Morgunblaðið - 18.02.1969, Page 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1960.
Sjdlístæðisfélag
Gorðo- og Bessostoðahrepps
heldur aðalfund i sanakorruuhiisiniu að Gaxðaholti mið-
vikuda'ginn 19. febrúar M. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Almenn hreppsmál.
STJÓRNIN.
íbúð óskost til koups
um 100 ferm., 2 svefnherbergi og góð stofa á I. eða
II. hæð á Kringlumýrarsvæðinu, helzt við Háaleitis-
braut.
Upplýsingar í síma 42194 og 37177.
UTAVEF
Nœlonteppin
komin aftur
«22-24
30280-32262
Verð pr. ferm. 270.— og 343.—
Vönduð teppi. — Litaúrval.
75 ára í dag:
Halla Magnúsdóttir
OKKUR vinum hennar hefur
orðið tamt að kalla hana Höllu
skáldkonu, þó að hún sjálf, í sínu
fullkomna lítitllæti gefi ekki
um slíkt. Halla er annars fædd á
Akranesi 18. febr. 1894, þó að
hún hafi allan sinn aldur alið
hér í Hafnarfirði eða næsta ná-
grenni. Foreldrar hennar voru
Magnús Hallsson og Jónína Jóns
dóttir.
ÞORFINNUR EGILSSON
héraðsdómslögmaður
Málflutningur . skipasala
Austurstræti 14, sími 21920.
ORIGINAL F. & S.
Faðirinn var fjölhæfur karl og
hagmæltur, en óvinnufær seinni
hlut ævi, vegna sama sjúkdóms-
ins, sem nú bannar Höllu að
taka á móti vinum sínum í dag.
Halla er mjög óvenjuleg kona.
Stritið, sem hún hefur staðið í
frá barnæsku, hefur ekki sljófg
að þetta óvanalega minni hennar
eða góðu greind. Allt sem Halla
heyrir og lærir, og það er ekk-
ert smáræði, man hún og hefur
á hraðbergi, gamlan fróðleik,
kvæði og vísur, minningar um
sérkennilegt fólk og ýmisleg
ættatengsl. Henni er tiltæk vísa
um sérhvert umræðuefni er á
góma ber. Auðvelt hefði Höllu
verið að leggja til bogastrengi af
hári sínu, því lengri fléttur
munu tæpast til. Halla er gift
Jóni Helgasyni, þekktum Hafn-
firðingi. Það var að líkum að slík
kona drægist að starfsemi Kvæða
mannafélagsins, enda var hún
þar virkur félagi lengi og heið-
ursfélagi nú. Einnig starfaði
Halla lengi og dyggilega í Góð-
templarareglunni.
Og um leið og vinir hennar og
samaherjar óska henni allrar
blessunar, þakka þeir öll gömlu
kynnin.
K. H.
Skuldabréf
Hef kaupanda að ríkistryggðum og fasteignatryggð-
um skuldabréfum.
Málflutnings- og fasteignastofa
AGNAR GÚSTAFSSON, HRL.
Austurstræti 14.
FRABJER
SAFÍR 70
Kraftmeiri, fullkomnari og öruggari en nokkur önnur
borvél í heiminum, jafnt til heimilisnota sem iðnaðar.
Vélin er tveggja hraða og með hinum heimsfræga SAFÍR
mótor, fulikomin einangrun er á allri vélinni, 13 mm patróna
patrónuöxull einangraður frá mótor. Hægt er að fá ótal fylgihluti,
sem auðvelt er að festa á vélina m.a. stingsög, hjólsög, pússivél
borðstativ og aukþess vírbursta, steinskífur, sandskífur, vírskifur
og margt fleira.
Heimilisborvélin, sem byggð er jafnt fyrir iðnað.
ÞÚR
REYKJAVÍK SKÓlAVÖRÐUSTÍG 25
KÚPPLINGSPRESSUR
i
Mercedes-Benz fólks- og
vörubíla og Volkswagen.
Jóh. Ólafsson & Co hf.
Varahlutaverzlun
Brautarholti 2,
sími 11984.
Framtíðarstarf við rafreikna
Traust fyrirtæki óskar að ráða mann til stjórnunar rafreikna-
samstæðu.
Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi staðgóða þekkingu á ensku,
sé röskur og hafi hæfileika til að vinna skipulega. Hafi góðar
umgengnisvenjur og þjónustuhæfileika.
Æskilegt er að umsækjandi hafi nokkra bókhaldsþekkingu
og sé á aldrinum 20—32ja ára.
Fyrir réttan mann er hér um skemmtilegt og fjölbreytilegt
framtíðarstarf að ræða, sem býður upp á mikla möguleika.
Tilboð merkt: „Reglwemi — 6156“ sendist Morgunblaðinu
sem allra fyrst.
Kaupum hreinar og stórar
léreftstuskur
Prentsmiðjan.
BÍLL - SKULDABBÉF
Toyota Crown 2300 1967, vel með farinn einkabíll,
ekinn 27 þús. km., útvarp, snjódekk o. fl. Má greiðast
með skuldabréfum að miklu eða öllu leyti.
Til sýnis og sölu í dag.
BÍLASALINN v/Vitatorg
símar 12500 og 12600.
ónlagning
SPONLEGGJUM MEÐ STUTTUM FYRIRVARA
EIGUM FLESTAR TEGUNDIR AF SPÓN
FUÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA
ÁLMUR sf.
ASMÚtA 10 - SÍMI 81315
Fallegir og vandaðir
KVENKULDASKÓR
mikið úrval.
Skóverzlun
PÉTURS ANDRÉSSONAR
Laugavegi 17 — Framnesvegi 2
Laugavegi 96 v/hliðina á Stjömubíói.