Morgunblaðið - 18.02.1969, Side 26

Morgunblaðið - 18.02.1969, Side 26
26 MOKGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1960. ÍR sigraði andi leik 69:60 — Þorsteinn sýndi yfirburði bœði í sókn og vörn æsispenn- húsið af hvatningarópum mann- fjöildan.s. Leikurinn bauð upp á körfuknattleik eins og hann ger ist beztur. Hraði, barótta og jafn og fállegur leikur voru merki leiksins. Það fór' svo þrátt fyrir spa okkar hér á síðunni, að ÍR sigr- aði KR í úrslitaleik fyrri um ferðar I. deildar íslandsmótsins í körfuknattleik. Leikurinn var frá upphafi geysijafn og spenn- andi og mátti ekki á milli sjá KR-ingar byrjuðu betur, en ÍR náði að jafna leikinn þannig að í hléi var munurinn aðeins eitt stig KR í vil. í síðari hálfleik hélzt sama spennan og liðin skiptast er 46:43 fyrir ÍR er Pétur Böðv- arssyni vikið af velli með fimm leikvillur, og var síðasta villan ákaflega vafasöm að flestra dómi Pétur var á leiðinni með knött- inn til dómarans, sem hafði dæmt Kr innkast, en sennilega hefur dómaranum fundizt Pétur heldur seinn í spori því hann dæmir á hann hæfnisvillu, og var það hans fimmta villa eins og áður gat og varð hann að yfirgefa völlinn. KR liðið fær dæmt tvö vítaköst fyrir þessi ósköp og skor ar Gunnar Gunnarsson úr báð- um og er staðan nú 45:46 fyrir IR. Þessi hörmulegi dómur varð þó í reynd ekki svo slæmur fyr ir ÍR. Bræði þeirra kom út í meiri ákveðni og baráttu í leik flrmnnn vnnn Þór í slogs- móloleik Á sunnudagskvöld íéku eínnig Ánmann og Þór í I. deild körfu knatitleiksmótsins. Ármann sigr- aði með 53 stigum gegn 48, í hörkuspennandi 'leik, sem var mjög hart og sterktega leikinn. Að venju var Einar Bollason stig hæstur hjá Þór, og skoraði 25 stig, sem er talsvert lægri stiga tala e<n bann er vanur að ná, en hingað til hefur hann skorað 36 stig að meðaltali í hverjum leik. Hjá Ármanni voru Jón Sig urðsson og Birgir Örn mjög góð ir, einnig átti Hallgrímur Gunn arsson góðan leik, og Sveinn Christensen barðist mjög vel, og skoraði nokkrar þýðingarmiklar körfiur. Dómarar voru Rafn Haralds- son og Marinó Sveinsson. þeirra, og var eins og þeir tví- elfdust við mótlætið. Eftir skamm stund er staðan orðin 58:49 ÍR í vil, og var þá orðið útséð hvern ig þessari baráttu myndi ljúka. Til leiksloka hélzt þessi munur og urðu lokatölur 69:60. Eins og að ofan er sagt áttu KRingar betri byrjun í leiknum á sunnudaginn. Hjörtur skorar Agnar jafnar fljótlega. Síðan skorar Guttormur, Hjörtur og Kolbeinn án þess að ÍR nái að svara. Aftur er það Agnar sem skorar fyrir ÍR, Kolbeinn skorar tvö stig úr víti^ 10:4 fyrir KR. Nú er eins og ÍR liði taki við sér og leikurinn jafnast, um miðj an hálfleikinn er staðan 16:14 KR í vil. Skiptast nú liðin á um snarpar sóknarlotur og endar há'lfleikurinn 29:28 KR í forystu. Síðari háilfleikur var mjög jafn framan af og hart barizt á báða bóga, á töflunni sézt 33:33 37:36 fyrir KR, 43:44 fyrir ÍR. Það er Kolbeinn sem heldur uppi sóknaraðgerðum KR-inga á þessu tímabili, og skoraði hann öll 14 stig liðsins þennan tíma, og lék mjög glæsilega. Nú kom að hinu þýðingarmikla atviki þegar Pétri Böðvarssyni var vikið af velli, eins og frá er sagt. Var þá eins og gæfu- hjólið snerist ÍR í hag, og fjór- um mínútum síðar hafa þeir náð öruggri forystu í leiknum 58:49 Þessar mínútur lék Þorsteinn Hallgrímsson af tvíelfdum krafti og átti stórglæsitegan leik. Hann lék mjög vel allan leikinn bæði í sókn og vörn, en þessar mín- útur voru hápunkturinn á hans glæsilega leik, og skoraði hann 10 stig af þeim 14 sem ÍR skor- aði, og náði nær því upp á ein- dæmi öruggri forystu fyrir lið sitt. Barátta anmarra leikmanna má þó ekki gléymast, állt ÍR lið- ið átti mjög góðan leik á þessu tímabili, og var samheidni og keppnisvilji leikmanna þess að- dáunarverð. KR-ingar voru ekki af baki dottnir þrátt fyrir að munurinn var orðinn níu stig, og börðust af krafiti en allt kom fyrir ekki, og náðu þeir ekki að saxa á forskot ÍR, og lauk leikn um með níu stiga mun 69:60. Hinir fjölmörgu áhorfendur sem lögðu leið sína í íþróttahúsið á Seltjarnarnesi á sunnudagskvöld fengiu góða skemmtun, og dunaði Viðar og Jón unnu — í tvíliðamóti KR Badmintondeild KR hélt opið badmintonmót í Tvíliðaleik karla í KR-húsinu laugardaginn 15. febrúar. Þátttakendur voru 26 frá T.B.R., KR og Val. Sigur- vegarar vonu hinir sigursælu tví liðaleikmenn Viðar Guðjónss. og Jón Árnason TBR þeir sigruðu þá Óskar Guðmundsson og Frið- leif Stefánsson KR sem að nú kepptu í fyrsta sinn saman í tviliðall. í spennandi og skemmti iegum leik þar sem þurfti að leika aukaleik til að úrslit fengj ust. Úrslit urðu: 15—12, 8—-15, 15—9,. Aðrir leikir og leikmenn sem sýndu góða leiki voru t.d. Karl Maack og Kristján Benediktsson sem sigruðu þá Ragnar Haralds- son og Gísla Guðlaugsson með 6—15, 15—10, 15—12, og eins þeir Garðair A'Ifonsson og Har- aldur Korne0.íusson og Reynir Þorsteinsson og svo mjög efni- legir leikmenni þeir Sveinn Kjart ansson og Páll Ammendrup. Mót stjórn var stjórn B.K.R. Næsta mót Badmintondeildar KR verð uir í tilefini 70 ára afmælis fé- lagsins og fer fram 15. marz í KR-húsinu. ÍR liðið var vel að sigrinum komið að þessu sinni, þeir léku mjög vel og skipulega og áttu allir liðsmenn þess góðan leik. Þorsteinn Hallgrímsson bar af öðrum leikmönnum þessa leiks. Hann byggir upp, hittir vel sjálf úr stökkskotum, brýzt í gegn af meiri snilíld en nokkur ann- ar körfiuknattleiksmaður, hirðir firáköst og er óþreytandi í vörn, hann skonaði 23 stig og var stiga hæstur í leiknum. Birgir Ja- kobsson, Agnar Friðriksson, Pét ur Böðvarsson, Sigmar Karlsson áttu allir mjög góðan leik og raunar allt liðið. KR-ingar áttu einnig góðan leik, einkum þeir Kolbeinn og Hjörtur. Kolbeinn hélt uppi leik liðsins í síðari hálfleik og átti glœsiltegan leik, bann hitti mjög vel og skoraði samtals 20 stig. Dómarar í leiknum voru Krist björn Albertsson og Ingi Gunn- arsson. Úr leik ÍR og KR á sunnudagskvöld. Birgir nær frákasti, lengst til vinstri er Pétur Böðvarsson, þá Þorsteinn Hallgrímsson, sem var langbezti maður leiksins. í forgrunni eru Kristinn Stefáns- son og Agnar Friðriksson, en lengst frá eru Hjörtur Hansson og Sigmar Karlsson. Akureyringar sigursælir skíiamótinu í Skálafelli Sigruðu í 3 flokkum af 4 MIKIÐ skíðamót var haldið í Skálafelli um helgina. Var það svonefnt „punktamót“ Sunn- lendinga, en slík mót er ákveða rásröð skiðamanna á íslandsmóti, eru haldin í hverjum landsfjórð- ungi. Keppendur mættu frá Húsavík, Akureyri, Siglufirði, ísafirði og Reykjavíkurfélögun- um KR, ÍR, Ármanni og Víking. Á laugardag var keppt í stór- svigi í ágætu veðri og hafði Ól- afur Nílsson lagt skemmtilega braut með marki við KR-skál- ann. Var hún 1200 m löng með 35 hliðum. Braut kvenna var 100 Reykjovíkur- urvolið vulið til keppni um Sendiherrabikarinn Hin árlega k-eppni í körfu- knattleik milli Reykjavíkurúr- vals og Vamarliðsins á Kefla- víkurflugvelli hefst á miðviku- dagskvöld í LaugardalshöIIinni klukkan átta. Keppt er um veg- legan bikar, Sendiherrabikarinn sem James K. P-enfield sendi- herra Bandaríkjanna gaf til keppninnar. Körfuknattleiksráð Reykjavík ur hefur valið eftirtalda menn til keppni fyrir hönd Reykja- víkur í fyrsta leiknum. Þeir eru: Frá Ármanni, Jón Sigurðsson, Birgir Öm Birgis, ÍR Birgir Ja- kobsson, Þorsteinn Hallgrímsson KFR, Sigurður Helgason, Þór ir Magnússon. KR, Hjörtur Hans son, Gunnar Gunnarsson, Kol- beinn Pálsson, Kristinn Stefáns- son. m styttri með 32 hliðum. Á sunnudag var keppt í svigi. Var þá mikil þoka og skyggni slæmt. Brautin var 1000 m löng með 60 hliðum og fallhæð um 250 m. í kvennaflokki var braut- in 800 m með 55 hliðum. Urslit urðu: Stórsvig karla 1. Jóhann Vilbergsson, R. 2. Hákon Ólafsson S. 3. Reynir BTynjólfsson, A, 4. fvar Sigmundsson A, 5. Yngvi Óðinsson, A, sek. 62.9 63,4 63,6 63.9 66,3 Kvennaflokkur sek. 1. Barbara Gerrsdóttir, A, 62,1 2. Karolína Guðmundsd., A, 67,4 3. Hrafbhildur Helgad., R, 69,0 4. Guðrún Björnsdóttir, R, 74.4 Svig karla: 1. ívar SigmundssO'n A, 71.2, 69.0 140,2 sek. 2. Viðar Garðarson A. 72,2, 70.4 140,6 sek. 3. Magnús Ingólfsson A, 70,9, Skíðafólk — nú er tœkifœrið KR-ingar, sem nú eiga einir skíðafélaga í Reykjavík, yfir góðu skíðafæri að ráða í Skála- fefllli ætla sér að nota Öskudag- inn, þá er ailir skó'lanemar eiga frí frá námi. Það verður skíða- ferð frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10 árdegis. í Skálafelli er mikill snijór og gott skíðafæri. Lyfta verður í gangi og veitingar fást í skálanium. Nú ætti skólaæskan ekki að láta sitt eftir iiggja, en nota frídaginn á fjöllum. 70.5, 141,4 sek. 4. Knut Rönning, R, 74.9 68,0, 142,9 sek. 5. Háikon Ólafsson, S, 71,1, 76,2, 147,3 sek. Kvenna fl. 1. Barbara Geirsdóttir, A, 72,6, 74,3, 146.9 sek. 2. Karólína Guðmuindsdóttir A, 77,2, 76.8, 154.0 sek. 3. Hrafnhildur Helgadóttir, R, 80.6, 79.4 160.0 sek. 4. Marta B. Guðmundsdóttir, R., 89,6, 88,7, 178.3 sek. Úrslit í alpatvíkeppni urðu þau að ívar Sigmundsson A. fékk 10.80 stig. Hákon Ólafsson S. 32.67 stig. 3. Viðar GaTðarsson A. 42,04 st.ig. í kvennaflokki fékk Barbara Geirsdóttir A, 0-0 stig. 2. Karó- lína Guðmundsdóttir A. 78,02 stig. 3. Hrafmhildur Helgadóttir R. 111,46 stig. Þr jú met innonhúss 19 ára gamall A-Þjóðverji, Her mut Brösenick setti á sunnudag óstaðfcst Evrópumet í kúluvarpi innanhúss. Varpaði hann 19,58m. Bezta heimsárangur átti áður Hei ndfried Birlenback 19,36 m. A-Þjóðverjinn, B. Diessner setti óstaðfest heimsmet í 3000m hlaupi á 7:47,8. Landi hans Her- mann átti fyrra bezta heimsaf- rek 7:49,0. Þá setti V-Þjóðverjinn H. Eng el óstaðfest Evrópumet í stangar- stökki á móti í Barcelona. Stökk hann 5,23 m í landskeppni við Spánverja.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.