Morgunblaðið - 25.03.1969, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 196«
23
áJÆJAJRBí
Sími 50184
Engin sýning í kvöld.
KIDDE
5 Ibs ABC
ÞURRDUFTS SLÖKKVITÆKI
komin aftur.
Verð kr. 2878,-.
/. PÁLMASON H.F.
Vesturgötu 3. Sími 22235.
Heimsfræg og snilldar vel gerð
og leikin ný amerísk-ensk stór-
mynd í litum og Panavision.
Myndin er gerð eftir sannsögu-
legum atburðum. islenzkur texti.
Charlton Heston
Laurence Olivier
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum.
Sími 50249.
Útför í Berlín
Spennandi njósnamynd í litum
með íslenzkum tezta.
Michael Caine.
Sýnd kl. 9.
Kynning
Einhleypur maður, sem á íbúð
og er í góðu starfi, óskar eftir
að kynnast konu á aldrinum 35
til 40 ára með sambúð fyrir
augum. Tilboð sendist Mbl. fyr-
ir 29. þ. m. merkt: „69 — 2704"
I FÉLAGSLÍF 1
þorfinnur egilsson
héraðsdómslögmaður
Máfflutningur - skipasala
Austurstræti 14, sími 21920.
VEIZLURÉTTIR
FERMINGARVEIZLUR
KALT BORÐ
HEITUR MATUR
Fáið heimsendan veizluseðil.
Faglærðir matreiðslumenn.
%Í0T
Strandgötu 4 — sími 50102.
Farfuglar — ferðafólk.
Farfuglar ráðgera hringfe.'ð
um Snæfellsnes á páskunum.
Farið verður meðal annars !
Breiðafjarðareyjar ef aðstæður
lefa.
Farmiðar seldir á skrifstof-
unni að Laufásvegi 41, milli kl.
8,30—10 á kvöldin, sími 24950.
Hvítir spartsokkar
allar stærðir.
w
iDOiöíirt
Laugavegi 31.
Vörugeymsla og skrifstofu-
húsnœði óskast
300—400 ferm. vörugeymsla ásamt 5 herbergja skrifstofuhúsnæði
óskast til leigu eða kaups. Tilboð, sem greini staðsetningu og stærð
húsnæðis sendist Morgunblaðinu fyrir föstudagskvöld merkt: „Skrif-
stofa 2727“.
Tilkynning um
breytton opnunortúna
Frá og með 1. apríl n.k. verður sparisjóður-
inn opinn frá kl. 12.30—18.00 alla virka
daga, nema laugardaga.
Sparisjóður vélstjóra.
ÆTURSK
I HÁSKOLABÍÓI MIÐVIKUDACINN
26. MARZ 1969 KL. 23,75
SKEMMTIATRIÐI:
MLJÚMSVEIT RAGNARS BJARNASONAR
RlÓ-TRiÓ
GUNNAR OG BESSI
STJÖRNUR ÚR MOSFELLSSVEIT
ÓMAR RAGNARSSON
TÓNATRÍÓIÐ
GUÐMUNDUR GUÐJÓNSSON OG
SIGURVEIG HJALTESTED ÁSAMT
SKÚLA HALLDÓRSSYNI
JÖRUNDUR GUÐMUNDSSON
(gamanþættir)
ÞJÓÐDANSAR
JAZZBALLETT FRÁ BÁRU.
Allur ágóði rennur til Biafralandssöfnunar
Miðar seldir í Háskólabíói í dag og á morgun
pjÓAsca^ A j Sextett Jóns Sig. £0' leikur til kl. I
f^J| itta
ojjtll HLJÓMSVEST
MACNÚSAR INCIMARSSONAR
15327 Þuríður og Vilhjálmur
Matur frarareiddur frá kl. 7.
OPIÐ TIL KL. 11.30.
ROÐ8JLL
ATVINNA
Óskum eftir einum manni í ullarmat og
tveimur stúlkum í spunaverksmiðju.
ÁLAFOSS HF.
Sími 66300.
Frá Kópavogskaupstað
Bæjarskrifstofurnar ! Kópavogi verða framvegis opnar
kl. 8.30 til 15 alla virka daga nema laugardaga, þá er af-
greiðslan opin frá kl. 9—12, eingöngu til móttöku gjalda.
Húsbyggjendur—húseigendur
Höfum tekið að okkur umboð fyrir tvöfalt gler frá Sam-
verk h.f. Hellu. 1. flokks A-gler. 5 ára ábyrgð.
Sjáum um að taka mál. einnig um ísetningu sé þess óskað.
Höfum glerlista, undirborð og allt tilheyrandi. Leitið tilboða.
Ath.: Nú er rétti tíminn að panta fyrir sumarið fyrir þá sem
ætla að setja tvöfalt gler ! eldri hús. Aðeins að hringja
í síma 51975.
TRÉSMIÐJA BJÖRNS ÓLAFSSONAR
Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði — Sími 51925.
Við Ásvallagötu
Til sölu eru 3ja og 4ra herbergja íbúðir í húsi, sem er verið
að reisa við Ásvallagötu. Seljast tilbúnir undir tréverk, húsið
frágengið að utan, sameign inni fullgerð. Möguleiki að fá
bílskúr. Teikning til sýnis á skrifstofunni.
ÁRNI STFÁNSSON, HRL.,
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4 Simi 14314.
Kvöldsimi 34231.
Hestumunnaféiugið
FÁKUR
Reiðskóli hestamannafélagsins Fáks tekur til starfa um næstu
mánaðamót. Kennari verður Kolbrún Kristjánsdóttir.
Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins i síma 30178 kl.
4—5 og á kvöldin i síma 37962.