Morgunblaðið - 21.06.1969, Síða 16
1
16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1S09
Aðalfundur Félags hdskóla-
menntaðra kennara
AÐALFUNDUR Félags hásikóla-
menntaðra kennara var haldinn
dagana 6. og 12. júní síðastlið-
inn.
Dr. Halldór Elíasson flutti er-
indi á fundinum um Háskólann
og hlutvehk hans og svaraði
fyrirspurnum um eifnið. Jón
Baldvin Hannibalsson focrmaður
félagsins gerði grein fyrir störff-
um þess á liðnu starfsári. Gefin
var út steifnuyfirlýsing FHK í
gkólamálum, og nokkrar breyt-
ingar tókst að knýja fram á laun
um háskólamenntaðra kennara.
Lýður Björnsson fulltrúi fél-
agsins í launaráði Bandalags há-
Skólamanna gerði grein fyrir
nokkrum grundvallarþáttum í
kerfisbundnu starfsmati, og lýsti
fundurinn í ályktun stuðningi
sínum við starfsmat og fór fram
á, að framikvæmd þess yrði hrað-
að. Ingólfur A. horkelsson for-
maður réttindanefndar gerði
grein fyrir breytingum, sem tek
izt hafði að fá gerðar á nýju
frumvarpi um menntasikóla,
þannig að ákvæði yrðu um, að
kennarar á menntadkólastigi
Skuli ljúka prófi í uppeldis- Og
kennslufræðum til að fá full
réttindi til kennslu á því stigi.
Hann slkýrði og frá því, að athug
un á menntun og réttindum bók-
námskennara á gagnfræðastigi
hefði leit.t í ljós, að á tímabilinu
1962—’69 hefði fjöldi bóknáms-
'kennara með fyllstu réttindi
(þ.e. háskólapróf í kennslugrein
að viðbættu prófi í uppeldis- og
kennslufræðum) vaxið úr 62 í
72, en hlutfallslega hefði hlutur
þeirra rýrnað úr 25.5% allra
bóknámakennara á stiginu (243)
í 16.5% í ár (436 fastir bóiknáms-
kennarar alls).
Miklar umræður urðu á aðal-
fundinum um slkólarannsókinir
og námsbókaútgáfu og æakilega
framtíðarslkipan þeirra mála.
Lauk þeim uimræðum ektki og
var kosin þriggja manna nefnd
til að undirbúa ályktun frá fé-
laginu um þetta efni. Fundurinn
gerði ályktanir um launamál,
kennaramenntun, kennslutilhög-
un í uppeldis- og kennslufræð-
um við Háskóla íslands og lýsti
stuðningi sínum við mennta-
sikólafrumvarpið, sem liggur fyr
ir Alþingi.
Jón Baldvln Hannibafeson
M.A. var endurkjörinn formaður
félagsins. Aðrir í stjórn eru Ein-
ar Laxness cand. mag., Finn-
bogi Pálmason B.A., Guðlaugur
Stefánsson B.A. og Hörður Berg
mann B.A. f varastjórn eru
Gunnlaugur Sigurðsson B.A. og
Loftur Guttorimsson lic-’es-lettr-
es.
ÁLYKTUN UM LAUNAMÁL
Samkvæmt yfirlitsSkýnslu frá
fræðslumálaskrifstofunni fyrir
dkólaárið 1961-’62 voru 243 kenn
arar í bóknámsgreeinum við
skóla gagnfræðastigsins. Aðeins
62 höfðu fyllstu kennararéttindi
(þ.e. háskólapróf í kenruslugrein
að viðbættu prófi í uppeldis- og
kennslufræðum), þ.e. 25%
(25,5) allra bóknámskennara á
gagnfræðastigi.
Samkvæmt yfirliti frá sömu
Skrifstafu um setta og ákipaða
Skólastjóra og kennara við sfcóla
gagnifræðastigsins slkólaárið
1968-’69 voru fastir bóknáms-
kennarar 436 að tölu, en aðeins
72 þeirra höfðu fyllistu kennara-
réttindi eða rúml. 16% (16.5).
Tala kennara með fyllstu
kennsluréttindi — þ.e. réttindi,
sem ein geta talizt fullnægjandi
til kennslu bóknámsgreina —
AÐALFUNDUR Hagtrygginlgar
var haldiinin 7. júnlí í veitimga-
húsiniu Sigtúimi. Fuindinin BÓttu
137 'hlutlhaifar og höfiðlu aitkvæða-
umhoð fyrir 6,3 miMj. tor., eða
rúmlega helmimg alfls hluitaifjár
féiagsin's, Fuinidairstjóri var Haf-
steintn Balldvinisson, hriL, o<g
fuindarritari Garðar Siguingeiirs-
som viðs'kiptafræðingiur.
f ákýrsiu stjónnair var m.a. skýrt
fná því, að fjöldi bifineiðaitrygg-
imga hefðd veirið nær óhneyttiur
frá fynna áni Aðrar tryggiogar
höfðu aukiat um tæp 60%, en
félagið hatfði með höndum ail-
hliða tryggmgaþjóniustu adlt árið.
Mest vair aiukininigin í hóptrygg-
irugum og lífitryggimgum, og nam
líftrygginigastofn féiaigsiinis í des-
ember-lok 1968 146 milij. tor.
heffur því á tímabilinu 1962 til
1969, á einurn 7 árum, lælkkað úr
25.5% allra bóknámiskeninara í
16.5%.
Að framansikráðu er augljóst,
að kjör kennara laða éklki há-
Skólamenntaða menn að kennslu
stönfum. Hlýtur sú staöreynd að
teljast ein helzta orisölk þess sem
miður hefur farið í skólamálum
íslendinga. Alvarlegri verða þó
þau áhrif, sem dkortur á há-
skólamenntuðum kennurum
hlýtur að hafa á þróun skóla-
mála í náinni framtíð, enda er
hætt við, að baráttu fyrir um-
bótum á því sviði komi að litlu
haldi, ef ókleift verður að ráða
að skólum á gagnfræða- og
menntasfcólastigi nægilega
marga sénmenntaða kennara.
Það er því torafa FHK, að laun
kennara verði bætt og það svo,
að kennslustörf verði a.m.k. jafn
eftirsóknarverð fyrir háskóla-
Heildar-iðgjalldatekj'ur félaigs-
iniS voru 23,7 millj tor., þar af
16 miillj. tor. fyrir ábyngtðarirygg-
ingar bifreiöa. Frá því félaigið
tók til starfa 1. maí 1965 höfðu
iögjöld bifreiðaitryglgingia verið
óbreytt, þair til 1. miaí í ár. Á
þessu támiabili hafa orðið miklar
verðlagsbneytinigar, t. d. hafla
vanalhliuitir til biifreiiðia hækkað
um nær 100%,' ásamit hækitoum á
útiseldri viruniu verflcstæða og
aufcnium toostmaði við Ska-ifstofu-
reíksitur.
Á áriinu vaæ hafllli á ábyingðair-
trygigingum bifreiða vegnia verð-
hækkania frá 1967, en vdlð það
bættust í ár.glok vei'ðbreytinigar
efitir gemgislækkuin í nóvemiber
1968. Þótti þvi sýmt, aið elklki
yrði kiomizt hjiá iðgj aldahækkum
fyrir árið 1969, og var redlkm/uö
út lágmarfcsiðgj aldahækltoum fyr-
ir árið 1969, og var reitouð út
1 ágmartosiðgj ald ab ækkuin bif-
reiðaitrygginga 1969. Hækkum
þessi reyndist veira rúmll'ega 30%.
Þegar tekið er tiliiit tii breytrta
verðlags og tjóniaitíðim á tímia-
bi'linu 1966—1969, mum þessi iið-
gjalldahækikuin minmd en áður
hefuir þeklkzt við hldðstæðar að-
stæður.
Breytinig í hægri-umferð hefur
ékfci au'kið tjóruatíðni. Félagið
hetfur að vísu þurft að greiða
niokikur tjón vegnia vimisitri viflliu
á 1‘iðnu ári, en breytimigin hetfur
ek'ki hatft neikvæð áhritf á atf-
komu félagsinis í hei'ld.
Meðal nýjuiruga í trygginiga'-
þjónuistu má niefnia húseigemda^
tiryggimigu, sem tekim var upp
á árimu, og felur í sér 7 temigdar
tryggi'ragar, er vedita húseigemd-
um niauðsynfliega ábyrigðar- og
tjóniavernd.
Enida þótt mókíkur halld hefði
orðið á ábyrgð'airtryggin'gum
bifreiða miarn hagruauður atf heild
arretostri félagsdns 335 þús. tor.
Fé var fyrir hiendi í arðjötfn-
uiruairsjóði, og samþyiktoti aðafl-
fumdur að greiða samia airð og
umdamtfarim ár, þ.e. 10%. Frá þvi
félaigið tók til stamfa og fnamri
tád siðugtu áramóta hetfur það
greitt arð til hliuitihatfa, sem nem-
ur 3,2 millj. tor.
Heiidarhluitatfé er 12 millj. tor.,
hhrtihatfar eru 994, em ákuidlaua-
ar fasteigmir félagsimis niemia nú
16 milllj. tor. Féfliagið hetfur um-
boðsmammiakerfi um afllt lamd, em
aðaiskrifstofa þess er að Eiríks-
götiu 5, í Templamahöllliinmi. Áætfl!-
að er að flytja aðaisltoriÆstofuina
í eigið húsnæði að SuðdrlamdB-
braut 10 síðar á þessu ári.
Stjórm félaigsims Skipa: Arim-
björm Kolbeinssom, lætoniir, for-
maður, Gísli Herm'atnimsson, verk
fr., varatformaður, Sveinm Tortfi
Sveinisson, varlfcfr., ritiari, Guð-
fiminur Gíslasom, foustjóri oig
Ragniar Inigimarsson, verktfr.,
meðstjórniendur. Framkvæmda-
Stjóri féliaigsiinis er Valldimar J.
Magniirasom,
Sýning
verður haldin á prófsnrðum nýsveina í húsgagnasmíði í húsa-
kynnum Gamla kompanísins að Síðumúla 23 dagana 21. og
22. júní.
Sýningin verður opin báða dagana frá kl. 10—22.
Húsgagnameistarafélag Reykjavíkur.
Skrífstofustúlka
óskast til starfa á endurskoðunarskrifstofu. Vélritunarkunn-
átta nauðsynleg.
Umsækjendur sendi upplýsingar um aldur, menntun og fyrri
störf til Morgunblaðsins fyrir 25. júní merktar: „8420".
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauðungar-
uppboð að Ármúla 4, miðvikudaginn 25. júní n.k. kl. 13.00
og verður þar seldur rennibekkur, talinn eign Axels Sölva-
sonar.
Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauðungar-
uppboð að Mávahlíð 30, föstudaginn 27. júní n.k. kl. 10.45
og verður þar selt 8 hárþurrkur, taldar eign hárgr.st. HOm.
Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Ólafs Þorgrimssonar hrl., fer fram nauðungarupp-
boð að Laugavegi 178, miðvikudaginn 25. júní n.k. kl. 11.45
og verður þar seld Kraft-gosvél (ávaxtasafa) talin eign Smára-
kaffi h.f.
Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 43., 45. og 48. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968
á Hábæ 35, þingl. eign Björgvins Einarssonar, fer fram eftir
kröfu Kristins Sigurjónssonar hrl., Gjaldheimtunnar, Arnar Þór
hrl„ og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, fimmtu-
daginn 26. júní n.k. kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 67., 68 og 69. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968
á hluta í Hraunbæ 60, talin eign Þórðar L. Björnssonar, fer
fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Jóhanns Nielsson-
ar hdl., og Gjaldheimtunnar á eigninni sjálfri, fimmtudaginn
26. júni n.k. kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Eftir ákvörðun og krcfum uppboðsaðila fer 3. og síðasta nauð-
ungaruppboð á fiskaðgerðarhúsi að Básveg 9 í Vatnsnesbási
í Keflavík, eign Rúnars Hallgrímssonar fram þriðjud. 24. júní
1969 kl. 14. Uppboðið verður sett í skrifstofu embættisins að
Vatnsnesvegi 33 Keflavík og síðan flutt og því fram haldið á
eignínni sjálfri eftir ákvörðun uppboðsréttar.
Bæjarfógetinn í Keflavik.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauðungar-
uppboð að Brautarholti 6, miðvikudaginn 25. júní n.k. kl. 16.00
og verður þar selt trésmíðavél (Fræsari) og þykktarhefill, talið
eign B.Á.-húsgögn h.f.
Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauðungar-
uppboð að Suðurlandsbraut 60, miðvikudaginn 25. júni n.k.
kl. 13.15 og verður þar selt kælisýningarborð (Rafha), búðar-
kassi og búðarvog, talið eign verzl Álfabrekku s.f.
Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 12., 14. og 18. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969
á v/b Ögra RE. 41, þingl. eign ögra h.f., fer fram eftir kröfu
Jóns N. Sigurðssonar hrl., við skipið í Reykjavíkurhöfn, fimmtu-
daginn 26. júni n.k. kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 16., 19 og 22. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969
á hluta í Alftamýri 18, þingl. eign Guðbjargar Milner, fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri,
fimmtudaginn 26 júní n.k. kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 37., 39. og 40. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968
á Langagerði 32, þingl. eign Óskars Ingvarsson, fer fram eftir
kröfu Loga Guðbrandssonar hdl., Veðdeildar Landsbankans,
Arnar Þór hdl., og Útvegsbanka íslands, á eigninni sjálfri,
fimmtudaginn 26. júní n.k. kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið f Reykjavík.
Framhald á hls. 25
SKULDLAUSAR FASTEÍGNÍR
HAGTRYGGINGAR 16 MILLJ.
— Frd aðalfundi HagtryggLngar h.f.