Morgunblaðið - 23.04.1969, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 23.04.1969, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 1»6'9 15 JÓHANN Konná'ðisison hefur nú um áraibil staðið í freimstu röð akureysikra sön-gvara og raunar verið -þar í fararbroddi að margra áliti. Er því ek'kert undrunarefni, Iþó að fyrs-ta verkefni ört vaxandi akur- eyskrar hljómplötuútgáfu, Tónaútgáfunnar sf., á sviði þjóðlegra og klassisíkra við- famgisefna isé söngur Jóhanns Konráðssonar. Er þar um að ræða nýútkomma plötu, þar sem Jóhann syngur ásamit Kristni Þorsiteinsisyni fimrn ís- lenzk atþýðiuliög, og ég held, að Jöhann gæti borið nafn- giftina alþýðusömgvari méð meiri sóma en flastir aðrir ísl. söngvarar. Kristinn er hinsvegar * til muna minna kunnur söngvari, en dóttir Jóhann Konráðsson Haukur Ingibergsson skrifar um HLJÓMPLÖTUR hans, Guðrún Kristinsdóttir píanóleikari, er þeim mun þekktari, og s-ér hún um und- irleik á þessari plötu. Þessi fimm allþýðuilög eriu: „Hríslan og lækurinn" eftir In-ga T. Lárusson, „Ástar- sæla“ afti-r Steingrím Hall, ,;Ég sé þig aðeins -eina“ eftir Áskel Jónsson, „Vorfögnuð- ur“ Jónasar Tómassonar og að Kristinn Þorsteinsson lokum eitt isl. þjóðlag „Upp á himins bláum boiga“. Hljóðr-itun fór fram í Rík- isútvarpinu fyrir 7 árum, og er hún því miður ekki full- nægjandi, þ-rátt fyrir góða pressun, þar sem suð er of mikið til að gott geti talizt, en það er einmitt einkenni gamalla hljóðritana og ekkert vi'ð -því að -gera, þega-r um upp tökur með sö-gulegu gildi er að ræða, en þar ,sem Jóhann og Kristinn e-ru í fullu fjöri, hefði verið æskilegra, að hljóðrita söng þeirra aftur við nútíma að-stæður, en s-enni- lega er þar um að ræða fj-ár- hagslegt afriði. Er upptakan reyndar eina lýtið á plötunni, þar sem listamenni-rnir skila sín-u hlut- verki sómasamlega. Söngur þeirra minn-ir öllu -meir á nið lækisins en ha-magang -stór- fljótsins, enda er það tví- mælalíti'ð sá túllkunarmáti, sem hæfir -þessum ísl. alþýðu- lögum. í -gierð plötuuimslags er fetað í t-roðnar silóðir, en á framhliðinni er litmynd eiftir Gunnlaug P. Kr-istinsson tek- in „fram í firði“, sem merkir innan við A-kureyri. REYKVISK FRÆÐI Árni Óla: SVIPUR REYKJAVÍKUR. 308 bls. ísafoldarpr. Rvík 1968. ÞAÐ er ekkert áhlaupaverk að grafa e'ftir gudli. því, sem fólgið er undir foldgnáu þáfjalli lið- andinna-r. Stuindarástríða m-un fáum d-uga til braiutangengis á því sviði. Fræðimanninium verð- ur að endast áhuginn ævilangt, eigi honu-m að auðinast að skila af sér umtals-verðum árangri viðleitni sinnar. Fræðimenns'kan verð-ur að vera partuir af per- sónu mannsins, hálft líf hans; þar dugir enginn afskorinn vinnutími; vakinn og sofinn verður 'han-n -að rækja sín fræði. Byrji 'ha.nin á uniga aldri að taka ef'tir, grúska, viða að sér og haldi -þamnig áfram, þar til hann er komi-nn yfir miðjan al-dur, sem svo er kal'lað, þá fyrst getur hann farið að láta frá sér 'he-yra, svo -uim munar. Þ-ví eir ekiki ófyrirsymju. að 1-itið er á fræði-grúsk eins og gamals mamns náttúru. Ungur fræðimajþir — hvílík fjars-tæða. Fræði-maður s-kal vera aldinn, alvarlegur. frem-ur en saga, þó auðvelt sé að spinna úr þeim þann þráð, sem hvergi slitnar, séu þættirn- ir lesniir hver um sig, en þó hver m-eð hliðsjón af öðrum. Sérlega. góð skilyrði he-fur Árni Óla haft til að afla sér þess fróðleiks, sem hann hefur nú miðlað öldum og óbonnum. Hann -kemur til Reykjavíkur ungu-r maðu-r, stairfar hér hálfa öld sem blaðamaður á mesta vaxtarskeiði bæjarins, fylgist með uppbygg- ingu -höfuðstaðairins á því skeiði, sem 'han-n .er að vaxa úr bæ í borg. Hann byrjar snemma að fylgjast m-e-ð málefnum bæjar- félagsins, en frá tildrögum þess s-kýrði hann í Erli og ferli hvaða nauður ra-k hann til að kynna sér þau m-ál öðru fremur. Árn-i Óla er fræðimaður með opin a-ugu í ‘bókstaflegasta skilningi. Saga og staðfræði er honum eitt og -hið sama. Hygg ég fræði hans -miun.i síðar ve-rða tali-n hvað dýrmætust fyrir þá sök einmitt, hvernig hann tenigir sa-man stað og stun-d. Á þann hátt he-fur hann ek-ki einum-gis safnað fróðleik , beldiur l'íika bjargað fr-óðleik frá hugsanlegri giötun. lenzkri þjóð fró eyrnd og kyrr- s-töðu, ef ekki glötun. Einn ka-flinn í Svip Reykja- ví-kur heitir Ameríku-far-ganið Orðið er frá Gröndal, en í þess- uim -kafla segir svo um áróður vesturf araragenta: „Stöðug skæðadrífa bréfa kom frá Vesturförum og langflest Erlendur Jónsson DMM CILI YID skrifar um DwlVfvltNN I IK Árni Óla, himn miikli sagn- fræðinaur Reykjavíkur, hefúr nú sent frá sér sjöundu Reykja- víikurbókina, ef me-ð er talinn Erill og ferill blaðamanns, sem er í og með sjálfsæivisaga. Áður höfðu fáeinir góðir menn g-rúsk- að í • sögu Re-ykja-vílkur og s-ent frá sér prýðil-e-g rit urn þau ef-ni Ég mi-nni á Klem-ens Jónsson, Knud Zimsen og Jón Helgason. Árni mundi hafa ma-rigfaldan vinning á við þá m-eð hliðsjón af blað-síðuitali; hitt er-u ma.ts- atriði. Fyrrnefndir höfundar skrifuðu samfellda sögu, hver að sínu leyti. Bækur Árna er-u meiir við allþýðu hæfi, samsettar af sjálfs-tæðum köflu-m, sem sumir eru skemm-tilestúr, aðrir ritaðir till fró5ie'ks mest; og en,n að-rir til varnar fróðleik, það e,r a-ð seigja til vern-dar áþreifanlegum minjuim. Reykjavíkurbækur Árna m-ættu því kallast safn til sögu Því borg er ekki einis og ei-nhver fastaistjar-na. Hún breytir um svi-p frá degi til dags. Mann- vir’ki hverfa, þau sem ei-mu sinni voru. Önnu-r koma í þeirra stað Jafn-vel lanidsla-gið þokar og þar með sýnilegur v-ettvanguir at- bu-rða, sem muinnmæli ku-nna að gey-ma u-m stuind, en etokert m-un varðveita til frambúðar nema skrásett sagan. Einu gildir, hvort vettvang- U'rinn hefur verið hús, hlaðin va-rða, virkisn-efna, naust eða grasblettu'r, allt 'kann a-ð igeym-a sína sögu, og allt kann það að vera horfið og grafið, áð-ur en við er litið, iMka gleymt, ef eng- in-n hirði-r um að skrá min-ni-n-g Iþess. Rey'kjavík — þó -hún yxi seint úr grasi —■ þá er hún eng-u síður undrið í landnámssög-u íslands, hælið, sem hef-ur bja'rgað ís- bréfi-n voru áróð-ur til manna hér um að flytjast vestur. Otflutn- inigsstjóirarnir lágu heldur ekki á lið-i sínu. Og það er manhlegur veiklei-ki að trúa helzt því, sem þeir v-ilj.a að satt s-é, þvi sem gefur tyllivonir. Blöðin hór létu þetta lengi afgki-ptalaust, en svo var hafin sa'n-nkölluð herf-erð af löindunj vestra . . . að fá ailla íslendinga til þess að flytjast vestur um haf til Kanada." Sem sa-gt — alla íslen-dinga til Amerík-u — minna mátti ekki gagn g-era! Og Árni Óla lýk-uir kaflanum u-m Am-erík-u-farganið m-eð þessum orðum: „Þegar Vestu-rheimsferðuinum lininti, þá beindu-st þessir „þjóð- flutni-ngar" til Reykjavíkur. Hún tók á móti þeim og hélt hinum óánægðu -kyrruim í la-ndinu.“ Maðu-r get-ur tæpast varizt að velta fyrir sér, hvernig fa-rið Framhald á bls. 16 Jóhann Hjólmarsson skrifar um BÓKMENNTIR Dægrastytting Alistair MacLean: ARNARBORGIN. Andrés Kristjánsson íslenzkaði. Iðunn. Reykjavík 1968. Hammond Innes: SILFURSKIPIÐ SVARAR F.KKI. Magnús Torfi Ólafsson þýddi. Iðunn. Reykjavík 1968. Phyllis A. Whitney: UNDARLEG VAR LEIÐIN. Awna Björg Halldórsdóttir þýddi. Iðunn. Reykjavík 1968. Skáld-sögur, sem fólk 1-e-s sér til dægrastyttingar, eru oft mis- jafnar að gæðum, stundium nauðaómerkilegur samsetningur, en fyrir kem-ur að þær eru kunn- áttusamlega gerðar o.g efni þeirra forvitnilegt. Alistair MacL-ean fjallar í Arnatborginni um njósnir og gagnnjósnir. Hópur valinna manna er sendur til að bjarga bandarískum hqrshöfðingja, sem er fangi í aðalstöðvum Gestapós í þýsku Ölpunuim. En ferð þe-ssi er sett á svið til að koma upp um gtunsamlega menn í liði hans hátignar. E-ftir ótrúlegustu mannraunir, fífldjarfan leik, er takmarkinu náð. Yfir Arnarborginni er ævin- týrablær. Hún er að vissu marki drengja-bók þó hún íé skri-fuð fyrir fulillorðna lesendur og gefi in-nsýn í flókinn heim .nij-óama og hernaðar. Þeir sem sækjast eft- ir spennandi lestrarefni, sem ekki er eintóm della, munu fagna þessari bók. Alistair Mac Lean er einrtaklega snja-11 rit- höfundu-r, að minnsta kos-ti við gerð stríðssagna. Silfurskipið svarar ekki, eftir Hammond Innes, er ekki jafn full af æsandi atburðum og Arn^ arborgin. Frásögnin er mun hægari. En þegar til úrslita dreg ur í sögunni gefur Ha.mmond Inne-r Alistair MacLean ekki eft- Hammond Inn-es Alistair MacLean ir. Bókin lýsir fe-rð skipsins Trikkaia, -s-em er á leið til Bret- 1-ands. En áður en þangað kem- ur fer ýmislegi -duilarfuillt að gerast, Skipstjórinn er furðu- fugl og hásetar hans í skugga- legra iagi. Brerku henmen-nirnir, s-em settir hafa verið uim borð í ski-pið í Mú-rman-sk til heim-send- in-.gar, komast að því að innan- borðs er mikið magn af silfri. Að morgni 5. mars 1-946 'lítur út fyrir að skipið hafi orðið fyrir tundurdufli. Hermönnunum er skipað í bátana ,en tveir þeirra óhlýðnast vegna þe;s að þeir hafa fengið grun um að ekki sé allt með feildu. Þeir bjarga-st á fl-eka. Þegar heim kemur bíður þeirra dómur og fangelsisvist fyrir brot gegn hera.ga. En þeir eru ákveðnir í að komast að binu sanna í málinu, strjúka úr fangeisinu og með hjálp góðra vina tekst þeim að finna Trikk- ala, skipið, -:em talið var af. Ekki er sanngjarnt að rekja þá sögu til enda. Skáld-S’ögur þeirra Alistairs Ma-cLeans og Hammonds Innes eru báðar aðdáunai verðar fyrir þá tækni og hug.kvæmni, sem þær vi-tna u-m. Arnarborgin ei meiri skemmtisaga en Silfur- Framhald á bls. 16 Phyllis A. Whitney

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.