Morgunblaðið - 21.06.1969, Page 17

Morgunblaðið - 21.06.1969, Page 17
MORGUNBLA.ÐIÐ, LAUGARDAGUR 21, JÚNÍ lí>69 17 honum veitt aðstoð í fortmi fyrir framgreiddra launa, sem endur greiðast áttu, af launum hans, er hann kæmi til starfa á ný. Hluti þessarar s'kuldar var greiddur af launum, sem hann átti inni. En hann lézt áður en skuldin væri nema að litlu leyti greidd. Voru dánarbúi hans greidd laun í 5 mánuði og þau dregin frá slkuld hans. Voru þá eftir kr. 52.922,00. ÁJkveðið var þá að ganga ekki að dánarbúinu, enda þýðingar- laust, en afekrifa þessa slkuld, sem tapað fé. Hitt er annað, þótt í rauninni slkipti eigi máli, að í stað þess að færa þessa fjár hæð út, sem tapaða skuld, var hún færð á launareikning. 5. Með tilliti til þess að með- ferð imáisins hjá dómnsvaldinu er enn eigi lolkið, telur me'irihluti venksimiðjustjórnar að frekari deilliur um miál þetta við daigblað ið TLmann, séu að svo stöddu eigi viðeigandi. Þegar niðurstöð ur í dóimsmáli þessu liggja fyrir, mun gefast tækifæri, bæði innan stjóirnar Sementsvenkismiðju rí!k isinis og á opinberum vettvangi, að íhuga og ræða þetta mál frekar. j Akranesi, 20. júní 1969. V Ásgeir Pétursson. Jón Árnason. Guðm. Sv-einbjömsson. ATHUGASEMD Vegnja skriifa Tímians um miáí- efni Sementsyerlksimiðju ríkisins 20. júrtí 1969 óska ég að taika fram eftirfarandi: 1. Föst laun mín 1967 kr. 250.738,34 voru gefin upp til sikatts svo og stjóirnarlaun kr. 35.180,00. 2. Á árinu 1967 voru mér greiddar kr. 60.000,00, sem auka- þóknun vegna starfa á ýrrusum tíimum sólarhrings vegna af- greiðslu m.s. Freyfaxa, ferðalaga til Reykjavíikur og Keflavífkur og í sambandi við flutni.nga á birgða stöð verkamiðjunnar í Reykjá- vík úr geymislu við Kal/koifnisveg til Orfiriiseyjar og undirbúning á flutninguim birgðageymslu í Ártúnshöfða. 3. Á framtal mitt færði ég laun mín sfcv. afriti af launamiða sem mér var sendur á sama hátt og yfir önnur laun. 4. Þrátt fyrir ótvíræðan rétt minn til þess að fá ofangreinda upplhæð ifrádiregma laiuinium vegnia kostnaðar er ég hafði vegna ofan greindra starfa ósikaði ég eftir því við viðkomandi sfcattayfir- völd að svo væri eíkki gert. Hafa því engin sfcattsvik átt sér stað af minni hálfu. 5. Persónulega hef ég því engu að leyna, enda staðið að öllum samþyfclktum er gerðar hafa ver ið innan Sementsverfcismiðju- stjórnarinnar varðandi dómsrann sókn þá er nú stendur yfir. 6. Varðandi önnur atriði fyrr greindrar Tímagreinar vísa ég til yfirlýsingar meiailhluta Sem entsverksmiðj ustjórnarinnar. Afcranesi, 20. júní 1969. Guðm. Sveinbjörnsson. Brezkur togori tekinn í lnndhelgi Brezki togarinn Princess Elisabeth, sem tekinn var í landhelgi við Eystra-Hom í gær. Motsveinnr n fiski- og ilutningn- skipum hyggju n félugsstofnun ÞEIR menn, sem öðlazt hafa rétt indi sean matsveinar á fisfciskip- um, flutningadkipum og farþega sikipuim 100—800 rúmlestir, hafa ákveðið að stofna með sér fé- lag, sem verða mun deild innan heildarisaimtafca matreiðslu- manna. Er hér um að ræða menn sem hafa lokið 8 mánaða nám- sfceiði við Matsveina- og veitinga þjónaslkólann og starfað sex mán uði sem aðstoðarimatreiðslumenn á sfcipum, eða hafa sótt viður- 'kennt matreiðslunáimisfceið og starfað sem matreiðslumenn á fislkisfcipum í 18 mánuði. Matsveinar með slSk réttindi eru nú fjölmennir um allt land og er ætlunin að þessi félags- deild nái til þeirira allra. Þeir menn, sem hafa forgöngu um fé lagsstofnunina, óslka eftir því, að væntanlegir félagar sendi um sðkn ásamt 300 krónum, sem renna í félagssjóð, til Eir'ífcs Hall dórssonar, matsveinrs, Álftamýri 48, Reyfcjavík. Sýning á sveinsstykkj- um húsgagnasmiða— SÝNING á sveinstykkjum í hús gagnasmíði verður opin í Gamla Kompaníinu, Síðumúla 23 í dag og á morgun frá kl. 10—20. Þair verða 'til sýnis prófsimíði 20 niýsveiinia, og hiafa Iþeir miarg- ir reynlt sig vilð stæinri ag veiiga meiri hJlulti en oft áðuir, sagði Karf Maaek, húagagn'aEmiíða- mieisitairi, bla ð amöniniuim. Eru smíðiisgripinniiir óvenju Markús Þórðarson. fjöigreytiieigiir, og lofar 'það góðu um fraimtíðjnia. Híafa hús- gagniasimiiðdr kiomið auiga á þá niauðsyn, að breyta taeri meira til í húísigagnasmíði (enida þótt það sé kositruaðarsiamit). Geta má þesis, a‘ð húsgögn með sfcúffium og slkápum verða alð vera álfcaf- lega niákvæmliaga amiðuð ti‘l þesis að standast prótfum. í þrjú ár haifa húagögn verið merfct með ábyrgðairmierki Hús- igagruameilstarafélags Reykjaivík- ur oig verðiur meirlkið tií sýnis á sýniirugunmii. Eru tvær meirikmgar á ábyrgð, íþ.e. sfcíirteiini, svo og miði með ábyrgðaimúmeri. Ef hamn er ekiki mieðfy'ligjanidi, er efcki sá gripuir, sem um er alð ræða í ábyrgð. Þetta sem geifur til kynma, að hluituiriinin uppfyilli settar toröftur, teljia húggagnaismíiðúr niaiuðisyn- 'legt 'að kyninia nieyteniduim beit- ur, og állíta að það sé til mitoils öryggis og hagræðiis í hiúsgagna vaii. Gera má ráð fytriir aiukinini ábyrgðarmarfciingu á húsigögnium í friamtíðiinni, 'þar sem bólstrar- ar eru að hefja miarfciingu á firaimdeiðslu S-inini, en hún heifiur ékkii 'tíðkiaat fram áð þesBiu af ýmsum ástæ'ðiuim. í septomber verðiur haidin sýniing á húsgögnium, sam ein- göngiu eru ábyrgðairmierifct. Tekur við sturfi síldurleiturstjóru EslkifirðL, 20. júní. í GÆR tók varðskipdð Ægir tog arrarnn Prinoess Eiiisafbétih frá Gtrimsby þar sem togariinn var að ólöglegum veiðum 4,1 sjó- miíliu ininian 12 mí'lna fiskveiði- lögsöguininiar út iaf Eystra-Hoirni. Það var svarta þoka þégar tog- arinn var tekdnin. Mál ékipsitjór- anis var tékið fyrir í fcvölid hjá sýslumainnisembælltiniu á Eski- firði Eif Gísla Eiruairssynii, fiull- trúa. Skiphierra á Ægi er Jón Jóinisson. — Guininar. Sveinsstykki á sýningunni í Gamla Kompaniinu Huddleston-hjónin, Rouhi og John. Hann sagði ennfremur, að í fyrstu yrði síldarleitin aðeins starfrækt á Raufarhöfn, og þar MARKÚS Þórðarson frá Rifi á Snæfellsnesi heflur nú verið gerð ur að síldarleitarstjóra. Mun hann fara næstu daga norðlur til Raufarhafnar, en áformað er að síldarleitin taki til starfa um mánaðamótin næstu. Markús tjáði Mbl., að hann tæki við þessu starfi af Barða heitnum Barðasymii, en sjálfur hefði hanm starfað við síldarleit ima undanfarin fimm sumur, næði á Raufai'höfn og Dalatanga. yrði Friðþjófur Guninlaugisison með honum, en ef ástæða þætti til, yrði síldairleitin á Dalatanga einnig látin byrj a. - YFIRLÝSING Framhald af bls. 2 að starfsmaður þessi átti við mikla vaníheilsu að búa og var LANDSHAPPDRÆTTI VfRO KR. 100 DKfGIDZJÚlí 1%9 VINNINCUR: 4 DYR A FOROGAl AXIf 100 AO VERDMA II KR. 790.00f).00 SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Norrænt æskulýðsmót í Færeyjum Heimsækju Bukúiana ROUHI og John Huddleston nefnast ung hjón, sem hér eru á ferð, hún frá Persíu, hann Breti. Hann starfar við alþjóða gjaldeyrisstofnunina í Washing- ton D.C. Þaiu teljast ti'l Ba'hái safnaðar- iirus, og eru í stuittri heiimsóikn til þests að heilisa trúbræðnum sínium hérl’endis. Sögðiu þau, að allfþjóðieigit þing sáfnaðariins væri í Haifa, oig væri kosið til þesis á 5 ára flreist, ag kváðu þau einkumnar- arð saifnaðarims yera: Hugsið um aiðasa, en ékki um sjálfa yður. DAGANA 2.—7. júlí mk. verður haldið í Færeyjum norrænt æsfcu lýðsimót á vegum æsfculýðs- nefnda Norrænu félaganna í samvinnu við Norræna félagið í Færeyjum. Mót þetta er liður í sta-rfi nefndanna til að kynna VELJUM ÍSLENZKT fSLENZKAN IÐNAÐ æSku Norðurlandanna ilifið í hin um einstöfcu löndum, en hingað til hafa verið haldin slik mót hér á landi, sumarið 1967 og í Dan mörfcu, suimarið 1968. Dagstorá þeissa móts verður að mestu 'kynnimg á lífi Færeyinga og atvinnuháttum, en einnig verður elfnt til ýmiiss kanar sikemimtana. Áætlaður þátttak- endafjöldi verður um 250—300 frá öllum Norðurlöndunum, en áætlaður kostnaður við ferðina er kr. 9.000,00 innifaldar eru ferð ir og uppihald meðan á mótinu stendur. Allar nánari upplýsingar veit ir sfcrifstofa Æslkulýðssambands íslands í síma 14053.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.