Morgunblaðið - 25.03.1969, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.03.1969, Blaðsíða 27
MOBGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1909 27 Mikið magn af loðnu í Lónsbugt Von á mörgum bátum til Austfjarðahafna í gœrkvöldi Bátar sprengja nœturnar STÓR loðnufcorfa er nú komin í Lónsbugt, skammt suðiur af Stokksnesi við sunnanverða Auistfirði, og eru allir loðnu- bátarnir nú komnir þangað. Fyrstu loðnubátarnir löndiuðu strax í fyrrakvöld á nokkrum Austfjarðarhöfn-um. Höfrungur m kom þá til Reyðarfjarðar með 292 tonn, og fjórir bátar k«mu til Eskifjarðar með Sam- tals 1400 tonn, og Gigja var á leið þangað í gær með 300 tonn. Von var á fleiri bátium með kvöldinu. Til Norðfjarðar komu þrír bátar í gærmorgun með samtals 750 tonn — Magnús NK, Fylkir RE og Jón Garðar. Brúnin á Austfirðingum er mjög tekin að léttast, að sögn Fræðslunám- skeið í Valhöll FRÆÐSLUNÁMSKEIÐ Verka- lýðsráðs Sjálfstæðisflokksins um atvinnu- og verkalýðsmál hefst í Valhöll við Suðurgötu n.k. mið- vikudagskvöld. Þá flytur Guðmundur H. Garð arsson, viðskiptafr. erindi um markaðsmál, en á eftir erindinu svarar Guðmundur fyrirspurn- um og einnig verða frjálsar um ræður um dagskrármálið. Á þessum fyrsta fundi verður gert grein fyrir tilhögun nám- skeiðsins og dagskrá þess kynnt. Eru því þeir Sjálfstæðismenn, sem hugsa sér að taka þátt í nám skeiðinu hvattir til að mæta á fundinum. á óvart. Taldi hann ekki ólík- legt, að hún ætti eftir að ganga hér eitthvað vestur með Suður- landi. Jakob var að síðustu að því spurður, hvort þessi ganga væri ekki með þeim síðustu, og kvað hann viðbúið að svo væri. fréttariara Mbl. á Norðfirði, því að von er á áframhaldandi veiði. Veður var mjög got á miðunum í gær, og vitað um marga báta með góðan afla. Sögðu sjómenn, að þarna væri óhemjumagn loðnu og menn þyrftu að gæta sín í köstunum að taka nógu lítið, þar eð torfan væri svo þykk. Munu margir hafa sprengt nætur þarna í gærmorg- un. Um 5—7 tíma sigling fyrir bátana í hafnirnar austanlands, og tekur það bátana um 2 tíma að landa allt að 300 tonnum. Að sfögn Jakobs Jakobssonar, fiskifræðings, er hér um að ræða loðnu, sem kom síðbúin til hrygningar á þessum slóðum. Kvað Jakob áhöfnina á Árna Friðrikssyni hafa orðið var við hana suður af Papey, þegar skipið var á leið til Reykjavík- ur á leiðangri í sl. viku, þannig að þess'i ganga hefði ekki komið vegar að Anguilla sé í ríkjasam- bandi með St. Kitts og Nevis, eyjan sé ekki nýlenda, og þvi komi nýlendumálanefndinni hún ekki við. FRAGTFLUG HF. I ÞRIGGJA MÁNAÐA RIAFRAFLUG — flýgur frá Dahomey með matvœli fyrir Alþjóða Rauða krossinn FRAGTFLUG h.f. er að ganga frá samningum við Alþjóða Rauða krossinn um þriggja mánaða flug með matvæli frá Dahomey til Biafra. Er ráðgert að flugið hefjist upp úr næstu mánaðamótum. Félagið hefur tekið á leigu DC 6B flugvél frá bandaríska flugfélaginu Borias og auglýst eftir flugstjórum, flugmönnum og flugvélstjórum, alls 6 mönnum, með réttindi á DC 6B. Er mjög háu kaupi lof- að í auglýsinguimi. Árni Guðjónsson hrl.,. sem er forsvarsmaður félagsins hér Ehið d kyrr- stæðan bíl EKIÐ var á R-19797, sem er hvít- ur Volkswagen, þar sem bíllinn var í stæði bak við Vesturgötu 1 frá klukkan 10 til 13 á sunnu- dag. Bítlinn skemmdist nokkuð. Rannsóknarlögreglan skorar á ökumanninn, sem tjóninu olli, svo og vitni að gefa sig fram. Rílornir seijnst ekki í GREIN Davíðs Sigurðssonar í tolaðinu sl. sunnudag, Bílarnir seljast ekki , lenti talfan á rönig um stað. Hún á að koma á eft- ir setningunni:..og mundi þá dæmið verða þannig:“. — Þá á efsta línan í öðrum dálki að fær ast niður og verða þriðja neðsta lína greinarinnar. sagði Mbl. í gær a'ð mikið hefði verið spurt um auglýstar stöð- ur. Engir verða þó ráðnir fyrr en Loftur Jóhannesson flug- stjóri kemur til landsins í lok vikunnar, en hann er fram- kvæmdastjóri félagsins. Sagði Árni að í gær hefði Loftur ver- ið í Genf og ætlað að ganga frá samningunum við framkvæmda- stjóra Alþjóða Rauða krossins, en það dregst eitthváð, þar sem framkvæmdastjóri Rauða kross- ins tafðist í Biafra. Loftur Jóhannesson flugstjóri hefur starfað í Bretlandi um ára bil og er hjá Roebuck AirCorpor ation, sem hefur á hendi leigu- og fragtflug. Stofnaði hann Fragtflug h.f. í fyrra með það fyrir augum að annast vöru- flutninga milli landa með um- hleðslu í Keflavík. Var sam- göngumálaráðuneytinu send um sókn um lendingarleyfi í ýmsum borgum erlendis, en Ámi sagði að vegna anna Lofts erlendis hefði orðfð nokkurt hlé á að vinna að málinu hér heima. Flugvélin sem Fragtflug hef- ur tekið á leigu var áður á leigu í Japan og sótti Loftur hana þangað. Fer hún til skoðunar á Ítalíu, en verður skráð hér á landi. Tónlistarmaður biðst hælis í Randankjunum New York, 24. marz, NTB. RÚSSNESKUR tónlistarmaður hefur flúið úr hópi startfsbræðra sinna, sem eru á sex vikna ferða lagi um Bantíaríkin. Lögreglan hefur sagt að hann muni láklega leita hælis sem pólitískur flótta- maður. V. Lesjnev er 37 ára gamall sellóleilkari í -sinfóriíu hijómsveit sem hefur ferðazt vítt og breitt uim Bandarikin og hald- ið tónleika. Hans var saiknað á laugardag, og lögreglunni til- kynnt um hvarfið, en Lesjnev var þá þegar búinn að hafa sam- band við hana. Flugmenn hafa skilað einkennisbúningunum — Það er verið að hengja bakara fyrir smið, segja flugfélögin FLUGMENN og flugvélstjórar fylktu í gærmorgun liði til stöðva Loftleiða og Flugfélags íslands og skiluðu einkennisbún- ingum sínum og í nótt hafa vænt anlega fyrstu flugmennirnir far ið óeinkennisklæddir í áætlunar ferðir. Eru aðgerðir þessar í framhaldi af kröfum flugmanna og flugvélastjóra um að afnum- in verði skattlagning einkennis- búninga og skattlagningu dag- peningauppbótar sem nú á að koma til framkvæmda, en frá því var skýrt í Mbl. á laugar- dag. Flugmenn halda fast við það, sem segir í samningum þeirra, að búningarnir séu eign flugfé- laganna og flugfélögin skuli af- henda þá flugmönnuim, þeim að kostnaðarlausu. Þá telja þeir kjör sín skert með Skattlagn- ingu dagpeningauppbóbar, sem koma á til framkvæmda á þessu ári og vilja að flugfélögin tryggi þeim að dagpeningauppbótin hatfi áfram sama gildi fyrir þá og áður. — Við teljum að hér sé verið að hengja bakara fyrir smið, sagði Alfreð Elíasson, fram- kvæmdastjóri Loftleiða, við Mbl. í gær. — Þetta er ekki okkar mál iheldur mál fluigmanna og skattyfirvalda. Við höfum boð- izt til að aðstoða þá eftir því, sem við getum, ef mögulegt Framíköll í útvarpsmessu ÞEIR sem hlýddu á útvarps- messu séra Árelíusar Níelssonar sl. sunnudagsmorgun heyrðu að hvað eftir annað var kallað fram í ræðu prestsins. Var það einn kirkjugestanna, sem þekktur er atf andstöðu sinni við kirkjuna og vakti á sér athyglj er hann sagði sig úr þjóðkirkjunni. væri að fá leiðréttingu á þessu — t.d. ef skattyfirvöld tækju til greina að fliugmenn nota bún- ing sinn mun færri daga á ár- inu en ýmsar aðrar stéttir, sem nota þurfa einkennisbúninga. En þeir halda fast við sínar krötfur, og einnig hafa þeir farið fram á vísitöluuppbót. En það er ekki í valdi okkar vinnuveitenda að ráða fram úr þessum þremur at- riðuim. Flugmenn verða því að fljúga í sínutm eigin fötum, ef þeim sýnist svo. Mbl. sneri sér til Ævars ís- berg vararíkisskattstjóra og spurði hvort afstaða skattyfir- valda hefði ndkkuð breytzt í þessu máli. Saigði hann aðeins að ríkisskattanefnd hefði úr- skurðað að dagpeningauppbót s'kuli tálin með öðrum tekjum og frá henni leyfist enginn frá- dráttur. NIXON Framhald af hls. I mögulega geta án þess að eiga á hættu að kalla yfir sig mótað- gerðir. Creighton Abrams, hershöfð- ingi, hefur sagt að kommúnist- ar hafi ekki náð tilætluðum árangri með stórsókninni sem þeir hófu fyrir mánuði. Mesti ofsi hennar hafi fljótlega fjarað út og þótt þeir hafi haldið áfram að gera harðar árásir á borgir og vopnlaus þorp, hafi þeir ekki náð neinum teljandi hemaðarleg- um árangri. Bandarískar hersveitir hafa líka hafið gagnsókn, og komm- únistar beðið afhroð í viðureign- um vfð þær. ANGUILLA - BURFELL Framhald af bls. 28 Samkvæmt því sem nú hefur komið fram bendir a'llt til að af þessu verði. Þess má geta að aðstaða mun vera fyrir hendi til þess að auka afköstf álversins upp í 120 þúsund tonn á ári. Áætlunin um virkjun Búrfells miðaðist við það að ljúka fyrri i áfanga virkjunarinnar á þessu ári en hann er 105 MW en afl- þörf fyrsta áfanga álversins, sem tekinn verður í notkun í ár er 60 MW. Síðari áfanga Búr- fellsvirkjunar átti að verða lok- ið um leið og álverið yrði komið í fulla stærð eða á árinu 1'975 en fullgerð er Búrfellsvirikjun 210 MW og afiLþörf 60 þúsund tonna álvers 120 MW. Eigi álverið að vera komið í gang með fullum afköstum 1972 er nauðsynlegt að ljúka síðari áfanga Búrfells á sama tíma og hefur þegar verið stefnt að því með því að filytja hluta af framkvæmdum seinni áfangans yfir á þann fyrri. í greinargerð frv. segir m.a.: í desember 1965 var stofn- kostnaður seinni áfanga Búr- fellsvirkjunar áætlaður 305,5 millj. kr. á þáverandi gengi, að vöxtum á byggingartíma frátöld um, eða um 520 millj. kr. á nú- verandi gengi. Að vöxtum og verðhækkunum meðtöildum á- ætlast þessi kostnaður nú 661 millj. kr. eða 7,5 millj. dollara. Sé framkvæmdum við seinni áfangann hraðað, verður ekki fyrir hendi það fé, sem upphaf- lega var ætlunin að verja til þeirra úr rekstri árin 1972—1975 samfara minni framkvæmda- hraða. Því er fyrirsjáanlegt að taka verður lán fyrir öllum kostnaðinum við seinni áfang- ann að fjárhæð alls um 7,5 mil'lj, dollaTa. í 1. málsigr. 15. gr. laganna um Landsvirkjun er nú fyrir hendi heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að ábyrgjast með sjálf- skuldaábyrgð lán, er Lands- virkjun te'kur til Búrfellsvirkj- unar að fjárhæð allt að 1204 millj. kr. (28 millj. dollara) eða jafnvirði þeirrar fjárhæðar í annarri erlendri mynt. Þessj fjárhæð er 2467 millj. kr. á nú- gildandi gengi ($l = kr. 88,1). Með frumvarpi þessu er lagt til, að umrædd heimild verði hækk- uð um 661 millj. kr. eða 7,5 miLlj. dollara vegna lána, sem nauðsynlegt er að taka sam- kvæmt framangreindu vegna seinni áfanga Búrfellsvirkjunar. Að fenginni þessari hækkun yrðu fyrir hendi ríkisábyrgðar- heimildir samkvæmt 1'5. gr. lag- anna að fjárhæð alls 3128 millj. kr. (35,5 millj. dollara), en eins og fram kemur í athugasemd- um við þá grein í frumvarpinu að Landsvirkjunarlögunum er núverandl fjárhæð greinarinnar aðeins miðað við lántökur vegna stofnkostnaðar við fyrstu fram- kvæmdir í þágu Búrfellsvirkj- unar. Að sjálfsögðu er gert ráð fyrii því, að 2. rnálsgr. 15. gr. laganna um Landsvirkj un gildi áfram óbreytt, en hún felur í sér heim- ild fyrir ríkisstjórnina til þess að taka lán, sem komi að hluta eða öllu leyti í stað ábyrgðar skv. 1. málsgr. greinarinnar, og endurlána það Landsvirkjun. Myndin er tekin skömmu eftir áreksturinn frá þeim stað, þar sem mótorhjóismaðui'ínn hafnaði á gangstéttinni. - KASTAÐIST Framhald af bls. 28 ilis að Ásvallagötu 15, var á leið austúr Hverfisgötu. Fiat-ifólksbíl var ekið norður Barónsstíg og yfir gatnamótin og lenti mótor- hjólið inn í vinstra framhorni bílsins. Ökumaður bílsins kveðst hafa séð til ferða Arnar en taldi hann það langt frá, að sér væri óhætt að skjótast yfir gatnamót- in. Framhald af bls. 1 Lee hefur ekki komizt til skrifstofu sinnar í nokkra daga fyrir andmælendum, sem ganga fram og aftur með spjöld og áróðursmiða og gera aðsúg að honum ef hann sýnir sig. Lee vill ekki brjótast í gegn með valdi, og hefur því fundið sér annað húsnæði. Webster, ,,forseti“ var á leið til Bandaríkjanna um helgina, til að tala máli sínu fyrir SÞ. Hann sagðist þá þegar hafa fengið loforð frá þeirri deild Sameinuðu þjó’ðanna sem fjallar um nýlendumál, um að hún myndi senda nefnd til að rann- saka ástandið. Bretar segja hins - AVISANAFALS Framhald af hls. 28 mánuði, að fleiri falsaðar ávís- anir úr heftinu komu fram. Eru þær nú orðnar átta talsins, sam- tals að upphæð um 6500 krónur. Ávísanir þessar seldu piltarnir í söluturnum og gekk það snurðu- laust, enda þótt þær væru iUa útfylltar og í sumum tilfellum ranglega útfylltar. Piltarnir segjast ékki vita ná- kvæmlega, hversu margar ávís- anir þeir fölsuðu og seldu en segjast hafa brennt ávísanaheft- ið áður en þeir voru búnir með eyðublöðin í því.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.