Morgunblaðið - 01.04.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.04.1969, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 1»69 RUMENIA: STJÓRNflfiSKRÍRBROT AB KAUA fl RAUDA HERINN — til jbess „að vernda sósíalismann" sé minnihluti þar að verki Búkarest, 31. marz. — NTB ^ Rúmenar hafa nú gengið svo frá málum sínum að tækju Sovétríkin ákvörðain um að senda her inn í landið mundi það teljast brot á stjórnarskrá Rúmeníu, nema áður hefði til komið sam- þykki rúmensku stjórnarinn- ar. Nær þetta einnig til her- æfinga. Breytingar þær, sem fram kvæmdar hafa verið á lög- gjöf landsins gera það að stjórnarskrárbroti, að minni- hluti, andsnúinn stjórnar- völdum, geti kvatt til Rauða herinn undir því yfirskini að verið sé að vernda sósíalism- ann, en sú var einmitt við- bára og forsenda Sovétstjórn arinnar fyrir innrásinni í Tékkóslóvakíu á sl. ári. Að loknum kosningum þeim, sem fram fóru fynr í þessum mán uði hefur rúmenska stjórnin bTeytt vamarmálaráði rikisins, sem tekur ákvarðanir um mikil- vaegustu hermál landsins. Ráð þetta á eftirleiðis að vera undir stjórn ríkisráðsins og þjóðþings- ins. Breytingamar hafa einnig í för með sér að persónuleg völd Nicolai Ceaucescu, forseta, auk- ast en að sama skapi minnka völd þeirra, sem gagnrýnir hafa verfð á hann innan flokksins. Ceaucescu er formaður bæði varnarmálaráðsins og ríkisráðs- ins. Kommúnistaflokkurinn er eftir sem áður allsráðandi í landinu. Allar æðstu stöður ríkisstofnana og þingsins eru í höndum framá- manna flokksins. Breytingarnar eru einkum í því fólgnar, að dregið er úr áhrifum hluta hinna gamlu, gallhörðu flokksmanna, sem ætla má að fylgi ekki Ceaucescu heilshugar að málum í hlutleysisstefnu hans. Þar að auki skapar hin nýja skipan mála hreinasta pólitískt völundar hús, sem erfitt yrði um að kom- ast fyrir ríki, sem vildi þvinga Rúmena til þess að taka þátt í óvinsælum hemaðaraðgerðum. Rúmensku varnarmálin byggj- ast á hinum hefðbundnu óskum Sovétríkjnna að aðgerðir verði fonmlega gerðar löglegar með samningum, flokkssamþykktum Talið er nú, að Rúmenar séu langt komnir að því takmarki að Flæddi á Gróttugranda MAÐUR með þrjú böm komst í hann krappann á Gróttugranda í fyrradag. Hafði hann farið út í eyna til þess að skoða sig um ásamt börnunum, dvaldi of lengi eynni, þannig að farið var að Nýju sundluugurnur opnur ú unnun í púskum SÚ nýlunda verður nú tekin upp, sem vafalaust miun verða metin gð verðleikum, að gefa borgarbúuim kost á að fara í sundlaugarnar uim bænadagana. Hefur verið ákveðið að nýju sundlaugarnar verði opnar frá klukikan 8 árdegis til klukikan 6 aíðdegis á annan í páskum. Þá verða nýju sundlaugarnar opnar lengur, en hinir sundstaðirnir á skírdag. Verða nýju sundlaug- arnar opnar til klukkan 6 með- an hinir sundstaðirnir loka um hádegið þann dag. Að venju verða allir sundstaðirnir opnir til klukkan 6 síðdegis laugardag- inn fyrir páska. Ekki er nokkur vafi á að þessu nýmæli að hafa einn sund- stað í borginni opinn á annan í páskum mun verða fagnað af hinum mikla fjölda sundgesta, sem jafnan sækir nýju sundlaug arnar í frístundum sínum. falla að, áður en heim var hald- ið. Um kl. 16 fékk lögreglian til- kynningu um að fólk væri í sjálf- heldu á grandanum. Hafði því tekizt að vekja á sér athygli fólks í landi, sem gedði lögreglunni við vart. Er lögreglan kom á staðinn, var ekki unnt að nálgast mann- inn með börnin, nema á báti og var því haft samband við Hannes Hafstein hjá SVFÍ. Komu menn frá Slysavarnafélaginu síðan með bát og björguðu fólkinu. Maðurinn hafði lagt aif stað til lands, eftir að tekið var að falla að. Hann komst þó töluvert út á grandann og ætlaði síðan áð sn/úa við, en þá hafði einnig flætt að baki honum. Maðurinn og börnin þrjú voru orðin köld og blaut, er þau náðust og voru flutt til síns heinrva. Heitir mað- urinn Juha Peura og er sendi- kennari við Háskóla Islands, finnskur að þjóðerni. Pravda ræðst harka- lega á Tékkóslóvaka — segir leiðtoga þeirra bera ábyrgð á mótmœlaaðgerðum fyrir helgi — Smrkovsky sérstaklega tilgreindur Moskva, 31. marz. AP — NTB. SÖVÉZKI kommúnista- flokkurinn gagnrýndi leið toga Tékkóslóvakíu í fyrsta sinn í dag svo mán- nðura skiptir vegna at- burða þeirra, sem urðu í Prag og fleiri borgum vegna sigurs Tékkóslóvaka yfir Sovétmönnum í ís- knattleik fyrir helgina. Ásakanirnar birtust í Pravda í dag, og eru tékk- nesk yfirvöld þar harð- lega átalin fyrir að hafa ekki þegar í stað bælt niður „þessar óheilbrigðu og hættulegu athafnir“. Gat Pravda þess að það hefði „enginn annar verið en J. Smrkovsky, sem eins og alkunna er, hefur oftar en einu sinni tekið þátt í slíkum aðgerðum, sem birtist í hópi þeirra, sem mótmæltu Sovétríkjun- um“. Óeirðir brutust út í Prag eftir að TékkóslóvakaT höfðu sigrað Sovétmenn í annað sinn í ísknattLeik í Stokk- hólmi á föstudag, og voru mikil spjöll unnin á skrif- stofum sovézka flugfélagsins Aeroflot. Segir Pravda í grein sinni, er ber yfirskriftina „Is- knattleikur og misskilin þjóð- emiskennd", að tvöfaldur sig ur Tékkóslóvaka í ísknattleik í Stokkhólmi hafi verið notað ur af gagnbyltingarsinnuðum hægri öflum í því skyni að æsa upp þjóðerniskennd. I greininni eru aðvaranir stjómar Tékkóslóvakíu við mótmælum gegn Sovétríkjun- nm á laugardagskvöld ekki nefndar á nafn. Segir blaðið að aðgerðirnar hafi ekki kom- ið af sjálfu sér, og segir að ýmsir leiðtogar Tékkóslóvakíu hafi stjóraað þeim. Smrkossky er þó einn nafngreindur. Til þess að leggja áherzlu á mikilvægi greinarinnar var hún birt á mest áberandi stað síðu þeirrar í Pravda, er fjall ar um erlend málefni. Var stjóm Tékkóslóvakíu umbúða laust sökuð um að bera ábyrgð á óeirðunum. Lýsir blaðið síðan atburðunum í Prag, og ræðir um andsovézk slagoríi, og hervkrki þau, er unnin hafi verið á skrifstof- um Aeroflot. í greinarlok er gefið í skyn, að óeiiðir þessar kunni að verða tilefni gagnaðgerða. Kommúnistar og annað heið- arlegt fólk í Téfckóslóvakíu muni ekki láta það viðgang- ast, að andsósíölsk öfl dreifi Framhald é. bls. 31. vera bandamenn Vaæsjárbanda- Igsins, en algjörlega óháðir skipu lagi þess, en bandalaginu er í reynd stjórnað að öllu leyti af sovézkum marskálkum. Rúmenar hafa ekki leyft bandalaginu að haida heræfingar í landi sínu frá 1962, þremur árum áður en Ceaucescu tók við stjómartaum- um. Rúmenskur her tók síðast þátt í heræfingum Varsjárbanda- lagsins i Búlgaríu 1967. Hin nýja vamarmálaskipain bendir til þess, að Rúmenar muni leitast við að taka ekki þátt í æfingúm Var- sjárbandalagsins í framtíðinni. Rauð málning á bandaríska sendiráðinu. Starfsmenn hreinsa hús og gangstétt. Örin bendir á sletturnar. Mótmælendur við bandaríska sendiráðið. Fáninn er í hálfa stöng vegna láts Eisenhowers. Friðsamlegur iundur ú Austurvelli — venjuleg skrílslœti kommúnista við bandaríska sendiráðið * Á SUNNUDAG efndu hernáms- andstæðingar til fundar í Há- skólabíói til að mótmæla aðild íslands að NATO, útifundar á Austurvelli og kröfugöngu að sendiráði Bandarikjanna, og voru fundarmenn bvattir til að halda þangað. Ærsl við bandaríska sendiráð- ið hófust áður en kröfuganga kommúnista komst á staðinn. Tvær bifreiðar óku skömmu áð- ur Laufásveginn og út úr þeim stukku tveir menn og köstuðu plastbelgjum með rauðri leðju á húsið. S e n d i r á ðssta r f s m enn brugðust skjótt við og hreinsuðu óþverrann áður en gangan kom. Nokkrar rúður voru brotnar. Fundurinn á Austurvelli fór friðsamlega fram, en að sögn lögreglunnar fór hinn venjulegi Aðalíundur Sjúlf stæðisiélugs Bungæingu AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfélags Rangæinga verður haldinn að Hellu laugardaginn 5. apríl kl. 1.30. Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf. Að þeim lokn- um flytur Ingólfur Jóns- son, ráðherra, erindi um stjóramálavlð- horfið. Ingólfur. mótmælendalhópur Æskulýðsfylk ingarinnar að sendiráði Banda- ríkjanna. Höfðú göngumenn spjöld uppi, m.a. um styrjöldinia í Víeitnam. Að sögn lögreghmnar koðnuðu þessi mótmæli niður af sjálfsdáðum. Samkvæmt ágizkun lögreglunn ar munu um 2000 manns hafa ver ið á fundinum á Austurvelli, en um 600 í göngunni. Þess ber að geta að margir þeirra, sem voru á Austurvelli létu í Ijós andúð sina á málefnuim fundarins. FRIÐRIK OG JÓN JAFNTEFLI f GÆRKVÖLDI var tefld 3. um- ferð á Skákþinginu, sem hófst á laugardag. (Sjá nánar á bls. 11). •— Um imiðnætti í gærkvöldi ■sömdu þeir jafntefli Friðrik ÓI- 'afsson og Jón Hálfdánarson. — Þá vann Haukur Angantýsson Guðmund Sigurjónsson og Arin- Ibjöra Gnðmnndsson vann Jó- hann Þóri Jónsson. Bezta auglýsingabiaðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.