Morgunblaðið - 21.06.1969, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÖNÍ 1969
Tillögur um uppbyggingu
Hrafnseyrar samþykktar
— Frásögn af fundi Hrafnseyrarnefndar
■'Þingeyri, 19. júní. —
Hrafnseyrarnefnd kom saman
á fund á Hrafnseyri við Arnar-
fjörð laugardaginn 14. júlí til
umræðna um framtíð staðarins.
Varðskipið Óðinn kom með nefnd
armenn úr Reykjavík, nema herra
Sigurbjörn Einarsson biskup, sem
gat ekki mætt vegna anna.
Aðrir nefndarmenn eru: For-
rnaður Ásgeir Ásgeirsson fyrr-
verandi forseti og alþingismaður
Vestur-ísfirðinga, Helgi Elíasson,
kvæmdastjóri nefndarintnar,
Hörður Bjamason, húsameistari
ríkisins. Með þeim til ráðuneytis
voru þeir Hákon Bjarnason skóg
ræktarstjóri, Reynir Vilhjálms-
son, skrúðgarðaarkitekt, Magnús
Jóihaininisson, bygginigiaeÆtirliifcsmað
ur og enmfremor Páll Kolka,
læknir, sem stofmað hefur sjóð
til að reisa minnismerki á staðn-
um um Hrafn Sveinbjamarson.
Samkvæmt upplýsingum séra
Stefáns Eggertssonar var mætt á
Hrafnseyri kl. 9, en heimamenn
í nefndinmi eru Sturla Jónsison,
hreppsstjóri í Súgandafirði, Þór
ir Njálsson frá Auðkúlu í Arnar
firði og séra Stefán Eggertsson,
ÞingeyrL
Fundurinm hófst með ræðu for
.maninis, Ásgeiirs Ásgeirsisoniaif, og
reifaði hanm málið. Skýrði frá til
drögum að uppbygginigu staðar-
íms og áætlun/um uim framtíð hans,
en eins og alþjóð er kunhiugt
stofnaði hann ásamt börnuim sín-
um sjóð til minminigar um koniu
sína frú Dóru Þórballsdóttur.
Skyldi sjóður sá renina til bygg
inigar kirkju á Hrafmseyri.
Hörður Bjarniason rakti bygg-
ingasögu staðarbússins, sem þeg
ar hefur verið byggt. Emmfremvur
ræddi hann um byggingar þær,
sem áformað er að reisa. Þar á
meðal simiði lítillar en vandaðrar
kirkju, fjárhúsbyggin-gu fyrir 200
fjár, er áætlað er að koma upp
á þessu sumri, og að lokum skýrði
hanm frá viðbyggimgu við hús
þaðr sem þegar hefur verið reist
i staðmum. Heimamenn báru fram
eftirfarandi tillögur um Hrafns-
eyri:
1. Reist verði hið fyrsta hag-
kvæm og vönduð fjárhús fyrir
um 200 fjár, þar sem fátt mundi
tryggja betur búsetu á staðnum
einis og nú hagar til og fyrirsjáan
legt er. Jafnframt séu ræktimar
möguleikar staðarins nýttir svo
sem förng eru til í því skyni að
tryggja enn betur að lífvæn-
legt verði á staðnum á nútíima
búskaparvísu.
2. Ríkið styðji byggingu vand
aðrar og vistlegrar kirkju við
hæfi staðarinis og safnaðar sólkn
arinnar. Til þeirrar kirkjusmíði
svo og prýði hemnar renni þeir
sjóðir, sem nú eru fyrir hendi í
þessu skyni, svo sem minminigar-
sjóður frú Dóru Þórhallsdóttur
og sjóðseign núverandi Hrafns-
eyrarkirkju, að fengnu samþykki
sóknamefndar.
3. Að því verði stefnt af al-
efli að fegra og prýða staðinn hið
ytra. Má þar einkum minna á
eftirfarandi:
a. Fjarlægðar verði gamlar
húsatóftir, sem ekkert mirnningar
gildi hafa og ömniur þau man,n-
virki, siam til lýta eonu en enigra
nota.
b. Ræktað verði skógarbelti,
sem yrði baksvið staðarins,
skjólgerði hanis og gróðurprýði.
c. Minmismerkjum á staðuum
verði búið það uimhverfi, er þau
megi bezt prýða og því hagað á
þanm veg, að athygli beimist að
minnismerkjiuoum sjálfum t.d.
með ræktun Skraiutjuirta og lágra
runma urrahverf is þaai.
4. Vandlega verði íhu'gað, hver
menningar- lítonar- eða félags-
starfsemi samraemist bezt stað-
háttum á Hrafrnseyri og vænleg-
ust væru til þess að auka veg
staðarins og Vestfjarða í heild.
Að niðurstöðu fundimni verði
síðan stuðlað að þvi að koana
slíkri starfsemi á fót, svo sem
fremist vetrða föog og rök tiL
5. Skipulagi mann'virkja og
ræktunar á staðnum verði hrað
að svo sem verða má því til
tryggimgar að framkvæimdir þar
geti hafizt og gemgið sem á-
rekstraminmst.
Tillögur þessar voru ræddar
og samþykktar samMjóða. Að
beiðni formanns nefndarirxnar
mættu auk fyrrnefndra HalTdór
Kristjánsson, bóndi á Kirkjubóli
í Bjamardal, vegna Umgmerana-
félagssamtakamna, frú Iðiuon Ei-
ríksdóttir frá fsafirði fyrir Sam-
band vesfirzkra kvenma og Jón
Guðbjartsson, byggingameistari
Sveinssonar, bónda á Hrafnseyri.
Að loknium fundi, er merun höfðu
notið góðs beina Hrafoseyrar-
bónda, sigldi Óðiran kl. 17 suður
með utanhérað'.sim emn. Heima-
miemn væmta sér hiins bezta
áiraingiuins aif fundi þessum.
VELJUM ÍSLENZKT
HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams
I'M AFRAID THI5 IS SOINQ \ NOT ON YOUR
TO BE A LONG AND PAINFUL j LIFE, DAVOS .'
PROCESS, MR.TROy/_____/ I'M GOING TO
PERHAPS WESHOULD -VT LEARNTOSKI.,
TELL BEBE BOTA THAT A 11= IT KiLLS ME !!
— Beygðu þig áfram, Troy. Beygðu þig
í hn.jánum og láttu þyngdina hvila fram-
an til.
— — Ég .. . ég get ekki stoppað!
— Ég er hræddur um að þetta verði
löng kennsla og þjáningafull, hr. Troy.
Kannske ættum við að segja Bebe Bota
... hm ... að þér liafi snúizt hugur.
— Aldrei í lífinu, Davos. Ég ætla að
læra á skíðum, jafnvel þótt það gangi
af mér dauðum.
— Og þetta, kæri Troy, gætu verið illa
valin orð!
2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3
liega sögu fyrir bekkinn.
Hvernig gat hún l'íka vit
að, að hann væri að
hliusta á 'i'kemmtiíþátt í
Oteveland-útvarpinu?
Halli var ekki neinn
afbuirða nemandi, en
hann var al’ltof gáfaður
til þess að vera faBisti.
En viku eftÍT að hann
hafði byrjað að hltusta á
C'teveOiand úitvarpiö i
kennslustumdum lækkuðu
einkunnir hans skyndi-
lega. Kenrvslukonan var
ekki ánægð með þetta og
sendi Halla með bréf
heim til sín, þar sem hún
bað mömmu hans um að
koma í skóliann og tala
við sig um Halla.
„Hann fylgist ekki
með“, sagði kennslukon-
an við frú Jónu. „Hann
virðist vera með hugann
alls staðar annars staðar
en í kemnslustofunni. Ég
verð að segja, að það er
án efa eitthvað alvarlegt
að drengnum, þetta er
ekki eðlitegt háttarliag“.
„Ég er hrædd um að
huigur hans hafi verið í
Clevelandi, Ohio í stað-
imn fyrir í kennsliustof-
unni yðar“, sagði frú
Jóna. „Kannski að hann
ætti ekki að nofa spöng-
ima í kennskistuindum.
enda þótt mér fimnist að
hann ætti atltaf að nofa
spöngina. Það er mjög
slæmt fyrir börn að alast
upp með skakkar tenn-
ur“.
Kennsiukonan hristi
höfuðið með varvdiætis-
svip. „Hvað kemiur spöng
é tönnum Clevelandi,
Ohio við“, sagði hún
hvasst.
rÆ, já“, muildraði fru
Jóma, „þetta er of flókið
miál tii þets að hægt sé
að útskýra það — og svo
mymduð þér ekiki trúa
mér, jafnvel þótt það sé
alveg satt. Staðreyndin
er nefnitega sú, að síðan
Hali fékk spöngina á
tennurnar hefur hann
heyrt alls kyns hljóð“.
„Hljóð!" sagði kemnslu-
konan. Nú þetta virðist
vera alvartegira mál en ég
héHt. Sjáið þér það ekki
frú Jóna, að s>á sem heyr-
ir aUs kyns hljóð hlýtur
að vera andiega veikur,
eða á ieið með að vera
það. Ég legg til að þið
haldið Hallia heima um
tíma og farið með hann
til geðlæknis. Þetta gæti
verið fyrsta merki um
það að geðheilisa drengs-
ins sé í hættu“.
„Halli minn er ekki and
Lega veikur“, sagði fni
Jóna með tárim í augun-
um. En hún héK Halla frá
ikóia næstu daga ,og gafst
horruim þá gott tækifæri
til þess að vinna við frí-
merkjasafnið sitt.
Næsta dag kom Karl,
frændi Haillla í S'tutta
heimsókn.
„Hvernig stendur á því
að Halfli er heima núna.
Á hamn ekki að vera í
skólanum?" spurði hann
eftiir að hafa gefið frú
Jónu stærðar konfekt-
ka-sa.
Frú Jóna útskýrði fyr
ir honum hvernig spöng-
m á tönnum Halla væri
eins og útvarpstæki. —
„Hann getur hhistað
greimilega á hvern ein-
asta þátt í Cteveland-út-
varpinu, þegar hann er
með spöngina", sagði
hún. „Þetta er staðreymd.
Ég keypti Cleveland dag
blaðið, og Halili gat sagt
mér alla dagskráma án
þe-s að svo rnikið sem
líta í blaðið. En kennslu-
konan hans heddur, að
hann sé að tapa viltinu,
aðeins vegna þess að
hann heyrir meira en
venjutegit fólllk. En hún
geri rsér ekki grein fyrir
því, að Haillli er óvenju-
liegt barn. Núna leyfir
hún homim ekki að koma
í skólann fyrr en ég hef
látið geðiækni rannsaka
hann. En það er enginn
geðilæknir hérroa í þorp-
inu, og ég vil ekki fara
með hann til bráðókunn-
ugs manns. Eimkum þar
'iem ekkert er að hon-
um“, segði hún.
„Ja-há“, sagði Karl
fræmdi og ræksti sig. —
„Hvað ert þú að hlusta á
núna drengur minn?“
spurði hann Halla, sem
var eiinmitt núna með
spöngina á tönnuinum.
„Þetta er bara auglýs-
ing“, sagði Halii, „ég
skal syngja hana fyrir
þig“. Og síðan söng hamn
hástöfuim.
„Viilltu fá að vita hvað
kemur næst?‘ ‘spurði
HaJlli.
„Nei, það held ég
ekki“, sagði Karli
frændi. Því næst spurði
hann frú Jónu hvernig
stæði á því að Halili hefði
aMt í einu þurft spöng.
„T>vi ég hef ekki tekið
eftir þvi að tennuTmar
væru ekakkar”, sagði
hann.
„Það var vegna þess,
að ég viMi vera vfes um
að temnurnar myndu ekki
balda áfram að vaxa
skakkar", sagði frú Jóna.
„Því ég las uan daiginn
grein um skakkar tennur
og hin slæmu áhriif sem
það hefur á böm. Ég
hug aði með mér, að ef
ég léti setja spöng á tenn
urnar hans Halla myndu
þær ekki verða skakk-
ar“.
KaTl frændi dró blað
upp úr vasa sínum. „Er
þetta blaðið, sem greinin
er í?“ spurði hamin.
„Hún var í blaðinu í
siíðasta mánuði. Þetta er
nýjasta blaðíð. Ég hef
ekki haft tíma til þess að
lesa það ennþá“, sagði frú
Jóna.
Karl frændi flletti í
gegnum blaðið. Altó; í
eimu sá hann eittlhvað,
sem vakti athygli hans
og hanin las það fljótt yf-
ir. „Hérna er önnur grein
um tennucr bama“, sagði
hamn. „Hér er sagt að það
eigi álte ekki að setja
spöng á tennur barna
nema það sé afllveig óhjá-
kvæmilegt. Sagffi tamn-
liæknirinn ykkar að lif
Halla myndi vera lagt í
rúst, ef hamn fengi ekki
spömg á tennurnar?“
„Tanniliækmirinin vildi
helzt ekki setja spöng á
tennuimar“, sagði frú
Jóna. „Ég var í vandræð
uim með að fá hann til
þess að gera það“.
„Vá, nú er ég að hiusta
á fótboltakeppmina",
sagði HalilLL „Hún er oifea
tegia spennandi".
„Halli getur hlustað á
þættina herber'ginu
sinu og í sínu eigim út-
varpi“, sagði Karl frændi.
„Takfu aif þér spöng-
ina, Haffii, fyrir fulfflt og
afllllt. Þú hefuir ekki gott
af því að h-eyra meira en
vemjuitegt fólk. Spömigin
er góð, þar sem hún er
nauðsynlleg —en þú þarft
ekiki á henni að haMa“,
saigði Karl frændi.
„Þá heyrir Hall'i ekki
lengiur allis kynis hljóð og
ég þarf ekki að fara með
hann til geðlækniis“, sagði
frú Jóna ánægð. „Og
HalSi getur farið aftiur í
slkólann“.
Haflll'i hefði elklki verið
neitt á móti því að vera
heima tvo eða þrjá daga
í viðbót. En hanm var í
öðru feginn að tosna við
spömgina, því hann var
orðinn háilfleiður á því
að hluista alltaf á sömu
útvarpsstöðina.
„Bf ég skyMi einhvem
tima aftur þurfa að fá
■spömg á tennumar",
sagffi Hald við Karl
frænda, „þá vona ég að
hæigt verði að breyta um
útvarj»sstöð“.
Skrýtla
Hvað ertu gamall,
drengur minn?
Drengurinn: Það veit
ég ekki. Þegar ég faeddist
var mamma 28 ára, en nú
er hún 24 ára.