Morgunblaðið - 21.06.1969, Qupperneq 3
MOBGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 10«9
3
A AÐALFUNDI Loítteiða h.f.
í gaer kom m.a. fram, að heildar-
velta félagsins árið 1968 nam
tæpum 1.400 milljónum króna
og jókst um 36% frá árinu áð-
ur. Reksturstap var rúmar 7.3
millj. króna, en afskriftir námu
296.2 millj. kr. Arðbærir farþeg-
ar 1968 voru 183.375 og fækkaði
um 1.2%. Sætanýting var 68.6%,
en var 72.7% árið 1967. Félag-
ið á við mjög harðnandi sam-
keppni að stríða á Atlantshafs-
leiðinni og auk þess hefur aukn-
ing farþegafjölda á þeirri leið
orðið mun minni en áður. Fé-
lagið hefur í athugun að hefja
flug tSI Chicago og ennfremur
fer fram könnun á þotukaupum.
Starfsmannafjöldinn árið 1968
var 1095, þar af voru 692 hér á
landi. Launagreiðslur til starfs
manna á Islandi námu 187.5
milljónum kr. Aðalfundurinn
endurkaus stjóm félagsins og
ákvað að greiða 10% í arð.
Hér á eiftiir segir námar f'rá
alðiaMuirndiiniuim.
Fumdurtin'n seitltur kl. 14.00 af
ifanmiainini félaigsstjóffmiariininair,
Kjristjáiná Giðla'uigisisyiná, hseisitia-
lÍÉlÍSi
P| ji|y| 1
Frá aðalfundi Loftleiða í gæ r. Ljósm.: Ól. K. M.
Heildarvelta Loftleiöa h.f. árið 1968
nam tæpum 1.400 milljónum króna
Reksturstap 7,3 milljónir króna —
Afskriftir námu 296 milljónum króna
— Minni sœtanýting — Starfsmenn
1095 — Arðgreiðsla verður 10°/o
réMarijögtrnannii. Hamm bafS Gumm
air Heligasom, hdl., að stýra fundi
og Guiðmiu.nid W. Vilíhjálimiason,
ihdl. að rdita fumidiairlgleitð.
Mættir voru eiigienidur eða tnm-
boðisimenin om 80% Muitafjáirinis
og vair fuinidiuir því löglmiæituir.
Krisitjám Guðlaugisison hóf
fliuitiniinig dkýnsiiu féiagisstjónniair-
ininiar. í uppbaifi mimmitiisit hiamm
fyrnsta formiammis félagisstjóirmiar
Lotftleiða, Krdstjánis Jóhamms
Kriisitjámsisioiniar, fonsitjóra.
Hér fana á tftir kjaflar úir ræðu
Kmiisitjámis:
„Reiikmiinigar f'élöigsiinis fyrir siíð
asta stamfsár sýnia tap nokikuð á
8. milljón, en tái ibuigairhœigðjar
skal þesis jafinifnaimit igietið að af-
Skriiftiir mieimia alilirifl'egni upp-
hæð, eða kr. 296 miillijómiuim.
Stjóinn félaglsims hiafði þó væmzt
betri aifkomiu, þar sem féiaigið
héllt huinidraðshlliuit sítnium í far-
þegafiiuitniinigi á Norður-Atiamits-
haifimu, og j>óstfluitiniinigar og
fainmigjöid gáfu eimmig drjúgiar
og hækkiamidi teikjur. Reilkndinigiar
fiéliaigsiints verða iriaktir í einstök-
um atmiðuim hér á efitir, þainmig
að ág mum ekki giera þá að um-
iræðiuiefiná, en v'il þó vekja á því
aitlhygli að eðliilegar omsiaikir til
Hélagrar aifkomiu enu aukiim verð
þemsla og kostmiaður víða um
lönd, fiallvalitur braulðfiótafjár-
hagiur hér heimia fyrir, ókyrrð
og óeimðir beggja vegna hafisiins,
takmörkum gjaldeyriis til ferða-
laga ihér heirnia og erlemidÍB, gemig
isifelldng krómummiar og sumra
emlemidma mymtia og ósitöðuigleiiki í
ýmisum efnum, sem jaðnaðd við
Ihinum.
Johmison Bamidamíkjaifomge'ti og
stjónn hams boðuðu ýrnisar efinia-
hiaigsaðgerðdr, sem ætilað vaæ að
dinaga mymdu úr Evrópiutf©r0ium
þegna þar í lamidi, em þráfit fyr-
ir það hóldum við okkar hluit á
þeim miarfcaði og vemður það að
kiaGlliast vel af sér vilkið. Aufcimm
kosfinjað hafði sú söiustartfisemi
í fiör með sér, en edmkiuim tfór þó
viðhiald flluig'flo'tiamis ianigt firiam
úr áætlum. FViam slkal tekið að
geröar höifiðiu vterilð reitositramáæitl
amir fyrir hverja deillid fétagsims
og umiboð, em samfcivæmit iþedrri
áætlum var gætt ýfirasita spairmað
air, jaifnifnamt því sem baigrœð-
dmigu varð vdð tooonið í ýmisum
etfmum og átfnam verður halldið á
þeinri bnaut, ef vel á að vera og
hwerjir svo ®em stjórma félaig-
iiniu.
Þótt við hélldum hluit ototoar á
miartoaðinium vestam hatfs, gegmir
alílit öðru máili um Evrópuimiark-
aðimm og þá eimtoum Stoamdi-
niatvLu og Bnetlamid. Þar fóll siai-
ian mjög ti'lfinmamílega og bemd-
ir það til að verðhmismiumur á
tfangjölidum sé otf lítill miðað við
fiiultmiimigaitækiin, þótt imiargvísileg-
ar aðirar orsiakir touinind þar einm-
ig að toomia tdl. I þessu saimibamdi
mæfibi gefia þess, sem finá var
skýrt á síðasta aðiailfiuinidi, að
SAS-samisteypan hiefuir enm hald
ið áfiram nöidri simu vegma sér-
fiangjiaida, sem Lofitleiðir telur
sig eiga réfit á og er þar eimk-
um ræfit uim svoköliluð fjöl-
iskyiduifargjöld. sem miðasit við
ák'veðinm afsl'átt afi vemjulegum
fiargjöldum.
SAMVINNA ÆSKILEG
Vissullega er samvimnia við
ömmuir filuigfiélög æskdieg, emda
'færilst silík saimjvinmia mjög í
vöxt milQi erlemidra féiaga. Smá-
þjóðir eiga í mikiiuim ertfi'ðieik-
um í öllum loffiferðiasamindinigum
veigna takmairkaðrar fluifin'iniga-
þairfar, en í slitoum samminigum
virðiisit ekkent tiliiit tekið til
hvort í hiuit á einamgrað eylamd
eða lianid sem ligigur vel við sam
gömigum á megiinflianidi Evrópu.
Stjórm þesisa féiags er þetta
mæfiaivel ljóstf og hefur því efmt
tfil samvimmiu við mokkuir eirlieoVl
fiélög, svo sem Imitiermiatiomiai Air
Balhamia, Tramsavia o. fil., em slik
saimvinma hefur getfið góða raum.
Skial í þesisu saimitaamdi einlkum
rætt uim siamvimmiu við Trams-
avia, sem Jieifit hefiur tdl iþeas að
við höfiuim getiað mýtt mieð sæmi-
leguim hætfti DC-6B véflar féiags
ilras, sem mátftfu teljast ltíltt selj-
aimlegar fyrir viðumiamdd verð.
Tókst þó að seflija eimia fikngvél tii
Chile fyrdr uim U.S $200,000.00
og lieigjia Tramsaviia aðria vél fyr-
ir viðumamdi gjaM. Sú samvimmia
leiddi tiil þesis að samimimigar hótf-
uist við NordOhurdhaid, sem er
samisifieypa hjálparfélaga kirikn-
'amrna á Norðuirliömdum, um lieigu
á filuigvélum Iþeiim, sem féliaigið
áifiti, til hjálpairifluigs til Biafra,
sem sfiairfismiemm Tranisavia sjá
um á Sao Tome, en mieð öðrum
hæt'ti varð ledigu ekki við kom-
ið. í leiguigj aiM vagima rieiksbrar
þessara véia hefur verið greitt
siaimfialls um U.S. $600,000.00.
Nardohiurehaiid betfiur bedtft sér
fyrir sifiotfimuin féiags hér á laindi,
sem netfmiist „FIuglhjjáLlp' h.f.“,
sem kirlkj'utfélög Norðurtamda og
eimistakiimigair imnam ísilemzku
kiirkjuimmar, auik Laftleiða h.f.,
eru eigemidur að. Þetfta fióliag
beifiur keypt fjórar ifiluigvélar af
gerðimrai DC-6B, tfvær af Lotftf-
leiðum og fivær atf Traimsaivia, að
víisu fyrir mjög láigtf verð, em siem
þó er bagkvæmtf fyrir alflia aðifla.
Sarft'vinmta þessama aðiiLa befldu.r
átfram og hefur á alllain hátft getf-
izt veL Lotffileiðir eiga enmþá
tvær filugvóiar atf gerðimmii DC-
6B, sem leigðar hatfa veirið
Tramsavia nú í surniar og virðast
lieigutfetojur góðar atf þeiim vél-
um.
Hefðu þessar filugvélar fjórar
verið seldar ásamtf vairahlufium,
miátfti 'gera ráð fyrir mum lægra
söiuverði, en því leiguigjaldi sem
fyrir þær hefur femgizt.
Stjórn félagsims fieilur að það
hafi skyldum að gegma gagmvartf
starfisliði 'SÍmiu, sem er orðiið æði
fjölmemmt og v'íða um lönd, em
húm teiur sig eimmiig verða að
gætfa hagsmuma hlufihafiamma otg
það hineiinit elklki síður. Hins
vagar er það svo að fiiugliðið
sumtf 'hefiuæ hér motokra sérstöðu
og virðiist leggja á það rmegin
kapp, beimt og óbeimit, að Skaða
félagið með verkfölium og vimmu
firegðu, sem birtist í ýmsium að-
gerðum, sam vemjulegir sakileys-
imgjar myradu ekki fielja sér sam-
boðraair. Telja sumdr að Félag ís-
ieirazkira atfvinimuifilugmamma hafi
tekið upp vatfasamian starfislhátt
og Flugvirkjafélagið heifur siæðzt
þar með, og er -hvorugt till fyr-
irmymdar.
LAIJNAKRÖFUR
Kröfur frá Flugvirikjafélagi ís
lands, vegna flugvélstjóra, bár
ust flugfélögunum 6. júní sl., og
eru hliðstæðar kröfur F.Í.A. fyr
ir flugmenn.
Boðium uim 48 klsit. venktfalls
flugvélistjóra barst flugfélögun
um með bréfi dags. 13. þ.m., og
á það að hefjastf frá og með há-
degi, laugardaginn 21. þ.m.
Kaupkröfur flugmanna á RR-
400 nema 73,6%—98,4%, og er
þá aðeins um beinar kaupgreiðsl
ur að ræða.
Flugfélögi.n hafa boðið aðild
að „maí-sam(komulaginu“, og
e.t.v. aðeins meira, en allt með
hliðsjón af því sam gerzt hefur
á vinmumarkaðnum að umdan-
förnu, au'knar tryggingar eru til
urmræðu, breytt uppbygging
samninganna hefur verið rædd,
en öll afstaða flugliðgmanna
byggist á að megjmlhJiuiti kröfiu
þeirra um kauphæfklkun komi
firam.
Samningar við flugvirkja voru
undirritaðir 23. maí sl. og gilda
til 1. maí 1970.
Samfcvæmt firamamsögðu, hef
ur afstaða stfjárnar Loftleiða h.f.
verið sú að slá heldur undan en
að stofna til vandræða. í samn
inganefndum leitaði stjórnin fyr
ir sér um nýja sikipan málanna,
sem byggðist á því að greidd
yrðu meiri laun fyrir meiri
vinnu. Þær tillögur fela vafa-
laust í ®ér firaimtíðarlausn þess-
ara mála, þótt þær hafi ekki
fundið hljómgrunn í bili.
Stjórnin lítur svo á að löggjöf
leysi ötóki allan vanda og skapi
etóki það andrúmtslotft innan fé
lagsins, sem þar á að ríkja. Hún
vill heldur etóki eiga frumkvæði
að refsiaðgerðum gegn brotleg-
um startfsmönnum félagsins, en
er nú um stund áhorfandi að því
sem firam fer. Stjórn Loftleiða
h.f. telur sér slkylt að hlíta þeim
lögum, sem sett hafa verið og
vill engan þátt eiga í að gera þá
lagasetningu að markleysu".
RÆÐA ALFREÐS
ELÍASSONAR
Þá tólk til máls framkvæmda-
stjóri félagsins, Alfreð Elíasson,
og sagði:
„Á síðast liðnu ári vax reglu
bundnu áætlunarflugi félagsins
skipt þannig að vetraráætlun
var í giMi firá 1. janúar til 1.
maí, en þá hófst sumaráætlun
sem gilti til 1. nóvember, en
siíðan byrjaði vetraráætlun aft-
ur.
Fyrri hluti vetraráætlunarinn
ar, þ.e. 1. janúar til 1. maí, var
síðasta tímabilið sem DC-6B vél
arnar voru notaðar í áætlunar-
filuigi fétfagsilns, utfam mokkurra
leiguflugvéla, sem nauðsynlegt
var að fá.
Samtals flugu vélar félagsins
í áætiiuiraairtfluigi 18.937 klstf., en
það er 2.469 klet. fleiri flugtíma-
ar en árið álöluir. RR-400 véliami-
ar flugu í 15.004 iklst., sem gerir
að jafinaði 9:17 klst. á sólarhring,
en DC-6B vélarmar flugu 3.932
klst. Eins og áður er sagt, hættu
DC-6B vélarnar áætlunarflugi 1.
maí. Höfðu þær þá verið settar
á sölulista og ráðstafanir gerðar
til að koima þeim í leigu. Ein vél
anna seMist til Chile, en hinum
Framhald á bls. 27
STAKSTEI!\1AR
Meiri ldn — minni ldn
Varla er haldinn fundur í
borgarstjórn Reykjavíkur án
þess að kommúnistar flytji þar
tillögur um að borgin taki lán
til ýmis konar þarfa. Hafa komm
únistar verið afar örlátir í þvi
að vilja veita lánsheimildir cn
hins vegar hafa þeir ekki verið
jafn örlátir á upplýsingar og
áb-endingar um hvar taki eigi
lánin. Þessi sífelldi tillöguflutn-
ingur kommúnista um lántökur
bendir ekki til þess að þeir séu
ýkja andvígir skuldasöfnun á
vegum borgarinnar. Á borgar-
stjórnarfundi sl. fimmtudag brá
hins vegar svo við, að einn
kommúnistafulltrúmn, Guð-
mundur Vigfússon, býsnaðist
mjög yfir því, að skuldir borgar-
innar á árinu 1968 höfðu aukizt
um 100 milljónir króna. Gagn-
rýndi kommúnistinn þetta
mjög. Það má með sanni segja,
að þessir herrar eru sjálfum sél
samkvæmir. Annan daginn
heimta þeir meiri lántökur og
þar með meiri skuldasöfnun,
hinn daginn skammast þeir yfir
því, sem þeir áður hafa heimtað.
Hvernig er hægt að taka mark
á svona mönnum?
Fulltrúi Alþýðu-
flokksins talaði
• Sá sjaldgæfi atburður gerðist
á borgarstjórnarfundi sl. fimmtu
dag, að einn af borgarfulltrúuin
Alþýðuflokksins talaði og tók
meira að segja afstöðu til mála.
Slík framkoma af hálfu borgar-
fulltrúa Alþýðuflokksins heyrir
til algjörra undantekninga. Vfir-
leitt tala þeir ekki á fundum,
taka ekki þátt í atkvæðagreiðsl-
um og flytja ekki mál. Á þeirra
máli heita þessi vinnubrögð
„aðhald“.
r
Agreiningur?
Samstarf og verkefnaskipting
hinna tveggja borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins vekur oft
furðu og menn spyrja sjálfa sig
stundum að því, hvort um veru-
legan ágreining eða samkeppni
sé að ræða milli Framsóknarfull-
trúanna. í fyrrakvöld var reikn-
ingur borgarinnar til fyrri um-
ræðu í borgarstjórn. Kristján
Benediktsson er borgarráðsmað-
ur Framsóknar og hefur því
góða aðstöðu til að fylgjast nveð
fjármálum borgarinnar. Hins
vegar brá svo við, að Einar
Ágústsson var talsmaður þeirra
tvímenninganna við þessa um-
ræðu. Einar Ágústsson er áhuga-
maður um æskulýðsmál og hef-
ur m.a. flutt tillögur um þau mál
á Alþingi. Á borgarstjórnarfund-
inum var til umræða tillaga frá
Kristjáni um þau mál en Einar
kom hvergi nærri. Þetta er að-
eins eitt dæmið af mörgum, sem
gefur til kynna, að jafnvel í
hinum fámenna borgarmála-
flokki Framsóknar sé samkomu-
lagið ekki sem bezt.
VELJUM (SLENZKT