Morgunblaðið - 23.05.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.05.1969, Blaðsíða 6
6 MORCrUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUB 23. MAÍ 1909 BROTAMÁLMUR Kaupi allan brotmálm lang hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, sími 3-58-91. BIRKIPLÖNTUR til sölu af ýmsum stærðum við Lynghvamm 4. — Sími 50572. Jón Magnússon. Skutd, Hafnarfirði. PRESTOLITE RAFGEYMAR Allar gerðir Prestolite raf- geyma, einnig sérst. geyma fyrir dráttarvélar 6 og 12 w. Nóatún 27, sfmi 35891. NÝR BlLL Til sölo Commer 2500, sendi ferðabíll, árg. '68. ekinn að- eins 13000 km. Sími 35891. LAUGARDAGA TIL KL. 6 Opið alla laugardaga til kl. 6. Kjötúrval, kjötgaeði. Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2, sími 35020. HANGIKJÖT Nýreykt lambahangikj., ávaHt beint úr ofnunum, mátulega salt, mátuleg reykt, bezta bragðið. — Kjötmiðstöðin, Laugalæk, sími 350 20. TIL SÖLU góður frystiskápur, breytum einnig gömium kæliskápum í frystiskápa. Uppl. í síma 52073. TIL SÖLU Moskwitch '59 model vel með farinn, nýskoðaður. — Verð kr. 20.000, staðgreiðsla. Sími 32556. RÚLLUKRAGAPEYSUR hvftar og mislitar. Gallabux- ur, nærföt á börn og full- orðna. Sængurfatnaður, marg ar gerðir. Húllsaumastofan, Svalbarði 3. Stmi 51075. BIFREIÐ ÓSKAST óska eftir að kaupa góða bifreið, sem greiða mætti að mestu með fasteignatryggðu skuldabréfi. Tilb. til Mbl. sem fyrst merkt: „6011". rAðskona óskast til að sjá um lítið heimili í Reykjavík. Tifboð merkt: „Regtusemi 2522" sendist Mbl. IBÚÐ ÓSKAST til leigu fytir unga konu. — Uppl. í síma 31307. ATHUGIÐ Vanur meiraprófsbílstjópi óskar eftir vinnu við akstur, helzt útí á landi. Uppl. í stma 2276, Keflavtk. BÆNDUR — BÆNDUR Óska eftir vist fyrir 12 ára dreng t sumar. Nokkur með- gjöf ef óskað er. Uppl. í síma 51911 eftir kl. 7 á kvöklin. HAFNFIRÐINGAR Get bætt við mig börnum í gæzlu yfir sumarmánuðina. Aðeins 2ja ára börn og yngri koma til greina. — Sigrfður, Lækjargötu 5, sími 51770 fréttir Félagsvistin I Tónabæ fyrir roskna borgana hefst föstudaigimn 23. maí kl. 14.30, Húsið verður opn- að kL 14.Allir eru veJkomnir með- an húsrúim leyfir. Tónlistarskólinn i Reykjavík Skólaslit verða í dag föstudaginn 23. maí kl. 15. Skólastjóri N emendasamband Kvennaskól- ans i Reykjavík heldur hóf í Leik- húskj allaranwn 28 mad kl. 19.30. Hefst með borðhaldi. Nemendur úr dantsskóla Hermairens Ragnars sýoa dlansa. Miðar afhentir í Kverenadkól anum, föstud. 23. maí frá kl. 17-—19 og við irengangiren Stjórnin Frá Mæðrastvrksnefnd Hvíldai vika Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit, verð ur um 20. júní. Umsóknir sendist nefndinni sem allra fyrst. Upplýs- ingar í síma 14349 alla virka daga nema laugardaga frá kl 14—16. Köknbasar Kvenfélag Langholtssóknar heldur kökubasar föstudagiren 23. mai kl. 14. Félagskonur og aðrar sóknarkonur eru vinsamlegast beðn ar að gefa kökur. Komið og kaupið fyrir Hvítasunnuna. Mót- taka á kökunum verður á fimmtu- dagskvöld kl. 20- 22 og frá kl. 10 á föstudagsmorgun i safnaðarheim ilinu. Nefndin. Barnastukan Svava minni- félaga sírea á ferðalagið frá Ter/'plaraf.öllinni klukkan 13 á föstuoaginn Frá Mæðrastvrksnefnd Konur, sem óska eftir að fá sumar- dvöl íyrir sig og börn sín í sumar að heimili Mæðrastyrksnefndar. Hlaðgeiðarkoti í Mosfellssveit, tal'i við skrifetofuua sem fyrst. Skrif- stofan er opm alla virka daga nema laugardaga frá 14—16, sími 14349. Félag austfirzkra kvenna heidur sitt árlega kaffikvöld fyr ir aldraðar austfii /kar konur, mið- vikudaginn. 28 maí kl. 20 í Sigtúni. Kvenfélag Garðahrepps Hin árlega kaffisala til ágóða fyrir Garðakirkju verður á ann- an í Hvítacunnu kl 15 að aflok- inni messu í samkomuhúsinu að Garðaholti Tekið verður á móti kökum frá kl 10 f h. sama dag Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fynr fólk á aidrinum 18-50 ára fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur í maímánuði alla virka daga frá kl. 15:30-1C: 30, nema laug ardaga. Inregangur frá Barónsstig yfir brúna. Samkvæmt ákvörðun heilbrigð- isstjómarinnar er foreldrum eren- fremur ráðlagt að koma með 3ja ára böm sín til bólusetningar gegn mæmuótt. Opið í barnadeild Heilsuvemdarstöðvar Reykjavíkur á mánudögum kl. 13-15 allan árs- ins hring. Tefcið hei ég hvolpa tvo Víá eru ólcetió veÁpölli tn óar Þessa heirns gaeði 'þrjóta víst seint, — þar er af mörigu að taka; allt, sem að tapast, fer annað hvort beint eða örlítinn krók — ti'l baka. Þó er hér mikið uim mæíu og strit á Maraþon sam ningafunduim. En vordýrðin bíður með geisiandi glit í gróandi stkógarlunduim. Víst eru ótætis verkfollin sár, og vonlegt að sáttaimenn hrjóti. En kaupið fer hækkandi — ár eiftir ár, þótt ýmiislagt hsekki — á mótiH En við þessiu finnst ekkert varanlegt ráð, sem við er þó, reyndar að búast, í veröld, sem yfirleitt engiu er háð, — öðru — en bara að snúast!! Guðm. Valur Sigurðsson. Verið ekki hugsjúkir um neitt, heldur gjörið í öllum hultum óskir yðar kunnar Guði með bæn og heidur gjörið i ölium hlutum óskir (Filipp. 4:6) í dag er föstudagur, 23. maí. Er það 143. dagur ársins 1969. Desideri- us. Árdegisháflæði er klukkan 11.15. Eftir lifa 222 dagar. Slysavarðstofan í Borgarspítalan- um er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. f sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl 9-19, laugardaga kí. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn i Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn i Ileilsuverndar- stöðiuni Heimsóknartírni er daglega kl. 14 0C -15.00 og 19.00-19.30 Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga ki. 1—3 Kvöld-, sunnudaga og helgidaga varzia apóteka ■ Reykjavík er vik una 17.-24. maí í Garðsapóteki og Lyfjabúöinni Iðun' Næturlæknar í Keflavík eru: 20.5 og 21.5 Ambjörn Ólafsson, 22.5 Guðjón Klemenzson, 23.5 og 24.5, 25.5 Kjartan Ólafsson, 26.5 Arnbjörn Ólafsron. Læknavakt i Hafnarfirði og í Garðahreppi: Upplýsingar í lög- regluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstiml prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- •rr á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag Islands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veitusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Munið frímerkjasöfnun Geðvern arfélags íslands, pósthólf 1308 AA-samtökin í Reykjavík. Fund- (r eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c. Á miðvikudögum kl. 9 e.h. Á fimmtudögum ki. 9 e.h. Á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju: Á laugardögr m kl. 2e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnar- gutu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundur fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM. Orð lífsins svara í síma 10000. VÍSUKORN Brýnt hef óg knör í síðastia sinn siigllt hef ég hinzfia spölinm. Feyskinn bátuir og föl er kiren Cer nú að styttaist dvölin. St. G. GENGISSKRANING Nr. 65 - 21. naí 1969. Zlnlng . Kaup 8al» 1 Bandar. dollar 87,90 98.10 1 Ster1lngspund 210,00 210,50 1 Kanadadollar 81,63 81,85 100 DanBkar krónur 1.166,54 1,169,20 100 Norakar krónur 1.229,80 1.232,60 100 8oen8kar krónur 1.700,90 1.704,76 100 Finnak mörk 2.095,85 2.100,63 100 Franskir írankar 1.768,75 1.772,77 100 Belg. frankar 175,70 176,10 lOOSvissn. frankar 2.033,74 2.038,40 100 Gyllinl lOOTékkn. krónur 1°° V.-þýgk mörk 100 Llrur 100 Austurr. sch. 100 Pesetár 100 Relkningskrónur- Vöruskiptalönd 1 Iteiknlngsdollar- Vöruskiptalönd 1 Relknlngspund- . Vöruskiptalönd 2.416,10 2.421,60 1.220,70 1.223,70 2.196,56 2.201.60# 13,96 14,00 339,32 340,10 126,27 126,55 99,86 100,14 87,90 88,10 210,95 211,45 Blöð og tímarit Faxi rreaá bllað 29. ár 1969, eir komið út Útgefandi er Málifuindafélaigið Faxi í Kefliavik. Ritstjóri og aif- greiðalumaður er HaUigrámux Th. Björnsson. Blaðstjóm, Margeir Jónsson og Guðni Magnússan. Auig lýsingastjóri er Gunnar Sveinsson. Blaðið er prenteð ' í A.liþýðuprent- smiðjureni h.f. Efni: Fegurðardrattn img íslands, 1969 13. ársþireg ÍBK Félagsbíó telur til starfa á ný Al'l- ir eitt, efni uim Slysavarniadeild kvenna í Gerði. Sjóeifreaiverksimiðja á Reykjamesi. Úr flæðamáli'reu. Þar fékk margur sigg á lófla. Svar frá Hilrreari Jónssynd. SkóBasíit Iðreskól ans í Keflavík. Bridgeíréttir, aug lýsingar og flieira. LÆKNAR FJARVERANDI Bjarni Jónsson til 7.7. Eiríkur Bjarnasor. óákv. Engilbert D. Guðmundsson tann- læknir fjarv. óákveðið. Spakmœh Daðursdirós er eires og sjálifboða- lliðBstjóri, alltaf á hnotskóg eftir nýrri bráð. D. Jerrold. sd NÆST bezti Móðirin (skoðar leikfanig í búð): — Er þetta ekki of erifitt og margbrotið fyrir lítil böm? Búðarmaðurinn: — Þetta er uppeldLsleikfareg, frú mín góð, ætlað till að gera barnfð hæfara til að lifa hér á jörðinni. Það er alveg saima, bvernig þetta ©r sett saiman, það verður aiLltaif vi'tlaust. SAGAN AF M ÚMÍNÁLFUNUM Múmmmamman: Hvað ainar aó þér elskan min? MúmínpabMnn: Vara- konungurinn ætti að bera kórónu,— Múmíupabbinn: Þessirtertubotn- hattar eru svo skrýtnir. Múmínmamman: Já, gæzkur, satt bezt að segja, tók ég meðferðis svolitið af gullpapi'ir handa þér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.