Morgunblaðið - 21.06.1969, Side 12

Morgunblaðið - 21.06.1969, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAjGUR 21. JÚNf 1969 Rœtt við nokkra sjómenn, sem setja strikið á Ameríku um helgina — Er kcwnimn hugur í ykk við sjálfiir og flestir erum við vaniir nótaviðgerðuim. Ég eir hrseddur um að það yröi erfitt og dýrt að fá viðgert í landi. >eir þekkja ekkert til oklkar veiðairtfæira. Annars veiit mað- —• Ætli þýði nokkuð annað. Þegar ekki fæst síld hér, verð- uir maður að ná í hajna. — Þetta leggst bara vel í mig, sagði Örn Erlingsson, skipsitjóri á Eldey. — Ég hef EINS og sagt hefur verið frá í fréttum, eru fjögur íslenzk síldveiðiskip á förum til síld- veiða við austurströnd Banda- rikjanna. Eitt íslenzkt skip, Örn RE, hefur nú stundað veiðar á þessum slóðum um 8 mánaða skeið, en árangur ver- ið misjafn og hefur því eink- um verið kennt um að Örn hefur verið einskipa og orðið að annast alla sildarleit sjálf- ur. Örn var líka heldur seint á ferðinni, því að aðalveiði- tímahilið á þessum slóðum mun vera í júlí, ágúst og september, en hann kom ekki út fyrr en í nóvember sl. Skip- in sem nú fara utan eru Eld- ey, Akurey, Örfirisey og Ósk- ar Halldórsson. Við brugðum okkur niður á Granda í góða veðrinu í gaer og hittum nokkra af vesturförunum að Fyrstuir varð á vegi Okfcar Valdimar Jónsson, skipsf jóri á Akumey. — Hvernig leggst þetta í þig, Valdimair? — Það er niú heldur Mtið um þáð að segja. — Þetta er liarngt ferðalag. — Já, þetta er anzi löng siglimg. Maðuir hefuir nú heyrt að Öminm sé eitthvað fairinm að neita, armairs er efcki gott um þetta að segja, rrnaður þekíkir ekifcert á þetta og verð- ur bara að vona hið bezta. — Hvemig er hljóðið í mannskapnum ? — Það er bara gott hljóð í strákuimum. — Hvermig nót verðið þið með? — Hún er svipuð því sem við notum hér heima, en mik- ið grynniri, aðeims 50 faðma löng. Þetta er lítið notuð nót, sem var breytt fyrir þetta fiskirí. — Hvað getið þið sett mik- ið í skipið? — Ætli við getum ekki sett tæp 400 tonn méð dekk- hleðslu. Gunnar Pálsson og Bjarni Sveinsson um borð í Örfirisey. Valdimar Jónsson, skipstjóri á Akurey og tveir af hans mönn- um. lika ekki niokfcra trú á að þeir eigi eftir að fiska síld niorður í hafi í sumar. — Hverndig gefck þér að mamma skipið fyrir þeinnan leiðangur? — Það voru engin vandr- æ'ði, þetta er að miesitu sami mannskapurinm, sem verið hef ur með mér. —• Hvernig viðgerðarað- staða er þarna vesrtira, etf ein- hvem tímann skyldi springa hjá ykkur nótin? — Við verðuim bara að gera ur heldur litið um þetta allt. — Hvað segja eiginkoniuirin- ar um þetta ævintýri ? — Þaer segja efcfcert; þær þefckjia þetta allt og eru Mka sjálfsagt jafnfegnar og við er- um að þurfa efcki að fara norð uir í haf. Mannskapurinn um borð í Örfirisey var í hörkuviinniu við að gera klárt. Við áræddum nú samt að klöngrast um borð og trufla þá svolítið. Gunnar Pálsson var eitt- Öm Erlingsson á Eldey. „Allt betra en að fara norður í haf“. hvað að möndia í kriingum lestarlúgunia og við snórum ofcfcuir fynst að honium. — Ertu búinn að vera lengi til sjós? — Þetta er nú í fyrsta skipti sem. ég fcem um borð í skip. — Alidrei komið á sjó áður? —' Nei. — Þú laetuir þér greinilega efcki alit fyrir brjósti brenna. Er það sjórinin sem heiILar? — Eiginlega efcki, óg fer nú fyrst og frennst í von um að græða peninga. Bjarni Sveinsson, 2. stýri- máður var að gainga frá upp- stiIMingunni, en gaf sér þó tirna til að þuirrka svitann aif enninu og ræða stuittlega við ofckur. — Mér lýst nú svona sæmi- lega á þetta, efckerf meira. Það var byrjað að ræða um þetta í fyrrasumar og þá leit þetta allt betur út. Við gerð- um Mfca ráð fyrir þá að fá betra verð fyrir síldima. Verð- ið er hlaegiilegt og þalð fimnst mér gruggugit og Mzt efcki á. Kairlirnn sem á síldairverksmiðj una er með mikla hænsnaræ'kt og notar alilit mjölið sjálifuir. — Þú ert samt ákveðimn að fara með? — Já, já, ég hef alitaf verið áfcveðkiin í því. Ljósi punktuir inn er nú sá, að þaima eir veð- urbiíða aMt sumarið, nú, og svo er alitaf voniin um upp- gripaaifla. — Hvað verðilð þið lemgi í buirtu? — Ég held að gert sé ráð fyrir að við fcomium heim í nóvember. Uppi á bryggju fréttum við að fiotinn myndi sigla á laug- airdag og vonaindi sannaist orð- tafcið „laugardagur til lukfcu“ á þessuim vestuirförum úr ís- ienzfcri sjórmamnastétt. — ihj. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauðungar- uppboð að Ármúla 10, miðvikudaginn 25. júní n.k. kl. 11.00 og verður þar seld trésmíðavél, talin eign Yngva Viktors- sonar, húsasm.m. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauðungar- uppboð að Grensásvegi 22, miðvikudaginn 25. júní n.k. kl. 9.15 og verður þar selt skjalaskápur og plastvél, talið eign Iðnplasts h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauðungar- uppboð að Einholti 2, miðvikudaginn 25. júní n.k. kl. 16.15 og verður þar selt bókbandsskurðarhnífur og bókbandsvél, talið eign Arnarfells h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik fer fram nauðungar- uppboð að Síðumúla 8, miðvikudaginn 25. júní n.k. kl. 10.45 og verður selt 4 setningarvélar, taldar eign Prentsm. Jóns Helgasonar h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Pachmon rekinn Prag, 16. júni — NTB. TÉKKNESKA deildiin í komtn únista/flokfci Tékfcóslóvafcíu vék; í dag stórmeistarainum í ákák, Luddk Pachmain úr fliofckinuim, en hanm er talinin umbótasiinmaðútr. Eftiir ítrefc- uð brot á negiuim flokksins, hefuir stjóm flokfcsins ákveð- ið að vfkja honuim úr fllofcikn- uim, segiir í opinberri tíilkynm ingu, sem gefim var úit í kvöld.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.