Morgunblaðið - 23.04.1969, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 23.04.1969, Qupperneq 28
 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI lO.IOD MIÐVIKUDAGUR 23. APRlL 1969 AIIGLYSIN6AR SÍMI 22.4.80 ÍSLENDINGUR, Grétar Óskars- son var stunginn með hnífi í New York í gærmorgun, og særður alvarlega. Hann var þó talinn úr bráðri lífshættu í gær- kvöldi. Grétar Óskarsson er eftirlits- maður flugvéla fyrir flugmála- stjóm, og fór vestur á laugar- Sáttofundur í gærkvöld Verkbann í vél- smiðjum í nótt SÁXTASEMJARI hoðaði fulltrúa aðila í vinnudeilunum á fund í Alþingishúsinu kl. 8.30 í gær- kvöldi og stóð hann enn er blað ið fór í prentun. Á miðnætti í nótt hefst verk- bann atvinnurekenda í vélsmiðj- unum, en það var boðað eftir að Iðja setti á verkfall hjá ísaga, sem framleiðir gas- og logsuðu- tæki. Þessa viku er verkfall í höfn- inini í Reykjavík, nema ó lönd- un á fiski. Einnig eru rafvirkjar í verkfalii. þessa viku, og ýmsir aðilar úti á landi. Og verkbann Félags íslenzkra iðm'ekeinda á fé- lagamenn Iðju stendur einnig. Á næstunm taka svo við fleiri verk föll. dagskvöld til að fylgjast með skoðun á Loftleiðaflugvél. Um 10-leytið í gærmorgun ( að stað- artíma) var hann á gangi í 36. götu, og leitaði afdreps vegna regnskúra. Þar var ráðist að hon um og hann stunginn með hníf, og lenti stungan í kviðarholinu Hann var þegar fluttur ) sjúkrahús og talinn í lífshættu. Haft var samband við Hannes Kjartansson, sendiherra, sem svo hafði samband við Agnar Kofoed Hansen, flugmálastjóra. Gengu -þeir þannig frá málum, að Grétar fengi hina beztu að- hlynningu sem völ er á. Seint í gærkvöldi var svo haft samband við Agnar og honum sagt, að Grétar væri ekki lengur talinn í bráðri lífshættu. Talið er, að árásarmaðurinn hafi verið svertingi, en hann hafði ekki náðst í gærkvöldi. Nýja tollstöðvabygg ingin breytir svipnum á Tryggvagötu Trésmiðir til vinnu í Sví- þjóð fyrir 225 kr. á tímann 175-180 manns gátu sig fram í gœr HÓPUR af íslenzkum smiðum fer um næstu helgi til Svíþjóð- Harður árekstur á sjó — Stefnið á Þrótti gekk inn TVEIR Grindavíkurbátar, Þrótt- ur SH 4 og Lárus Sveiinsson, len-tu í höröum árekstri á sjó út af Hólanesi í fyrrinótt. Við áreksturinn gekk stefndð á Þrótti inn og brotnaði báturinin mikið. Var mesta mildi að eng- inn skyldi meiðast því menn voru í kojuinum. Blíðskaparveður vax þegar á- reksturinn varð, og gat Þróttur því siglt inn, enda voru skemmd ir allar ofan við sjólínu. Var í gær gert við hann til bráða- birgða,^ svo hægt væri að sigla honum til viðgerðar í Njarðvík- um. Þróttur, sem er 34 lestir á stærð, var á leið út er árekstur- inn varð við stálbátinn Lárus Sveinsson, er var á leið inn. I fyrstu leit út fyrir að Lárus Sveinsson mundi koma á Þrótt Framhald á bls. 27 ar, þar sem boðizt hefur 6-9 vikna vinna hjá skipasmíðastöð fyrir hátt kaup og auk þess fritt fæði og ferðir. Munu Svíarnir greiða um 15 kr. sænskar um tímann eða 255 kr. íslenzkar. Þeg ar þetta atvinnutilboð var aug- lýst í gær skráðu sig strax til fararinnar 155 smiðir í Reykja- vík og 20-25 í Hafnarfirði og á Akureyri. Vinnutilboðið er komið gegn- um íslenzkan skipaverkfræðing, Sigurð Ingvarsson, sem starfar í Svíþjóð og bróður hans hér. En í gærmorgun fékk Trésm íðafélag ið formlegt tilboð í skeyti fírá gkipasmíðastöðin.ni Kookun í Malmö í Svíþjóð, sem viflíl a.m.k. 50 smiði. Fékk Mbl. uppiýsimgar um þetta hjá formanni Trésmiða félagsins, Jóni Snorra Þorleifs- syni. Sagði hann, að skeytið totefði komið í gænmorgun og Samband byggimgarmanina auglýst í hádeg isútvarpmu. Hefðu síðan gatfið sig fram 155 trésmiðir í Reykja- vík og eimnig verið tekið á móti mönnum í Hafnarfirði og á Aíkur eyri, svo líklega væiru allis 175- 180 skráðir. Væri ekki búið að Framhald á bls. 27 Afli Sondgerðisbátn Sandgerði, 22. apríl. í GÆRKVÖLDI komu hirngað 48 bátar með afla, en þar sem marig- ir þeima voru færabátar er heiíLd araflinn ekki nema 262 lestir all-s. Mummi hafði fengið 10,2 liestir á línu, Álaborg var með 25,2 lestir í net og Dneki með 13,5 lestir í troll. Færatoátamir komu með upp í tæpar 5 lestir, sem er ágætt hjá 1-2 mönnum á báti. Fiskurinn var fallegur, en nokkuð mikið atf ufsa hjá sumum færabátunum. — P.P. Mistök með bóluefni e.t.v. drepiö kindur GRUNUR leikur á a» einhver mistök hafi átt sér stað í einni lögun af bóluefni við lambablóð- Engin ástœða til að óttast vax- andi sandburð við Laxárvirkjun Viðtal við Knut Otterstedt., rafveitustjóra AKUREYRI 23. apríl. - Vegna fregnar af fundarályktun Veiðitfélags Mývatns, birtir í 'Mbl. í dag, þar sem látinn er í Ijós ótti um að fyrirhuguð ‘Suðurárveita m.uni valda mjög vaxandi sandtourði í Mývatn, sneri Mfol. sér til Knúts Otterstedts rafveitu- stjória og spurðist fyrir um skoðun hans á málinu. -— Hverjar áætlanir eru uppi um að veita auknu vatnsmagni í Mývatn? — 1 virkjunaráætlunum Laxárvirkjunar, er ráðgert að auka vatnsmagn Laxár með því að veita Suðurá og Svantá í Kráká, sem aftur fellur í Mývatn. Þetta er fimmta og síðasfca stig virkj- unarinnar, eins og hún er áformuð en að öllu óbreyttu munu líða a.m.k. 15 ár þang- að til af þessu verður, miðað við þá orkuspá, sem gerð hefur verið fyrir Laxársvæð- ið eins og það er nú. — Er ástæða til að óttast vaxandi sand/burð við þessar ífnamkvæmdir? — Eins og er, er geysimik- ill sandtourður í Kráká og ihefur lengi verið, af því að ihún rennur um foksands- isvæði. Allur sandur í Laxá stafar af þessum sandlburði, isem við höfum orðið áþreif- anlega varir við, og hefur valdið miklu sliti á aflvélun- lum í Laxárvirkjun. Hins veg- ar tel ég enga ástæðu til að lóttast að sandiburðurinn vaxi við það þótt vatni Suðurár og Svartár verði veitt í Króká. Allar hugsanlegar ráð stafanir til þess að hindra iaukningu sandburðarins verða gerð-ar og iweina að isegja mun verðla hægt að draga úr homim f.rá því sem nú er. Verður það gert með iþví að leita Siamvinnu við iSandgræðslu ríkiisins og Ibændur í Mývatnssveit um tað rækta upip þá foksanda, Framhald á bls. 19 l sótt á Tilraunastöðinni á Keld- um og að minnsta kosti verið meðvirkandi í því að rúmur tug ur af kindum drápust á einum bæ. Strax og þess varð vart, var byrjað að innkalla þetfta bólu- efni og er málið nú í rannsókn á Tilraunastöðinni. Mbl. fékk eftirfarandi upplýsingar hjá Sig urði Sigurðssyni, dýralækni á Keldum: Ból'uefni við lambablióðsótt er framleitt að tiirauniastöðinni á Keldwm og sprautað í ænmar nokkru fyrir burð. f stuttu máii er bóliuefniið fr.amleitt á þanm hátt að sýklar, sem valda lamba- blóðsótt eru ræktaðir í ræktuniar vökva. Síðar enu sýklairmir dnepn ir, eai eituretfni sem þeir fram- lieiða sljófguð, en þó það hæfi- lega að mótefni myndist í ánni. Mótefnin benast svo með brodd- inium til lambaruna og verja þau sýkingu. Áður en bóluefnið er látið af hendi, er hver lögun prótf uð á tilraunamúsum og ám, til þegs að ganga úr skugga um að al'lt sé eins og ven ber. í gær, 21/4, bánust kvartamir um að ær hefðu veikzt skömtnu eiftir bólusetnimgu á nokkrum bæjum og við etftirgremmslam koim í ljós að á öllum stöðunum hatfði verið motað bóluefmi úr Framhald á bls. 19 íslendingur stunginn hnífi í New York

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.