Morgunblaðið - 01.04.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.04.1969, Blaðsíða 4
, 4 MOKGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. APKÍL 1969 BfLALEIGANFALURH/i car rental service <s 22-0-22- rauðarArstIg 31 Hverf isfötu 103. Simi eftir lokun 31160. BIUI lEIGfl MAGNÚSAR sKiPHom 21 sukar21190 eftirlokvnilmi 40381 0 Látið „Pollinn“ okkar í friði G. Hallgríinsson á Akureyri. ritar fyrsta bréfið í dag: Það er stutt á milli válegra at- burða hér á Akureyri bæði ai Ináttúrunnair og mannavöldum. Fyrir skömmu vann fellibylur mikið tjón á eignum bæjarbúa, og er það sannarlega mikið þakk arefni, að ekki skyldu verða meiri slys á mönnum. Slík tíðindi, sem þessi, verðum við að sætta okkur við. Við ráðum ekki yfir nátt- úruöflunum, en reynum að læra af reynslunni og verjast duttlung um þeirra. En svo eru það hin válegu tíð- indi af mannavöldum, sem ekki er hægt að sætta sig við. Slík tíð- indi var birting framtiðarskipu- lags hafnar við Akureyri. Ég hef sjaldan komizt í eins mikið upp- nám og þegar ég sá skipulag að fyrirhuguðum framkvæmdum. í stórum dráttum er um að ræða stórkostleg spjöll á Pollinum og útsýni frá honum, svo og eyðilegg ingu strandlengjunnar við Strand götu með byggingu stórra vöru skemma á fallegiasta stað strand- lengjunnar. Ég skora á alla sanna Akureyriinga að skoða rækilega framkomið skipulag og sjá hvort ég hef ekki talsvert til mínsmáls Þeir sem hafa haft yndi af því að ganga niður Strandgötu, hafa ekki komizt hjá þvi að taka eft- ir hinu stórkostlega útsýni yfir skógi vaxinn bæinn með Súlur- nar og Hlíðarfjallið 1 baksýn. Þennan stað vilja nokkrir bók- lærðir tæknimenntaðir menn, að Akureyringum fornspurðum, leggja undir vafasaman hafnargarð og stórar vöruskemmur, sem bæði munu skyggja á útsýnið frá þessum stað og einnig til lands frá Pollinum. Á meðan bæir og borgir viða um heim reyna að varðveita sérkenni sín, eins og t.d. Reykjavík Tjörnina (menn vilja jafnvel ekki byggja við hana ráðhús, þótt teiknað sé af færustu akritektum) ættum við að byggja stórar vöruskemmur og bryggjur við Pollinn, sem ómót- mælanlega mun gjörbreyta útliti bæjarins til hins verra. Enn einu sinni á að aka hundruðum bíl- hlassa í Pollinn til að minnka hann fyrir höfn, og jafnframt á að réttlæta þessar aðgerðir með LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sími 14970 sjónvarpsloftnet Viljum selja nokkur dönsk aluminium-sjónvarpsloftnet á hagstæðu verði. GlSLI JÓNSSON & CO. H/F., Skúlagötu 26 — Sími 11740. BÍLALEIGAN AKBRAUT Mjög hagstætt leigugjald. SÍMI 8-23-47 því að ekki sé til landrými ann- arsstaðar. 0 Sumir menn miða allt við peninga Okkur íslendinga hefur skort allt annað en landrými svo að fullyrðingar um hið gagnstæða er þvættingur. Það eru næg svæði til með firðinum fyrir höfn og víða óvenju góð skilyrði frá náttúrunn- ar hendi. Ætli sannleikurinnsé ekki sá að umrætt skipulag hafi verið samið í svo miklu flaustri að mönnum, þótt vel menntuðum séu, hafi bókstaflega sézt yfir mörg veigamikil atriði þessa máls Ég hef heyrt því fleygt, að samn- ingu þessa skipulags hafi verið hraðað svo mjög og keyrt í gegn um bæjarstjórn með sliku offorsi vegna þess, að ef samþykkt fyrir nýju skipulagi væri fyrir héndi mætti fá svo og svo margar millj- ónir til að hefjast handa við væntanlegar hatfnarframkvæmdir. Það er reynt að réttlæta þessar framkvæmdir með því, að það sé svo ódýrt að byggja þama höfn. Ég veit vel að sumir menn miða allt við peninga og eru jafnvel reiðubúnir að selja sál sina fyrir þá. En við kaupum ekki náttúru- fegurð né sanna lífsfhamingju fyr ir peninga.Bærinn okkair er af flestum talinn vera einn fegursti bær á íslandi og þótt víðar væri leitað, en þessu vilja ráðamenn okkar fórna fyrir stundarhags- muni. Það er enginn vafi á því, að Akureyri á mikla framtíð sem ferðamannabær og á Pollurinn eft ir að hafa mikla þýðingu fyrir allar sjóíþróttir, en þetta er hægt að eyðileggja og virðist mark- Visst að því unnið eins og nú horf- ir. Ég Skora aftur á allaAkur- eyringa að íhuga þessi mál gaum gæfilega, því að mikið er í húfi og ég vil benda á tillögu Jóns Rögnvaldsson/ar sem skírskotar til fegurðar og varðveizlu hinnar gömlu Akureyrar. Ef við erum nógu samsttEt I því að mót- mæla hinni vanJhugsuðu samþykkt meiri hluta bæjarstjórnar verður hún að engu höfð. Það sem við biðjum um er aðeins þetta, Pollinn og okkar gömlu góðu Akureyri við Strandgötuna i friði. Með þökk fyrir birtinguna G. Hallgrímsson. 0 Varðveita um aldur og ævi S.S. skrifar: Ég hefi notið þess vel og marg ir fleiri að sjá Borgarættina í Nýja-bío, hina fyrstu kvikmynd, sem tekin var á íslandi árið 1919 eftir söguGunnars Gunnarssonar. Ég er viss um, að margir eru þakklátir fyrir að fá að sjá hana, máske í síðasta sinn? Það má margt sjá á þessari mynd, sem hefur sögulegt gildi fyrir seinni tíma t.d. gömul bæjarhús I sveit og útihús, aldamóta'kynslóð ina í hversdagsklæðum t.d. ísl. skó og skinnsokka (Gestur ein- eygði) Það má lika sjá konur ganga í kirkju allar i peysuföt- um. Einnig má sjá ul’larlest og heybandslest. Ég álít að varveita þyrfti þessa mynd um aldur og ævi ef unnt er. En hvaða aðiia væri bezt að fela það? Sjónvarpi — Þjóðminjasafni eða Listasafni Ríkisins? Þarna má líka sjá í aðaLhlut- verki hinn fjölhæfa og hugljúfa listamann okkar, Guðmund Thor steinsson í blóma lífsins. Væri ekki fengur í þvi fyrir Listasafn Ríkisins að geta sýnit þessa mynd á 100 ára afmæli fæð- ingar hans árið 1991 (5. sept)? Svo langax mig að varpa fram spurningu. Væri hægt að kvikmynda eftir filmunni? Geturekki einhver fróður mað ur svarað þeirri spumingu í Vel vakanda t.d. Ósvald Knudsen? R.vík 25.3 ‘69 S.S. BAHCO ■ VEGGVIFTUR ÞAKVIFTUR STOKKAVIFTUR BLÁSARAR HÁ- OG LÁGþRÝSTIR FYRIR LOFT- OG EFNISFLUTNING. Aliar stærðir og gerðir. Leiðbeiningar og verkfræði- þjónusta. FONIX FYRSTA FLOKKS FRÁ.... SÍMI 24-420 - SUOURG. 10 - RVÍK Sýningarsalur óskast um 1000 — 1500 ferm. í mánaðartíma frá 1. september. Upplýsingar í símum 16980, 16541 til kl. 7 e.h. daglega út þessa viku. Vantar bdt Óska eftir 8—12 tonna bát, þarf að vera í góðu lagi og gang- góður, dekkaður með línuspili (sjálfdraga), óska eftir að borga í prósentum af afla. eða leigja. Báturinn verður gerður út frá Vestfjörðum Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. apríl merkt: „Vestfirðingur — 2748". Til sölu fallegur Saab árgerð 1966. Sýningarsalurinn Sveinn Egilsson. Kaupum notaðar ól-netobúlur og blý Verzlun O. Ellingsen hf. <§> KARNABÆR TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS TÝSGÖTU 1 — SÍMI 12330. heiur sjuldun eðu oldrei verið meiru úrvul sportfatnuður ú boðstólum í búðum deildum ÞAÐ „FERDINANT ER GÓÐUR — EN HANN VEIT EKKERT UM TÍZKU OG POP. VÉFRÉTTIN ER: EINHVER OFSA ÞEKKTUR UMBOÐSMAÐUR BlTLANA KEMUR ViST A HLJÓMLEIKA KARNABÆJAR 15. APRlL. HANN ER AÐ LEITA EFTIR . . .? ★ ★ Dömudeild: SÍÐBUXUR I MÖRGUM GERÐUM OG LITUM — NÝTT. MINI-PEYSUR I MIKLU ÚRVALI — NÝ SENDING. KJÓLAR — NÝ SENDING KAPUR I ÚRVALI O. M. FL. i Herradeild: ★ SfÐBUXUR —TERYLENE & ULL ★ NÝJAR GERÐIR OG LITIR. ★ PEYSUR — NÝ SENDING. ★ STAKIR JAKKAR ★ KLÚTAR — SKYRTUR — BINDI. O. M. FL. NÝJAR VÖRUR TEKNAR UPP VIKULEG V,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.