Morgunblaðið - 23.05.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.05.1969, Blaðsíða 3
MORJGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 19®9 3 — segir W. H. Auden í formála að endurútgáfu „Bréfa frá íslandi" HJÁ brezka útgáfutfyrirbæk- iinu Fafber & Falber er ný- Jöomin endurútgáfa af bók brezka skáldsins W. H. Auiden, „Lebters from Icelarwi." Að útgáfúnini ritar Auiéen for- miála, sem ifer hér á eftir í lauslegni þýðingu: „í aipríimánuði 1964 heiim- sóttii óg ísland öðru sinni. Að SjáMsögðu ibjóst ég ivið ibreyt- ingum, en þær breytingair fónu fram úr ölluim mínuim wonuim. ísland var ihemumið í heiims- styrjöldiinni síðari, fyrst af Bretuim og síðan Bandaríkja- mörmuim. Hemám er aldirei eeskilegt ástand fyrdr þjóðina, sem við það iverður að Ibúa, en íslandii færði það haignað. Þegar ég hitti einn mdnna fornu fylgdanmanna, sem er nú skólastjóri, spurði ég hann, hvernig mannlífið hefði verið í sbríðinu. „Við græidd- um fé,“ sagðd hann. Og sú veLmegun sem hófst á þess- um árum hefur haldið áfram og vaxið, síðan ísland varð lýðveldi. Reykj aivík er nú mjög ólík þeiiri igömdu Reykjavík, sem ég hafði geymt í Ihuga miér. í mörgium bongum hefur nú- ar fyrir erlenda ferðamenn og bestiamennska er, að því er ég tel, orðinn munaður. Mér var það stök gleði að finrna að þrátt fyrir allt sem gerzt hafði á íslandi, og með sjá'lfum mér, síðan ég heirn- sótti það fyrst, vakti landið Ihjá mér sömu fcilfinmingar og fyrr. í (bernstoudraumum mín- um var ísland mér heilög jörð; þegar ég leit það augum í fyrsta sinn, tuttugu og níu ára gaimall, sanmaði rauin- veruleikinn drauma mína; fimmtíiu og sjö ára að a'ldri var það miér enn heiilög jörð. Ekki nóg með það; miútímiinn virðiist ekki hafa breytt skap- höfn íbúanna. ísland er eina stéttlausa þjóðfélagið sem ég hef komizt í kynnii við og það er ekki — ekfci ennþá — orð- ið að skríl.“ (Það er athyglisverð reynsla að lesa að mýjiu bók, sem er skxifuð fyrir nær hlá'lfum tíma húsagerðarlist þau áhrif að maðuir hugsar með angur- værð til liðins tírna, en með Reykjavík er því ekiki svo farið. Steinsteyipa, stál og gler eru ekki eftirlœtislbiygg- ingarefni min en taka þó ibáruijárninu fram. Þá sem lamgar til að fara í ferðalög um fjöl'l og firn- dindi geta iátið iþað eftir sér, en eiga nii einnig um þægi- legri kosti að velja. Vegir eru hvarvetna góðiir, en efcki of igóðir — og engar hraðbraiutir, guði sé lof — og flugþjónust- an er svo góð, að ferðalang- urinn kemst 'leiðar sinnar skjótt og fyrirhafnariífcið á hina aifskekktustu staði. (Eing hlýtur ferðalangurinn þó að sákna. Þegar ég fór flugleiðis ,tH Vestfjarða í því Auden þrauzt út meðan við dvöld- um á íslandi. Louis MaoNeiee, sem var , yy \ ’Sf&fv. Auden i veizlu í ráðherrabúst aðnum, er hann kom hér árið 1964. Með honum á myndinni eru Gunnar Gunnansson, Sig urður Nordai og Tómas Guðmu nds&on. hinn höfundiurisnn, og faðir minn, sem bókin er tileinkuð, eru látnir, skóladrengiimir, sem fóru með okkur á Langajökui og margir fleiri sem bréfin voru send til eru nú afckvæðamenn í þjóðfélag- inu — ráðherra, sjónvarps- stjarna, og svo mætti lengi telja. mannsaidri, og ég get ekkd gert mér í hugarlunid, hvem- ig lesendur muni taka henni. Þó að 'bókin sé rifcuð í léttum tón, vorum vdð höfundarnir allan tímann okkur meðvit- andi um ógnanimar, sem grúfðu yfir — heimskrepipan, vaxandi veldi Hitlers, borg- arastyrjöidin á Spáni, en hún skyni að dveija í þrjá daga á bóndaibæ, sem ég hatfði verið árið 1936, hafði ég áfonmað að faTa í útreJðar á síðkvöld- um. En ibóndinn hafði látið hestana sína og fengið Land- rover jeppa í staðirnn. Skyn- samlegt arf honum, en von- Ibrigði fyrir mig. Hestar eru nú eimkum til d'ægrastytting- Spassky hætt kominn í 14. skákinni - sem varð jafntefli eftir 56 leiki FJÓRTÁNDA sklákin í ein-víginu wn hekmismieistaraititilin'n varð jaifntofli etftir 66 leifci. Áskor- aindinn Boris Spaissfcy var ann- ere þætt komiinn í þessari sfcáfc gegn heimsmeistaramum Tigran Petrosj an, en Ibáðir keppendur vdirtust fremiuir tauigaósty nkir wndir iok þe.s®anar skálkar. Bið- leifcur Spasskys 43. — Ke4 er elæmiur, en ( skákimni eru þó allskemimtdiiegar sviptmgar. Stór meistaramir eru enn jafndr að vimningum, hivor uim sig hlotið 7 vinmdnga, 3 vinnin-ga og 6 jafn- *efli. Petrosjan þarf 5 vinninga úr þeim 10 sfcátoum sem eftir eru til að Ihalda taltlinum á jöfnu en Spaseky 5% til að si-gra. Hér hirtist 14. stkákifn. Hvítt: Petrosjan. Svttrt: Spassky. Dnotningarbragð. 1. c4, e6 2. d4, d(5 3. R£3, Rf6 4. B|g5, Be7 5. e3, 0-0 6. cxdð, exdE 7. Rc3, RlbdT7 8. BdG, b6 ©. 0-0 Blb7 10. Hcl, e5 11. Btf5, H!e>8 12. Hel, Rf8 13. dxc5, bxc5 14. Ra4, Re4 15. Bxe7, Dxe7 16. Rdi2, Rd6 17. Bgi4, c4 18. Rf3, f5 19. Bhi3, Rdl7 20. g3, Rf6 21. Rd4, g6 2i2. Ro3, Btíie4 23. Bfl, Hac8 24. Hc2, Db4 25. Rxe4, Rxe4 26. De2, Rc5 27. Dtífi, a5 8. bð, Dxd2 29. Hxdl2, Ba6 30. Hedl, Hled® 31. Hbl, Klf7 02. Be2, Rd3 33. Hddl, Ke7 34. Kfl, Rb4 315. a3 Rai2 36. bxc4! Rc3 37. H!b6, Hld6 38. Hxd6, Kxd6 39. Hcl, Rxe2 40. Kx-e2, dixc4 41. Kd2, HIb8 42. Kc3, Kdö 43. Hdl, Ke4? ('B iðleilk'uir inn) 44. f3t!, KxeS 45. HM2, (Hvítur hótar máti með He2, nú enu igóð ráð dýr!) 45. —, Hb3t 46. Rxsbö, cxfbð 47. Hdl7? (f4 vinnur skáfcina) 47. —, h6 48. Ha7, Bfl 49. f4, h4 60. gxh4, Kxf4 51. Hxaö, Ke4 52. Kx(b3? (Ha®!) 52. —, f4 58. Hg6, f3, 54. Hxg6, Bh3! 56. Hgl, f2 56. Hcl, og samið jafwtefli. Áskorandinn Boris Spassky situr þungt hugsandi yfir 12. ein- vígisskákinni, en heimsmeistar inn Tigran Petrosjan gengur um gólf, einnig þungt hugsandi. Skákinni lauk með jafntefli eft ir 48 leikL STAKSTEIMAR Einkennileg vinnubrögð S.l. mánudagskvöld efndl Verkamannafélagið Dagsbrún tll almcnns félagsfundar til þess að ræða samkomulag það um kjara mál, sem gert hafði verið skömmu áður. Mbl. sneri sér til skrifstofu Dagsbrúnar og ósk- aði eftir að fá heimild til þess að senda blaðamann á fundinn til að fylgjast með því sem þar gerðist. Sú ósk var sett fram ein- faldlega vegna þess, að blaðið taldi það eðlilega skyldu við les •endur sína að láta þá fylgjast með viðbrögðum þýðingarmesta verkalýðsfélags landsins við hin um nýju samningum, sem svo erf iðlega hafði gengið að ná. Á skrifstofu Dagsbrúnar fékk blaðið þau svör, að ekki værl heimilt að senda hlaðamann á fundinn, en hins vegar mætti senda ljósmyndara til þess að taka mynd af fundinum. Var það gert og myndin birt f blað- inu daginn eftir. Nú hefur MbL áreiðanlegar heimildir fyrir þvf að blaðamenn frá Tímanum og Þjóðviljanum hafi fengið að- gang að þessum fundi. Þetta era auðvitað óhæf vinnubrögð af hálfu forráðamanna Dagsbrúnar. Út af fyrir sig er það í þeirra valdi að ákveða, hvort blaða- nuenn fái aðgang að fundi sem þessum, þótt það verði að telj- ast úrelt afstaða að meina blöð- um eða öðrum fjölmiðlunartækj- um aðgang að slíkum fundum. En það nær engri átt að mis- muna blöðumi í þessum efnum. Er þess að vænta að framvegis verði tekin upp önnur vinnu- brögð af hálfu forráðamanna Dagsbrúnar í tilvikum sem þess um. Að eigna sér mál Sumir stjórnmálaflokkar hafa einkennilega tilhneigingu til þess að eigna sér ákveðna málaflokka, berja sér á brjóst frammd fyrir almenningi og telja að framfar- lr á ákveðnum sviðum séu þeim einum að þakka og eiginlega hafl þeim verið komið fram i and- stöðu við aðra. Þetta eru afar ógeðfelld vinnubrögð. Út yflr tekur þó, þegar það á að vera orðinn einkaréttur ákveðinna manna og blaða að f jalla um á- kveðin málefni. Þannig nær kommúnistablaðið ekki upp á nef sér fyrir reiði vegna þess, að m.a. í Mbl. hafa birzt viðtöl við fulltrúa í 16-manna nefndinni, þar sem fagnað er þeim þætti samkomulags um kjaramál, sem fjallar um lífeyrissjóði fyrir verkafólk. Það eru einkenniiega innirættir menn, sem ekki geta glaðst af einlægni, þegar menn, sem unnið hafa erfiðisvinnu alla ævi fyrir lág laun fá réttarbót, sem tryggir afkomu þeirra í ell inni. 'En bersýnilegt er, að slík- ir menn eru til. „Ömurleg skammsýiii"? Kommúnistablaðið kemst að þeirri niðurstöðu í gær, að það sé til marks um „ömur- lega skammsýni“ launafólks, að Kommúnistaflokkurinn fái að- eins 17% atkvæða í kosning- um þótt launamenn séu 70% þjóðarinnar. Þetta er ofmat á eigin verðleikum. Launamenn hafa um 40 ára reynslu af störf- um kommúnista. Sú reynsla bef- ur bersýnilega ekki orðið til þess að auka traust þeirra á komm- únistum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.