Morgunblaðið - 23.04.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 1969
25
(utvarp)
MIÐVIKUDAGUR
23. APRÍL
7 00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Tónleikar. 7 55 Bæn. 8.00 Morgun
leikfimi. Tónleikar 8.30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55
Fréttaágrip og útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna. Tón-
leikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleik
ar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir
10.10 Veðurfregnir 10.25 íslenzk-
ur sálmasöngur og önnur kirkju-
tónlist
10.45 Endurtekið erindi: Dr. Guð
mundur Björnsson augnlæknir tal
ar um gláku á íslandi. 11.00
Hljómplötusafnið (endurt. þáttur)
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynninga
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til
kynningar
12.50 Við vinnuna: Tónleikar
14.40 Við, sem heima sitjum.
Gunnvör Braga Sigurðardóttir
les kvikmyndasöguna „Stromb-
ólí“ (7).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Gordon Macrae, Lucille Norm-
an o.fl. syngja lög úr söngleikn-
um „Týju tungli" eftir Rom-
berg og Hammerstein. Ambrose
og félagar hans leika nokkur lög
Peter Paui og Mary syngja og
leika og Joe Harnell leikur á
píanó.
16.15 Veðurfregnir.
Klassísk tónlist
Hljómsveitin Philharmonia í Lun
dúnum leikur „Svipmyndir frá
Brazilíu" hljómsveitarverk eftir
Respighi: Alceo Galliera stj.
16.40 Framburðarkennsla í erper
anto og þýzku.
17.00 Fréttir
Norræn tónlist
Liv Glaser leikur Píanósónötu í
e-moll op. 7 og tvær glesttur op.
6 eftir Grieg. Finnski barýtón-
söngvarinn Tom Krause syngur
lög eftir Sibelius.
17.40 Litli barnatíminn
Unnur Halldórsdóttir sér um tím
ann
18.00 Tónieikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds
ins
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.30 Tækni og vísind: Eðlisþætt-
ir haf*ss og hafískomu
Hlynur Sigtryggsson veðurstofu-
stjóri talar um áhriif vinda á haf-
ís og hafisspár.
19.50 Heilsugæzla og tryggingar
Páll Sigurðsson tryggingayfir-
læknir flytur erindi.
20.10 Sönglög eftir tónskáld mán-
aðarins, Jón Ásgeirsson
Guðjón Böðvar Jónsson bassa-
söngvajri syngur tíu lög við und
irleik höfundar á píanó.
A. Hefnd. B. Utan hringsins, 6.
Stökur (1947). D. Spilafífl. E.
Stökur (1949) F. Vögguvísa litlu
mömmu g. Um mannlega við-
leitni. h. Tröllaslagur. i. Occi-
dentes sole. J. Svanasöngur.
20.40 „Ég skal kveða við þig vel“
Ágústa Björnsdóttir les saman-
tekt Guðmundar Friðjónssonar
skálds um gamla kviðlinga, —
fyrri hiuta.
20.55 „Gaudeamus igitur“, syrpa af
stúdentalögum
í útsetningu Jóns Þórarinsson-
ar. Karlakórinn Fóstbræður og
Sinfóníuhljómsveit íslands flytja
Stjórnandi: Ragnar Bjömsson.
21.15 Griplur
Dekurböm þjóðfélagsins kveða
burt snjóinn. Dagskrá Stúdentafé
lags Háskóla íslands síðasta vetr
ardag.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Endurminningar Bertrands Russ-
els. Sverrir Hólmarsson les (12)
22.35 Konsert fyrir blásarakvintett
og strengjahljómsveit eftir Biac-
her Ardito kvintettinn og fílharm
oníusveit hollenzka útvarpsins
Xeika: Emest Bour en Het stj.
22.50 Á hvítum reitum og svörtum.
Ingvar Ástmundsson flytur skák-
þátt
23.25 Danshljómsveit Bjarna Böðv-
arssonar leikur á hljómplötum.
23.50 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok
FIMMTUD AGUR
Sumardagurinn fyrsti
8.00 Heilsað sumri
a. Ávarp útvarpsstjóra Andrésar
Björnssonar
b. Vorkvæði eftir Matthías Joch-
umsson, lesið af Herdísi Þor-
valdsdóttur leikkonu.
c. Vor- og sumarlög
8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagbiaðanna
9.15 Morgunstund barnanna
Eiríkur Sigurðsson les framhald
sögu sinnar „Álfs í útilegu" (4).
9.30 „Vorkliður"
Norræn lög, sungin og leikin
10.25 „V°rsinfónían“, sinfónía nr. 1
í B-dúr eftir Robert Schumann
Sinfóníuhljómsveitin i Bos-ton leik
ur: Charles Munch stjórnar.
11.00 Skátaguðsþjónusta í Háskóla
bíói
Prestur Séra Ragnar Fjalar Lár-
usson
Organleikari: Páll Halldórason.
Skátakór syngur.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12 25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar. Tónleik
ar.
12.50 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska-
lög sjóm.mna
14.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tón
list
a. Endurmlnningar smaladrengs",
svíta eftir Karl O. Runólfs-
son. Sinfóníuhljómsveit Is-
lands leikur: Páll P. Pálsson
stj.
b. Lagasyrpa eftir Áma Thor-
steinssson í hljómsveitarbún-
ingi Jóns Þórarinssonar.
c. Þrjú lög fyrir fiðlu og píanó
eftir Sigfús Einarsson Þor-
valdur Steingrímsson og Fritz
Weisshappel leika.
d. „Gunnar á Hlíðarenda", laga-
flokkur eftir Jón Laxdal. Guð
rnundur Guðjónsson, Guðmund
ur Jónsson og nokkrir félag-
a- úr karlakórnum Fóstbræðr-
um flytja. Guðrún Kristinsdótt
ir leikur á píanó.
e. Lýrisk svíta fyrir hljómsveit
eftir Pál ísólfsson. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur: Páll
P. Pálsson stj.
15.30 Kaffitíminn
a. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leik
ur: Hans P Franzson stjórnar.
b. Mantovani og hljómsveit hans
leika.
16.15 Veðurfregnir.
Endurtekið efni: Að sumarmálum
Sarr.felld dagskrá í umsjá Ág-
ústu Björnsdóttur, áður útv. í
fyrra. Flytj auk hennar Krist-
mundur Halldórsson og Sigríður
Ámundadóttir.
17.00 Barnatími: Gyða Ragnarsdótt
ir og Egill Friðleifsson stjórna
Börn úr fjórða bekk öldutúns-
skóla í Hafnarfirði leika á flautu.
Snjólaug Guðjohnsen (11 ára)
les söguna „Sumardaginn fyrsta"
eftir Dóru F Jónsdóttur .Barna-
kór Mýrarhúsaskóla syngur und-
ir stjórn Margrétar Dannheim.
Telpur í tólf ára bekk Álfta-
mýrairskóla leika sögukvæðið
„En hvað það var skrítið" eftir
Pál J. Árial. Berglind Bjarna-
dóttir (12 ára) syngur kvæðið um
Benna og klukkuna. Klemenz Jóns
sor leikari les sögukafla eftir
Ragnar A. Þorsteinsson: „Láki
eignast vin“. Þrjár tólf ára telp-
ur, Elín Ólafsdóttir, Berglind
Bjarnadóttir og Margrét Pálma-
dóttir syngja nokkur lög. Telp-
ur í tólf ára bekk Hlíðarskóla
leika. „Reimleikana í heimavistar
skólanum", leikrit í tveimur þátt
um. Ása Jónsdóttir kennari stj.
18.00 Stundarkorn með sellósnill-
ingnum Erling Blöndal Bengtsson
sem leikur lög eftir Sigfús Ein-
arsson, • Árna Thorsteinsson, Ólaf
Þorgrímsson o.fl.
18.25 Tiibynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.30 Hugleiðing við sumarmál
Sigurður Bjarnason ritstjóri frá
Vigur flytur
19.55 „Vorsönatan"
Björn Ólafssor. og Árni Krist-
jánsson leika Sónötu í F-dúr fyr-
ir fiðlu og píanó op. 24 nr. 5 eft-
ir Beethoven.
20.15 „Ósköp er að vita þetta“
Stutt glefsa úr leikriti eftir Hilmi
Jóhannesson. Félagar i ungmenna
félaginu Skallagrimi í Borgar-
nesi flytja
20.30 Kórsöngur: Liljukórinn syng
ur sumarlög
Söngstjóri: Jón Ásgeirsson
20.50 íslenzkt vor
Samfelld dagskrá í umsjá Páls
Bergþórssonar veðurfræðings
21.35 Tvö islenzk tónskáld
a. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leik
ur lög úr óperettunni „í álög-
rm“ eftir Sigurð Þórðarson:
Hans Joachim Wunderlich stj.
b. Sinfóníuhljómsveit íslands leik
ur Rímnadansa nr. 1—4 eftir
Jón Leifs: Olav Kielland stj.
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir
Danslög
Auk danslagaflutnings af hljóm-
plötum leikur nemendahljóm-
sveitin Fjarkar á Eiðum nokkur
lög. (23.55 Fréttir í stuttu máli).
01.00 Dagskrárlok
ísjinvarp)
MIÐVIKUDAGUR
23. AFRÍL 1969.
18.00 Lassí og tataramir
18.25 Ilrói höttur — Loddarinn
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.30 Surtsey ’69
Kvikmyndun Ernst Kettler.
Þulur Sverrir Kr. Bjarnason.
20.50 „Vorið er komið“
Skemmtidagskrá i umsjá Flosa
Ólafssonar. Auk hans koma fram
Sigríður Þorvaldsdóttir, Margrét
Guðmundsdóttir, Helga Magnús-
dóttir, Egill Jónsson, Gísli Al-
freðsson, Karl Guðmundsson, Óm
ar Ragnarsson og Þórhallur Sig-
urðsson.
21.35 Leitin að Felicíu
(To Sleep, Perchance to Scream)
Bandarísk sjónv'árpskvikmynd.
Aðalhlutverk: Richardo Montal-
ban, Pat Hingle, Joanne Dru,
Lola Albright. Leikstjóri Micha-
el Ritchie.
22.20 Millistríðsárin
(Lokaþáttur).
Allar vonir bresta, sem menn
höfðu gert sér 1918, og árið 1933
eru um 25 milljónir atvinnuleys-
ingja i Bandaríkjunum, Þýzka-
landi og Bretlandi. Sigurinn 1918
hefur ekki tryggt Frökkum ör-
yggi og í Þýzkalandi er risinn
upp þjóðarleiðtogi, sem vill stríð.
Þulur: Baldur Jónsson.
22.45 Dagskrárlok
Trommuleikoii óskast
UPPl.ÝSINGAR ( SlMA 32348 MILLI KL. 5—7
NÆSTU DAGA.
MUSICA PRIMA.
Matráðskona óskast
1. maí að póst- og símstöðinni Brú, Hrútafirði.
Nánari upplýsingar í síma 41831 milli kl. 18—20.
Skrifstofustúlka
*
Óskum að ráða skrifstofustúlku til almennra skrifstofustarfa.
Vélritunar- og bókhaldsþekking skilyrði.
SANA H.F., öl- og gosdrykkjaverksmiðja
Akureyri.
Sókrrannsóknuríélag ísknds
heldur almennan fund í Sigtúni föstudagskvöld 25. apríl
kl. 8.30, sem fjallar um efnið: „Geta sálarrannsóknir komið
kirkjunni að gagni?”
D a g s k r á :
1. Rödd að handan: Guðm. Einasson verkfr.
2. Kirkjan og sálarannsóknir: Sr. Sigurður Haukur
Guðjónsson.
3. Rannsóknir fyrirbrigða: Útfur Ragnarsson læknir.
4. Frjálsar umræður.
Allir áhugamenn um andleg málefni velkomnir meðan húsrúm
leyfir. — Kaffiveitingar.
STJÓRNIN.
FÆST I KAUPFELAGINU