Morgunblaðið - 23.04.1969, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 23.04.1969, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 1969 21 — Út úr myrkviði Framhald af bls. 17 Brynjia. Þau hjón eru bæði leik- húsóð og þess eru dæmi, að þau sjái allar sýnimgar — og sitja alltaí á fremsta bekk. Alveg ein stakar manneskjur: það er svo mikiil „kúltúr“ yfir öllu í þeirra fari og að heimsækja þau er un- un fyrir þreyttan leikara. — Þá er borið fram apakjöt og englaborgardesert, segir Er- lingur. — Apakjöt, hvái ég vantrúað- ur. — Já, segir Brynja ,Apakjöt. — Ekta apakjöt? — Ja. Jón segist flytja það inn í tindósum frá Afríku. — Það er þetta með stundina í leikhúsinni, segir Erlingur svo hugsi. Hún er alveg einstök. Áhorfendur mynda eina heild, sem tekur þátt í v sýningunni og skapar sérstaka steimmingu — stemmingu, sem er aldrei eins. — Að þessu lleyti befur leikhús- ið stóran vinning fram yfir út útvarpið og sjónvarpið. Kvik- myndirnar eru reyndar skárri en sjónvarpið en þó eru þær hálf- gert „óna.ní“. Hugsaðu þér annars, hvað sjón varpið getur verið h ættulegt! Fólk hættir að lesa, hættir að tala, hættir leikjum, hættir að hugsa og svo passar sjónvarp- ið b'lessuð börnin líka! Einu sinni kom ég inn á heim- ili á aðfangiadagskvöld. Þar stóð fagurlega skreytt jólatré úti í horni en heimilisfólkið snéri við því baki — það var svo upptek- ið við að sjá, hvernig annað fólk gengi í kringum jólatréð í sjón- varpinu . — f j. INGÓLFS-CAFÉ GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9. Hljómsveit GARÐARS JÓHANNESSONAR. Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. Silfurtunglið FAXAR skemihta í kvökl, miðvikudag til kl. 1. F.U.J. SUMARBINCÓ í SIGTÚNI á sumardaginn fyrsta kl. 8.30 síðdegis. Vinningar, skipsfar til Vestur- Evrópu og heim aftur, ásamt fæði, stórt og fallegt málverk og margt fleira ágætra muna. — Kffihlé verður. — Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Vestfirðingafélagið. TJARNARBÚÐ PÓNIK & EINAR í kvöld til kl. 2 — Tvœr hljómsveitir TJARNARBÚÐ Húskólubíó FLOWERS skemmta í Háskólabíói sumardaginn fyrsta kl. 3. SUMARGJÖF. ^t)unóóLo & J4, ermcmnó cjnciró VORSÝNING skólans verður í Austurbæjarbíói laugardaginn 26. apríl 1969 kl. 2.39 e.h. ir Um 200 nemendur koma fram á sýningunni. 'Ar Yngstu börnin bregða upp mynd af „Leikvelli". 'A' Litið verður inn á nýstárlegan „Táningastað“, þar sem dansaðir eru allir nýjustu táningadansarnir ,Vatusi, Boo- galo — Saul o. fl. auk allra vinsælustu dansanna s.l. 40 ár eins og t. d. Charleston — Boomps-a-Daisy — Lambeth Walk, Twist o. fl. 'ArGömlu aldamótadansarnir verða dansaðir í viðeigandi bún- ingum. ■k Sígildir samkvæmisdansar, Enskur vals, Tangó, Quikstep, Cuban-Rumba, Cha-cha-cha og Pasa-Doble. Aðgöngumiðasala er í dansskólanum frá kl. 3 á föstudag. í Austurbæjarbíó föstudaginn 25. apríl frá kl. 4 e.h. Verð 75.— kr. „Á leikvelli‘ Sjón er sögu ríkari Sýningin verður ekki endurtekin

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.