Morgunblaðið - 21.06.1969, Síða 2

Morgunblaðið - 21.06.1969, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1969 „Stoft nýrrar íslenzkrar iöngreinar" HEKLA hin nýjn sjósett á Akureyri í gær HEKLA hin nýja, fyrra strand- ferðaskip Skipaútgerðar ríkis- ins, var sjósett hjá Slippstöðinni b.f. á Akureyri í gær. Skipið er byggt sem einnar skrúfu flutn- ingaskip með íbúðum fyrir 12 farþega og 19 manna áhöfn. Stærð þess er 950 tonn með lest- arrými. Mesta lengd er 68.40 iruetrar, mesta breidd 11.50 metr- ar og dýptin er 6.10 metrar. Skip ið er sérstaklega styrkt fyrir siglingu í ís. Það er búið 1650 ha. aðalvél, og er gert ráð fyr- ir því, að skipið nái 13 mílna ganghraða á klst. Gert er ráð fyrir því, að Hekla verði afhent í október nk. og að seinna strand ferðaskipið verði afhent ári síð- ar. Ekki er að svo stöddu hægt að segja til um kostnað við smíði skipanna, en Ijóst er að hún fer langt fram úr upphaflegri áætl- un vegna verðlagsbreytinga sem orðið hafa síðan smíðasamning- urinn var gerður. Viðstaddir sjósetninguna í gær Voru auk starfsmanna Slippstöðv arinnar hf., sjávarútvegsmálaráð (herra, Eggert G. Þorsteinsson og frú, Magnús Jónsson, fjármála- ráðherra, dr. Jófhannes Nordal, Seðlabankastjóri, Guðjón Teits- son, forstjóri Skipaútgerðar rik- isins, Brynjólfur Imgólfason, ráðu neytisstjóri, bæjarstjórn Akureyr ar og fleiri gestir. ♦ í glampandi sólskini dreif fólk að smíðahúsi Slippstöðvarinnar hf. sunman við Glerárósa um kl. 13. Skapti Áskelsson, framlkv. stjóri Slippstöðvarinnar, bauð gesti velkomna og sagði m.a. „Fyrir okkur Slippstöðvarmenn er þetta merkisdagur, þar sem hér er um oíkkar langstærstu smíði að ræða og jafnframt stærstu Skipasmíði hér á landi til þessa dags. Við trúum því, að verkið hafi tekizt vel hiragað til, og höldutm því ótrauðir áfram“. Þessu næst tók til máls Eggert G. Þorstein/sson, sjávarútvegs- málaráðherra, og sagði m.a. „Ýmsum þótti það djarfleg á- kvörðun að fela íslenzikri síkipa- smíðastöð með takmarkað hliuta- fé, svo sem er um flest ísi. fyrir- tæki, jafmstórt hlutverk og hér er um að ræða. Akvörðunin var eigi að síður tekin, og Slippstöð- inni hér var falið verkefnið, — þrátt fyrir nokkum verðmismiun miðað við erlenda aðila. Ennþá verður ekkert það séð, sem bend óska, og gæti skipt sköpum um framtíð þessa iðn/aðar hér á landi í næstu framtíð" .... Ráðherra liaulk málá síniu á þessa ledð: „í nafná ríkisstjóm- arinnair ítæri ég öllum sem hér hafa að unnið, verkafóllki jafnt sem yfirboðuirum, beztu þatkkir fyrir vel unnin stiörf. Þá gekk fram eáigdnkona Egg- ertjg G. ÞorsteinssonaT, frú Jóna „Ég skíri þig IIeklu“. Frú Jóna Jónsdóttir, eiginkona sjávarút- vegsmálaráðherra, gefur nýja strandferðaskipinu nafn. ir til þess, að okkar innlendi að- ili standi ekki fullkomlega við sínar Skuldbindingar, að hér tak- izt vel til, svo sem beztu menn Jónsdóttir, og mælti: „Ég óska þér og áhöfn þimni hlessuinar og aílls vel'farnaðar á 'hafi ú'ti sem við strendwr ísliamds. fig Skíri þig HEKLU.“ Fliaistoa brotnaðd á stefni, og undir dynjandi lófa- taki raon Hekla hiin nýja tígu- lega á sjó ifram. ♦ Að ajósetningumni lokinni baiutð stjórn Sliippstöðvairininar hf. til hófs að Hótefl KEA. Bjaimi Jó- 'hannesson, iformaður stjómar Sljppsrtöðvari'nnar, baiuð gasti velltoomina, en síðam tók til miáls Bjiaimi Einarssian., bæjamstjóri. „Smíði hins nýja straindferða- Skiips samnar getu ísflenzkra ’skápasmáða, er þedrra sveins- styklki og sammar að tælkinil'egia er 'ekkert því til fyrirstöðu, að hivieTS kynis stáflslkip verði í fram- tíðinmi smlíðuð á ísflamdi.“ Hanm ræddi ium nauðisyn marlkviisisTa atvinnuuippbyiggimgar og byggða- þróunar í lamdinu, og gait þess, að smíðS hims nýja strandferða- Skiips væri fyrsta skriefið þar í Síðlan rafkti Bjamá sögu Sl'iipp- stöðvarimnar og framitíðarmögu- leilka, „Eilgi fraimitiíð þessa fyrdr- tælkis að vera trygg, þarf að treysta fjárhag þess“. aagð; bæj- arstjórimn. Hanin gat þesis, að eitit stórverkefni biði Slippstöðvarimn ar, ef uinnt reyndfot að leysa 'fjiárlhagisleg vaindamál þvi sam- fara, þar »m að væri endiumýj- un togaraifl'Oitans, Útgerðarféfllaigs Akiureyringa ag anmainra togara- útgerðar.fyrirtækja, Ræðu sinini laulk bæjansltjárdinin á þesisa leið: „Irnnan stoamms mnun nýr 'far- kostur kljúfa íslandsöldur, og Framhald á bls. 27 Borgarst jórinn fékk fyrsta laxinn í Elliðaónum Brezkur rannsóknamaður sainar blóðsýnishornum úr löxum LAXVEIÐI hófist í Ellliðaiámiim i gær og veiddi Geiir Hallgrímis- son, borgarstjóri, fyrsta laximn, en kfluikkain 9 í gærmorgnjm hatfði faainn veitt tvo fiskia, 9,5 punda hænig og aonan 4 puimda, Veiði- Yíirlýsing meirihlutn stjórnnr Sementsverksmiðju ríkisins MORGUNBLAÐINU barst í gær yfirlýsing frá meirihluta stjórn- ar Sementsverksmiðjunnar og at hugasemd frá einum stjómar- manni, Guðmundi Sveinbjöms- syni, og fara þær hér á eftir: 1. Dagblaðið Tímiimn veiitiisit 1 gær að meirihluita srtjómar Sem- entsverkamiðju rikisins vegna iþesis, sem blaðið mefndr „ne'it- um um rammsókn á misiferli“ við venksmiðj'uima. Þar var þó ekki rétt frá skýrt. Eiins og alþjóð er kuinmiugt varð uppvíst um mis- ferli við fyriirtæikið á sL ári. Stjóm verksmiiðjumniar kymriti sér málið srtirax og ákvað siðam að vísa því tii meðferðar dóm- stóla, til ranrasókmar lögium sam- kvæmit. Var siú ákvörðuin tekin á furadi stjórmariininair hiran 29. ágúst 1968. Voru allir sitjórmar- mierun á þessum fuindi og sam- þykktu þessia ákvörðun athiuga- semdiailiauist, samihljóða. Á sarma fuindi baðsfi dr. Jón E. Vesitdal lausmar frá srtörfum meðain dámsrain/nsákn færi fram. Með þessairi ákvörðun var mél- ið komið í hendur dórmstóla og Sáksókmiara rífciisins og er með- ferð þess enn eigi lokið. 2. Síðan hefiur það gerzt að Damíefl Ágúgtírauseo, n einn stjórruainrmanma verksmiðjunimar, hetfur lagt til að haifnar yrðu sérstakiar dómsrarunBiófcn'iir gegn einstöfcum starfsmöniraum vegna Iiaiumagreiðsiiixa til þeinra. Þessir sfiairfsmeinin hafa allir látið af störfium hjá verflcsmiiöjunni. Á slik vinmubrögð vildi meiri hiuti verfcsmiiðjuistjómiarininar eigi falflaisrt, enda er, eiras og sagt var, meðtferð málisims eigi iok’ið. Þar við bætisrt að um iauinaimá'l ■þessa fólfcs er eigi frefcari rann- sðkimar þarf, þar sem altlit máiið liiggur fyrir í skýrsfliuim, sem sfcattramnisókmast j óri og aðrir ranjnsóknaaðiiaff hafa í hönd- uim. Ummæili Tímans, siem höfð eru eftir dómara málsins, um takmiairkað uimiboð hains til fcönn umar má'lavaxta, er dregið í efia að séu réttiiega efitir honium höfð. 3. Að því er varðar, uimmœli Tímiairas um heimiidairlaiusar greiðsiuir tíi starfismiararaa, sfloal á það benit, að hiirm 7. rmaí 1955 gierði þáveraindi imeirihkntá verk smiðjusrtjórraair, þeiir Hefligi Þor- srtieimsisioin og Sigurður Símioniar- son, ráðnámgarsaimninig vilð dr. Jón E. Vestdal forstjóna, þar sem homum er falfð að ákvarða um laumaikjör starfsmianinia. Er því hæpið að halda því firam að greiðslur, sem forsrtjórinn sam- þykfcti og lét iniraa af hömdum hafi sem slífcar, verið heimild- arlausar. Aðspurður sagði Daníel Ágúst ínusson á stjórnarfundi að hinar heimildarlausu greiðslur, er hann ætti við, væru greiðslur til þeirra starfsmanna, sem nú hafa einmitt látið af störfum, eins og áður getur. 4. Tíminn lætur sér sæma að víkja að sfculd dánarbús Sigurð ar hieitims Hailldáresoniar rmeð ó- trúlega ósmöklklegu orðavali. Hið sanna í þessu efni er það, Framhald á bls. 17 rraeran vonu með tvær aðrar stangir í ánini í gærmorguin og voru það þeir Steiragrímiur Jóne- son, fyrrveraimdi raifmagnissitjóri, og Aðal'steinin Guðjohimsen, raf- magmsstjóri. Alls feniguiat 3 lax- ar í Elliðaánium smeimmia í gæir- morgun. Sér’fræðimgur frá brezba land- búimaðarráðuoeytinu er staddur hérlendis um þessar rruundir fyr- ir milligömgu Veiðimálastofnun- arinniar tifl þess a@ safima hér 100—200 blóðsýnishomium úr löxuim. Er hér um að ræða lið í heildarrairamsófcnium, sem Bret- ar eru að gera á laxablóði og telja þeir sig að ranmsótonium loknium geta sagt um það firá hvaða lamdi laxinn kerniur. — Þefita er gert til þess að hægit verði á alllþ j óðavettvamgi að saninia hvaðain sá lax sé, sam veidduT er í met á hiniurn ýmsu laxveiðisvæðum sem kunn aru. Samfcvæmt upplýsinigum Axels Aspel’und miuin Bretinm, aem heitir Romafld Taiirae, fierðaisit urn liaxveiðiár landsinis nfc. tvær vilfcur og leita efltir sýmisharnium. Taldi Axel fraaMlaig Breta í þessu efind miertot og tafldi ásrtæðu til alð hvetja íaxveiðiirmenin að að- stioða ramnisókiniamanniiimn eins og unmit væri. LOFTLEIÐIR í 11. SÆTI í RÆÐU Sigurðar Helgasonar á aðalfundi Eoftleiða í gær kom m.a. fram: „Af heildarflutnimgum milli Bamdaríkjanna og Evrópu sem nam 4,751,494 farþegum var markaðshlutdeild félagsins 3,3%, eða 158,264 farþegar. Árið áður var hlutfallið 3,4% og er því um örlitla læfckun að ræða. Er félagið í 11. sæti af 19, næst á eftir svissneska félaginu Swiss air sem hefur 3,5% flutniniganna. Með lægra hlutfall en félagið eru þessi flugfélög: E1 A1 3.3% Sabena 2.1% Iberia 1.7% Olympic 1.5% Air India 0.9% Quamtas 0.6% TAP 0.3% I.A.L. 0.3% Söluskóli við Veiðivötn Hellu, 20. júní MEÐ tilkomu brúarinnar á Tungnaá hjá Sigöldu er auðvelt að komast til Veiðivatna, og eir nú fært þangað á flestum bílum. Ferðamannastraumur til Veiði- vatna mun því aukast verulega frá því sem verið hefur. Veiði- félag Landmannaafréttar og Ferðafélag fslands hafa reist lag iegt sæluhús við Tjaldvatn eins og kunnugt er og nú hefur ver- ið komið upp aðstöðu til bensín- og olíusölu. Ennfremur er þarna söluskáli og verður þar selt öl, tóbak, sælgæti og fleira. Ætti þessi þjónosta að korna sér vel fyrir þá sem leggja leið sína til Veiðivatna. Sala veiði- leyfa er hafin og stendur til 15. ágúst. Hægt er að kaupa veiði- leyfi á staðnum. — Jón. 895 millj. kr. I laun til starfsfólks á 11 árum Arðgreiðslur til hluthafa námu tœpum 6 millj. á sama tímabili AÐALFUNDUR Loftleiða hf. taflis kr. 5.964.000,90, ©n á saima gerðj eftirfarandi ájyktun: tímabili hefir fiélaigiið greitt í „Á túmalbiliniu fná 1958'— l'aiuin staiufsfóitoi sómu á f.slaimdli 1908, eða á 11 ára tímialbili samitalls fcr. 895.279.000,00. haifa hlufihafair aðeiras flenigið Auigljósrt er af þessum töliurn, arð af fé sírau, er merraur sam- Framhaid á bis. 26 ___ ^ i ^ HRP: :;■ >.^ Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, við fyrsta laxinn, sem hann veiddi í Elliðaánum í gærmorg- un. Brezki rannsóknamaðurinn Ronald Taine tekur blóðsýnishorn úr laxinum. — w

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.