Morgunblaðið - 23.04.1969, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 23.04.1969, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 196*9 3 „Ef Rússar handtaka þig handtökum við sögðu starfsmenn varnairmála- ráðuneyfisins fyrir 5 mánuðum — en virðast nú endurskoða afstöðu sína FYRIR rúmum fimm mánuð- um var Emil Zatopek, dáð- asti íþróttamað'ur Tékka fyrr og síðar, heiðursgesturinn á Olympíuleikunum í Mexikó. Þar átti hamn tal við blaða- menn og fór hörðum orðum um innrás Sovétríkjanna og leppríkja þeirra í Tékkósló- vakiu í ágústmánuði sl. Gat hann þess m.a., að oft hefði legið við, að hann yrði fang- elsaður eða líflátinn, þegar hann hélt ræður á mannamót- um fyrstu dagana eftir inn- rásina, og gagnrýndi innrásar ríkin liarðlega. Eflaust hefur Sovétmönnum sviðið fram- ferði Zatopeks, en ekki þorað að hafast neitt að, meðan fijálslyndisöflin héldu enn velli í stjórnmálum Tékkósló- vakíu. En um leið og dyggir þjónar Moskvuvaldsins voru komnir í æðstu stöður, hirti varnarmálaráðuneyti Tékkö- síóvakíu tilkynningu, þar se>-. segir, að Zatopek hafi verið sviptur embætti, en hann var liðsforingi í hernum, og jafn- framt var fyrirskipuð rann- sókn á ferli hans. Má senni lega telja, að við honum blasi nú enn á ný fangelsun, því að hann var æði stórorður um aðgerðir Sovétmanna í landi sínu, og var hvarvetna í fremstu röð mótmælenda. Óthætt er að fullyrða, að embættissvipting Zatopeks mælist mjög illa fyrir í Tékkóslóivakíu, því að per- sónulegar vinsældír hans eru gífurlegar. Frægðarferill hans hófst á Olyrrapíuleikun- um 1948 í Lundúnu'm, þar sem hann hreppti gullverð- laun í 10 þús. km. hlaupi og silfurverðlaun í 5 þús, km. hlaupinu. Á næstu fjórum ár um var hann talinn konungur langhlauparanna, o-g þegar Olympíuleikarnir í Helsinki hófust, stóð hann á hátindi frægðarferils síras. í fyrstu var talinn nokkur vafi á, að hann gæti verið með á leik- unum vegna veikinda, en hann komst til Finnlands, sá og sigraði. Hann færði laradi sínu þrjú gullverðlaun — fyr- ir sigra í 5000 m., 10000 m. og Maraþonhlaupi, sem hann píuleikunum í Melborne 19*56, og raú einungis í Maraiþon- hlaupi. Að þessu sinni sótti hann engin verðUaun á Olym- píuleikana, en árgangur hans má þó heita mjög athyglis- verður — hann varð sjötti í röðinni. Síðan hefur verið hljóðara um nafn Zatopeks, eins og eðlilegt er, en hvavetna hef- ur hann þó notið mikillar sem hann lét þau orð falla, að innrás Sovétríkjanna og. leppa þeirra hefði breytt vin- áttu og alúð til Sovétríkjanna í óslökkvandi hatur af hálfu Tékka — kannski 1000 ára 'hatur. Hann kvaðst í fyrstu hafa talið, að útiloka ætti Sovétríkin frá keppni á Olym píuleikunum í Mexíkó, en síðan hefði hann fallið frá þeirri hugmynd, því að hann vissi að sóvézku keppendurn- ir yrðu hrópaðir niður meðan tékknesku keppendurnir yrðu hylltir s*em sigurvegarar. Zatopek var svo boðið til Olympíuleikanna í Mexíkó af alþjóða olympíunefndinni, og Zatopek í vinahópi á fyrstu dögum innrásarinnar. hljóp þarna í fyrsta sinn. Meðal iþróttafréttamann*a á leikunum var hann oftast nefradur „eimreiðin holdi klædda“ og stundum „mað- urinn með stóra hjartað", því að iæknar komust að því, að hann er með óvenju stórt hjarta. En eftir þessa þrjá sigra, var nafn Zatopeks á allra vörum, og í Tékkósló- vakiu var honram’fagnað s'em þjóðhetju við heimkomuna. Zatopek keppti enn á Olym- virðingar. Sl. sumar tók hann svo aftur að koma við sögu, þegar hann gerðist mjög eindregin stuðningsmað ur umbó’tastefniu Dubceks og var m.a. i hópi höíunda ávarp ins fræga „2000 orð“. Á innrásardaginn 21. ágúst sl. sumar stóð hann allan daginn á Weneslastorgi, og hvatti landa sína til mótmæla hljóðlátlega — þ.e. án þess að grípa til vopna. Litlu síð- ar flutii hann ;vo ræðu, þar þar gagnrýndi hann Sovét- ríkin harðlega á blaðamanna- fundi, og skýrði frá því bvernig fangelsun og jafnvel daruði vofði yfir honum fyrstu dagana eftir innrásina. „Ég talaði á götuihornum og í sjónvarpi“, sagði hann þarna í Mexíkó. „Vinir mínir vör- uðu mig við hættunni — að innrásarmenn hefðu fengið fyrirmæli um að skjóta og d epa, hvenær sem efnt yrði Framhald á bls. 19 m KARNABÆR ÞESSAR DÖMUDEILD * REGNKAPUR m/HETXU FRA „ALLIGOTAR OF LONDON" * REGNKÁPUR — GLANSANDI FRÁ LONDON * KJÓLAR FRÁ MISS WENSLOW * SVARTAR VÍÐAR SÍÐBUXUR * KÁPUR FRÁ „ELGEE OF LONDON" * HÚFUR OG BELTI VIÐ REGN- KÁPURNAR GLANSANDI. * PEYSUR FRÁ JOHN GRAIG. GLEÐILEGT SUMAR VÖRUR TÖKUM VIÐ UPP í DAG IIERRADEILD * STAKIR JAKKAR — ENSK GÆÐAVARA * REGNJAKKAR GLANSANDI * STUTTJAKKAR mjög ódýrir ★ BOLIR með myndum ★ VESTI i NOKKRUM GERÐUM * ÚLPUR NÝTT SNIÐ ★ SVARTAR OG LJÓSAR SiÐ- BUX'JR TERYLENE & ULL ★ STUTTERMA „STEVE MARRIOT- PEYSUR. ÞÖKK FYRIR VETURINN. STAKSTEINAR Riddari upprisinn Riddari mikill er upp risinn meðal vor. Beitir sá bæði djörf- ung og kappi Don Quixote, er aldrei hikaði í heilagri haráttu sinni við vindmillurnar. Einn- ig iðkar hann slungnar aðferðir nútíma „dýrlinga" á sjónvarps- skerminum, er laumast með sak- leysissvip að fólki, sem ekki ugg- ir að sér. Jónas heitir kappinn Árnason úr Borgarfirði. Sýndi hann um helgina listir sínar og hæfni á báðum þessum sviðum. Hið fyrrnefnda með fríðu föruneyti í sandauðninni við Búrfell, þar sem íslenzkir fjallamenn og náttúruunn- endur höfðu þessa kappa aldrei fyrr séð. Hæfileikum sín- um á siðarnefnda sviðinu lýsti Jónas kappinn sjálfur í viðtali í Þjóðviljanum, þar sem hann sagði frá því hvernig hann með sakleysissvip læddist að mönnum í kjördæmi sinu í kaffitímum á vinnustöðum, svo að engan grunaði að þar væri pólitískur agent á ferð. Don Quixote og einvígismaður hans Við Búrfell mætti riddarinn með stóran lúður, til að hræða fjandmenn með háværum öskr- um og stjórnaði kappaliði. Fá- menni liðsins var bætt upp með vígamanni einum, er heyja skyldi einvígi með pístólu og sverði fyr- i ir foringja sinn, að útlendum miðaldasið. Hefur siðurinn hald- ist upp á grín í öðrum löndum, og er ekki seinna vænna að hann sé innleiddur hér af ís- lenzkum riddurum, ekki sízt ef það vinsæla sport að berjast við vindmillur er að komast í tízku. Upp á einhverju verða atvinnu- mótmælendur líka að taka, rétt á meðan verið er að ganga end- anlega frá Tékkóslóvakíu og því ekkert til að mótmæla í bili nema gamla góða Viet Nam. Á meðan má bara snúa sér í aðra átt og berjast við vindmillur. Hina aðferðina má svo nota á milli, þá sem Jónas lýsir í við- talinu í Þjóðviljanum sem þrot- lausu striti fyrir framtíð Komm- únistaflokksins. „Það sem gildir í þessu þjóðfélagi er persónulegt samband ', segir hann, og á þá væntanlega við það að leika með áhugahópum og syngja með kon- um í kirkjukórum, sem riddari Jónas er kunnur að. Þingmaðurinn talar um póli- tísk fundarhöld og segir: „En annað er enn betra, að hitta fólk ið sjálft, þar sem það er við vinnu sína. Það er t.d. hægt að halda fundi fyrirvaralaust í kaffi tímanum, bæði tala við menn og heyra þeirra mál“. Og hann segir frá persónulegri reynslu í kjördæmi sínu: „Ég hefi átt marga ánægjulega fundi á kaffi- stofum og undir beituskúrum. Það er ekki alltaf talað beint um pólitík og þessir fundir þurfa ekki að vera leiðinlegri, þótt fyr ir séu vonlaus atkvæði hinna flokkanna— þótt það sé ánægju legra auðvitað, ef einhver vit- kast örlítið meira í pólitík fyrir bragðið og hver veit nema einn og einn sé nokkuð nær réttum kúrsi þegar slíkum fundi er slit- ið“. Tilganginn með öllu þessu alþýðlega tali 1 kaffitímum og undir beituskúrum skýrir Jónas: „Ef við eigum nógu marga menn, sem eru iðnir við þetta, þá höfum við apparat, sem getur komið í staðinn fyrir voldugustu málgögn“. Og ennfremur: „Marg ir hafa áttað sig á nauösyn hins þrotlausa starfs og leggja mikið á sig fyrir hreyfinguna“. Það virðist ekki orðum aukið, að margvíslegar eru listir ridd- I arans nýja, sem kom fram á víg- völlinn um helgina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.