Morgunblaðið - 30.03.1969, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MARZ 1960
RAUÐI PRIISIl
Spennandi ensk Disney-mynd
litum — sagan kom nýlega út
í íslenzkri þýðingu.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
iTEIKNIMYHDIR
Á ferð og flugi
Barnasýning kl. 3.'
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Mjög áhrifamikil og athyglisverð
ný þýzk fræðslumynd um kyn-
lífið, tek.n í litum. Sönn og
feimmslaus túlkun á efni sem
allir þurfa að vita deili á.
Ruth Gassman
Asgard Hummel
ÍSLENZKUR TEXTI
_______________
Sýnd kI. 5, 7 og 9.
MJÓLI4URPÓSTLRINN
Sýnd kl. 3.
STUNDIÐ
HÚSMÆÐHHSKÓLMM
í Danmörku, 3ja eða 5 mánaða
námskeið fyrir ungar stúlkur
með góðum skilmálum, Frá maí,
ágúst, okt. eða jan. Skrifið og
við sendum skólaskýrslu.
ALS, Husholdningsskole'
Vollerup St. v. Sönderborg, 6471
Johanne Hausen.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
(Je Vous Salue, Mafia)
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð, ný frönsk sakamálamynd.
Henry Silva,
Eddie Constantine,
Elsa Martinelli.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Barnasýning kl. 3
HJÁLP
með bítlunum.
Stórfengleg ensk-amerísk stór-
mynd frá heimsstyrjöldinni síð-
ari, mesta harmleik allra tíma.
Með úalvalsleikurum. George
Hamilton, Melina Mercouri,
Warren Beatty, George Papp-
ard.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
íslenzk kvikmynd, gerð eftir
samnefndri sögu Indriða G. Þor-
steinssonar.
Aðalhlutverk:
Gunnar Eyjólfsson,
Kristbjörg Kjeld,
Róbert Arnfinnsson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aðeins örfáar sýningar.
ÞJODLEIKHUSIÐ
SlGLAÐIR SÖNGVARAR
í dag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
Yíðhmti á "JjafeinM
í kvöld kl. 20. Uppselt.
Sýning miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
LEIKFÉLAG
reykiavikur:
KOPPALOGN í kvöld.
Síðasta sinn.
MAÐUR OG KONA
þriðjudag — 63. sýning.
YFIRMATA OFURHEITT miðv.d.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14.00. — Simi 13191.
Það er gaman
að lifa
Sprenghlægileg gamanmynd
með Harald Lloyd.
Sýnd kl. 3.
í Lindarbæ.
FRÍSIR KALLA
Sýning í kvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala í Lindarbæ kl.
5—8.30. Sími 21971.
BÍLASTÖÐ HAFNARFJARÐAR
Op/ð allan sólarhringinn
símar 51666 og 51666.
Það erum við sem sjáum um þjónustuna.
Bílar um allan bæ, allan sólarhringinn.
NÆTURSALA
Vanti eitthvað matarkyns þá fæst það
einnig hjá okkur.
Samlokur — pylsur — öl — gosdrykkir eða
tóbak einnig allan sólarhringinn.
Næg bílastæði.
BÍLASTÖÐ HAFNARFJARÐAR
Op/ð allan sólarhringinn
símar 51666 og 51666.
Eldur í Arizonu
Mjög spennandi og viðburðarík,
ný, kvikmynd í litum og Cin-
ema-scope. Danskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
í FÓTSPOR
HRÓA HATTAR
Barnasýning kl. 3:
p!í
“1 iukið viðskiptin - Auglýsið —
JEc
Bezta auglýsingablaðið
Sængurgjafir
Ungbarnafatnaður,
mikið úrval.
NÝKOMIÐ
Regnkápur
Regngallar
Stakar pollabuxur, 2ja—6 ára
Nælon-úlpur, 1—10 ára,
verð 452 - 669 - 815.
Skírnarkjólar,
margar gerðir, verð frá 455,-.
Póstsendum.
EAAAAA
Barnafataverzlun
Skólavörðustíg 5.
Sími 11544
ÆSKUGLETTUR
Amerísk gamanmynd um æsku-
gleði. í myndinni eru leikin og
sungin svellandi fjörug dægur-
lög.
Frankie Randall,
Sherry Jackson,
Sonny and Cher,
The Astronauts.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Litli leynilögreglu-
maðurinn
Kclli Rlómkvist
Hin skemmtilega og spennandi
unglingamynd.
Sýnd kl. 3.
Síðasta sinn.
LAUGARAS
Simar 32075 og 38150
Hetjur
Útlendinguker-
deildurinnur
Hörkuspennandi ný amerísk
mynd í litum og Cinema-scope
um hið ódauðlega ævintýri Ot-
lendingaherdeildarinnar.
Guy Stockwell og
Doug McClure.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnUm innan 16 ára.
Flemming í
heimavistarskóla
Skemmtileg barnamynd í litum.
Barnasýning kl. 3.
SKÍÐADEILD Í.R.
Dvalið verður í skála félagsins um páskana. Gistikort verða til sölu á mánudagskvöld í húsi félagsins við Túngötu.
STJÓRNIN.
FL UGFREYJUR
Aðalfundur F.F.Í, verður haldinn í Tjarnarbúð uppi, mánudag-
inn 31. marz 1969, kl. 15,30.
Fundarefni: 1) Venjuleg aðalfundarstörf.
2) Hinn nýi einkennisbúningur Lcftleiða
til sýnis og umræðu.
3) Önnur mál
Aríðandi að allar flugfreyjur komi til fundarins.
STJÓRNIN.