Morgunblaðið - 23.04.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.04.1969, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGÚR 23. APRÍL 1969 Mosfellshreppur Hundahreinsun verður framkvæmd á Bjargarstöðum kl. 10 föstudaginn 25. apríl. Eigendum hunda her samkvæmt lögum að færa hunda sína til hreinsunar þennan daga. eða að öðrum kosti sæta ábyrgð. Það nýjasta í sokkabuxum! Mynstruðu sokkabuxurnar eru komnar í hvítum, drapp og brúnum litum. Norsku sokkabuxurnar með tvöfalda ullarsólanum fást nú aftur i 6 stærðum. Sjúkrasokkarnir í tveim litum og öllum stærðum, nýkomnir. PAIIÍSARBÚÐIN, Austurstræti 8. — Á slóðum æskunnar Framhald af bls. 10. vega menn Snorra, sem felast inni í bænum. Dave ríður í hlað og fer af baki. Þræll stendur vörð og kemur þjótandi til hans og reynir að sýnast rólegur. Þræll: — Hví ríðit þér svá geyst? Dave: — Riðak hægar, ef hefð- ak tíð nægja. Seg Snorra, að eg séihér? Þræll: — Segi ek Snorra, at hver séi hér. Dave: — Magnúss skald, Magn- úss söngvari. Þræll: — Magnúss söngvari? Dave: — Áfram nú. Þrællinn fer með hann inn í bæinn, þar sem Snorri, höfðing- inn, og menn hans skemmta sér við að drekka mjöð. Snorri er grimmdarlegur í marglitum skinnum, grísku silki og brynju. Hjálmar og spjót hanga umhverf is langeldinn. Skáldsagan „All night stand“ hefur verið gagnrýnd mjög harð lega. Þykir hljómsveitin the Pack grunsamlega lík Bítlunum og sagan öll lik sögu Bítlanna. En það sem mest er gagnrýnt, eru hinar miklu kynlífslýsingar. Ekki virðist neitt annað komast að í hugum hljómsveitarmanna en kvenfólk og vín. Og mikið er gert úr spillingunni, sem höf- undur telur ríkjandi í popheim- inum. Þó mega íslendingar telj- ast heppnir, því að hljómsveit- in er lítið látin eiga við íslenzkt kvenfólk. En hvort bókin verð- ur mikil auglýsing fyrir ísland skal ósagt lá'tið. Kvöld- og helgorvinno Stúlka vön afgreiðslu ( á kassa) í kjörbúð óskast strax. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25/4 merkt: „Kvöld — 2525", Jörð í Ölfusi Til sölu er jörðin Bræðraból í Ölfusi. Jörðin er 52 hektarar, ræktað land 20 hektarar íbúðarhús 5 herb. Fjós fyrir 30 kýr, hlaða fyrir 800 hestburði. stór votheysturn, rúmgott vinnu- rými fyrir verkstæði. Rafmagn. sími, sjálfrennandi vatn, góður vegur. Jörðin er við þjóðbraut. Fasteignasalan Garðatræti 17 símar 24647—15221. Ámi Guðjónson hrl., Þorsteinn Geirsson hdl. Helgi Ólafsson sölustj., kvöldsími 41230. Einbýlishús Til sölu er rúmgott einbýlishús, tvær hæðir og kjallari ásamt bílskúr, í rólegu hverfi við Miðborgina. Á efri hæð eru 5 svefn- herb. og snyrtiherb., en á neðri hæð þrjár rúmgóðar stofur, eldhús og þvottahús. I kjallara eru þrjú herb., þvottahús, geymslur og snyrtiherb. Lóðarstærð 675 ferm., fallegur trjá- garður. Nánari upplýsingar (ekki í síma) veitir HAFSTEINN BALDVINSSON, HRL., Málflutningsskrifstofa, Garðastræti 41, simi 18711. Gömlu- og nýju donsurnif 6 manna skúffubíll heízt með drifi á öllum hjólum og spili, óskast til kaups eða leigu. Upplýsingar í síma 11303 kl. 17.00 — 18.00 fimmtudag og fösturiag. Námsstyrkur úr Ættarminningarsjóði Halldóru Ólafs. Styrkurinn veitist stúlku til verzlunarnáms í Verzlunarskóla Islands eða erlendis. Umsóknir, ásamt upplýsingum um um- sækjanda ,og nám, sendist Guðm. Ólafs, Tjarnargötu 37, Reykjavík, fyrir 10. maí n k. Viðskiptafrœðingur í Tónabæ í kvöld, síðasta vetrardag kl. 20.30. Norrænir lýðháskólanemar meðal gesta. Stuðlatríó leikur fyrir dansi. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Viðskiptafræðingur með mikla starfsreynslu óskar eftir starfi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir næstu mán- aðamót merkt: „Viðskiptafræðingur — 6073“. HÆTTA Á NÆSTA LEITI —eftir John Saunders og Alden McWilliams ISOW I'LL DO you ANOTHER/ X'LL WARN you... JUST ONCG DON'T SWINQ ON ME AGAIN AND OOH'T EVE.R CALL M£ ____r A '&OV" r-----— I DIDN'T MEAN , IT AS A UOKE.TROy/ I THOUOHT I WAS DOING you A . FAVOR/ A from me to you, ^ RAVEN/ I DON'T LIKE Boys WHO PUSH J PEOPLE INTO --^f SWIMMING POOLS/ iÉ Okkar á milli Raven, mér Iíkar ekki við stráka sem fleygja fólki út í sundlaugar. Ég var ekki að grinast Troy, ég hélt að ég væri að gcra þér greiða. 2. mynd). Og nú skal ég gera þér annan. Eg aðvara þig að- eirzs v*.nu sinni: Reyndu ekki að slá mig aflur, og kallaðu mig aldrei strák. (Til að skilja reiði Dannys er rétt að geta þess að aðalhvatamenn kynþáttamisréttis kalla svertingja jafnan „strákur". Ferming á morgun Grensásprestakall. Ferming í Há teigskirkju á sumardaginn fyrsta kl. 10,30. Prestur: Sr. Felix Ol- afsson. STÚLKUR: Elín Árdís Sveinsdóttir, Háaleitisbraut 42 •Jórunn Garðarsdóttir, Háaleitisbraut 155 Kristín Victoria Samúelsdóttir, Fells'núla 6 Laufey Svaaifríður Jónsdóttir, Sogavegi 40 Margrét Gísiadóttir, Hvassaleiti 18 Margrét Óðinsdóttir, Heiðargerði 32 María Garðarsdóttir, Háaleitisbraut 155 Sigfríður Fanney Úlfljótsdótör, Hvammsgerði 1 Sigrún Sigurðardóttir, Skaftahlíð 29 Sólveig Helgadóttir, H /ammsgerði 3 DRENGIR: Björn Stefánsson, Hvassaleiti 24 Gísli Hafþór Jófjsson, Hvammsgerði 14 Guðmundur Emil Hjaltason, Hvassaleiti 16 Guðm Albert Guðnason, Hv-assaleiti 115 Gunnar A. Stefánsson, Háal útisbraut 54 Hermann Kristjánseon, Hvassaleiti 87 Hjörleifut Guttormsson, Háaleitisbraut 36 Óliafur Guðmundsson, Heiðarge-ði 22 Sigurjón Björnsso'n. Brekkugerði 9 Sæmuridur Þorbengur Pálsson, Hvassaleiti 8 Þröstur Lýðsson, Hvassaleiti 36 Árbæjarsókn. Ferming í Háteigs- kirk,iu á sumardaginn fyrsta kl. 2. Prestur sr. Guðm. Óskar Ól- afssnn. DRENGIR: Rúnar Geirmundsson, Árbæjarbletti 30 Kristinn Gastsson, Þykkvabæ 4 Þorvaldur Jón Kristinsson, Hraunbæ 112 Haukur Pétur Benediktsson, Hraunbæ 110 Eyvindur B. Reynisson, Elliðavatni Ægir Kópsson, Hraunbæ 88 Andiés Svavarsson, Hraunbæ 126 Jóhannes Jóhannesson, Þykkvabæ 3 Þór Sigurðsson, Hraunbæ 24 Gísli Sverrir Hr.lldórsson, Hraunbæ 178 Ómar Sigurbjörnsson. Hraunbæ 42 Heiðar Sigurbjörnsson, Hraunbæ 42 Aðalbjöm Stefánsson, Vorsabæ 7 Guðmundur Birgisson, Hraunbæ 92 Inigólfur Tcurfason, HeiðarbæT3 STÚLKUR: Theódóra Sveinbjörn.sdóttir, Hraunbæ 114 Kristín María Hafsteinsdóttir, - Hraunbæ 108 Ellnóra Kristín Guðjónsdóttir, Fagrabæ 8 Linda Hrönn Ágústsdóttir, Þykkvaba? 21 Kristín Karólina Bjarraadóttir, Hnaunbæ 62 Sólveig Ástvaldsdóttir, Hiaunbæ 132 Kristín Jónsdóttir, Hraunbæ 9 Arnij Bára Pétursdóttir, Hiaunbæ 170 Jóraa Gyl(adóttir, Hraunbæ 24 Halla Reynisdóttir, Hraunbæ 86 Jónína Jóbannesdóttir, Hraunbæ 180 Hrafnhildur lóhannsdóttir, Selás 8B Hildui Friðþjófsdóttir, Selás 8 Hrafnhildur Waage, Hraunbæ 168 Jonsína Waage Hraunbæ 168 Ásta Gestsdóttir, Þykkvabæ 4 Bezta auglýsingablaðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.