Morgunblaðið - 30.03.1969, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MARZ 1060
23
Dö'mur, takið eftir
Fjölbreytt úrval af grávörukrögum, treflum, keypum, minkakollyum. Einnig skinn í pelsa og á möttla.
FELDSKERINN
Skólavörðustíg 18.
Blúndukappar
Gyllt damaskefni
Cardínubúðin
Ingólfsstræti.
Nauðungaruppboð
Eftir krftfu nokkurra lögmanna og að undangengnu fjárnámi
verða ýmsir lausafjármunir, eign Kristjáns Gíslasonar, boðnir
upp og seldir á opinberu uppboði, sem hefst á Hótel Akra-
nesi miðvikudaginn 9. apríl n.k. kl. 13.30. Selt verður m. a.
uppþvottavél, Regna-peningakassi, flygill, borð og stólar í af-
greiðslusal. Greiðsla við hamarshögg.
Bæjarfógetirm á Akranesi, 28. marz 1969.
Jónas Thoroddsen.
Við viljum vekja athygli á því að við höfum hafið framleiðslu
á vírhillum undir potta í eldhússkápa. Hillurnar eru krómaðar
með vinkilköntum og eru framleiddar í standardstærð 50x50
cm. en fást einnig smíðaðar í þeim stærðum, sem óskað er.
Hillur þessar hafa hlotið einróma viðurkenningu þeirra sem
nota þær nú þegar.
VÍRVERK
Sími 30880.
Hafnarfjiírður — fermingarskeyti
Fermingarskeyti sumarstarfsins í Kaldárseli verða afgreidd
fermingardagana á eftirtöldum stöðum:
Hús K.F.U.M. og K., Hverfisgötu 15,
Verzlun Jóns Mathiesens,
Fjarðarprent, Skólabraut 2.
Simapantanir í sima 51714.
Sendum litprentuðu fermingarskeytin.
SUMARSTARFIÐ I KALDARSELI.
TIL SÖLU
Land Rover bifreið árg. '65 3 dráttarvélar (Ford 3000. árg. '66,
Deutz D 15, árg. '64, með sláttuvél, og Fahr, árg. '50 með
sláttuvél), heyvinnuvélar og blásari, ungabúr fyrir 500 unga og
ýmis smærri áhöld og tæki, aðallega til jarðræktar og kartöflu-
ræktar. Tæki þessi verða til sýnis í vinnutíma virka daga á
verkstæði Vélasjóðs við Kársnesbraut 68, Kópavogi, til mið-
vikudags 9. apríl kl. 14.00
Skriflegum tilbcðum í einstakar vélar og tæki óskast skilað
fyrir þann tíma til verkstæðisformanns á staðnum.
Upplýsingar um légmarksverð á vélunum og helztu tækjum
öðrum verða veittar á staðnum, en réttur áskilinn til að taka
hvaða tilboð' sem er eða hafna öllum. Verða tilboð opnuð
á skrifstofu vorri sama dag kl. 15.00.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140
IIOOVER-straujárn 3 gerðir
HOOVER-rafmagnsofn 3 gerðir
HOOVER KJALLARINN
Austurstræti 17 — Sími 14376.
DMkEimWD ÍSLAiD Dlí.
Vegna þess að uppselt var á síðustu fjöl-
skylduskemmtun á Hótel Sögu hefur verið
ákveðið að endurtaka skemmtunina á
fimmtudag 3. apríl (skírdag) kl. 3 e.h.
14 danssýningaratriði frá öllum dansskólum
innan sambandsins.
Leikf angahappdrætti.
Leikir — keppnir og dans fyrir börnin.
Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Hótel Sögu, þriðjudaginn
1. apríl frá kl. 5—7 e.h. og frá kl. 1 e.h. á skírdag ef eitthvað verður
óselt.
Borð ekki tekin trá Húsið opnað kI. 2,15 e.h.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS
<►00
• Asparagus
• Oxtail
• Mushroom
• Tomato
• Pea with Smoked Ham
• Chicken Noodle
• Cream of Chicken
• Veal
• Egg Macaroni Shells
• llVegetables
• 4 Seasons
• Spring Vegetable
Bragðið leynir sér ekki
MAGGI súpurnar frá Sviss
eru hreint afbraqð
MAGGI súpurnar frá Sviss eru búnar til eftir upp-
skriftum frægra matreiðslumanna á meginlandinu,
og tilreiddar af bezm svissneskum kokkum. Það er
einfalt að búa þær til, og þær eru dásamaðar af
allri fjölskyldunni. Reynið strax í dag eina af hinum
átján fáanlegu tegundum.
MAGGI
SUPUR
FRÁ
SVISS