Morgunblaðið - 18.02.1969, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 196S.
17
- FLOTINN
Framhald af bl*. 1
vegirnir færu ekki í gang án taf-
ar.
Ráðhierra sagði, að deilunni
hefði verið vísað til sáttasemj -
ara ríkiains 10.—13. janúar sl. og
eftir miklar samningaumleitanir
hefði sáttasemjari lagt fram miðl
unartillögu á sárttafundi 12. febr.
sl. Tillögur þessar hefðu síðan
verið lagðar fyrir fundi í félög-
um deiluaðila og atkvæði greidd
um þær. Hefðu útvegsmenn sam
þykkt tillögurnar, en félög báta-
sjómanna og þrjú félög yfir-
manna, en í hópi síðastnefndu
ar. Sagði hann að þingnefnd sú
er um þetta mál fjallaði þyrfti
að kalla deiluaðila á sinn fund
og kynnast viðhorfum þeirra, og
ef til vill væri þá hægt að leysa
málið í samvinnu við Alþingi.
Sagði Gils ennfremur, að með
frumvarpinu væri um of tekin
afstaða með öðrum deiluaðilan-
um, og betra hefði verið að fara
einhverja aðra millileið.
Ólafur Jóhannesson, sagði rík-
isstjórnina hafa lýst því yfir í
upphafi valdatíma síns, að hún
mundi ekki hafa afskipti af
kjaradeilum. Engu að síður hefði
hún oftar gripið inn í kjara-
samninga en nokkur önnur ríkis-
stjórn. Orsakir verkfallsins
mætti rekja til lagasetningar rík
isstjórnarinnar nú í vetur, þar
sem hlutaskiptaákvæðum var
breytt. Ólafur sagði, að mestu
máli skipti samt að horfast í augu
við það ástand sem nú væri ríkj-
andi. Verkfallið væri staðreynd,
og það þyrfti að leysa, og reynd-
ar mætti segja að hluti deilunn-
ar væri þegar leystur. Furðu
gegndi hvað samkomulagsumleit
anir hefðu gengið hægt fyrir sig
allan tímann, og vekti það raun-
ar spurningu þeSs hvort fyrir-
komulagið í sáttaumleitunum
væri ekki orðið of staðnað.
Ólafur sagði, að ekki hefði ver
ið leitað samstarfs við Framsókn
arflokkinn við lausn málsins,
heldur þvert á móti reynt að
Egjgrert G. Þorsteinsson.
hefði sáttatillagan verið felld með
319 atkvæðum gegn 218. Mjög
lítil þátttaka hefði verið í at-
kvæðagreiðslum yfirmanna, og
sagði ráðherra, að þar sem yfir-
gnæfandi meirihluti þeirra sem
í kjaradeilunni hefði staðið vseri
nú búinn að samþykkja sátta-
tillöguna, hefði ekki annað þótt
fært en að leysa deiluna á þenn-
an hátt.
Ráðherra rakti síðan aðalatriði
samkomulagsins, og sagði að
þjóðarhagir yrðu að sitja í fyrir-
rúmi fyrir þeirh smámunum sem
um væri deilt af miklum ósveigj
anleik. Ríkisstjórninni hefði ver
ið legið á hálsi fyrir að grípa
ekki fyrr í taumana, en ráð-
herra sagði, að það hefði ekki
verið gert fyrr en búið var að
reyna til þrautar hina frjálsq
samningaleið.
Karl Guðjónsson, sagði, að Al.
þingi tæki mál þetta til umræðu
ekki að ófyrirsynju. Það væri
skoðun sín að gera ætti sem
minnst að því að leysa kjara-
deilur með lögum, en þegar svo
væri komið sem nú að um 6000
manns væru atvinnulausir og
ætla mætti að stór hluti þeirra
fengju atvinnú er verkfallið
leystist, þá væri nauðsynlegt að
grípa inn i. Einstök byggðarlög
mundu gjalda mikið afhroð ei
ekki yrði skjótlega greitt úr
vinnudeilunni, þar sem þau
hefðu verið illa búin undir að
mæta slíku áfalli eftir hið mikla
verðfall á framleiðsluvörum, sem
verið hefur að undanförnu.
Karl sagðist, eigi að síður, hafa
margt við frumvarp þetta að at-
huga, og sagði að hæpið mættj
teljast að leysa verkfallið fyrir
allt landið með slíkri löggjöf.
Sagði hann að miðlunartillaga
hefði t.d. komið fram í Vest-
mannaeyjum, sem miklu nær
væri því að samræma kröfur
deiluaðila. Flutti Karl síðan
breytingartillögu við frumvarpið,
er sniðin var eftir miðlunartil-
lögunni er fram kom í Vest-
mannaeyjum.
Gils Guðmundsson sagði að
enginn efi væri á nauðsyn þess
að leysa vinnudeilu þessa. Hún
hefði orðið þjóðinni dýr, aukið á
atvinnuleysi og dregið úr út-
flutningsframleiðslunni. Hins veg
ar væri of rík tilhneiging að
skella skuldinni á annan aðilann,
yfirmennina. Ef miðað væri við
kröfur þeirra, mætti segja að
vinnudeilan hefði staðið óeðli-
lega lengi. Gils sagði, að svo
virtist að ekki bæri mikið á
milli í vinnudeilunni núna, og
æskilegt væri að samningaleið-
in yrði reynd algjörlega til þraut
ræðuna. Vakti Jón Ármann at-
hygli á því er fram .kom í við-
tali við formann farmanna- og
fiskimannasambands íslands, að
samningarnir við yfirmennina
yrðu að byrja algjörlega að nýju,
eftir að miðlunartillaga sátta-
semjara var felld. Sagði Jón að
þegar talað væri um að leita
þyrfti frekar eftir samningum,
áður en sett yrðu lög, þá væri
málið ekki eins einfalt og það
liti út fyrir, og satt að segja væri
mjög ólíklegt að nokkuð kæmi
út úr þeim umræðum, eins og
málin stæðu nú. Sag verður frá
umræðum í n-deild I blaðinu á
morguiu
Ólafur Jóhannesson.
gera afstöðu hans tortryggilega.
Við lausn málsins hefði verið
farið eftir ákvæðum vinnulög-
gjafarinnar, og það vekti athygli
hversu þátttaka hefði verið lítil
í atkvæðagreiðslunum. Það væri
lágmarkskrafa að menn tækju
þátt í slíkum atkvæðagreiðslum.
Að lokum sagði svo Ólafur, að
þegar tekið væri tillit til þess að
hér væru hagsmunir þjóðfélags-
ins í veði, og þegar væri búið
að leysa hluta deilunnar og all
margir þeirra, er væru enn í verk
falli hefðu samþykkt sáttatillög-
una, þá mundi Framsóknarflokk
urinn ekki standa í vegi fyrir
samþykkt frumvarpsins. Hann
mundi hins vegar ekki greiða því
atkvæði, þar sem hann skoðaði
þetta sem lið í miklu stærra
vandamáli, sem þyrfti athugun-
ar og endurskoðunar við í heild.
Sagði Ólafur að kjaradeilur ætti
að leysa með frjálsum samning-
um, en vitanlega gæti það ástand
skapazt að óhjákvæmilegt væri
fyrir löggjafann að grípa inn í
til að forða algjöru neyðarástandi,
eins og því sem núna væri að
skapast.
Sjávarútvegsnefnd d'eildarinn-
ar fjallaði um málið og hafði
Pétur Benediktsson framsögu fyr
ir meirihlutaálitinu. Vakti Pétur
athygli á því, að miðlunartillaga
Pétur Benediktsson.
sú er Karl Guðjónsson sagði að
komið hefði fram í Vestmanna-
eyjum, hefði verið felld á fundi
í trúnaðarráði útvegsmanna með
16 atkvæðum gegn 1. Mætti því
ætla að hún væri engu nær sam-
komulaginu, en miðlunartillaga
sáttasemjara. Pétur sagði að mál
þetta yrði ekki leyst með aðgerð
arleysi, heldur varðaði þjóðar-
hag að það yrði nú leyst þegar
í stað. Hann sagði það skoðun
sína, að Alþingi ætti alls ekki
að grípa inn í vinnudeilur á þenn
an hátt, nema í neyðartilfellum,
sem þessu. Raunverulega bæri
lítið á milli í vinnudeilunni, en
tíminn væri of dýrmætur til að
eyða honum í slíkar deilur.
Bjarni Guðbjörnsson mælti fyr
ir áliti minni hluta sjávarútvegs
nefndar, og stóð Ólafur Jóhann-
esson einnig að því. Sagði Bjarni
í ræðu sinni að það væri augljós
þjóðarnauðsyn að koma báija-
flotanum af stað, og vildu því
Framsóknarmenn eigi standa í
vegi fyrir að verkfallið yrði
leyst, úr því sem komið væri,
með þeim hætti, sem frumvarp
ið gerði ráð fyrir. Á hinn bóg-
inn teldu þeir það eðlilegt, að
stjórnarflokkarnir bæru einir
ábyrgð á þessari lagasetningu,
þar sem þeir hefðu ekki átt þess
kost að kynna sér málamiðlunar
tillögu sáttasemjara í einstök-
um atriðum.
Gils Guðmundsson, Karl Guð-
jónsson og Jón Ármann Héðins-
son tóku einnig til máls við um-
VANDERVELL
Vé/aíegur
De Soto
BMC — Austin Gipsy
Chrysler
Buick
Chevrolet, flestar tegundir
Dodge
Bedford, dísil
Ford, enskur
Ford Taunus
GMC
Bedford, dísil
Thomas Trader
Mercedes-Benz, flestar teg
Gaz ’59
Pobeda
Volkswagen
Skoda 1100—1200
Renault Dauphine
Þ. Jónsson & Co.
Sími 84515 og 84516.
Skeifan 17.
Við Álftamýri
Til söliu er vönduð 3ja herbergja íbúð á hæð í sam-
býlishúsi við Álftamýri. Bílskúrsréttur. Góðar sam-
eiginlegar þvottavélar í kjalara. Öll þægindi nærliggj-
andi svo sem verzlanir, skóli o. fl.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími: 14314.
KvöMsími: 34231.
Róa ekki
vegna veðurs
BREIÐFJARÐARBATAR fóru
ekki á sjó í gær vegna veðurs. í
Ólafsvík eru fjórir bátar byrjað-
ir veiðar, og á sunnudag komu
þeir að landi með 6-10 tonn, sem
verður að teljast allgott. Hellis-
sandsbátar reru ekki um helgina,
en á laugardag kom Skarðsvík
með 8% tonn af netafiski, og er
það eftir atvikum góður aflL
íslenzkir stúdentor votta
tékkneskum stúdenlum snmúð
STÚDENTAFÉLAG Háskóla fs-
lands sendi samtökum stúdenta
í Tékkóslóvakíu nýiega eftirfar-
andi samúðarkveðju:
„S’túdentafélag Háskóla ís-
lands vottar stúdentum Tékkó-
slóvakíu samúð vlegna hinna
hörmulegu atburða, sem nú hafa
gerzt, úm leið og það minnist
Jans Palach með virðingu.
Stúdentafélag Háskóla íslands
lýsir yfir stuðningi sínum við
baráttu Tékka og Slóvaka fyrir
þjóðfrelsi og mannréttindum“.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 64., 65. og 66. tölusblaði Lögbirtiniga-
blaðsins 1968 á búseigminini Nýjabæ í Vatnsll.eysustrandar-
hreppi, þinglesin eign Guðjóns Siguirjónssomar, fer fram
á eigninmi sjálfrL eftiir íkröfu Ininlheimtu rfkiissjóðis,
fiimmtu'daginn 20. febrúar 1969, kl. 4.30 e.h.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
N auðungaruppboð
ammað oig síðasta á húseign í Uppsala'landi, Sandigerði,
þinglesin eign Jónatans Stefánssonar, fer fram á eign-
inmi sjálfri fimmitudaginn 20. febrúair 1969, kl. 3.30 e.h.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auiglýsit vair í 59., 61. oig 63. tbl. Lögbirtin'gablaðs'ims
1968 á Njálsgötu 49, þingl. edgn Imidíömu Guðilaiugsdóttur
o. fl„ fer fraim aftir kröfu Gjaldheimtuniniar í Reyikjarvík,
á edigninini sjálifri, föstudaginin 21. febrúar 1969, kil. 16.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 67., 70. otg 72. tbl. Lögbirtinigablaösins
1968 á hluta í Laugairniesivegi 44, þinigl. eign Siguirbengs
Einars-sonar, fer fram eftir fcröfu Landstoamka íslamds og
Sparisjóðs Reykjavíkur og mágrenmiis, á eigninni sjádfri,
föstuda.ginn 21. fehrúar 1969, fcL 11.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auiglýát var í 59., 61. oig 63. tbL Lögbirtin'gablaðsdms
1968 á Njálsgötu 35, þingl. eign Vigfúsair Þórðarsion o. fil.,
fer firaim ©fitir kröfiu Gjalldlheimitunnar í Reyfcjarváik, á
eigninni sjálfri, föstudagiinm 21. febrúar 1969, fcL 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
sem auiglýsit vair í 59., 61. oig 63. DbL Lögbirtim'gablaðsiiins
1968 á Lauigarnesivegi 40, þingl. eign Jóms BLierts Jóms-
sonar, fer firam eftir kröíu Gjaldlheimtumínar í Reykjawík,
á eigninmi S'jálfri, föstudaginm 21. fiebrúar 1969, ikl. 11.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýslt var í 59., 61. og 63. tbl. Lögtoirtin'gaiblaðsiimis
1968 á Njáttsigöu 52 B, þingl. eign Jensiínu KamLsdóttur o. fil.,
fer fram efltir kröfu GjaldlheimtumnaT í Reýkjavík, á ei'gn-
á eigninni sjálfri, fös'tuda'ginin 21. fiebrúar 1969, kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.