
það upp að nýju. Verður að
vænta þess að þjóðin geti haft
samstöðu um að vinna að því að
svo geti orðiö á sem sty tztum
tíma.
Síðustu ár hafa verið landbún-
aðinum á ýmsan hátt erfið. Kóln
andi tíðarfar, bafís fyrir Norðui-
landi og kal í túnum hefur vissu
lega gert búskapinn erfiðari en
áður. Ef ekki hefði með aukinni
rsektun, vélvæðingu, tækni og
margskonar framförum verið
búið í haginn, hefði vissulega
getað skapazt alvarlegt ástand
með versnandi árferði. f>á hefði
orðið mjólkursfcortur og mikill
samdráttur í framleiðslunni.
Þrátt fyrir tíðarfarið hefir
verið haldið í horfinu með fram-
leiðsluna.
Á þestsum vetri er talið að
nægilegt íóður sé fyrir hendi
fyrir búfénaðinn um land allt.
Þetta var mögulegt með því að
flytja mikið af heyjum á milli
héraða og landsfjórðunga á sl.
hauisti.
Munu þeir bændur, sem lagt
hafa í mikinn aukakostnað við
heyöflunina, fá lán og flutninga-
styrk, sem nemur að þessu sinni
rúmlega 20 milijónum króna.
Vegna hafíshættunnar hefir
landið frá Vesitfjörðum til Aust-
fjarða verið byrgt upp með kjarn
flóðri. Verður að ætla að einnig
hafi verið séð fyrir öðrum nauö
synjum eftir því sem þörf er á
í þessum landshlutum. Hafísinn
gerir viissulega tjón og minnir
óneitanlega á hversu mikill skað
valdur hann getur verið og var
þessari þjóð fyrr á tímum. ÍS'
lendingar eru nú betur undir
það búnir að mæta þeim erfið-
. leikum, sem af hafís kunna að
stafa, heldur en áður og eru
væntanlega þess megnugir að
takast á við þá erfiðleika sem af
honum stafa.
Á sl. hauisti fengu bændur tals
verða hækkun á afurðaverðinu
Þannig hækkaði mjólfcuifllítrinn
um kr. 1.69 í verðgrundveliinum.
Hækkun á dilkakjöti var rúm
lega 14 kr. pr. kg. Ullarverð var
læfckað í verðgrundvellinum.
Það er mikiils virði fyrir bænd-
ur, ef takasit mætti að greiða
fullt grundvallarverð að þessu
sinni eins og það var úrskurðað
af yfirnefnd.
Mj ólkurframíleiÖslan hefir far
ið minnkandi á þesisum vetri. Nú
hætta menn að ræða um offrarn-
leiðslu á mj ólk og mjólkurvörum
Miklu fremur er ástæða til að
gera sér grein fyrir þeim erfið
leikum, sem geta orðið á því að
hafa nœgilega mjólk fyrir þétt
býlið. Ástæðan til þees að mjólk-
in minnkar að þessu sinni er
talin vera vegna lélegra heyja
frá sl. siumri. Einnig er talið að
fó’ðurbætisgjöf hafi minnkað
mikið vegna þess að verðlag á
fóðurbæti hefir hækkað vegna
geng iisbreytingar innar.
Margir munu haf a reiknað með
að fóðurbætisverð yrði óhagstæð
£ira en það nú er.
Meðailverð á fóðurblöndum
mun vera urn 9 kr. pr. kg. TaliÖ
er, að hagstætt sé að gefa fóður-
bæti, ef bóndinn fær eitit kg. af
fóðurmjöli fyrir einn lítra af
mjólk. Að þessu sinni mun fást
nókkuð meira en eibt kg. af
mjöli fyrir mjólkurlítrann, sem
nú reiknast kr. 10.61.
ATHUGUN A FRAMLEIÐSLU-
RAÐSLÖGUNUM
Á sl. hausti var skipuð 7
manna nefnd til þess að gera
athugun á framleiðsluráðsiögun-
um og ýmsu, sem landbúnaðinn
varðar. Þykir rétt að kynna hiátt
virtum áheyrendum, Búnaðar-
þingsfulltrúum og öðrum, erindis
bréf nefndarinnar: Bréfið er í 5
li’ðum:
1. Að igera athugun á því, hvort
tiltækilegt sé að gera fram-
leiðslu búvöru hagkvæmari og
laga hana betur að þörfum neyt-
enda, með aukinni fjölbreytni.
2. Að gera athugun á því, hvort
h-eppilegt sé að situðla að sér-
framleiðslu búvara á vissum
svæðum, svo sem mjólkurfram-
leiðs'lu í grend við þéttbýli og
kjötframleiðslu, þar sem lengra
er til markaðssvæða.
3. Aö gera athugun á því, hvort
æskilegt sé að nota það fjár-
ma-gn, sem varið er til niður-
greiðslna og útflutninigsuppbóta,
með öðrum hætti en nú er gert,
þannig að það komi bændum og
þjóðarheildinni að betri notum.
4. Að gera athugun á því, hvort
mögulegt sé að lækfca fram-
leiðslukositnað á búvörum.
5. Að athuga möguleika á og
gera tilraun til aÖ flá neyfcendur
til þesis, að taka fiullan þátt í
verðlagningu búvöru, og athuga
hvort mogulegt sé að gera verð-
lagningarkerfið einfaldara.
í nefndinni eiga sæti Jónas
Haralz, formaður, Gunnar Guð-
björnsson, formaður Stéttarsam-
bands bænda, Einar Ólafsson,
Lækjarhva-mmi, Vilhjálmur
Ingólfur Jónsson
Hjaimarsson, alþingismaður,
Ólafur Björnsson, prófessor, Jón
Þorsteinsson, alþingismaður og
Björn Jónsson, alfþingismaður.
Ekki skal neitt um það fullyrt
hvaða árangur kann að verða af
þessari nefndarskipan. En það
ætla ég áð a-llir geti verið sam-
mála um að nauðisynlegt sé að
taka til athu-gunar þau atriði,
sem upp eru talin í erindisibré'fi
nefndarinnar. Gæti nefndin kom
ið sér saman um niðurstöð-ur er
ekki vafi á að það mætti verða
til góðs. Nefndin verður að taka
sér þann starfstíma, sem na-uð-
synlegur er og hefur því ekki
verið sett neitt tímatakmark um
hvenær störfum sikuli lokið.
NÝTT VIÐHORF I UTFLUTN-
INGSMALUM LAND-
BÚNAÐARAFURÐA
Gengisbreytingin á sl. hausti
hefir veriÖ miikjð rædd í blöð-
um og á mannfundum. Þarf eklti
við þetta tækifæri að ræða um
hvers vegna gengisbreytingin
átti sér stað. Yfirleitt munu
menn vera það raunhœfir í skoð
unum, að ekki er þörf á að færa
fram orsakir fyrir þessurn ráð-
stöfunum svo au-gljósar sem þær
er-u, þegar aflabrestur og verð-
fal-1 á útfl-utningsafurðum fylgist
að og útflutnin-gsverðmætið hefir
minnkað eins og raun ber vitni.
Ýmsir telja að bændastéttin
tapi umfraim áðra á gengiisbreyt-
ingunni. Þess ber að geta að skuld
ir bænda eru yfirleitt ekki geng-
istryggðar eða bundnar við vísi
tölu. Er það landbúnaði-num
vissulega hagstætt.
Landbúnaðurinn m-un njóta
þess haignaðar, sem af gengis-
breytingu-nni kemur vegna út-
fluttra afurða. Mun sá hagnaður
nema á yfirstan-dandi verðl-a-gs-
ári allt að 160 milljónum króna,
og rennur öll sú upphæð til
landbúnaðarins.
Nýti viðhorf hefir skapast í
útflutningsmálum landbúnáðar-
afurða eftir gengiisbreytinguna.
Láta m-un nærri að nú fáist um
80% aif imnamlandsverði sauðfjár
afurða á erlendum markaði. Mun
ar þetta mi-klu frá því sem áður
var. Vantar því aðeins herzlu-
muninn til þesis að mestur hl-uti
verðsins náis-t. Þær raddir munu
lækka og verða færri, sem halda
fram samdráttarstefnu í landbún
aðinum, þegar aðstaðan til mark
aðsmálanna hefir breyhtt ei-ns og
run ber vi-tni. Það er einnig
miikfð atriði fyrir þjóðina að
hafa mikið af uil, gærum og
öðrum skinnum ti-1 þess að vinna
úr.
Á sl. hausti fyrir gengisbreyt-
inguna er talið að rekstur iðnað-
Næg heyfóðuröflun grundvöllur
trausts búskapar
Ur setningarrœðu Þorsteins Sigurðssonar
á Búnaðarþingi
VIÐ setningu Búnaðarþings í
gær flutti Þorsteinn Sigurðsson á
Vatnsleysu, formaður Búnaðar-
félags íslands ræðu, sem hér er
að nokkru rakin.
í upphafi ræðu sinnar rakti
Þorsteinn það sem gerzt hafði síð
an síðasta búnaðarþing var sett:
A þessu árstímabili hafa ýmis
tíðindi gerzt bæði sem til bóta
horfir og hins gagnstæða. Bænd-
um verður árferðið jafnan efst
í 'huga, enda -hefur það mikil
áhrif á ' efnahagslega afkomu
þeirra. Síðastliðinn vetur var
gjaffelldur og fóðurfrekur og vor
ið eitt hið kaldasta og gróður-
lausasta, sem lengi hefur komið,
enda eitt mesta hafsísvor á þess-
ari öld. Varð hafísinn svo síð-
búi-nn á för sinni frá landinu, að
Húnaflói hreinsaðist ekki af hon-
um fyrr en undir miðjan júli-
mánuð. Þrátt fyrir þetta kalda,
graslausa ísavor, gekk fénaður
fram víðast hvar eins og í góð-
æri, svo að fallþungi dilka á sl.
h-austi var jafnvel með betra
móti í $umum héruðum, þar sem
vorkuldinn svarf fastast að.
Þetta er gleðileg þróun ár eftir
ár og ber vott um aukna búmenn
ingu. Fyrr á öldum hefði orðið
horfellir í stórum stíl í svona ár-
ferði, en þá vofði jafnan yfir
mannfellir. Að svona vel hefur
tekizt eru góð tíðindi og bænd-
um mikið fagnaðarefni, og þjóð-
in öll ætti að fagna þessu, svo
mikill þáttur er landbúnaður-
inn í lífi hennar. En þetta mikla
menningarátak íslenzkra bænda
kostaði þá offjár, einkum þá,
sem bjuggu við kulda og kal ár-
ið áður. Og þar sem kuldinn og
kalið í vor og grasleysi í sumar,
herjaði, bættist enn á byrgðarn-
ar. Sú saga verður ekki rakin
hér. Grasspretta var þó góð um
sunnanvert landið, en um leið og
hlýindin komu, flæddu óþurrk-
arnir yfir og eyddu miklu -af dýr-
mætum næringarefnum úr fóðr-
inu með þeim illu afleiðingum
að bændur á svæði Mjólkursam-
sölunnar vantar 17 millj. krón-
ur á mjólkurtekjur sínar það
sem af er þessum vetri.
Sunnanlands voru bændur af-
lögufærir með hey til stórra
muna, einnig Borgfirðingar, Ey-
firðingar og nokkuð austur á
Hérað. Heyflutningar voru því
meiri í haust milli héraða en
nokkru sinni fyrr. Til slík-ra
bjargráða verður að grípa, þegar
grasleysi sverfur að, hvort sem
það er af völdum kals eða kulda
eða hvort tveggja, til að bjarga
bústofni í bili í von um betri
Þorsteinn Sigurðsson
setur Búnaðarþing
tíma. Bjargráðasjóði er ætlað að
vera hjálparhellan, þegar óáran
steðjar að, af náttúruvöldum.
Það skal viðurkennt að Bjarg-
ráðasjóður hefur verið efldur
með breyttri löggjöf, þar sem
framlag ríikisins og sveitarfélaga
er hækkað verulega, og svo með
framlagi bændanna sjiálfra, er
nemur Vi% af framleiðsluvörum
þei-rra og jafnt ríkisframlag á
móti. Þá hefur sjóðurinn fengið
lán úr Jarðakau-pasjóði á vegum
arin-s væri það erfiður að ekki
væri annað fyrir hendi en að
loka ýmsum verksmiðjum og
verksitæðum. Þannig var það
með verksmiÖj-ur Sambandis isl.
samvinnu-féla-ga á Akureyri, sem
vinna úr ull og skinnum. Nú er
viðhorfið annað, verksmiðjurekst
ur Sambands ísl. samvinmufélaga
og annara, sem vinna úr inn-
lendu hráefni er nú mjög hag-
st-æður eftir því sem sagt er.
Þess verður að gæta að rekstuns-
grundvellinum verði ekki kippt
u-ndan atvinnuvegun-um eftir-
leiðis.
Með því verði, sem nú er fáan-
leg-t fyrir sútaðar gærur, húðir
og unnar ullarvörur má ætla að
útflutningsverðmætið gæti num-
ið nokkuð á annað þúsund millj-
ónir króna árlega með því að
vinna úr vörunum í landinu.
Þannig mundu þúsundir íslend-
inga hafa atvinnu við að vinna
úr innlendum hráefnum og auka
útflutnings-verðmætið.
Á und-anförnum árum hefir
landbúnaðarframleiðslan aukizt
og ræktunin vaxið um 4-5000 ha.
á ári. Áburðarnotkunin hefir auk
izt í samræmi við það.
Nú er verið að undirbúa sitækk
un og breytingu á Áburðarverk-
smiðjunni til þess að óskum
bæn-da verði fullnægt um val á
áburði. Er þeim undirbúningi að
verða lokið. Verður væntanlega
byrjað á framkvæmdum á vori
komanda. Áburðarverksmiðjan
sér um dreifingu og sölu á öll-
um áburði og rekstur á áburðar-
einkasölu ríkisins. Hefir það að
flestra áliti farið vel úr hendi og
mikill sparnaður fengist við það
að sameina reksturinn.
Á kom-andi vori mun verða
talsverð hækkun á áburðarverð-
inu vegna gengisbreytingarinnar.
Koma þarf í v-eg fyrir að áburð-
arkaup dragist mjög saman vegna
verðhækkunar á áburðinum.
EFNAHAGUR BÆNDASTÉTT-
ARINNAR.
Síðan í ágústmánuði sl. hef-
ur verið unnið að gagnasöfnun
og athugun á efnahag bænda-
stéttarinnar og rekstraraðstöðu
bænda. Þessu verki verður nú
lokið innan tíðar. Vitað var að
lausaskuldir höfðu safnazt hjá
bændum undanfarin ár vegna
fjárfestingar og framkvæmda.
Framhald á bls. 21
ríkisstjórnarinnar. Samt eru
kjör hans kröpp, þar sem hann
verður að greiða vexti af láninu
en lána vaxtalaust, bæði til hey-
kaupa og vegna annarra tjóna
af náttúruvöldum. Til heykaupa
á sl. hausti er sjóðurinn nú bú-
inn að lána 15.5 millj. og í hey-
flutningsstyrki tæpar 6 millj. kr.,
sem er óafturkræft framlag.
Þá ræddi Þorsteinn gegnisfell-
ingarnar og sagði m.a: Óhætt er
að fullyrða það, nú þegar, að fyr-
ir bændurnar er þessi efnahags-
lega ráðstöfun ekki leið til auk-
in-nar hagsældar. Allar rekstrar-
vörur landbúnaðarins hækka,
sem gengiifellingunni nemur og
meira til, þar með talin hin
mikla véltækni, sem krefst mik-
illa og margbreyttra varahluta,
viðgerða og brennsluefnis, sem
komið er í svimandi hátt verð.
Fóðurbætismálið kvað Þor-
steinn stórmál, eins og í öðrum
menningarlöndum. Fyrir for-
gögnu Búnaðarþings og Búnaðar
félags íslands og síðan landbún-
aðarráðherra, var innflutningur
foðurbætis leystur úr einkasölu-
böndum ríkisins, sem leiddi til
mikillar verðlækkunar, sem gæt-'
ir enn. Lengst af var öll fóður-
bætisverzlun í höndum tveggja
félaga, þ.e. S.Í.S. og M.R. og síð-
an bættist þriðja fyrirtækið við,
Fóðurblandan h.f. En upp á síð-
ka-stið hafa þau tíðindi gerzt, að
kaupmenn flykkjast hver fram
fyrir ann-an til þess að ná í fóð-
urbætisverzlun. Sagði Þorsteinn
að eftirlit með þessum innflutn-
ingi hefði verið ónóg, en nú væri
ráðinn ungu-r og vel menntaður
og trúverðugur maður til full-
komins eftirlits með gæðum
þessarar nauðsynjavöru og mætti
bændur vænta góðs af starfi
Framhald á bls. 21