Morgunblaðið - 21.06.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.06.1969, Blaðsíða 25
MORGUNIBLAÐIÐ, LAU-GARDAGUR 21. JÚNÍ 1969 25 (utvarp) • laugardagur * 21- JÚNÍ 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir, Tónieikar, 7:30 Fréttir, Tónieikar, 7:55 Bæn 8:00 Morgunleikflmi, Tónileikar, 8:30 - AÐALFUNDUR Framhald af bls. 16 menntaða menn með tilliti til launa og þau störf önnur, sem hájSkólaimenntaSir menn stunda. PHK lýsir yfir stuðningi sín- um við starifsmat fyrir opinbera starfsmenn og fer fram á að fraanikvæimd þeas verði hraðað svo seim kostur er. ÁLYKTUN UM KENNSLUTIL HÖGUN í UPPELDIS- OG KENNSLUFRÆÐUM VI« HÁSKÓLA ÍSLANDS í>ar eð íslenakum stjórnvöld- um eyikst nú skilningur á nauð- syn sérmenntunar til kennslu- starfa ekki síður en til annarra vandasamra starfa í þjóðfélag- inu, er óhjáikvaamilegt að breyta kennslutilhögun í uppeldis- og kennsluifræðum við Háskóla ís- lands. Það er kunnara en frá þunfi að segja, að nám í mörgum kennslugreinum á menntaakóla- og gagnfraeðastigi verðuj- ekki stundað við Hásskóla íislands, heldur aðeins við erlendar menntastofnanir. Þegar menn með háslkólapróf erlemdis frá hefja kennslustörtf á nefndum dkólastigum, hafa fæstir þeina lolkið prófi í uppeldis- og kennslu fræðum. Ástæðan er m.a. sú, að 'kennslutilhögun í þessum fræð- um við Háskóla íslands reynist slikum mönnum einkar óhag- kvæm. Samlkvæmt núverandi sfkipan þessarar kennslu eir náimsefni dreift á tvö ár. Hins vegar gætu þeir, sem lokið hafa háslkóla- prófi erlendis, auðveldlega lokið prófi á einum vetri. Fyrir því beimir aðalfundur FHK 1969 þeim tilmælum til há skólayfirvalda, að: 1) kandídötum, sem hyggja á kennslustbnf, verði gert kleift að ljúka prófi í upp eldis- og kennsluifiræðum eftir vetrarlangt nám, 2) 'kennsluæfingar fari f-ram samtímis bóklegu námi, ef henta þykir, 3) lögð verði aukin áherzla á meðferð kennislutækja, 4) hvergi sé dregið úr náms- kröfum- af þessum sökum, heldur verði þeirn vanda mætt með fjölgun kennslu krafta. 5) stefnt verði að því að koma á fót sénstökum æfinga- sikóla fyrir framlhaldsskóla stigið í likingu við það, sem gerzt hefur á barnaifræðslu stigi. (Fréttatilkynning) - AÐALFUNDUR SH Framhald af bls. 5 loka áframhaldandi viðskipti. Fundurinn lýsir sig fylgjandi uppbyggingu nýrra atvinnu- greina, sem styrkja grundvöll ís lenzks efnahagslífs, en álítur að taka verði fullt tillit til hags- muna þeirra atvinnugreina, sem fyrir eru. Á fyrstu fimm mánuðum þessa árs hefur hraðfrystihúsum S.H. tekizt að framleiða meira magn af gæðaframleiðslu en nokkru sinni fyrr. Aðalfundur S.H. 1969 lætur í ljós viðurkenningu og þakklæti til Eftirlitsdeildair S.H. fyrir gott starf. Einnig þakkar fundurinn verk stjórum frystihúsanna og starfs fólkinu við fiskveiðarnar og í fiskiðnaðinum fyrir mikinn á- huga og gott samstarf við það, að ná þeim góða árangri, sem raun ber vitni. Fréttir og veðurfregnir Tónleik ar 8:55 Fréttaágrip og útdráttur- úr forustugreinium dagblaðanma, 9:15 Morgunstund barnaninia: Börk ur Karlsson les ævintýrið „Eigin- gjarna risann" eftir Oscar Wilde 9:30 Tilkynningar Tónlelkar, 10:05 Fréttir 10:10 Veðurfregnir 10:25 Þetta vil ég heyra: Hildur Ragn- ars flugfreyja velur sér hljóm- plötur 12:00 Hádegisútvarp Dagskráin, Tónleikar, 12:15 Til- kynningar 12:25 Fréttir og veð- urfregnir Tilkynningar 13:00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir 15:00 Fréttir — og tónleikar 15:20 Um litla stund Jónas Jónasson ræðir við Sigfús Elíasson um ýmislegt, sem hann hefur fræðst um að dulrænum ieið um 15:50 Harmonikuspil 16:15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin 17:00 Fréttir Laugardagslögin 18:00 Söngvar í Iéttum tón Willy Schnedder og kór syngja syrpu af þýzfcum og austurrísk- um þjóðlögum 18:20 Tilkynningar 18:45 Veðurfregnir, Dagskrá kvölds ins 19:00 Fréttir Tilkynningar 19:30 Dagiegt líf Árni Gunnarsson íréttamaður stjórnar þættinium 20:00 Forleikir eftir Franz von Suppé Filharmoníusveit Vínar- borgar leikur: Georg Solti stj 20:00 Leikrit: „Ættingjar og vinir“ eftir St- John Ervine Áður útv í nóvember 1957 Leikstjóri og þýðamdi Þorsteinn ö Stephensen Persónur og leikendur Fanny Cairus. Guðbjörg Þorbj'arnardóttir Arthur — sonur hennar Erlingur GLs-lason Doreen — Dóttiir henniar Guðrún Ásmundsdóttir Edward Brynjólfur Jóhannesson Frú Corken Arndis Björnsdóttir Adam Þorsteinn ö .Stephensen Jer.ny Conn Helga Valtýsdóttir Finlay Lárus Pálsison Kate Nínia Sveinsdóttir 22:00 ‘Fréttir 22:15 Veðurfregnir Dansilög 23:55 Fréttir i stuttu máii Dagskrárlok (sjénvarp) • laugardagur • 21. JÚNÍ 18:00 Endurtekið efni: Litbiindur Sænskur leikstjóri fer suður til Ghana að setja á svið leikrit Strindbergs, „Fröken Júlíu“, og verður margs vísari um sam- skipti hvítra manna og blafckra, gildi vestrænnar menningar og sjálfan sig Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir (Nordvision — Sænska sjónvarpið) Áður sýnit 9. júní sl 19:15 Hlé 20:00 Fréttir 20:25 Draumar á dagskrá Leikrit eftir Johatnnes S. Mölle have og Benny Andersen Hlutverk: Lotte Olsen, Elin Reim er, Paul Húttel, Karl Stegger, XJlf Pilgaard, Gyrd Löfquist og Jesper Langberg Leikstjóri: Benny Andersen Þýðandi Dóra Hafsteánsdóttir (Nordvision — Danska sjónvarp- ið) 21:25 f Mexíkó er margt að sjá í Mexíkó eru nýtízkulegar borg- ir og baðstaðir, sem frægir eru víða um heim. En þar eru líka ótal sveitaþorp, sem litil kynni hafa haft af nútíma lífsháttum. Þýðandi Bríét Héðinsdóttir 22:00 Rheinsberg Þýzk kvikmynd byggð á sögu eftir Kurt Tucholsky Aðalhlutverk Cornelia Froboess, Christian Wolff, Werener Hinz og Ehmi Bessel Þýðandi Bríét Héðinsdóttir 23:25 Dagskrárlok med gráu slikjuna Perr þvær með lífrænni orku ÞVEGIO MEÐ PERR GRÁA SLIKJAN A BAK OG BURT PERR greipistinn í þvottinn. Gráa slikjan hverfur meá lífrænni orku.sem fervel med þvottinn. PERR sviftir burt gráu slikjunni af þvotti yctar. Hvítt vercíur aftur hvítt og litir skýrast. Vélar eda handþvotfur árangurinn alltaf undraverdur MED GRARRI SLIKJU Þetta tekst Perr med lífrænni orku <iyr> Perr f rauðum pakka. Frá Htnkel T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.