Morgunblaðið - 23.05.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.05.1969, Blaðsíða 2
2 MORGUNBL.AÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1960 Samkeppni Noröman na eykur erfiðleika á sölu saltsíldar til Finna Samningar hafa tekizt um sölu á snemm- veiddri síld með 14°/o lágmarksfitu NORÐMENN gera nú ítrekaðar tilraunir ti) að komast inn á finnska síldarmarkaðinn, eink- um með snemmveidda síld. — Þessi samkeppni frá Norðmönn- um hefur aukið erfiðleikana á sölu íslenzkrar saltsíldar til Finnlands, m. a. vegna þeirra tollfríðinda, sem Norðmenn njóta í Finnlandi í skjóli Frí- verzlunarbandalagsins. Greiða verður rúmlega 20% af cif- verði hverrar tunnu, sem frá ís- landi kemur, í innflutningstoll. Einnig greiða norsk stjórnvöld háar útflutningsbætur á hverja sildartunnu og Norðmenn hafa boðið Finnum að senda sildina með bílum frá N-Noregi til þeirra staða í Finnlandi, sem kaupendum hentar. — Morgun- blaðið sneri sér til Gunnars Flóvenz, framkvæmdastjóra Síld arútvegsnefndar, og bað hann að segja lesendum blaðsins frá þessum málum. — FinnSki saltsílda.rmarkað- UTÍnn hefur uim alllanigan tíma tekið við um 60—70 þúsumd itumimum, saigði Gumnar, — og denigi vel var svo til ölU þeæi SÍld keypt frá íslandi. Á umdamiförnum árum hefur söiumagn oklcar tia Finmlands farið minnkamdi, bæði vegna aulkinniar framleiðslu Finna og svo segja finneku síldarkaiup- emdumir og umboðsmaður Síld- arútveganiefnidar i Finmilamdi, að verðkröfur íslendinga séu slfik- ar, að þær dragi úr áhuiganum á kaupum á íslenzkri síld. Þá versnaði samkeppnisað- staða okkair verulega, þegar Finnax feiidu gengi marksims 1967. Finmsku síldarkaupendumir hafa undanfarin ár kvartað yfir því, hvensu seint fyrsta síldar- sendingim frá íslandi hafi komið á finnska miarkaðmn og hefiir fiinnáku saltsíldarframleiðend- umum af þeim sökum tekizt að ná aulkinmi sölu, þar sem Fimn- ar hafa jafnam þurft að fá á- kveðið síldarmagn snemma sumiars. Þess skal þó getið, að á sl. sumri tókst að koma fyrsta síldarfarminum á tilsettum tíma ta Finnlands, vegma sölt- uinarinnar um borð í skipum á hafi úti. Nú nýlega hafa Norðmenn gert ítrekaðar tilraiunir til að komaet inn á finnska saltsíldar- markaðinm, einkium með snemm- veidda síld, þar sem sammin'gar Norðmenm flutt síldima til að söltun hefjist fyrr en 1. júlí. Þessd samkeppni frá Norðmönn- uim hefur aukið erfiðQeikama á sölu íslenzkrar sail'tsíldar til Finmlands, meðal aninare vegna þeirra U>Hfríðinda, sem aðild að FríverzlunarbandaiLaiginiu veiitir Norðmönmum í Fimmlandi. Geta Norðmenn fiutt síldina til Fimniamds tollfrjál'sa en greiða verður um 8 Bandaríkjadollara í innflutninigsto]!l af hverri tunnu, sem keypt er frá íslandi, sé síldin ekki aetluið tifl niðuir- lagnimgar. Þá hafa norsk stjórmarvöld greitt háar útflurtningsbætuir á hverja tummu og nam sú upp- hæð jafnvirði 430 íslenzkra kr. á sil. ári. Norðmenn bjóða og að senda síldina með fiutniimigabíl- um frá höfmum í Norður-Nor- egi og skila henni þangað, sem finnskiu kaupenduirmir vilja flá hama hverju sinrni. Einmdg má benda á, að sl. tvö sumur hefur síldin eimigönigu veiðzt á svæðiniu við Bjarmiarey og Svadbarða, en þaðan er lamgt um styttri leið till haflna í N- Noregi en ti/1 fslands. Vegna þessa slæma útílits hafa fulltirúar Síldarútvegisniefndar nýlega átt viðræður við finnska síldarkaupendur og umiboðsmann nefndiarirjnar í Finmilamdi og tók- ust þá sammdngar um fyTÍrfram- sölu á 2 þúsund tunnum. Síðan hafa tekizt sammimgar um sölu á 23 þúsund tummum tid viðbót- ar, þar af um 9 þúsund tumnium af snemimveiddri síld, sem má vera með lágmarkstfitumaigni aldt niður í 14%. Samnimgurinn um snemmveiddu síldima er bund- inn því skilyrði, að síldinmi verði útskipað frá íslandi fyrir 7. júlí nk. og þarf hún að vera fuddverkuð, er aÆskdpum fer fram. Þá sagði Gunnar, að samminga umlieitanir stæðu nú yfir við síldarkaupemdur í öðrum mark- aðslöndum og má vænta frélta þar af á næstunnd. Þá gat harnn þess, að útigerð- armenn og sjómenn iegðu á það mdlkla áherzlu að geta hatfið söltum um borð í veiðiskipum sbrax og vart verður við síld, jafnvel þótt síldiin bafi ekfki niáð því fitumagni, sem kröfur eru venjuleigia gerðar um í byrjun vertíðar. — Síldarútvegsruefnd lagði í ár á það sónstaka áiherzilu að nlá samningum um söiu á slíkri síld og stiamda vonir til þess, að umnt verði a® selja talsvert magn atf snemmivedddri síld me® 14% ilágmarkisfitu- aulk áðurnetfndra 9 þús. tumma, sem þegar hetfur verið samið um sölu á til Finnlands. Á söRum því að geta hatfizt fynr í ár en á undanförnum árum. Vistheimilið Sólborg. (Ljósm.: Sv. P.) Styrktnrfélag vangef- inna á Akureyri 10 ára Júdit Jónbjörnsdóttir kennari gefur 100 þúsund króna sjóð Akureyri, 22. maí STYRKTARFÉLAG vangefinna á Akureyri er 10 ára í dag, og í tilefni þess bauð stjóm félagsins fréttamönnum að sjá byggingar- framkvæmdir þess við Vistheim ilið Sólborg, sem nú em komnar angt áleiðis. Einnig var frétta- mönnum boðið að vera viðstaddir hátíðafund í félaginu, þar sem Júdit Jónbjörnsdóttir, kennari, gaf félaginu 100 þús. krónur, er verða skulu stofn sjóðs, er bera skal nafnið „Vinarhöndin“ og vera til styrktar vistmönnum á Sólborgu og standa straum af sérhæfingu þess, námi og þjálf- un, þegar sjóðurinn hefir náð 1 Hœstiréttur dœmir í „handbókamálinu": Gamla gengii gildir ekki HÆSTIRÉTTUR kvað í fyrra- dag upp dóm i máli „The Ric- hards Company Incorporated“ gegn íslenzkum aðila, sem í júlí 1967 keypti safn fræðirita af fé- laginu. Mál þetta var prófmál á það, hvor aðiiinn ætti að bera gengismun, þann, sem orðið hef- ur á íslenzku krónunni og banda ríska dollaranum eftir að kaupin voru gerð, og biðu mörg sams konar mál fyrir Bæjarþingi Reykjavíkur eftir úrslitum þessa máls. Þegar málið var lagt í dóm, skuldaði kaupandinn enn 180 Bandaríkjadollara af kaupverð- inu og dæmdi héraðsdómur, að skuldin skyldi greiðast eftir því gengi, sem gilti, þegar kaupin voru gerð. Hæstiréttur dæmdi hins vegar, að sá hluti skuldar- Happdrættisbifreið Hjartaverndar DREGIÐ verður í utanfararsjóði Hjartaverndar 30. maí, en sjóð- urinn starfar til styrktar þeim, er þurfa að leita sér læknisað- gerða vegna hjartasjúkdóma er- lendis, þegar allt um þrýtur hér heima og ekki er unnt að fram- kvæma fullnægjandi aðgerð. Vinninigur er 5 manna Skoda- bifreið og er hanm skattfrjáls. Einnig eru tveir aðrir vimningar, flugfar fyrir tvo til London og New York. Fjöldi miða er 22 þúsund. Til þessa hafa 2 börin notið Btyrkja frá sjóðnum. Umsóknir nokk unra aðila liggja nú fyrir um styrki frá sjóðnum og velt- ur mikið á happdrættiniu, hve vel til tekst í framtíðimni. Kostnað- ur við utanför til Bretlands í slíkum tilgangi var fyrir gengis- breytinguna um 80 þúsund krón ur en til Bandarfkjanna um 120 þúsund krónur. Má búast við því að þær upphæðir hafi hækkað verulega síðan. Verð hvers miða í happdrættiivu er 100 króniur. innar, sem teldist sölukostnaður bókanna hér á landi, skyldi greið ast eftir því gengi, sem gilti í júlí 1967, þegar kaupin voru gerð, en afgangurinn eftir gengi á greiðsludegi. í dómisforsendum Hæstaréttar segir, að saimlkvæmlt gögnium miáll'sins og m'áiflutninigi nemi íöluifeostnaður bðfeanna hér á landi 60 Bamdarífejadalliuruim. Þessi fj'árhæð er í eðli sínu grei'ðsla fná kauipanda, vistföst- um á ísian'di, till aðilia, seim einn- ig eru vistifastir hér á iandi en fyrirtækið HandibæikMr h.f. ann- aðist söiu bófeanna fyrir „The Richards Campany". Afgangur- inn, 120 Bandaríkjadofflhairar, er í raun réfibri greiðsla flná aðiluim, vi'sbföstum á ísllandi, till aðiia, vistfastra erlien'dás jaifnivel þótt hérlendur umsýskmaaður hafi feomið tfraan sem seljandi gaign- vart kaiupanda. Dómsorð Hæstaréttar féll því á þann veg, að kaupandinn sfeal gneiða „The Richards Company Incorponaified“ 60 Bandarílfcjadoil ara í ísllenzfcuim krónum eftir genigi í Reýkjavílfe 17. júfflí 11967 oig 12'0 Bandarfkjadiofllliara í íslenzk- um krónum eftir gengi í Reykja vík á greiðsffludegi ásaimit 7% árs vöxtuim frá 30. janúar 1960 til greiðsludalgs, 'srvo og mlálllsfeostn- aðar í héraði og fyrir Hæsifiarétti, samtals 8 þúsund krónuir. Dóm- inuim ber að fuMimæigja að við- lagðri aðför að lögium. ísinn að greiðast, gróður að lifna Hólmavík, 22. maí. HÉR lifa menn nú í voninni að Vinningurinn í Happdrætti H jartavemdar. — Ljósm. Sv. Þorm. fara senn að losna við hafísinn. í dag sjáum við allstórar vakir opnast í ísinn, sem nú er óðum að greiðast. Til þessa hefur ísinn verið mjög þéttur og allar bjargir hafa verið bannaðar til grásleppu veiða. Nú eru menn hins vegar að stinga niður neti hér og þar, en ekki er við miklu að búast úr þessu, þegar orðið er svo á- liðið. Hér er nú yndislegt veður, vor í lofti og byrjað að gróa. Fanmir eru að vísu enm í drögum á lág- lemdi, en þær tefcur sem óðast upp. Sauðburður er byrjaður og hefur gengið mjög vel þar sem ég hef til frétt. — Andrés. Bezta auglýsingablaöið millj. kr. Gjöfin er gefin í minn- ingu um frú Signýju Hjálmars- dóttur, Bergi, Aðaldal. Formaður félagsins, Jóhannes Óli Sæmunds son, þakkaði hina rausnarlegu gjöf. Leyfi til að hefja byggingu Sól borgar var veitt í ársbyrjun 1067, og fyrsta skóflusbunigan var stungim 22. júní það ár. Arki tektar hafa verið bræðurmir Vil hjálmur og Helgi Hjáknarssynir, en verkfræðistörf hefir Vífill Oddsson ammazt. Byggingarmeist arar eru Ingólfur Jónssom og Guðmundur Valdemarsson. Vist- heimilið sjálft er gríðarstórt og myndarlegt hús á þremiur hæð- um, eiginlega 3 sambyggð hús. Þar að auki er risið íbúðarfhúa forstöðukonu og starfsmammahús. Samtals eru húsin 7205 rúm- metrar að stærð. Meginkapp hef ir verið á það lagt, að alliur frá gangur sé eims vamdaðúr og hugs anlegt er. Múrhúðun innianihúss er að ljúka, vinna við tréverk hafin og málum mun hefjast næstu daga. f Vistheimiliniu Sólborgu er gert ráð fyrir 4 deildum, 32 vist- mönrmim í tveggja manma her- bergjum, en vegna hagræðirngar meðan á bygginigu stóð hafa Sfeapazt skilyrði til að hafa 45 vistmenm, ef svo býður við að horfa. Þar að aiulki veæðtur svo 10 manna dagheimili og skóli. Vistheimilið er hugsað og reist sem svæðiúhæli fyrir Norður- land og hefir notið mjög mikill- ar fyrirgreiðslu og stuðnings hirus opinbera, stofnama og ein- staklinga. Einnig nýtur stofnum- in hins svonefnda tappagjalds af gosdrykk j aflöslkum. Kostmaðar- áætlun byggiinganina hljóðar upp á 33-34 millj. króna, og er í þeirri tölu frágangur á lóð, sem Reynir Viihjálmssom, sfcrúð- garðaarkitekt sikipuleggur; rúm- stæði, skápar og tæki, en ekki laus húsgögm. Vistheimilið Sólbomg verðlur sjálfseignarstoflniun, reist og rek- in á ábyrgð Styrktarflélagis van- gefinna á Afcureyri. Vegna nýrra laga um ríkiisframfærsliu vamigef inna mun heimilið njóta dag- gjalda, svo að aðstandemdiur sjúklinganna muniu ekki þurfa að bera kostnað af dvöl þeirra þar. Ráðgert er, að dagheimijið og skólinn taki til starfa í októ- bermánuði n.k., em dvalarviat- menm muniu konia eimhvorn tíma á næsta áiri. Þrír starfsmémm hafa þegar verið róðmir, og er það fólk nú við sémám hér á landi og erlendis. FarstöðWkoma verður Kolbrún Thorlacius, að- stoðarforstöðukona Valgerður Jónsdóttir og kemmari Bjarmi Kristjánssom. Taka þau öll til stairfa í haust. Formaður stjórnar Sólborgar er Jóhamm Þorfceisson, læfcmár, Jóharanes Óli Sæmumdsson er framkvæmdastjóri, em aðrir í rfjóm Albert Sölvasom, Imgibjörg Magnúsdóttir, Jón ImigiimarsBom og Níls Hanssom. — Sv. P.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.