Morgunblaðið - 21.06.1969, Side 5
MORGUN'BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21, JÚNÍ 1869
5
Mynd eftir Sigurjón Olafsson á Skólavörðuholti.
Útisýning á
Skólavörðuholti
ÚTISÝNING 23ja höggmynda
eftir 19 höfunda verður opnuð á
Skólavörðuholti í dag klukkan
17. Öllum Reykvíkingum og gest-
um í borginni er boðið að skoða
þessa sýnin|gu.
Er þatta þriiðja útisýndmigin.,
sem MynidliiS'taislkóiinin genigist
fýirir, ©n í sýndnigiairn'afnid enu
Ragniair Kjairtainsson, Jón B.
Jónasson og Jóhiann Eyfells.
Fimtm nýir nrvenn ta(ka þátt í
þessari sýningiu, þeiir Benóný
Ægiissoin, Kristjián Guðmuindisson,
Sig’urður Guiðmiundsson, Guð-
miuiradiuir Másson, oig Kollbirún
B enedii k tsdátítir.
Þátttakemdluir vimma í margvís-
leg efni, mörg þeirira ný, s>vo
sem epoxykvairitz og asfalt-
steypu.
Sýminigin sitendiur júmí og jú®
miámiuið, en þá verðuir hún flutrt
aiuistur í Neskaupistað, og varður
opin þair ágúsitméimuö. Ragmair
Kjautansson sagði fréttamönn-
um, a@ þeiir feefðu boði® Akur-
eyi’arkauipstað að fá sýningiunia,
en Akiureyrimgar hefiðu ekki séð
sér faent a)ð standa sitraum af
þeim kostmaði. Hann er fóiginn
í fraigtt fram og til bafca, upp-
setnimgu og áhiöidium á staðnum,
upptekmimgtu hér, og eimrnig þar,
srvo og aðstoðanmanni við verkið
(og uppilhaldi hans).
Hamn krvað sýmimgarmenn
bjartsýnia á það, að ðtoemmdar-
verk yrðu færri framiin nú en
fyrr, þar sem bjart væri niú alil-
an sólarhirimgimn, og eimnig æibl-
uðu þeir að haifa vaktmann á
staðinium. Kvað hamn ætliundma
m.eð þessuim sýnimguim, að hveitja
myndlhöggvara tii déða, en högig-
myndaliist vaeri fyrsit oig fremst
útiiist.
Sagði 'hann, að ýmisiir stynktar-
féiaigair hefðu orðið til að slt.yðja
við bak miyndlhöggvara í fyrra,
og vænu þeiir flleiri nú.
Sýnimgarsikrá verður til söliu
á sýninigansvœðintu, á tor. 2:5, og
verður sett uipp auglýsimg um
það, hvenaer hætgt verði að fá
hana keypta.
í hitteðfyrra toeypti Reykja-
víkudborg tvö verk á útisýnimg-
unni, og í fyrra einkaiaðiiar
einnig tvö. Sagði Ragnar, að ef
m.emn æsk.tu þess að sfcreyta
gairða sína, þá vaeri tækiifæri til
þesis, að flá toeyptar höggmiyndir
á sýnimgunni, og væru þessi
verk til diæmig ekfci ein.s dýr
og máiverk.
Kvaðist hann voma það, að
svæði þetta, sem motað er tii
sýniimgariramar fengi áfram að
vera sýnimgarsvæði, það væri
myndlhöggvurum afair m'itoilivægt,
og jiafmvel skipuilaigi mágrennis-
inis.
Saigði hann og, að það væri
brýn mauðsyn a@ búa vel að
myndlhöggvuirum okfcar, þvi að
amnars væri viðbúið, að við
miisstum þá út fyrir landisteim-
ana. Nú væru t. d. tveir að faira
utam, þaiu hjómin Kristón og Jó-
bamin Eyfells, en hann muin taka
við prófessiorsemtbætti í fögrum
lfebuim við Ríkisiháskóliann f
Orlamdio, Fiorida, £ ihaiuist.
Frá aðalfundi SH:
jT
Utflutningstekjur hafa auk-
izt og atvinnuhorfur batnai
Aukin framleiðsla hraðfrystra sjávar-
afurða — Meiri gœðaframleiðsla
en nokkru sinni fyrr —
Mbl. hafa borizt ályktanir
aóalfundar S.H. í maí sl. og fara
þær hér á eftir.
Tilgangur aðgerða hins opin-
bera í efnahagsmálum á s.l. vetri
var m.a. að mynda betri rekstr-
argrundvöll í sjávarútvegi og
fiskiðnaði, er leiddi til aukinnar
framleiðslu og útfkitnings, enda
hefur framleiðsla hraðfrystra
sjávarafurða aukizt og sérstök
áherzla verið lögð á að vinna
verðmikla vöru úr sem mestum
hluta aflans. Útflutningstekjur
hafa aukizt, atvinnuhorfur batn
að og gæti verið vöxtur í sjávar
útveginum, ef rétt er á haldið.
Aðalfundur S.H. haldinn í
Reykjavík í maí 1969 bindur von
ir við þróun þessara mála, þrátt
fyrir nýorðnar kauphækkanir,
og væntir þess, að framtíðar-
möguleikum útflutningsfram-
leilðsilun'mar verði etoki teflit í
hættu vegna innlendra aðgerða.
Stefna ber að alhliða eflingu
braðfrystiiðnaðarins og vill fund
urinn leggja sérstaka áherzlu á
eftirfarandi:
1. Að gemgi íslenzku krón-
unnar sé jafnan rétt skráð.
2. að barizt verði gegn verð-
bólgu og jafnvægisleysi í efna
hagsmálum.
3. að fiskiðnaðinum verði
tryggðir lánsfjármöguleikar til
endurbóta og endurnýjunar.
4. að hráefnisöflun verði
tryggð með heilbrigðum rekstr-
argrundvelli útgerðarinnar.
5. að með aðgerðum hins opin
bera í fjár- og skattamálum
verði efldur álhugi framtaks-
mamna til aukimnar þátttaöítou
í fiskiðnaði og útgerð, m.a. með
heimild til stofnunar skattfrjálsra
nýbyggingarsjóða og afnáms að
stöðugjalds af taprekstri.
6. að létt verði af atvinrauveg-
umuim hirau.m m'angviisiegu auka-
álöguim, sem þeir nú búa við.
7. að frestað verði greiðslum í
verðjöfnunarsjóð fiskiðnaðarins,
þar til séð verður, hvort aðstæð-
ur skapi öruggan grundvöll und
ir hallalausum rekstri og iðnað
urinn hafi náð að vinna upp töp
undanfarinna ára.
II.
Vegna blaðaskrifa, sem nýver-
ið hafa átt sér stað uim viðskipti
Islands og Sovétríkjanna og þýð
ingu þeirra fyrir útflutnimgs-
framleiðsluna, vill aðalfundur
SH. haldinn í Reykjavík í maí
1969, árétta mikilvægi þessara
viðskipta. Treystir fundurinn á,
að íslenzk stjórnarvöld geri eng
ar þær ráðstafanir, er geti skert
viðskiptahagsmuni þjóðarinnar
gagnvart sovézka markaðnum,
svo sem með byggingu olíuhreins
unarstöðvar, sem kynni að úti-
Framhald á bls. 25
l lafiö þiö
a
nokkurs
Ef þið reykið vindla, ættub þiö a@ hafa augun opin.
fyrir Henri Wintermans. Hollenzkir vindlar, mildir og
brag@gó@ir og svo fallega lagaðir, a?5 í löndum svo
fjarri hvort öÖru sem Bretland og Ástralía, seljast þeir
meir en nokkur annar hollenzkur vindill. Þegar þið
sjáið Henri Wintermana, ættuð þi@ a@ kynnast honum,
Pið sj áiti ekki eftirþvi.
Kynnizt Henri Wintermans Short Panatella
Rétta stærðin fyrir alla. Hæfllega langur. Hæfllega
gildur. Hæfllega bragðmitoill. Hæfllega mildur.
Seldur f 6 stykkja pökkum.
Kynnizt Henri Wintermans Cigarillos
(ViS kölluíSum þá áður Senoritas)
A stærð vi@ “King-Size" vindling, en gildari. Ekta
hollenzkur smávindill, me@ hinu milda Henri
Wintermans bragði.
Seldur f 10 stykkja pökkum.
HENRI WINTERMANS
HINN ALÞJOÐLEHI HOLLENDINGUR
Umboðsmenn: GLOBUS H/F.