Morgunblaðið - 25.03.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.03.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 196® Spennandi ensk Disney-mynd i litum — sagan kom nýlega út í íslenzkri þýðingu. ilStENZKLIR- TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Mjög áhrifamíkil og athyglisverð ný þýzk fræðslumynd um kyn- lífið, tek.n í litum. Sönn og feimníslaus túlkun á efni sem ailir þurfa að vita deili á. Ruth Gassman Asgard Hummel ÍSLENZKÚR TEXTI ___________k_ Sýnd kI. 5, 7 og 9. Sve’mbjöm Dagfirvnsson, hri. og Einar Viðar, hri. Hafnarstræti 11. - Sími 19406. TÓNABÍÓ Simi 31182 Leiðin vestui (The Way West) ÍSLENZKUR TEXTI bwnMÍSiB Stómrotin og snuidarvel gerö og leikin, ný amerísk stórmynd litum og Panavision. Kirk Douglas Robert Mitchum Richard Widmark Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Allra siðasta sinn. Fimmta fémarlambið (Code 7 Victim 5) ISLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk njósnamynd í litum og Cinema Scope. Lex Barker, Ronald Fraser Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Hin stórbrotna kvikmynd byggð á samnefndri skáldsögu Ha'l- dórs Laxness. Leikstjóri: Arne Mattsson. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. € iS )j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ DELERlUM BÚBÓNIS í kvöld kl. 20. Tfélúmn á miðvikudag kl. 20. CANDIDA fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. MAÐUR OG KONA í kvöld. 60. sýning. KOPPALOGN miðvikudag. Næst síðasta sinn. MADUR OG KONA fimmtudaq. YFIRMATA OFURHEITT föstudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14.00. — Simi 13191. HÓTELSTÝRA Sumargistihús úti á landi vill ráða forstöðukonu í sumar. Tungumálakunnátta nauðsynleg, (enska og eitt Norðurlanda- mái). Upplýsingar gefur hótelstjóri Hótel Sögu. Sími 20600. TIL LEIGU 450 ferm. salur í steinhúsi á jarðhæð er til leigu, húsnæði þetta er á góðum stað i borginni, stutt frá höfninni. Lysthafendur sendi nöfn ásamt nánari upplýsingum til afgr. Mbl. fyrir n.k. föstudagksvöld 28/3. meikt: „Vinnupláss — 2970". Einbýlishús Til sölu er nýlegt einbýlishús við Stigahlið, 6 svefnherb., 3 samliggjandi stofur, eldhús og snyrtiherb. alls 207 fqrm. auk bilskúrs. Fullræktuð lóð. Nánari uppiýsingar gefur (ekki í síma) HAFSTEINN BALDVINSSON, HRL„ málflutningsskrifstofa, Garðastræti 41, sími 18711. í Lindarbæ. FRÍSIR KALLA sýning miðvikudag og fimmtu dag kl. 8,30. Aðgöngumiðasala i Lindarbæ kl. 5—7, nema sýningardag kl. 5—8.30. Sími 21971. Miólkurlélag Reykiavíkur Heitar spánskar nætur (Les pianos Méganiques) Mjög áhriíamikil og vel leikin, ný spönsk-frönsk-ítölsk kvik- mynd í litum. Myndin er tekin i hinu undurfagra umhverfi í Costa Brava, sem margir Islend- ingar kannast orðið við. Sýnd kl. 9. Rauði sjórœninginn Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Simi 11544 Sago Boigai- ættaiinnoi 1919 — 50 ára — 1969. Kvikmynd eftir sögu Gunnars Gunnarssonar, tekin á Islandi árið 1919, leikin af islenzkum og dönskum leikurum. ÍSLENZKIR TEXTAR Sýnd kl. 5 og 9. Það skal tekið fram að myndin verður ekki sýnd utan Reykja- vStur. LAUGARAS Simar 32075 og 38150 The Appoloosa Hörkuspennandi ný amerisk mynd í litum og Cinemascope. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 It. h. Simí 2494(X Skuiðgiafa lil sðlu Hy-Mac 580 vélgrafa á 26 tommu beltum árgerð 1965 vökva- knúin. Skóflustærð (fláaskófla) L rúmm. Standard vinnu- armur, aukaskóflur. Hagstætt verð og útborgun. Sími 81939 í dag og næstu daga. Útflutningur Innflutningur Hong Kong — Japan Þaulreyndur sölumaður, sem hefur sölureynslu i Evrópu og Bandarikjunum og sem hefur mjög sterk viðskiptasambönd, fer á sumri komanda til Hong Kong og Japans. Þeir framleíðendur og útflytjendur, sem hefðu áhuga á að selja afurðir sinar eða framleiðslu til þessara landa og þeir innflytjendur sem hafa áhuga á að flytja inn einhverja sér- staka vöru frá þessum löndum. vinsamlegast sendið nöfn og heimilisföng ásamt sima til afgreiðslu blaðsins merkt: „HONG KONG — JAPAN — 2787". Útflytjendum skal sérstaklega á það bent að markaður fyrir fiskafurðir í Japan er mikill, en þó mikið til ókannaður. Innflytjendum skal á það bent að margs konar vörutegundir í sams konar gæðaflokki og seldar eru hérlendis er hægt að fá frá ofangreindum löndum á mun lægra verði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.