Morgunblaðið - 06.07.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.07.1969, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLI li909 Tæknifróður sölumnður óskast að stóru iðnaðar- og verzlunarfyrirtæki, til að selja ýmiss konar byggingavörur. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 10. þ. m. merktar: „Reglusamur — 385". RANCO Sjúlfstýrðir ofnkrunur ★ Stjórna herbergishit- anum sjálfvirkt í hverju herbergi. ★ Kranarnir eru mjög nákvæmir, en þó einfaldir í stillingu. ★ Áferðarfallegir og sterkir. Verð á %” krönum, kr. 805.00. Verð á Vz” krönum kr. 830.00. od 'JoAannssovL & SmlíA A$L Sími 24244 (3 ímuk) Mver sýningaraðili eða fyrirtæki hefur sína deild á sýningunni þar sem veittar eru upplýsingar um það sem þar er að finna. og kennslubókum opnuð í fyrrakvöld ALÞJÓÐLEG kennslutækja- og kennslubókasýning, Nordi- dakt, var opnuð í nýbyggingu Iðnskólans á Skólavörðuholti í fyrrakvöld. Sýna þar inn- lendir og erlendir aðilar bæk- ur og hvers konar tæki, sem að gagni mega koma á hinum ýmsu skólastifgum. Sýningin verður opin til 9. júní og eir þess að vænta að kennarar og aðrir áhugamenn fjölmenni á sýninguna — en til þess að sýningin færi ekkj framhjá þeim, sem hún á fyrst og fremst eirindi til, var hver.ium starfandi kennara á landinu skýrt frá hennj með bréfi. Það eiru þó elkki aðeints ís- lenzkir kerovarar, sem njóta góðs af sýnánguin'ni, því að hér eru um þessar nnuindir haldin tvö fjölmenin norrsen ókóla- þinig, yrkÍBs/kólaþinig og þin.g verziumarskólalkenmara. Hug- mynd'in að sýnimgminmi ksoim einmitt fram þegar ákveðið var að halda þeas.; tvö þimig hér í júli í ár, þvi að þá yrði einstætit taókifæiri til að ná til fuRtrúa mjöig fjölmervnra skólastiga á Norðtwlönd/um. Á síðastliðmiu hausti fór svo dr. Jón Gíslason stkólastjóri Verzlunarskólans uitan til Londom till þess að kanma á- huiga brezkra fram/leiðeruda og bókaútgefemdia á þátttölku. Nauit hanm aðstoðar Britislh Council ag brezkia servdirá'ðs- inis og varð áraimguirimm svo góður að ölll helzrtiu fyrirtæki og úigefendiuir á þessu 9viði ákváðu að senda hingað sýn- ingar. Unmboðsmenm erlemdira gtör- fyrirtsekja í Reykjiaivik hafia sýrvt sýningunm mikinm áhuga og tiafca a.m.k. Ii6 uimiboðstfyr- irtæfki þátt í sýniiinigumni. Þá hefur Upplýsingaþjónusta Bandaríkjannta Stóra deild á sýnimgummi þar sem getur að líta kennslubæikur í flestiu'm greirnum allra gloólastiga. NORDIDAKT var eins og fyrr segir opniuð í fyrrakvöld og kl. 8.30 og opnaði Bmiil Jónsson, utanríkisráðherra, sýninguna í fjarveru mennta- miálaráðherra, Gylfa Þ. Gísla- somar. Sýningarnefind Nordidakit skiipa Árni Reynisson fltr. Verzlunarráðs íslands, Riafn Jónsson fltr. ísl. kaupsýski- manna, Helgi Haligrínnfssom fltr. Iðnskólams og Þorsteinn Magnússon fulltrúi Verzkiiri- arskióla íslands. Það má koma krítarmolum og vpxlitum fyrir á skemmtileg- an hátt. Hveragerði Almennur fundur um skólamál verður hald- inn á Hótel Hveragerði, sunnudag 7. júlí, kl. 8.30. Frummælandi dr. Bragi Jósepsson. FundarboSendur. Saumakonur Vunar saumakonur óskast nú þegar. hús Júpiters og Marz h.f. Gengið inn um portið. Símí 33542. Höfðingleg gjöl HINN 22. júní sl. var haldinin hinn árlegi kirkjudagur Kálfa- tjarnarkirkjiusóknar og barst kirkjumni þá aið gjöf br. 20.000.00 í orgelsj’óð hiemnar frá þeim Guiðrúmu Eiríksdóttur og systkin- uinum Eirtkj Björnssyni, Mar- gréti Björmigdótbuir og Jóni Björnis syni, til miininingar uim þaru hj ón- in, MarLu Eiríksdóttnr og Guð- jón Bjarnason frá Landakoti á Vatnsleyguistirönd. Faerum við gefemduim, obkar inniiegustiu þakkir fyriir þessa rausnarlegu gjöf. Sóknarnefnd Kálf at j armarkirk ju. Bezta auglýsingabiaðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.