Morgunblaðið - 01.04.1969, Blaðsíða 32
ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 1969
Selja hraðfryst svil
— til lyfjaframleiðslu í Noregi
SÖLUMIÐSTÖÐ hraðfrysti- skipti með þessa afurð yrði
húsanna hefur samið um sölu að ræða á næsta ári.
á 300 lestum af þorsksviljum
til norsiks lyfjaframleiðanda, Samningar um þessa sölu
sem notar þau við framleiðslu voru gerðir í síðastliðinni I
sina. Er framleiðsla á þessari víku, en samkvæmt upplýs- (
afurð þegar hafin í hraðfrysti- ingum Björns Halldórssonar i
húsum suðvestanlands og mun afurð þessi vera fremur ;
sagði Björn Halldórsson hjá ódýr. SH átti viðskipti við 1
SH, a'ð viðsemjandi Sölumið- þetta norska fyrirtæki fyrir \
stöðvarinnar í Noregi byggist þó nokku’ð mörgum árum, en l
við að um áframhaldandi við- síðan ekki fyrr en nú. /
fSAL ræður til
sín starfsmenn
— álvinnsla hefst síðast í þessum mánuði
ÍSLENZKA Álfélagið hefur að
undanförnu verið að auglýsa
eftir mönnum í ýmsar stöður í
Straumsvík. Hefur félagið alls
Hlout merki
SVFR í gulli
STANGAVEIÐIFÉLAG Reykja-
víkur heiðraði í gær fyrsta fé-
lagsmann sinn með merki fé-
laigsins úr gulli. Er það Magnús
Magnússon, prentari, sem þessa
viðurkenni»gu hlaut á níræðis-
afmæli sínu i gær.
Áður hafði félagið sæmt gull-
mebki félagsins þá Steipgrím
Jónsson, rafmagnsstjóra, Ásgeir
Ásgeirsson, fyrrum forseta,
Gunnar Thoroddsen, sendiherra,
Ólaf Noregskonung og Filippus
Edinborgarprins.
auiglýst eftir 60 tiil 70 mönnum
og fengið á annað hundrað um-
sóknir, Mbl. ræddi í gær við
Ragnar Halldórsson, forstjóra
ÍSAL, og sagði hann að auglýst
hefði verið eftir mönnum til
starfa í kenskála og kersmiðju.
Fyrir niokkru voru voru einnig
auglýstar stöður í skautsmiðju
og steypuskála — en fjöldi
þeirra sem ráðnir verða á þessa
fjóra staði er á annað hundrað
manns;
Ráðgert er að álvinnsia hefj-
ist í endaðan apríl, en menn-
irnir, sem ráðnir verða, verða þó
ekki allir teknir til starfa fyrr
en í júlímánuði. Hér er um þrí-
og tvískiptar vaktir að ræða, en
einnig er dagvinna. — Þiá
miun brátt verða auglýsrt eft-
ir mönnum á hin ýmsu verk-
stæði, s. s. rafmagnsverkstæði,
vélaverkstæði o. fl. — samtals
um 40 til 50 manns, að því er
Ragnar Halldórsson sagði.
Boða tveggja sól
arhringa verkfall
— 10. og 11. apríl n.k.
Morgunblaðinu barst í gær
eftirfarandi fréttatilkynning frá
Alþýðusambandi Islands:
„í morgun var hialdinn fundur
í miðstjórn og viðræðunefnd Al-
þýðusambandsins, þar sem samn
ingamálin voru rædd. Að um-
ræðum loknum var gerð svofelld
samþykkt með samhljóða atkvæð
um:
Fundur viðræðunefndar og
miðstjórnar ASÍ sa-mþykkir að
hvetja aðildarsamtök Alþýðu-
sambandsins — fyrst og fremst
félögin í Reykjavík og nágrenni
og á öðrum stöðum að höfðu sam
ráði — til þess að boða tveggja
sólahringa verkfall, er standi dag
ana 10. og 11. apríl n.k. Jafn-
frarnt ákveður fundurinn, að
beri þessar aðger’ðir ekki árang-
ur, verði frekari aðgerðum beitt
og þær boðaðar eigi síðar en 10.
apríl.
ISÍÐASTLIÐINN sunnudag
voru gervitennur í fyrsta sinn
settar í hest hér á landi. Hauk
ur Clausen tannlæknir setti
þá tennur í gæðing hjónanna
Þóru Friðriksdóttur og Jóns
Sigurbjörnssonar, leikara. Á
myndinni hér er Haukur að
setja efri góminn upp í hest-
inn, en tannsmiðir hans horfa
á. Jón aðstoðar og heldur um
flipann. Annar tannsmiðurinn
heldur á neðri gómnum. Sjá
grein á blaðsíðu 3. (Ljósm.
MbL: Ól. K. M.).
í>að skal tekið fram, að verk-
fallsaðgerðirnar 10. og 11. apríl,
taka ekki til sjúkrahúsa og lyfja-
búða.“
Iðja, Félag verksmiðjufólks á
Akureyri, varð í gær við óskum
ASÍ, og samþykkti vinnustöðv-
un umrædda rtvo daga.
Séð yfir skautavöllinn í Skauta höllinni.
Skautahöllin opnuð í dag
1350 term. skautasvell — Rúm tyrir
ísknattleiksvöll af fullri stœrð
1 dag verður Skautahöllin
að Skeifunni 17 í Reykjavík
formlega tekin í notkun. Verð
ur það í fyrsta sinn sem að-
staða skapast til iðkunar
skautaiþróttarinnar innanhúss
hérlendis, en slík bygging er
búin að vera áratuga draumur
þeirra sem íþróttina hafa
iðkað.
Skautasvæðið sjálft er 1350
fermetrar, og er þar m.a. rúm
fyrir ísknattleiksvöll af fullri
stærð og svæði er afmarkað
þar sem byrjendur geta æft
sig. Þá er áhorfenctasvæði
fyrir um 300 manns, sem
hægt er að stækka um nær
helming t.d. etf keppni í ís-
knattleik fer fram í húsinu.
Einn af forstöðumönnum
fyrirtækisins, er nefnist
Skautahöllin s.f., Þórir Jóns-
son, ræddi við fréttamenn í
gær. Sagði hann að skauta-
svæ'ðið yrði vígt í dag kl. 5.30,
en síðan opnað fyrir almenn-
ing kl. 8. Sagði Þórir að fram-
Framhald á bls. 31.
Drengir hætt komnir á
fleka undan Arnarnesi
Á SUNNUDAGSKVÖLD um kl.
7 varð fólk í Arnamesi vart við
fjóra drengi, sem rak u.ndan
straum út með nesinu og gátu
þeir enga björg sér veitt. Lög-
reglan í Hafnarfiirði var kvödd á
staðinn og bjargaði hún drengj-
unum, sem voru orðnir blautir,
kaldir og hræddir.
Múgur og margmenni hafði hóp
ast saman í Arnarnesi og fylgdist
með flekaferðum drengjanna, en
flekinn var búinn til úr spýtum,
sem negldar voru fastar við plast
einangrunarefni. Þegar lögregl-
an náði drengjunum maraði flek
Stunúðnrbók
í sendiróðinu
SEND'IRÁÐ Bandaríkjanna
verður í dag opið þeim, sem
óska að votta hinum látna fyrr-
um forseta Bandaríkjanna virð-
ingu sína eða Eisenhower-fjöl-
skyldunni samúð. Geta þeir
skráð nöfn sín í þar til gerða
bók, í sendiráðinu.
inn að mestu í kafi. Á honum
voru tvennir bræður 12 ára, tveir
10 ára og 4ra ára.
Fuglinn út 70
tonn ui loðnu
I VEIHIBJALLAN er gráðug
og sem dæmi um það má geta
þess að fyrir nokkru réðst
I hópur fugla á loðnubing við
Keflavík og át úr honum 70
i tonn. Menn, sem unnu við \
binginn vigtuðu í hann loðn-
una 180 tonn, en þegar loðn-
I an var flutt í bræðslu aftur
og vigtuð á ný vó hún aðcins
[ 110 tonn.
Þó að veiðibjallan geti á
þennan hátt gert æði mikinn
I usla er henni þó ekki alls
varnað, þvi að hún gerir mik-
' ið gagn í því að hreinsa upp
' fjörur og strandir, sem fisk-
úrgangur vill safnast fyrir á.