Morgunblaðið - 21.06.1969, Page 1

Morgunblaðið - 21.06.1969, Page 1
28 SÍDUR 134. árg. 56. árg. LAUGARDAGUR 21. JUNÍ 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Fyrsta áfanganum að nýjum kafla í atvinnusögu Islendinga var náð á Akureyri í gær, þegar Hekla, nýja strandferðaskipið, var sjósett. Sjá frétt á bls. 2. Sósjaldemókratar hafna kommúnistum ..Sósíalismi óhugsandi ón lýðræðis", segir í dlyktun alþjóðaróðstefnu jafnaðarmanna EASTBOURNE 20. júní, NTB. Sósíaldemókrataleiðtogar á al- þjóðaráðstefnu jafnaðarmanna í Eastbourne í Englandi ítrekuðu í dag andstöðu sína gegn komm- únistum og vöruðu við þátttöku í alþýðufylkinjgum með komm- únistum. í áltyfetuin sem saimlþyftakt var á siðu'sta degli ráðsitef nrunniair sieig- ir að sóisíaOlismii sé ólhiiigisanidli án lýðræðís oig lýðnæðd ó/hiuigBaindi án sósíaMsma, Eniginn fuíEitrúi greidldi attavæiði igieigm ályftatun- inni, ein Finmar sátu tajiá af inn- anilianidlsástæðum. Milljarða- lán — til Breta Waisihingtan 20. júnf - NTB. Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn hefur failizt á að veita brezku stjórninni nýtt lán, sem nem- ur einum milljarð dollara. Er þetta þriðja lán sjóðsins til Breta á undanfömum fjórum árum. og veitt tii að styrkja efnahag Bretlands og draga úr óhagstæðum greiðslujöfn- uðL Gent er ráð fyrir því að Roy Jenikims fjármálaráðlh'erra dkýri frá Skilyrðum fyrir lán- inu á fuirndi í Neðri máistofú breztaa þinigisáns i naeot'u viflou. Haft er eftiir áreiðanJegum heimiilidiuim að Mindnu lh-afi fyigt þaiu stoilyrði að nánara eftiirilit verði h-atft með efna- hagis- oig fjlánmálaisterfiniu Breta í Æramtíðinni, og fy]|gir það sögunni að gj a ld eyr issjó ð'U r- inn hafi aMnei fyr,r siett jafn strönig sltaiiiyrði fyrir láni. Hreinsonir í Grikklandi Aþenu, 20. júní — AP: YFIRMANNI grísku lögreglunn ar, varamanni hans og yfirmanni herlögreglunnar hefur verið vik ið frá störfum, að því er haft var eftir áreiðanlegum heimild- um í Aþenu í dag. Jafnframt er á kreiki orðrómur um að Georg Papadopoulos forsætisráðherra muni bráðlega endurskipuleggja stjóm sína. Tveiir ráðherrar, Ioannis Rodin os-Orlandos, eir fór með samræm ingu efnaihagsmála og Þefylactos Papaconstantinou, mennta- og Ikirikjumálaráðherra, sögðu ný- lega af sér, og þrálátur orðróm- ur er á taireiki um róttækari breytingar á stjórninni. Óstað- festar fréttir herrna, að Orland os hafi viljað fela dkipa/kóngin- um Onasisis smíði þriðju olíu- breirHsunarstöðvar Gritafltja, og nú mun því keppinautur Onass- is, Stavros Niarchos, standa bet ur að vígi. Kennedy skorar á Nixon — að vinna að vopnahléi í Biafra Genf, Lagos og Milano, 20. júní — AP-NTB: • Jacques Freymond prófess or, starfandi formaður Alþjóða Rauða krossins, sagði á fundi með fréttamönnum í Genf í dag að nauðsynlegt væri að flutning- ar matvæla gætu hafizt strax til Biafra, því allar matvælabirgðir væru þrotnar þar í landi. • Skýrt var frá því í Lagos, höfuðborg Nígeríu, í dag að átta háttsettir lögregluforingjar frá Zambíu hefðu verið handteknir á flugvelli borgarinnar er þeir komu þar við á leið til Senegal og Gambíu. Zambia er eitt fimm ríkja, sem viðurkennt hafa stjóm ina í Biafra. • I Washington hefur Edward M. Kennedy öldungadeildarþing maður skorað á Nixon forseta að beita sér fyrir fjórveldaráðstefnu á vegum Sameinuðu þjóðanna til að vinna að vopnahléi í styrjöld Nígeríu og Biafra. Á blaðamannafundinum í dag sagði Freymond prófessor að stjórn Alþjóða Rauða torossins væri að vinna að þvi í samráði við báða deiluaðila að hefja á ný matvælaflutninga til Biafra. Um tvær leiðir er að ræða, í fyrsta lagi loftflutninga í dagsbirtu i stað næturflugsins, s©m legið hef ur niðri um slkeið, og í öðru lagi flutninga með dkipum upp Cross fljótið, en vonazt er til að þeir flutningar hefjist innan hálfs mánaðar. Sagði Freymond að ef leyfi fengist hjá deiluaðilum fyrir loftflutningum að degi til, gætu þek hafizt innan fjögurra daga. ' Freymond prófesisor sikýrði frá því að ákveðið hafi verið að ráða ekltai nýjan mann í stað dT. Aug ust Lindts, sem sagði af sér em- bætti aðalfulltrúa Alþjóða Rauöa krosisins í Vestur-Afríku í gær. Stjórnarsigur í írsku kosningunum DUBLIN 20. júní, AP. Fianna Fail, flokkur Jack Lynch f orsæ tisr á ðherra, hefur unnið hreinan meirihluta í írsku þing- kosningunum. Þegar aðeins var eftir að telja í örfáum kjördæm- um játuðu talsmenn andstöðu- flokka stjórnarinnar að Fianna Fail hefði sigrað, en með naum- indum. Lynch sa|?ði stuðnings- mönnum sínum, að flokkurinn hefði unnið mikinn sigur, með tilliti til þess að þvi herfðj verið nær einróma spáð að hann mundi tapa þingmeirihluta sín- um í kosningunum. Flolkkur Lynch þefur þegar tryggt sér 73 þiiinigsæti. Andstöðiu- flotataair ,stjónniarimin'ar ha fa femgið 66 þinigsæti. Aðieáns er efltiir að telja í rfiimm tajördiæmium og er stjórniinini spáð þar sigri. Úrslitim k o m a stjórmmálafréttariituinum talsvert á óvart þar sem búizit var við að mitail kj örsóik.n miumdd a'uika siigurlíkur stjórmarandtsitæð- imiga. ARir lúðlherrar Lynclh voru end'urkjömár, svo og ýmsir taummir þingmenm eiris og Viivian de Valiera, somiur forsetams, Eaimton die Valera, sem er orðinm 86 ára gamalL MiðtfMdtauirim.n Fime Gael, sem laigðd fram ýtariega velferðar- stefmiuistará, bættj við sig mioklkr- um þinigsætuim á kositnað ó- hiáðra. VerkamammafliOkkurinin, sem vertaalýðáhreyfinigin styður og nýtur eimmiig stuðniinigls kummra mienmitamianma eims og Conior Onuiiise O’Briem, fv. starfs- manms Sameimiuðu þjóðannia í Kongió, bætti við siig ndktanum þimgsætum á Duiblin-svæðiiniu. Fime Gael hefur hiotið 48 þimg- sæti, Verkaimiaininaíiotakuirinin 18 og óháðir 1. Sagði prófessorinn að hjálpar- starfinu í Nígeríu og Biafra yrði framvegis stjómað frá aðalstöðv um Rauða krosisins í Genf. í áakorun ®inni til Nixons for seta segir Edward Kennedy að borgarastyrjöldin í Nígeríu, eins og hann ’kemst að orði, hafi leitt til einnar mestu martraðar nú- tímans, að því er varðaði þján- ingar íbúanna og mannfall. Bar Kenmedy ásfkorun sína fram í ræðu, sem hann flutti í Öldunga deildinni. Sagði hann þar að hernaðarátök ágerðust nú í Bi- afra jafnframt því sem matvæla- flutningar hefðu stöðvazt, og að hungurdauði blasti nú við þrem ur milljónum ibúa landsins, ef ekki yrði gripið í taumana. — Skoraði hann á Nixon að stuðla að því að fulltrúar Bandarikj- anna, Bretlands, Frakklands og Sovétríkjanna hæfu þegar við- ræður um leiðix til að stöðva hernaðarátökin. Sénstalklega kvaðst hann vilja hkora á allar þjóðir að hætta að selja deiíu- aðilum vopn og beita sér þess í stað fyrir því að koma á friði. í Lagos er handtalka lögreglu- foringjanma frá Zambíu höfð eftir talamanni lögreglunnar. — Voru lögregluforingjaTnk átta á leið til að undirbúa heimsókn Kenneths Kaunda forseta til Gambíu og Senegal. Bkiki hefur fréttin um handtöku foringjanna fengizt staðfest opimberlega, en fulltrúar Nigeríustjórnar, lög- reglu og erlendra sendiráða hafa Framhald á bls. 27 Pompidou tekur við embætti Chaban-Delmas falin stjórnarmyndun PARÍS 20. júní, AP, NTB. Georges Pompidou tók í dag við embætti sem 19. forseti Frakklands. Fór embættistakan fram í hátiðasal Elyseé-hallar- innar að viðstöddum frönskum stjómmála- ©g menningarleið- togum og fulltrúum erlendra ríkja. Að lókinmi emlbættistötau áttá Pompidlou fund með Ma/urice Couve de Murvi'lfle, sem lialgði firam lausnarheiðni fyriir sig og ráðuinieytá sitt. Fara «ú fram við- ræðutr að tjaM'aþatai um mynd/um nýrrar ríkissitjórniar í Frakk- lamdi, en Parrnpidiou héfuir biuig á að rnæista ríkisisttjór'n verði mynd- uð á breiðairi gmunidivelli en frá- farandii stjórm, Fófl hamm í tavöld Jacqiuieg Oh abam-Delmas fyirnum þimgiforseta ^tj órmarmyndum'in a, og heflur Ohiaiban-Delmas fallizt á að ræða við aðra stýóa nmália- leiðtoga utm þátttöfcu í rík'iis- srt[jórn. Hefjast þær viðræður á naorgium, laugardag. Landlflótta leiðtogi tékkósló- valtaískira sósíalldiemióferata, Viliem Berma'rd, igaignrýndli hairðQega inmamlainidsiþróuniina í Téktaósló- vaikíu. isem hanm (kvað ofurseMa sovéztari yfirdr'Ottnuin, Hamm siagði að slkiiptulagisíbuindim og mdisflSuininairllaus hreimsum ættrtá sér sltað í landimiu. Eimfliæg aðdláum tétakóslóvakíslbu þjóðarimmair á Sovétrikjumum er hortfin og við heflur telkiið aflmenmt og djúp- stætt 'hatuir, siaigði (hiamm. Karæ Cernetz frá Austumríkfi. Og v-þýzíki ráðhierrann Herbert Wehner, lögðu éherzlú á að eimeflliakksikerfi komimúmásta væri ósaimrýmamlegit huigstjómuim só9i- aflsdiemótaraita þótt hugmiymida- flræði kommúnista virtist harfa fæirzt í sveiigjainlegra hionf. Wehmer var flélaigfi í þýzka taommúmiistafktaknlum 1927—42. Samþykkit var áflytatun sem flordæmiir h'rattaleg't einræði grísiku herfloriingjastjónnarinmar eiinis og toomiizt er að orðfi og harmar saimivinmu NATOis við Grilktalamd. Jarðskjólftai Melbourne, 20. júní — NTB MESTU jarðskjálfltar, isem mæflzt hafa í Melbourme — neeet stærsrtu borg Ástralíu — gemgu yíir borgina og nærsveitir í dag. Þúisundir borgarbúa þustu í staelf ingu út úr húsum sinum þegar jarðSkjálftarnir gengu yflir, en ekfki er vitað til þesa að neitt manmitjón hafi orðið. Spdir frestun tungllendingor Singapore, 20. júní AP INDVERSKUR dulspekingur, Dadi Balsara. sem spáði dauða John F. Kennedys Bandaríkja r forseta, heldur því fram að J fyrirhugaðri tungllendingu Bandarikjamanna í næsta mán uði verði frestað og að Rúss- ar verði fyrstir til að koma með sýnishorn af jarðlagi á tunglinu til jarðarinnar. Hamn spáir því ennflremur að Nixon forseta verði sýnt banatilræði seimt á næsta ári; að Edward Kennedy verði skotinm til bana ef hamm býð- ur sig fram („Forlögin vilja engan Kennedy í valdasessi", segir hanm); að Jacqueline Onassis giftist þriðja sinmi og verði hamingjusöm; að Víet- nam-styrjöldin haldi áfram í tvö ár að minnsta kosti em fundirn verði lausn svipuð þeirri og batt endi á Kóreu- stríðið; og að Kína tartímist í imnbyrðis átötaum eftir 1980. Spámaðurinm segir að efldri muni koma til þriðju heims- styrjaldarinnar, en telur að upp úr 1980 mumi miklar nátt úruhamfarir og pólitískt um- rót ganga yflir heiminm og að óþetaktir menm komi til stajal- anma.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.