Morgunblaðið - 21.06.1969, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1969
veitt eitthvað upp úr honum
fyrir mig? Ef ég geng að málinu
embættislega, lokast allar gáttir
og ég verð einskis vísari.
— Guð minn góður! Haldið
þér, að hann sé flæktur í þetta?
Hann er allra greiðviknasta sál,
en ég trúi því bara ekki, að
nokkur maður vilji fremja sjálfs
morð til þess að mata krókinn
fyrir aðra. Þar held ég, að hug-
boðinu yðar skjátlist.
— Öðru nær. Þarna nær það
sér einmitt á strik. Vitanlega
mundi hann ekki vita, að hann
hefði verið dauðadæmdur, en
hinsvegar er mögulegt, að hann
muni aðdragandann að ferðinni
í París og undirbúninginn all-
an, undir flugferðina, hver réð
hann til þess arna, og hvort hon
um finnist eftir á nokkuð grun-
samlegt, og svo framvegis. Eg er
yður sammála um, að hann sé
saklaus, og það svo saklaus, að
fari ég að ganga að honum, em-
bættisveginn, þá muni hann til-
kynna það húsbændum sinum í
París. Og því vil ég ekki eiga
undir.
Tucker hristi höfuðið. — Þér
megið ekki halda, að Robert sé
neinn blábjáni. Hann mundi sam
stuhdis hjá í gegn um þetta.
— Það held ég ekki. Þér haf-
ið samskonar vandamál og hann
við að etja, og þá væri ekki nema
eðlilegt, að þið bæruð saman bæk
ur ykkar um það.
Tucker gretti sig. — Það gæti
nú allt saman verið gott og bless
að, en svo illa vill til, að ég er
nýbúinn að segja honum, að ég
sé orðinn hundleiður á að tala
um þetta. Ég er hræddur um, að
ég sé ekki rétti maðurinn í þetta.
Porut hafði bleytt fingurgóminin
og var að veiða upp brauðmola.
Hann virtist hvergi nærri af
baki dottinn. — Þér vitið sjálf-
sagt, að tryggingarfélög borga
slíkt sem þetta allvel. Ef, til
dæmis, einhver kæmi með upp-
lýsingar, sem afhjúpa sviksam-
lega kröfu, geta þau greitt allt
að tíu af hundraði af kröfuupp-
hæðinni í þóknun.
— Sextíu þúsund sterlings
pund? Það þyrfti ég að fá skrif-
legt. Tucker skríkti. — Það gæti
sannarlega leyst minn vanda.
Hann glotti ófeiminn framan í
Pont. — Og hver ætti svo að
meta upplýsingarnar eftir að
búið er að gefa þær?
— Þér treystið enigum, eða
hvað?
Ég mundi ekki treysta trygg-
ingafélagi, undir svona kring-
umstæðum. Ég veit auðvitað vel,
að þau mundu gefa þjóf tíu
hundraðshluta af verði stolins
málverks. En þjófurin/n mundi
hafa mólverkið í höndum
um og verðmæti þess væri þekkt.
Þér freistið mín ekki.
Pont virtist vonsvikinn. — Má
ég tala um þetta við yður seinna?
— Það yrði eikkert gagn að því.
Þessi beita yðar er utan seiling-
ar minnar.
— Ég verð hérna í nokkra
daga. Þér getið að minnsta kosti
athugað málið.
— Það er ég þegar farinn að
gera. En etf við sitjum hérma
miklu ienigiur, verðiur fanið að
bera hádeg ismatinn á borð.
— Hádegismat? Pont stóð upp
og veiddý um leið síðasta brauð-
molann. Ég er ekkert hrifinn af
þessum hádegismat. En hafið þér
samband við mig. Hann yfirgaf
72
svo Tucker, sem sat kyrr og í
djúpum þönkum.
Tucker hafði verið hreinskil
inn við sjálfan sig. Þetta hug-
boð Ponts virtist svo hátt uppi
í skýjunum og jafnilla undir-
byggt og verðlaunin, sem hann
hafði verið að láta í veðri vaka.
En jafnvel þótt allt stæði heima
hjá Pont, gat hann ekki hugsað
sér að geta lagt fram neinar upp
lýsingar, annars héfði hann ekki
Vesturlandskjördæmi Vesturlandskjördæmi
Þjóðmálafundir
Sjálfstæðisflokksins
Ungir Sjálfstæðísmenn og þingmenn Sjálfstæðisflokksins boða til funda á eftirtöldum stöðum:
Grundarfjörður. I samkomuhúsinu, laugardaginn 21. júní kl. 16.00
Búðardal: I Dalabúð, sunnudaginn 22. júní, M. 20.30.
Borgarnes: í Hótel Borgarriesi, máriudaginn 23. júní kl. 20.30.
Jón Arnason Friðjón Þórðarson Asgeir Pétursson.
Yngri sem eldri eru hvattir til að fjölsækja fundi þessa.
Ungir Sjálfstœðismenn og þingmenn Sjálfstœðisflokksins
GÓÐUR DAGIJR
BYRJAR MEÐ
ÁRBÍT Á ASKI
VIÐ BJÓÐUM YÐUR MEÐAL ANNARS
Ktdda ávaxtadrjkki
Komflögur
Bacon og pönnukökur m. sirópi
Skinku ogegg
Djúpsteiktan ftsk
Heitar samlokur eftir vali
Ristað brauíeða rúnnstykki
Tt—Súkkulaði - Kaffi
ASKUR
suðurlandsbraut lf simi 88550
— Ég er viss um að þetta var allt svindl og svik — hann er að
lesa blaðið frá 15. janúar.
neitað þessu svona ákveðið. En
alltaf var sá möguleiki, að hér
hefði verið um skemmdarverk
að ræða, og það var einmitt það,
sem hélt honum þarna sitjandi
á stólnum. Einhver dóni hafði
gert honum óbætanlegan skaða
og jafnvel þótt ekki væri hægt
að koma fram neinum hefndum,
þá spillti það engu að hugsa mál
ið. Þegar hann loks stóð upp,
var andlitið á honum eins og
þrumuský, en hann gat bara
ekki skeytt skapi sínu á neinum
sérstökum, svo að hann gerði það
eina, sem um var að ræða —
hann lét þetta krauma niðri í
sér og bölvaði Pont fyrir að hafa
verið að leita hann uppi. Hann
fór að gá að René Robert.
íu.
Emile lá ó rúminiu síirau og var
að hluista á fréttirnar. Þetta var
smávaxiran m/aður í krulkluðum
buxuim, óhreirami, fleginini skyrtu
með uppbrettuim ermuim og með
mjóa handleggi, sem enduðu í
fluirð'ufliaga failleguim oig smávöxn-
um hönidium, Hairan var skóiauis oig
araraar sokkuirinn með gat á tánni.
Andlitið var þunnleitt og hrukk
ótt, en auignaráðið eirakeninileiga
hörkulegt og hárið var eiras og
gisiran hálmur. Það var heldur
draslaralegt þarna í herberginu
— svipað miamininuim sjálfum, en
samt var þanna ó borði í öðrum
enda þess skipsstefni, sem haran
hiafði smíðað í réttum hlutföllum
og sýndi, að á sumuim sviðum gat
haran verið varadfýsinn. Þegar
frétturaum lauík, lokaði hanm fyr
ir útvarpið. Síðan labbaði haran
yfir gólfið út að gluggarauim, sem
var að nokkru byrgður af fata-
hengi og horfði gegnum blúradu-
tjöldin út á þrö/ragt strætið —
Rue Blanche.
Það var heitt í herbenginu —
París hafði verið eins og bakar-
ofn Undanfarið. Samt gerði 'hamtn
eraga tilraun til þess að opna
gluggann, og var þó andrúms-
loftið þarna irani, sæmilega vomt
og illþefjandi. Sandhey var yfir
litum líkastur hellistoúa, eða
marani, sem hefði verið mikinm
'hluta ævi sinmar í fangelsi, en
saninleikurinn var ekki víðs-
fjarri, því að nokkuð þekkti hamm
fangelsin af eigin raun.
Eiras og á stóð var Sanchey
hálf áhyggjufullur, en hálf vegis
létti horaum samt. Hann kvei'kti
sér í simávindli og eitraði með þvi
loftið þama inrnd, sem var annars
sæmilega eitrað fyrir. Hamm
hrökk við, er haran heyrði fóta
tak í stigamum. Það var einlkenni
legt, hugsaði hanm, hvernig ’hæigt
var að þekkja menn á fótataki
þeirra — sjálfur gat hann þekkt
menin á því, eragu síður em á mál
Urúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Forðastu ókurteisi í orðum varðandi viss mál, scm ofarleca eru á
dagskrá í dag.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Reyndu að taka toluverðan þátt í félagsmálum í dag.
Tvíburamir, 21. maí — 20. júní.
Ekkert skeður samkvæmt áætlun í dag.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Þér gengur sjálfum betur t dag. Þú ættir að hagnast vel í næsta
mánuði.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Vegna einhvcrra breytinga á tekjum þínum, hættir þér til að eyða
um efni fram.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
í dag verður dagurinn þér góður og hagkvæmur og notaðu tæki-
færið til að koma þér vel við fjöiskylduna.
Vogin, 23. september — 22. október.
Þú verður einhvers vísari, varðandi ljón þau, er andstæðingar þin-
ir eiga við að etja.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Þú hefur gullnar vonir um þennan mánuð og næsta, sem þér ætti
að takast að láta rætast a.m.k. að nokkru Ieyti.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Ef þig langar að lyfta þér upp, skaltu láta fjölskylduna njóta góðs
af.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Nýir samstarfsmenn, eða einhverjir þess háttar koma þvi tll Ietð-
ar, að þú þarft að láta endurbæta eða lagfæra eigur þinar. Reyndu
að láta þér detta eitthvað gott f hug.
Vatnsberinn, 20 janúar — 18. febrúar.
Eðlisávísun þín leiðir þig inn á brautir, sem þú átt erfitt með að
skýra út fyrir öðrum i svipinn.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Lif þitt er sifelldum breytingum undirorpið, og það er ekki annað
en gott um það að segja.