Morgunblaðið - 06.07.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ li909
21
Þýzkir unglingar frá Kielarpró-
fastdæmi í heimsókn hérlendis
UM ÞESSAR mundir eru
staddir hérlendis 25 þýzkir
unglingar frá prófastdæminu
í Kiel. Eru þeir á vegum Æsku
lýðsfélags Garðakirkju, en
það félag fór út til Kielar í
fyrra. Þýzku unglingarnir
gista á heimilum félaga úr
Æskulýðsfélagi Garðakirkju.
Við hittum að máli séra Braga
Friðriksson sóknarprest og
séra Alexander Kirchstein, en
hann er fararstjóri þessa hóps
og er æskulýðsprestur í Kiel
arprófastdæmi. 250.000 manns
búa í því prófastdæmi.
Unglingarnir koimu til
landsins á mámudag, og hefur
verið farið með þá til Bessa-
staða og í fyrradag heimsóttu
þeir Vífilastaði og Reykja-
lund, þar sem yfirlæknarnir,
Helgi Iingvarsson og Oddur
Ólafisson sýndu þeim staðina
og skýrðu fyrir þeim starf-
semina, sem þar fer fram.
Einnig skoðuðu þeir 'kirkjuna
að Masfelli í Mosfellsdal.
Um helgina fara þeir ásamt
íslenzkum jaifnöldrum sínum
austur í sveitir. Komið verður
við í Skálholti og Laugarvatni
en síðan halda þau til Þórs-
merfcur. Á sunnudagsfcvöldið
verður athöfn í Garðakirkju,
og þar á eftir býður Bræðra-
ifélag Garðasókniar til hóís.
Eftir helgi fara unglingarnir
til Aikureyrar. Munu þeir
koma við í Vatnaskógi, í sum
arbúðum KFUM, Kleppjárns
reykjum, suimarbúðum Þjóð
‘kirikjunnar, að Melstað í Mið
firði, gista svo að Löngumýri
í Sk-aigafirði, áður en til Akur
eyrar er komið.
Séra Alexander Kirchstein
sagði ofckur, að alttnenn á-
nægja væri meðal unglingana
yfir ferð þesisari. Hver dagur
hefði nýtt upp á að bjóða, og
þeim þætti vænt um að hitta
hér vini sína frá því í fyrra.
Æakulýðsstarfið í Kielarpróf
astdæmi á gott húis á Koppels
berg, sem kaupsýslumenn í
Hamborg gáfu starfinu, og þar
gistu íslenzku umglingarnir í
fyrra. Ferðir einis og þessar
er.u til mikillar kynningar
fyrir þesisia unglimga, og lítill
vafi á því að þeim verður
haldið áfram.
Bezta auglýsingablaðið
Þýzku unglingarnir og vinirþeirra íslenzkir á tröppunnm aS
Fríkirkjuvegi 11. Séra Bragi Friðriksson og séra Alexander
Kirchstein eru á meðal þeirra. — (Ljósm. Mbl.: Sveinn Þ.)
Skrifstofa mín er flutt
að Túngöfu 5
Jóhann Ragnarsson
hæstaréttarlögmaður,
sími 19085.
Útboð
Tilboð óskast i að mála að utan Stjórnarráðshúsið við Lækjar-
torg. ásamt öðrum byggingum á Ióðinni.
Útboðsgagna sé vitjað til byggingareftirlits ríkisins, Borgar-
túni 7, mánudaginn 7. þ m.
Húsameistari rikisins.
Gólfflísar — gólfdúkar
og teppi í úrvali. Nýjar vörur daglega.
TIL SÖLU - LANDROVER
árgerð 1968, benzín. Ekinn um 30 þús. km. Verksmiðjuklædd- ur, toppgrind. Verð kr. 235 þús.
Sýningarskáli Sveins Egilssonar h.f., Laugavegi 105. sími 22469.
Múrnrnr — húsbyggjendur
Hjá okkur fáið þið hin vinsælu sjávarefni:
SAND QC MÖL í steypuna.
Pussningarsand bæði grófan og finan,
SKELJASAND til fóðurs, áburðar eða fegrunar.
Fyllingarefni í götur og grunna.
Kynnið ykkur hagstætt verð og efnisgæði.
BJÖRCUN HF.
Vatnagörðum — Sími 33255.
r
■ ■
HUSTJOLD
tjöld á ótrúlega lágu verbi 4 gerðir
Verð frá kr. 4.990.-
Spoitvöruverzlun Kristins Benediktssonur
___ Óðinsgötu 1, cgími 38344,