Morgunblaðið - 21.06.1969, Side 8
8
MORGUNiBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 10*9
Þegar íögfrœÖingurinn
gerðisf fréttaskýrandi
Athugasemdir frá Gunnari J.
Möller við grein I>oga Guð-
hrandssonar um kostnað á
Landakotsspitala.
í ALÞÝÐUBLAÐINU 30. maí si.
er fréttatol>a<usa, þar sem höfð eru
eftir mér uimmæl am 'kostnað á
eimkasjiukralhiúsum með ákaiflegia
villianidl haetti. Sen>dá ég hiaðiniu
að sjáMsögð'u leiiðTéttinigu og var
Ihiún bint 10. þ.m.
Nii hefir Logi Guðbranidisson,
lögfræðinigur Lanidakotsspd'talia,
sýmifliega í xeiðí og vænitainliega án
þese að hafa séð leiðréttinigu
míima, veitzt að mér í Mbl. og
AHþ.bl. vegna „fréttar" þessanair,
með þeim bætti, að ég neyðist
tiíf að árétta leiðréttimgu míma.
Rétt fyrir síðastl'iðlin márnaða-
mét 'hirinigdi tiil mín blaðamaðuir
við Alþýðuíblaðdð og spuirði miiig
íhviað bæft væri í því, að það
vaeri sjúklingum dýrara að liggja
l einikasjúikrahúigum em opimiber-
uim.
Ég tjáði blaðamammimuim, að
tfrá síðuatu áramiótum væru daig-
gjöid sjúkmaihiúsa ákveðim af
Stjórn.skipaðiri nefnid. í einu laigi
fyrir sjúkralhúsvist, læknishijálip
og alla aðblynmimgu. Væru
sjúkrahiús hdns opinlbeira við á-
kvairðamir nefmdairinmar bumdim,
en eimkasjúikirahúsum væri 6-
skylt að hlíta þeim.. Hims veigar
igait ég þess um leið, að öll einfca-
sjúkrahúsin hefðu farið eftir
ákvörðunum nefndairirunar, meima
St. Jósephasjúfcrahúsið í Hafnar-
firði.
1 þessu lá að sjálfsögðú, að
Lamda kotsspítali hefðj farið eftir
áfcvörðumum nefmdarinmar, em til
þess að það yrði efcki skilið svo
bófcstaiflega, að sjúklimgar þar
bæru þá alls enigam kositnað,
þótti mér rétt að gera fyrirvara
um tvenmt. Hið fyrr® var, að
eiinfcasjúkrahúsumium vaeri, að
gam'al'li hefð, hieimilt að tafca
aulkagjalid fyrir vistum á ein-
býlisstofum, sem sjúkrasamlög
greiða ekki. Visisi ég ekki ná-
kvæmlega fjámhæð þeiirra gjalidia
á Laimdatooti í diag, en fgat þess,
að þau mymdu vera molktouð há.
Tilefnii hims fyrinvaram,s var ibréf
fná Landiataotsspítala, diags. 3.
fébrúair si., þar sem S.R. var ti'l-
kynmit, að stjúlklimgar mymdú
látndr greiða alliar au&avalktir
eftir 1. jam. 1969. Ég sagði Maða-
mammimum að þesisti tilfcyimniinig
hefði borizt, en þar sem ég hetfði
ekki frétt 'um meimar slílkar
gredðslur, Wtí út fyrir að sipdtal-
inm hefði hætt við þessia fyrir-
ætlum.
Þetta var afllt og sumt, siem ég
sagðd blaðamiaramimum og Lamda-
kot vairðaði oig þætti miér síkríitiið
ef einlhver gæti í því tfumidið vott
um óvild í garð spítalams eða
systramna.
ÖLLU SNÚIÐ ÖFUGT ....
Klauean, sem AlþýðuJblaðið
birt'i, að femgmum þessium upp-
lýsimgium, er kostu'legt diæmd um
það, hvermáig hægit er að ’búa til
hriiniga’viltleysu úr firétt, án þess
að hafa raotakuð beinlíniis ramgt
eftir, með því að slleppa suimum
atriðum, en setja ömraur í ramigt
samlhemgi, ag er þó kdausam efcfci
nænni sipöram í lémgd.
í fyrsta laigi ihefir fyrirsögn
klausummar — „Eimtoaspítalarnir
dýnari en himár“ — emga srtoð í
textfa h'emmar. Stfrax í fynstu
málisgreiin henmar sést, að það er
kosJtmaður sjúfcltoganmia en efcfci
rekstursfcostniaðlur sipítalans, sem
boilllalaat er um, og það meira
að sagja efcki ákveðmar en svo,
að setnámigin er ilátin emda á
spurnianmerki.
í ammam stað er sleppt að geta
þess, að St. Jósephs-sipítalinm í
Hafnarfirði sé sú umdantefcminig,
sam sfcýrt er fná í klausuimnii, og
Kjcarasammngar
ríkisstarfsmanna
MBL. HEFUR borizt eftirfarandi
fréttatilkynning frá fjármála-
ráðuneytinu:
FjánmálaTáðherra f.h. ríikis-
sjóðs og Kjararáð Bandalags
starfsmanna rikis og bæja f.h.
stairfsmanna ríkisins gerðu hinn
19. júnd sl. með sér svofelldan
saimning:
„KjarasamningUr samkvæmt
dómi Kjara^óms 30. nóv. 1967
með áorðnum breytingum 31.
des. 1989, framlengist um eitt
ár, sbr. 9. gr. laga nr. 55 1962,
þó þannig, að gildistími næsta
heildairfcjarasamnings um launa
stiga og Skipun starfsmanna í
launaflokka verður frá 1. júlí
1970 og gildir til ársloka 1972.
Ákvæði um vinnutíma, yfir-
Nýtt tónverk
flutt við
prestvígslu
Á MORGUN vígir biskupinn son
sinn, Einar, í Dóimkirkjunni, en
sama dag eru 10 ár liðin frá
biskupsvígsl u hans. Einar lauk
embættisprófi í guðfræði 7. júní
sl. Hann hefur verið settur sókn-
arprestur á Ólafsfirði.
í tilefnd vdgsluiramar hefuir bróð-
iir vígsluiþegia, Þorkeiil Sigiur-
björims®on, samið miessiu, þ. e.
sörag við hiraa sístæð'u höÆuðldði
miesisiunnair, og verður þerbta tóm-
veifc fluttt við vígsliuma á miorg-
un. Kór, sem er sfcipaður átfta
umgum komum, flytuir verkið.
HöfuimdJurinm er erlemdlis og hef-
Ur frú Guðfinma Dóra Ólafisdótt-
ir æft sömginm.
vinnu, yfirvinnulkaup o. fl. gilda
frá 1. janúar 1971 til árslofca
1972“.
Með samningi þessum hefur
samikomulag tekizt með aðilum
um, að nota eigi lagaheimild til
uppsagnar samninga miðað við
nk. áramót. Samningar fram-
lengjast því til 31. desember
1970, þó þamnig, að ákvæði nýs
samnings um launastiga og sfcip
un starfsmanna í launaflokka
sfculi gilda frá 1. júlí 1970, en
ákvæði um vinnutíma, yfiirvinnu,
yfirvinniukaup o. fl. frá 1. jan.
1971.
Samfcomulagið getrir ráð fyrir,
að kjarasamningurinn verði fram
lengdur með þeim breytingum,
sem á honum verða fram til
næstu áramóta, og ar þá sérstak
lega höfð í huga væntanleg breyt
ing á vísitöluuppbót, en viðræð
ur standa nú yfiir ium það mál,
eins og fram hefur komið í frétt
um.
Aðilar eru sammála um, að sá
tími, sem með þeasiu vinnst verði
notaður til frakari undirbúnings
og saimmimgaviðræðima uim starfls
matsfcerfi.
Reykjavík, 20. júní 1969,
Fjármálaráðuneytið
Bandalag starfsmanna
ríkis og bæja.
að Lanidakotsispíta'li virðist bafa
hætt váð að imnhieimta gjöld fyr-
ir aufcavaktlir. Gg fyrir bragðdð
verðuir samlbemgli fréttairánnar
ramgt.
í áðurniefnidri MJorgtuntolaðs-
greiin flulMkammair svo Logi Guð-
braimdsison, iögtfræðtoiguir, öfug-
snúmTiig AlþýðuJbflaðisiims, með því
að -gera fyririgögn iklaiusiuninar að
aiðaiafnd fréttarimmiar. Og þegar
hamm sjálfuir er þammiig búimn að
snúa efnd fyrirsiagmarirunair við,
Lætur bamim siig ékfci mumia um
>að eignia mér það, þair seim bamm
lætur að þvd lliggjia, að ég hafi
sagt Alþýðuíbfliaðiniu, að rekstf'Uirs-
kosbruaðiuir LaimdJatootsspítfala sé
'hærri en Lainidspítalams og Borg-
arspítalans! Sagiir hainm þó, vissu-
lega með iréttu, að ég megi beitiuir
vitfa.
Mæitti elkkii Logi Guðlbraimdggon
betuir vita em að ætla slíka
hrimgarvirtHeysiu frá mér komima,
jafmvel þótlt bairan væri efldki
sjálfúir höfuimdur að ihemnd?
Um storf daggjaldamef>md'ar er
elkki viðeigamdli að óg rœði á
þessium vettvamgi.
Gunnar J. Möller.
Leiðrétting d ljóðnm Steins
í HÁTÍÐABLAÐI Mopguinlbfliaðsinls, 17. júmí sl., voru tiivitmamiir í
Irjóð margrg eldri sfcálda, iþair á meðal Stfeims Steimars, em vitraað
var í tvö ljóða hams. Því miðuir slæddiustf vomdair viiLLuir imm í til-
viltmaninniar og eru hLutaðeigenduir beðlmiir velvir'ðimgair á því. Réttf
eiru ljóð Steiims á þesBa leið:
Island, minn draumur, min þjáning, min þrá,
mitt þróttleysi og viðnám í senn.
Þessi vængjaða auðn með sín víðerni blá,
hún vakir og lifir þó enn.
Sjá, hér er minn staður, mitt lif og mitt lán,
og ég lýt þér, mín ætt og mín þjóð.
0, þú skrínlagða heimska og skrautklædda smán,
mín skömm og min tár og mitt blóð.
(Landsýn)
Út í veröld heimskunnar,
út í veröld ofbeldisins,
út í veröld dauðans
sendi ég hugsun mína
íklædda dularfullum,
óskiljanlegum
orðum.
Gegnum myrkur blekkingarinnax,
meðal hrævarloga lyginnar,
í blóðregni morðsins
gengur sorg mín
gengur von mín
gengur trú mín
óséð af öllum ...
(Úr Formála á jörðu)
F jórir stúdentar og 4 kennar
ar hlutu styrk Tho r Thors
Frá aðalfundi Íslenzk-Ameríska félagsins
AÐALFUNDUR Íslenzfc-Amer-
íska félagsims var haldinn 29.
maí sl. Stanfsemi félagsins hef-
ur sem fyrr aðallega beinzt að
því að greiða götu íslenzfcra
námisimanna til námis í Bandaríkj
unuim og auka menningartengsl
fslands og Bandarílkjanna með
öðruim 'hætti. Félagið hefur nána
samvinnu við The American-
Scandinavian Foundation í New
York, er vinnur mikið starf í
sambandi við menningartengsl
Bandarífcjanna og Norðurlanda
Úr Thor Thors sjóðnum, sem
American-Scandinavian Found-
ation annast, fengu 4 íslenzfcir
námisimenn stfyrk til náxrns vestan
hafs á sikólaárinu 1968—1969 og
hafa 8 fengið samis konar styrki
fyrir árið 1969—1970. Þá hefur
sjóðurinn eins og undanfarin ár
styrkt íslenzfca kennara til þátt-
töku í sumarnámdkeiði að Luth-
er College í Iowa-ríki. Hlutu 4
kennairar slikan styrfc sumarið
1968 og munu væntanlega 5
kennarar njóta þeirra á þessu
sumTÍ. Þá styrkti Tho>r Thors
sjóðurton á el. ári heimsókn
tveggja Bandaríkjamanna til ís
lands, er starfa að notlkun tón-
listar til laekninga, og ihér störf-
uðu á vegum Öryrkjabandalags-
ins og Styrfctarfélags vangefinna.
Eins og á undanförnum árum
hefur Íslenzlk-Ameríska félagið
með aðstoð Institute of Internat
ional Education í New York unn
ið að útvegun styrkja til handa
íslenzfcum ný-®túdentum til eins
árs námsdvalar í Bandarílkjun-
um. Hefur tölu styrkja til ís-
lenzkra stúdenta fjölgað veru-
lega á undaraförnum árum, en
styrkirnir nema yfirleitt skóla-
gjöldum, fæði og húsnæði. Á ár
inu 1968—1969 hlutu 10 stúdent
ar styrfci, og hafa 9 þegar fengið
sams fconar styitki fyrir árið
1969—1970.
Fyrir milligöngu Íslenzk-Ame
rísfca félagsins og Aimeirican-
Scandinavian Foundation stend
ur íslenzkum kenmurum í raun-
vísindutm og stærðfræði til boða
þátttafca í námslkeiðum, sem Nati
onal Seience Foundation gengst
fyrir. Hafa nolkkrir kennarar not
fært sér þetta tækifæri, en fleir
um gæti staðið það til boða.
Þá greiðir Íslenzfc-Amerísfca
félagið í samvinnu við American
Scandiraavian Foundation götu
þeirra, er fcomast vilja til hvers
konar stairfsþjálfunar í Banda-
ríkjunum. Er um margar starfs-
greinar að velja og unnið fyrir
kaupi meðan á dvölinni stend
ur. Nokfcrir íslendingar hafa not
að sér þetta tækifæri, en þó til-
tölulega fáir enn sem komið er,
samamborið við þann fjölda, sem
fer til starfsþjálfunar frá hinum
N orðurlöndunum.
Árehátíð félagsins var að venju
Framhald á bls. 21
//
Fiðlarinn" í 60. sinn
Sambond eggjaframleiðendo
heldur aðalfund í Café Höll uppi, Austurstræti 3 fimmtudag-
inn 26 júní kl. 20.
Dagskrá: Vanjuleg aðalfundarstörf.
Verðlagsmál.
Atlir eggjaframleiðendur velkomnir á fundinn.
STJÓRNIN.
ALLTAF er uppselt á Fiðlarann
í Þjóðleikhúsinu, en þessi vln-
sæli söngleikur verður sýndur
þar í 60 sinn n.k. sunnudag. Sýn
ingum átti að Ijúka um 20. júní,
en vegna gífurlegrar aðsóknar
verður sýningum haldið áfram
til 7. júlí n.k. Fraaik Shaw, ame-
ríski dansarinn, sem dansað hef
ur í Fiðlaranum frá upphafi, er
nú hættur í sýningunni, en í
hans stað kemiur norski dansar-
inn Svenn Berglund, sem dans-
aði með í fyrstu sýningum á Fiðl
aranum. Svenn Berglund kemur
hingað frá Bergen, en þar tók
hann þátt i ballettsýningu á Lista
hátíðinni í byrjun þessa mánað-
Rétt er að taka það fram, að
Fiðiarinn verður ekki sýndur aft
ur á næsta leikári og síðasta sýn
ingin verður 30. júni.