Morgunblaðið - 23.04.1969, Page 7

Morgunblaðið - 23.04.1969, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 23. APRÍL 1960 7 sr Happdræfti Krabbameinsfélagsins Nýtt happdrætti er hafið hjá Krahbameinsfélaginu, með þessum bíl að vinningi. Dregið verðar 17. júni. Þessi fjölskylda i Ólafsvík vann happdrættisbíl Krabbameinsfélags- ins á síðastliðnu vori. Þessi fjölskylda úr Reykjavík vann happdræt isbíl Krabbameins- félagsins á síðastliðnu hausti. FRETTIR Skagfirðingafélagið í Reykjavík heldur sumarfagnað í Þjóðleik- húskjallaranum miðvikud. 23. apr- íl kl. 9 stundvíslega. Kynnt verða sönglög eftir Pétur Sigurðsson. Dan.s. Kvenfélagið Seltjörn Munið kaffisöluna á sumardag- inn fyrsta. Félagskonur vinsamleg ast komið með kökur. Þeim verð- ur veitt móttaka eftir kl. 11 að morgni sumardagsins fyrsta í Mýr arhúsaskóla. KVGLÐVAKA í RALL6RÍMSKIRKJB FYRIR l!KGT FðlK 18 ÁRA OG ELDRI Hallgímskirkja: Kvöldvaka verður fyrir ungt fólk 18 ára og eldra, laugardagskvöld- ið 26. apríl kl. 8;30 stundvíslega. Séra.Guðmundur Óli Ólafsson, Skál holtsprestur, er gestur kvöldsins. Gaman og alvara.. Söngur, veitirig- ar o.mfl. Takið vini ykkar með. Kvenfélag Hallgrímskirkju held ui aðalfund föstudaginn 25. apríl í félagsheirnili kirkjunnar. Hefst fundurinn kl. 8.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður upplestur, frú Sigríður Björnsdóttir les upp. Þá verður flutt sumarhugleiðing. Kaffi. St. Georgs Gildi Helgistundin í Bessastaðakirkju, sem St. Georgsskátar efna til á St. Georgsdaginn (miðv.d. 23. apríl) hefs.it kl. 8.30 Ræðu flytur séra Ósk ar J. Þorlákason, prófasturinn, séra Gairðair Þorsteinisson þjónar fyrir artari, organleikari er Páll Kr. Páls son. St. Georgsskátar flytja bæn og ritningalestur. Inntaka nýrra gildis meðlima fer fram. St. Georgsskát- VISUKORN Undii básumarsól skal ljósastill- ing bifreiða framkvæmd. Þjóðlífsstefnan svo er svört, að sólin ekki er nógu björt að lýsa landsins þegnurn. í sóistöðunum steimma ber og stilla vel, hvert bílljósker, svo mistrið sjáist gagnum. Leifur Auðunsson frá Leifsstöðum. OENGISSKRANINO Nr. 43 - 14. apríl 1969. Einlng Ksup B»l* 1 Ðandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterllngspund 210,48 210,98 1 Kanadadollar 81,65 81,83 100 Danskar krónur 1.168,10 1.170,76 100 Norskar krónur 1.231,10 1.233,90 100 Sspnskar krónur 1.701,50 1.703,36 100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106,65 100 Franskir frankar 1.772,30 1.776,32 100 Belg. frankar 174,75 175,15 100 Svissn. frankar 2i032,00 2.036,66 100 tíylllnl 2.416,00 2.421,50 100 Tókkn. krónur 1.220,70 1.223,70* 100 V.-þýzk mörk. 2.184,56 2.189,60 100 Lírur 14,00 14,04 100 Austurr. sch. 339,70 340,48 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund- Vöruskiptalönd 210,95 211,45 - - '*'*••••** A dögunum var nýjum bát hleypt af stokkunum á ísafirði í skipasmíðastöð Marseliusar Bernharðsson- ar, og hlaut hann nafnið KOFítl. Nafngiftina hlaut báturinn af mjög sérkennilegum fjallstindi upp af þorpinu í Súðavík við Alftaf jörð vesitra, en báturinn verður gerður út frá Súðavík. I tilefni af þessu birtum við hér mynd af tindinura Kofra, en myndin er tekin úr flugvél. Örin bendir á þennan sérkennilega fjallstind. Rétt við ána hægra megin á myndinni er Súðavík, en vinstra megin er Langeyrin, þar sem rækjuverksmiðjan er. VOLK.SWAGEN OSKAST IBÚÐ ÓSKAST TIL LEIGU vel með farinn og í góðu standi, ekki eldri en árg. ‘64. Staðgreiðsla. Uppl. 1 síma 36925 og 36330. Ung hjón óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibúð. Uppl. í síma 14338 allan dag inn. BREMSUBORÐAÁLÍMINGAR- SKRiFBORÐSSTÓLAR TÆKI ásamt lager af skóm og nokkru efni, til sölu. Uppl. í síma 2430, Keflavík. Ódýrir skrifborðsstólar til fermingargjafa kr. 2.400.00. Húsgagnaverzlunin Búslóð, við Nóatún. Sími 18520. KEFLAVlK Til sölu mjög vel með farið lítið einbýlishús við Suður- götu í Keflavík Fasteignasal an, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420 og 1477. TiLBOÐ ÓSKAST í Volvo, árg. '60, sem er skemmdur eftir veltu. Til sýnis að Bifreiðaverkstæði Árna Gislasonar, Dugguvogi 23. MAÐUR VANUR bókhalds- skrifstofu- og end ursk.störfum óskar eftir góðri atvinnu. Tilb. til Mbl. f. mánaðarmót m.: „Traust- ur 2573". / TIL LEIGU I Hafnarfirði er ný 3ja herb. íb. m. teppum og síma. Leígð frá 1. júní. Tilb. merkt: „Góð íbúð 2750" sendist Mbl. fyr- ir n. k. mánudag. BARNAKERRA ÓSKAST ' BYGGINGALÓÐ ÓSKAST vel með farin með skermi. Simi 31344. undir tvi- eða þríbýlishús. Uppl. í síma 15664. KONA STÚLKA MEÐ helzt ekki undir 22ja ára, ósk ast til afgr. og venjulegra skrifstofustarfa. Tilb. með uppl. sendist í pósthólf 713. verzlunarskólapróf óskar eft ir vinnu hálfan daginn. Tilb. til Mbl. fyrir mánaðarmót merkt: „Áreiðanleg — 2501" BRONCO UNGUR Vel með farinn Bronco árg. 1967—1969 óskast. Staðgr. Uppl. í síma 37840 og 32908. fjölhæfur maður óskar eftir starfi strax. Menntun, bíl- próf. Uppl. í síma 17972. SUMARDVÖL Vil taka 5—10 ára börn til sumardvalar. Sími 84099. FRlMERKJASKIPTI Safnari óskar eftir frímerkja skiptum við islending. Gunter Mahn, Grindtorjesvágen 39, Taby 1, Sverige. 720—140 ferm. salur óskast, sem náest Miðborginni eða við miklar umferðaæðar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. mánudag merkt: „Salur - 2572". Einbýlishús í Reykjavik eða næsta nágrenni óskast til leigu strax. Tilboð merkt: „Örugg greiðsla — 2998" sendist Mbl. Við Álftamýri Til sölu er 3ja herbergja íbúð á hæð í sambýlishúsi við Álfta- mýri. Er í ágætu standi. Herbergi öll teppalögð. ÁRIM! STEFÁNSSON, hrl„ Máiflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími 14314. Sfálbátur 25 tn. Til sölu 25 tn. nýlegur stálbátur með Decca-radar. Nánari uppiýsingar á skrifstofunni. SKIP OG FASTEIGNIR Skúlagötu 63 — Simi 21735. Eftir lokun 36329.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.