Morgunblaðið - 23.05.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.05.1969, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 196« Sjdmannasiðan í UMSJÁ ÁSCEIRS JAKOBSSONAR Brefar bola burt útlendingum Landanir erlendra fisikislkipa í Hull og Grinis/by hafa stórlega dregizt saanan það sem af er þessu ári. Þessi rýmun nemur á tímabilin.u jan-marz 70prs. í Grimsby og 56.4prs. í Hull mið- að við sama tímabil í fyrra. í Grimsby hafa útlendingar land- að tæplega 26 þús. kits á þessu tímabili á móti 83 þús. kits í fyrra og í HuiB hafa landamir út- lendinga ekki verið nema 12 þús. kits á móti 27.550 kits á sama tíma í fyrra. Eigin landanir á Bretar eru alltaf að byggja síðu togara til sóknar á heimamiðum. Þessi var að hlaupa af stokkunum fyrir nokkru siðan í Aber- deen. Hann heitir Ben Brakckie þessum stöðúm hafa aftur á móti aukizt, einkum af heiMrysta fisk inum. f Grimstoy hefur verið landað á þessu timabili jan — marz í ár 670 þús. kits og i HuiH 879 þús. kifcs, þá eða taepum 100 þúsund tonnuim á báðunm þessum stöðum þessa þrjá mánuðL Og hetfur afli Hull-maninanna au-k- izt um nærri 18prs. frá í fyrra en Griimsbyinga um 9.4prs. Smurolía Motoi'l Oil Corrapany hefur gef- ið út bækling, 32 síðna um notk un smuroiíu á spil og vélar fiski- skipa. Eftir því sem Fishing News segir er þetta ekki neinn áróðursbæklingur fyrir einni eða annarri gerð smurolíu held- ur greinargóður og handhægur fræðslubæklingur, þar sem ekki eru aðeins gefin góð ráð, sem leiði til betri meðferðar á vél- inni og tækjum ýmsum, og sparn aðar he'ldur raktar orsakir til þessa. Bæklingurinn er eða verð ur fáanlegur hjá umboðum. Kannski vaeri ástæða til að þýða þennan bækling? Skipsfjórar og stýrimenn Fiskifélag íslands heldur nám skeið fyrir skipstjórnarmenn á fiskiskipum daganna 19,—24. maí að báðum dögum meðtöldum. Kennt verður um notkun á fiski leitartækjum og fleira. Þátttaka tilkynnist Fiskifélagi íslands í síma 10500 sem fyrst eða í síðasta lagi 15. maí vegna þess að fjöldi þátttakenda takmarkast við 30 memendur. Fyrir þessu námskeiði ste.id- ur tæknideild Fiskitélagsins, en eru starfandi ungir og áhuga- samir tæknifræðingar. Þeir hafa þá sérstöðu meðal ýmiss konar „fræðinga" að þeir gera sér ljóst að eigi árangur að nást við prófun nýrra veið- arfæra og íækja verður að tak- ast samvinna með þei n tækni- fræðingum, sem að þeim starfa og starfandi sjómönnun. og til- raunirnar eiga að fara fram í fiskiskipunum sjálfum en ekki ranmsóknarskipum. Það þarf geysilega kunnáttu til að veiða eftir fiskileitartækL Sá mikli munur á afla skipa, sem alkunnur er stafar ekki ó- sjaldan frá mun á kunnáttu skip stjóranna á notkun þessaratækja Er það víst, skipstjórar góðir, að allir þið, sem teljið ykkur kunna að veiða með þetsum tækj um — kumnið það eins vel og þið sjálfir ætlið? Einföld aðferð til að stoppa dekkleka í lögbók John Burgess í Fish- ing News er sagt frá efni sem er mjög handtoægt til að stöðiva með dekkleka að minnsta kosti í bili. Á litlum bátum er al- gengt að það lekur einhvers stað ar með samskeytum og getur það oft verið bagalegt, til dæmis, ef það iekur ofan í kojur og það getur oft dregizt að fá gert varanlega við þetta og þá gott, að geta gert það sjálfur til bráða birgða. Þetta efni, sem John Burgess segir frá, heitir Sylglas og er ýmist framleitt, sem límband (tape) að lögun eða strenglaga en í því er kvoða, sem aldrei harðnar né breytist við hita eða önnur veðrabrigði Bandið er lagt yfir rifuna og kvoðurmi þrýst niður í hana um leið. Sylglas limist á hvað sem er, svo sem við, málm og gler. Bandið með kvoðunni er einnig framleitt, sem álþynna og á þá sjálfsagt betur við á stöðum sem mikið mæðir á. Sylglas fæst hjá Sylglas Com- pany, 8 Knight's Hill, West Nor- wood London, S.E. 27 og máski víðar. Límbandið er framleitt í 24 feta rúllum í sex breiddum frá 1 tommu til fjögurra tomma. Ál- bandið er í sömu breiddum en 20 feta rúllum. Strengurinn er í 27 tfeta rúllum og 1—4 til 1—2 tomma að ummáli. Nýi rækjubáturinn. Það á að fara að smiða rækiubát Það er glöggt að bæði stjóm- in og þjóðin ætla að láta hend- •ut standa fram úr enmum við að rétta við bótinn eftir áföllin og það er fitjað uppá ýmsu, enda blasa möguleikarnir í sjávarút- veginum við öllum. Ein er sú auðlind, sem sennilega hefur ver ið a'Mtof lítið nýtt, rækjan. Menin hallast orðið að því að rækjan sé göngufiskur og eins liklegt að hún ganigi v:ða í firði lands- ins. Það var norskur maður, Simon Olsen sem ásamt félaga sínum, O.G. Syre, sem einnág var nonskur, hótf rækjurveiðax hér á íslandi og var það 1924. Þeir fundu næga rækju en markaður var enginn og lögð ust þessair veiðar niður þar til vorið 1935, að þeir félagar hófust handa á ný. Rækjutrollið með vírum og tilheyrandi, sem þeir keyptu þá frá Noregi kostaði 2 þúsund krón/ur. ÞeLr tóku lítinn súðbyrtan kopp á leigu og suðu rækjuna í lest hans. Þeir öfluðú vel, en voru í vandræðum sem fyrr með að losna við aflanin, þó að skár gengi en í fyrra sirnnið og var Reykjavík aðal- markaðssvæðið Aðalrækjusvæð- in vom þá sem nú í Djúpinu og í Arnarfirði og fundu þeir félagai þessi svæði. Mér er sagt að þeir hafi einnig fundið rækju í Húnaflóa og þá hafa þeir fund ið öll þau svæði, sem enn eru mýtt til rækjuveiða. Okkar skömm er því hreiint ekki lítil, að við Skulum enn búa að þeim miðum einium, sem þessir Norðmenn fundu fyrir okkur fyrir 35—45 árum. Það er ekki gripið svo Eins og staðir klárar Löndunarbarlamir í Grimsby hafa sett sér ákveðnar reglur um löndun úr skipum, og er ein þeirra að landað skuli úr skipun um eftir röð, og gildir einu hvað er í húfi — eftir röð skulu þau tekin. Bretar eru að afskipa til Rússlands 750 tonnum af flök- um og átti kæliskipið að taka 250 tonn í Grimsby en 500 tonn 1 Hull. í HuM var óformlegt verk fall hjá löndunairkörlunum og Af hverju mega útgerðarmenn ekhi eiga bíla? Þegar gengið er framhjá ekur í og hver á hann ekki? sumum framhaldsskólum bæj Það er fyrst að nefna, að rins er þar allt krökkt af bíl- við skuldum 12 þúsund millj- um, sem nemendumir og kenn ónir erlendis. Miðað við fram ararnir eiga, að sagt er, all- leiðslugetu okkar er þetta ekki ar bankastofnanir, opinberar líkt því jafn-ógnvekjandi upp stofnanir, verzlunar- og iðn- hæð og þjóðarskuldirnar 1932 fyrirtæki þurfa stórar lóðir en fyrir sama kemur — við undir bíla starfsfólksins og skuldum öll sameiginlega og tveir bílar standa á hverju eignamennirnir hér þá ekki bæjarhlaði í sveitum — það síður en hinir. í annan stað er almennt talið sjálfsagt að er það vitað niál, að þjóðfé- borgararnir eigi bíla — r.ema lagsþegnarnir í öllum stéttum ein stétt manna — útgerðar- utan sjávarútvegsins hafa sam menn. Þau eru ófá skipt- einazt um og beitt til þess in sem maður heyrir þessa áhrifavaldi sínu — atkvæða- setningu: magninu — í öllum flokkum — Það er ekki að sjá að að halda niðn verðinu á val- þeir hreyfðu sig ekki, en í Grims hann sé á hausnum — hann útinni, sem sjávarútvegurinn ekur þessum fína bíl. .. aflaði og hafði til sölu. Með , þessu lagi, að skammta sér Af hverju hafa utgerðarmenn verðið á gjaldeyrinum hafa einir manna ekki leyfi xil að þj^ðfétlagsþegnar utan sjávar eiga bíl? Ju, fyrirtæki þeirra útvegsins getað ]agt peninga eru i rekstrarfjarþroog og þa á borðið fyrir húsum er oeðhlegt að eigendur slikra ^ bílum Þegar hænan sem by var ekki að tala um aðhnika til röðinni á skipum, sem biðu löndunar. Útgerð kæliskipsins hamaðist og hótaði að láta skip- ið fara. Rús®amir hótuðu að láta kaupin á fiskinum ganga til baka, og brezk yfirvöld höm- uðust í löndunarkörlunum, en þeir sátu við sinn keip á báð- um stöðunum. fyrirtækja aki bílum þeir plokkuðu fer að gagga, — Hver á bílinn, sem hann hóta þeir að skera hana. niður í erlendu fiskveiðitímariti, að þar sé ekiki verið að segja frá smíði nýtízku rækjubáta. Kúbumenn eru að láta smíða fyr ir sig heilan flota stórra rækju- báta, emntfremur Kanadamenin, Bandarikjamenn, þjóðir við Mið- jarðarhaf og strandríki Afríku og eyjaskeggjaT ýmsir í Kyrra- hafi og er milkil grózka í þessari úfcgerð. Það segja fróðir menn að hér sé rækjan með afbrigðum góð eins og annar okkar fiskur. Við eigum þó engan rækjufoát, sem því nafni sé hægt að kalla réttd- lega, heldur hafa menn gripið til margs konar smátoáfca sem þeir hafa fengið á vægu verði og eru ekki á neino hátt sérstak- lega útbúnir fyrir þessar veið- ar. Afleiðingin af þeseu hefur verið sú, að sjómennirnir hafa ekki getað reynt fyrir sér á djúpu vatni, vegna þess að báta þeirra hetfur skort til þesis vélar afl, stærð og útbúnað. fsafjörður er móðúrbær þess- ara veiða hérlendis, Olsen og Syre hófu veiðamar þaðan, og í kjölfar þeirra allmikill fjöldi ísfirðinga á seinni hluta krepp- unnar, það var því ekki nema að von/um, að ísfirðinigar riðu á vaðið með smíði fyrsta rækju- bátsins. Rækjufyrirtæki Óla Ol seos á Isafirði hefur ákveðið í samvinou við Jón Kr. Jónsson, skipstjóra að láta smíða og þeg- ar látið teikna fyrir sig all-stór- an rækjubát 30—-40 ton.n eftir því hvort rniðað er við núgild- andi eða áðurgildaoidi mælinigu. Báturinn er 14.8 m. á lengd, breiddin 4.4 m og dýptin 2,2 m. Albinvél 185 hestöfl. Báturiinn er frambyggður skuttogari eina og myndin sýnir. MarseHus Berintoarðsson bygg- ir bátinn Nú er mikið um að vera hér í bæ og öll gistihús full, af ágætum mönoum utan atf lands- byggðinni, sem vilja kaupa báta fyrir atvinnubótafé, sem kallað er. Mikið held ég að yfirvöld okkar í sjávarútvegi hljóti að gleðjast, þegar þau fá tækifæri til að styrkja menn, sem eru að fitja upp á nýjung, sem lengi hefur verið þörf á. Þeir félagar hugsa sér að byggja þennan bát svo öflugam, að hanin geti lieitað rækju á djúpu vatni. Ef vel tekst til um smíðina, sern ekki er að efa hjá Marselíusi, þá gæti rík- ið þama fengið bát til leitar, sem væri viðráðanlegur fyrir okkar félitla rikiskassa. Það. sem þeir félagar hafa sem sé helzt átoyggjur af, er að fá ekki verkefni fyrir bátinn, þeg- ar rækjuvertíð lýkur vestra en það verkefni bíður einmitt eftir bátnum — það vantar bát til leitar að nýjum miðum. Sj ávarútvegsmálaráðherra sagði á fundi með útvegsmönn- um í haust, að auknar rækju- veiðar væru eitt af framtíðar- möguleikum sjávarútvegsine. Nú fær sá mæti maður tækifæri til að sýna, hvað hamm hefur meint með því.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.